Morgunblaðið - 09.08.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 09.08.1919, Síða 4
4 MOKGrKBLAÐIÐ Jóhannes Kjarval li.stmálari er nýkominn til bæjarins vestan af Snæfellsnesi. En ])ar dvaldi hann um hríð til þess að mála þar ýmsa einkennilega staði og fagra. Kjarval býr sem stendur í Mið- stræti 8, uppi á efstu hæð, og hefir þar lítið herbergi mótf suðri. Þar áttum vér í gær kost á því að sjá nokkuð af hinni einkennilegu list hans. Litir eru hjá honum sterkari og nokktið öðruvísi en menn hafa átt að venjast hjá listmálurum okkar og ekki auðvelt að átta sig Einhverju sinni þegar hann er ! sendiferð úti í borginni, ekur skemli- bifreið á hann og kl![)ur af honuin hinn fótinn. Þetta var nýtt happ, því að :iú gat Eriðrik eigi framar veríð ! sendiferðum. Hann fékk stöðu á, skrif- V stofunni og kaupið hækkaði upp í 500 milreis. Hann varð smám saman hærra og hærra settur og hefði líklega prðið bókari, ef svo heppilega hefði eigi viljað til, að eldur kom upp í skrif- stofunni og vegna þess að fætur hans gátu ekki brunnið, óð hann eldinn inn í skrifstofuna og fékk bjargað pen- ingakassanum, sein var orðinn rauðgló- andi af hita. En allir fingurnir brunnu á sumum mynduuum í fyrstu. En af hægri hendi hans' 1 viðurkenningarskyni fyrir dugn- þæi' eru stórfenglegar margar o sumar framúrskarandi fallegar. Sérkennilegur er Kjarval í list sinni, en hann er listamaður af insta eðli, og alt, sein eftir hann liggur, er hrein list. Kjarval ætlar ekki að hafa op inbera sýningu á myndum sínum að þessu sinni. En þeim, sem eig ast vildu myndir eftir hann, ráðum vér til þess- að heimsækja hann í'mn' Miðstræti. Honum er áuægja í að lofa mönnum að sjá myndirnar. Aktieselskabet ,Strömmen‘ Randers Hefir á boð tólum b n bökuaarcf ia, sem hægt er að fá: og allar vé!ar og áhöld til brauðgerðu Gufuketilinn »Heureka*, sem hefir það fram yfir aðra katla, að hann eyðir litlum kolum og þarf alls ekki að hieinsast. Sömuleiðis allskonar vélar fyrir slitrunarhús. Ailar nánari upplýoingar f st hjá undirrituðum umboðsmanni Aktie selskrbets »Stiömmen«. Óli F. Ásmundsson, Vonarstræti i JTlaður óskasf Gengi erlendrar myntar. Reykjavík, 8. ágúst: B a n k i: Sterlingspund ......... kr. 20.00 Frankar (100) ......... — 65.50 Norskar krónur (100) . Sænskar krónur (100) . Dollar ................ — 4.65 P ó s t h ú s: Sterlingspund ......... kr. 20.25 Erankar (100) ......... — 65.00 Mörk (100) ............— 30.00 I Norskar krónur (100) .. —109.001 Sænskar krónur (100) . . Dollar ................ Skaðabótareikningur Frakka. aðinn gaf húsbóndi hans honum 10,000 milreis og fyrir það fé setti Friðrik fót veitingakrá. Annað gat hann ekki gert, því að í Argentínu tappa þei af með vinstri hendinni, og það nú eini limurinn, sem Friðrik átti eftir óskaddaðan. Honum gekk ágætlega, en einn góðan veðurdag datt hann niður í kjallara og braut vinstri handlegg- Og læknarnir þar eru ekki að hugsa um að tjasla saman — þeir gerðu sér hægt um hönd og tóku hand iegginn .af. Þetta var nýtt happ, því að nú varð Friðrik að fá sér ráðsmann, en í stað inn fékk hann líka leyfi borgarstjór ans til þess að hafa hljóðfæraslátt veitingahúsinu, og þar sem er hljóð færasláttur, þangað kemur kvenfólk, og þar sem kvenfólk er, þar er ekki drukkið öl heldur kampavín. Og nú græddi Friðrik helmingi meira en áð ur. Hið eina, sem honum gramdist, var 109.50 I það, að hanu hélt að hann yrði að lifa 116.00 10g deyja sem veitingamaður. En svö var það einu sinni, er hann ók um götuna í hjólastól sínuin, að bann varð fyrir sérstöku happi. Hann fer fram hjá verksmiðju, sem verið var að rífa niður, og voru verkamenn- 116.001 imir að sprengja reykháfinn með 4.701 dynamíti. Og reykháfurinn féll svo laglega, að hann kom beint í hausinn á Friðrik og nfólbraut hjólastólinn Friðrik var fluttur á sjúkrahús og þar batnaði honum nokkuð. Hann krafðist skaðabóta fyrir það, að hafa verið svo lieppinn að verða blindur á báðutn aug- um og það kom í ljós, að varkárni hafði eigi verið gætt sem skyldi, svo að þillgsins I Friðrik fékk sér tildæmdar 30,000 skaðabætur og auk þess 6000 Friðarnefnd franska hefir látið uppi álit sitt um skaða-1 milreisa bótakröfur þær, er gerðar skulu á I milreis á ári meðan mann lifir. hendur Þjóðverjum fyrir Frakka I Þetta getur maður kallað að lánið hönd. Reikningurinn hl jóðar upp á I ieiki við mann. Friðrik seldi auðvitað 200,000 miljónir franka og sundur-1 veitingahúsið undir eins og keypti sér liðast þannig: ' I herragarð og lifir nú eins og blóm íSkemdir á mannvirkjum, öðrum jeggi og hreyfir hvorki hönd né fót til en kaupskipum og opinberum | neins, byggingum .......... 119,000 milj. | Ungir menn, sem vilja leita Höfuðstóll til eftirlauna handa | frægðar og f jár, ætti að fara til Ar hermönnum .......... 43,051 milj. jgentínu. Það er framtíðarlandið. Þó Til uppeldis handa munaðar-1 fljúga þar ekki steiktar gæsir í munn lausum börnum .... 6,920 milj.jmanni. Maður verður að vinna og Til örkumla manna 2,519 milj. | leggja mikið í söurnar, en þá fer eigi Til ekna og særðra 6,000 milj.jhjá því, að maður verður ríkur. Það títyrkur samkvæmt lögum 5. a- gúst 1014 .......... 13,275 milj. j Styrkur handa föngum 154 milj. sézt bezt á honuiu Friðrik bróður minum. Sailor. Framtíðarlandið. Veðrið i gær. Argentina — það er framtíaðlandið | Reykjavík: 8V. kaldi, hiti 8,5 hiti. eins og sjá má af þessari sögu: | isaf jörður: Logn, hiti 0,0 st. Fyrir nokkrum árum fór Friðrik | -Lkureyri : NKV. audv., hiti 10,0 st. bróðir minn til Buenos Aires. Hann fékk þar einhverja vinnu við höfnina og á því lifði hann um hríð, þangað til nú þegar til að steypa H. G. holsteina. Upplýsingar hjá C. V. Christi- ansen, sem er til viotals á byggingarlóð Nýja Bíó. Vélstjóri B 2. válsfjóra vanfar um nœsfu mánaða- méf á e.s. cJcn Jorseía H.f. ALLIANCE kaupmaður og steinafræðingur. Edmond J. Curry Sex króna kjötið. í tilefni af dag- bókargrein um það 4. ágúst sendir Björn í Grafarholti oss svo látandi klausu: „Velkomið að minnast á mig þó dag- lega væri. En sé frásögn mér viðvíkj- andi í sambandi við það, mætti hafa tal af mér, áður en frá er sagt, t. d. í síma 687 eða „Grafarholt* ‘, til að fá hið sanna að vita. — Engin lömb hefi eg selt til slátrunar í sumar, og mun ekki gera það, og ekkert dilka- kjöt hefir enn í ár verið boðið til sölu í Rvík frá Grafarholti. p. t. Rvík, 5. ágúst 1010. Björn í Grafarholti.“ Fandur í kvöld kl. 8 i hú>i Bún- aðarfélags íslands i Lækjargötu. Einar Hel son. Hvftkál f»st í Vér þökkum Birni fyrir geíið leyi'i. En svarið hans er ófullnægjandi. Þó hann haf'i ekki haft kjöt á boðstólum í sumar, þá gat hann gert það fyrir beiðni góðra manna, að selja þeiin lamb og látið sláturhúsið gera það til. Vill Björn neita, að þetta hafi verið tilfellið 1 Akademisk Boldklub og ýmsir aðrir knattspyniumenn íslenzkir fóru í gicr til Þingvalla, nálægt 50 saman. Snemina í gærmorgun lögðu knatt- spyrnumennirnir af stað í ca. 10 bif- reiðum upp úr bænum, og sem betur fór varð veðrið svo, að þeir gátu notið fegurðar okkar frægasta staðar nokk- urn veginn fyrir rigningunni, sem hef- r verið svo ræktarsöm við okkur í sumar. Matthías fornmenjavörður skýrði sögustaðinn fyrir gestunum, og getum vér fullyrt, að þeiin hafi mjög fundist til um fegurð Þingvalla, þótt veðrið hafi nokkuð rýrt þau áhrif, swn ?essi fornfrægi staður hefir á ókunna heimsækjendur. Notuð föt eru tekin til sölu gegn ro°/o þóknun á Laugavegi 6. Rydelsborg. Tómar flöskur eru keyptar í nýju Lyfjabúöinni Laugavegi 18 A. LllEFTSTUSKUE hrtinar ojj þurrar, kaupír ItafoJdarprentamlðja I. 8. I. I 8. I. 3. knaitspyrna viö A B. Kappleikur verður á Iþvóttavellinum sunnudaginn 10. ág. kl 2l/2 síðdegis. cffieppenóur: Knattspyrnufélagið Fram við Akademisk Boldklub f« á Kaupmanuahöín. Tílkynt á morgun hver dómarinn verður. Hafið þið heyrt þaðl — Sjáum nú hver dugir bezt. Komið á völlinn. Aðgöngumiðar að kappleiknum kosta: 3 °o Önnur stæði kr 1.50 Sæti Pallstæði 2.00 Birn 0.50 eru A.V. Kaup.ð aðgöngumiða að þessum þrem knppleikjum sem eftir — þeir eru að eins fáir eftir. Sæti tölusett . . . . kr. 8.00 Pallstæði.......— 6 00 Önnur stæði. . . . — 4 0o Beztu leikirnir eru eftir! Komið á völlinn, það er hressing að sjá A. B. leika með knöttinn,. Lærum af þeim! &CeimBoðsnefnðin. sér DELCO-LIGHT Þeir sem vilja fá sér rafljós fyiir veturinn ættu sem fyrst að panta D e 1 c o -1 i g h t vél, — að eins tvær óseldar af þeim sem koma með »Lagaifossi«. Vélarnar hafa nú þegar fengið svo góða reynslu bér á landi að allir vilja fá þær, til að lýsa upp hús sin. 8DELC0LIGHT Hafnarstræti 18. Benzitt. Vestur í Dali fara í dag Páli Ólafs- son kaupmaður, Ágúst Kvaran fulltrúi með unuustu sinni Sofí'íu Guðlaugs- dóttur, Kristín Guðlaugsdóttir og Magnús Scheving Thorsteinsson banka- ritari. Ætla þau enn fremur að ferð- ast um Snæfellsnes og víðar. •Seyðisfjörður: SV. kul, hiti 13,0 st. Grímsstaðir: Logn, hiti 7,5 st. Vestmannacyjar: VNV. kaldi, hiti 8,5 st. Þórshöfn: V8V. gola, hiti 11,0 st. Messað í þjóðkirkjunni í Hafnar- firði á morgun kl. 1 e. h. hanu var svo heppinn einn góðan veð- j urdag að detta niður í lest og fót- brotna. Eg segi að hann hafi verið heppinn, því að enginn kemst áfram í heimin- ■ T „ ,, . . . - , ... „Jjagartoss kom hmguð i gær ira um nema með því að leggja eitthvað í New York og hafði verið 13 daga á sölurnar. Læknarnir tóku nú af honum I leiðinni. Var hunn svo fulihlaðinn, sem fótinn og Friðrik var að ieita sér létt- I frekast mátti og hafði mikið af vör ari atvinnu. Hann komst að sem send-1 um a t-’Hf a.r'i, þar á meðal 1900 kassa •1, - i , ,, |af benzíni og 30 bifreiðar. — Meðal íll í skrifstoíu og fekk fynr það 400 I B . , , . liarþega var Svavar Pálsson verzlun mi reis a manu í. etta var kjarabót I armagur jjefir hann (dvaiið 8 mánuði því nú þurfti Friðrik eigi framar að I vestra. Auk hans komu tveir Eng- tíofa uudir segldúk á nóttunui. |lendingar, Mr. John A. Manley garna- Pétur Jónsson söng í gærkvöldi í annað sinn hina nýrri söngskrá sína og var íadæma fagnaður hjá áheyrend- um. I kyöld syngur hann sömu verk- efniu í síðasla sinn. Væntanlega verð- ur þeim mörgu, sem ei'tir eiga að heyra nýrri söugskráua, vissara að kai'u í'yrra fallið á að ná sér í aðgöngumiða. Fiskleysið. Undanfarna daga hafa húsmæðurnar hér í bænuin verið í standandi vandræðum með að útvega mat til miðdegisverðarins, En í gær- kvöldi kom loks talsverður fiskur land og var seldur á „planinu“. Og svo mikið rifrildi varð um varninginn, að ilestar gætnari fiskkaupakonur sneru aftur, því þær ógætnari mistu sumar svunturnar í riírildinu um sjó- iangið, — að því er sagt er. Þeir, sem pantað hafa af beDzini því, sem kom í gær með e.s. Lagarfossi, geri svo vel og sæki nú þegar afhendingarmiða á skrifstofu vora i Tjarnar- gotu 33. Benzinið verðnr að takast stiax við skipshlið. Hið ísí. sfeinoííuljíufajéíag. M.s. Ulfur * fer í kvöld til Sands, Ólafsvíkur Stykkishólm og Skarðsstöð. Aðvarað sé með flutning og farþegar sæki farseðla á O. G. Eyjólíssonar & Co. fyrlr kl. 12 i dag. ÁBæringur til sölu. Upplýsingar gefur Ólatur ÓteigSBOU í Keflavik. Síoji 4 )

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.