Morgunblaðið - 17.08.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.08.1919, Blaðsíða 2
2 M0R6ÚNBLÁÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, aC mánudögum undanteknum. þannig, að engin leið sé til að fá neina stjórn studda, en þó er aðal- ástæðan fyrir þessu stjórnarfári miklu meira áhyggjuefni, en hún er í raun og veru sú, að innan þings eru sára f áir menn, sem færir eru til að taka sæti í stjórn- inni. Saumavéíar Nokkrar ameiískar saamavélar af beztu tegund fyrirliggjandi. Sími 584. Símnefni Juwel. úoR, (Bíafsson & 8o,f Jdœ fijarg, 3 cS heildsala. fyrir litla fjölskylda, óskast til 1 e i g a 1. október. Upplýsingar gefur FnT af finustu tegund (i blikkbaukum) selst lágu *—■' ÍV\JL.1V verði, meðan birgðir endast. Jóh, Olafsson & Co. heildsala, Lækjargötu 6 B. Sími 584. Símnefni Juwel. Skóhlífar Allar tegundir, beztar og ódýrastar, i heild- sölu aðeirs. Sími 584. Símnefni Juwel. ióh. Olafsson & Ca., heildsala, Skófatnaður kvenna og barna, í stóru úrvali, beztar og lang-ódýrastar vörur á landinu. Simi 584 — Símnefni Juwel. Jóh. Olafsson & Co, heildsal?, Lækjargötu 6B. — ■' - Bifreiða-dekk Bilstjórar: Hiu viðurkendu Hood-dekk komin aftur, eftirspurnin eins og vant er, ákveðið ykkur strax Slmi 584. Simnefni Juwel. Jóf). Óíafssott & Co. heildsala, Lækjarg. 6 B. Colgates - Octagon - Þvottasápa. Hin þegar margeftirspurðu og viðurkendu Colgates Octagon Þvotta sápa er væntanleg á næstunni. Sendið pantanir yðar tímanlega. Simi 584. — Simnefni Juwel. Jób. Ólafsson & Co., heildsala, Lækjargötu 6 B. Du Pont Málningarvörur fyrirliggjandi. Notið tækifærið meðan birgðir endast. Margar tegundir á förum. Jóh: Olafsson & Co., Sími 584. heildsala, Lækjarg. 6 B. Simnefni Juwel, Gofgates fjandsápur _________ fyriríiggjandt IcoLG^Acoþill Beztu sápurnar. Drýgstu sárurnar. Sími 584. — Simnefni Juwel. Jóf). Óíafsson & Co„ fjeiídsaía, Lækjargötu 6B. Sigurjón Pjetursson, Slmi 137. — Hafnarstræti 18. Barnaskóli Reykjavikf Nokkrir kennarar geta fengið atvinnu við barnaskóla Reykjavíkuf Umsóknir stilist til skólanefndar og sendist fyrir 1. sept. til skrifstofo minnar, sem veitir nauðsynlegar upplýsingar staifino viðvikjandi. Reykjavík 16. águst 1919. K. Zimsen, foim. skólanefndar. Eg opna attur rakarastofu mina á Laugavegi 30 A. Sísíi Sigurðsson. Reynið IRMA jurtamargarine bragðgott og nýtt sem nýkomið er með s.s. Botnia. Smjörhúsið Hafnarstræti 22. Bezt verð. Mestur afsláttur. Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að Lárus Páls- son praktlæknir andaðist i gærmorgun að heimili sínu, Spitala- stíg 6. Jarðarförin ákveðin siðar. Börn og tengdabörn. Ritstjórnarskrífstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum) en þær sem síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. *3r|>r 'xíx' xív ’í‘ 'x jx xjx' xj* Stjórnarskifti? r —— - Þegar forsætisráðherra tilkynti lausnarbeiðni stjórnarinnar og svar konungs, var sem engum kæmi slíkt á óvart. En undarleg er þó þessi lausnarbeiðni stjórnar- innar nú. Eða hvers vegna sagði hún ekki af sér strax í þingbyrjun 1 Ástæðan, sem forsætisráðherra færði fyrir lausnarbeiðninni, er að- allega sú, að nú sé horfin sú aðal- ástæða, sem varð þess valdandi, að samsteypustjórn var mynduð, en sú ástæða var heimsófriðurinn. Þetta er að vísu satt, en sú breyt- ing hefir ekki orðið síðan þing byrjaði. Það er því jafn víst, að upphaflega hefir forsætisráðherra ekki ætlað. að biðja um lausn fyrir sig og fjármálaráðherra, eins og hitt, að síðan í þingbyrjun hefir eitthvað það komið fyrir, sem knú- ið hefir fram þessa lausnarbeiðni- En þó svona sé komið, munum vér þó ekki erfa stjórnina að þessu sinni. Það er eins og það liggi í loftinn, að sú gamla muni sitja á- fram — þrátt fyrir alt — þingið ekki treystast til að hrófa upp nýrri stjórn. Mönnum finst það eflaust undar- legt, að ef stjórnarhrunið er fram komið af .ásetningi, að þá skuli þingið kikna á því að velja nýja stjóm. Og hálf leiðinlegt að. þurfa að biðja þá stjórn að halda völd um, sem það áður hefir knúið til lausnarbeiðni og fáir þingmenn munu vilja gefa traustsyfirlýs ingu. En sannleikurinn er sá, að flokkaskiftingu þingsins er þann ig háttað, að engiiln _flokkur er þess megnugur að mynda meiri- hlutastjórn. Þó halda menn að Heimastjórnarflokkurinn myndi geta fengið til þess aðstoð Fram- sóknarflokksins, en þeim mun ekki ljúft að lifa á bónbjörg. Aftur á móti mun Þversumflokkurinn að vanda, og eins og hann á ætt til, skipaður svo áræðnum mönnum og þjóðræknum, að þeir myndu flest- ir fúsir að leggja þetta á sig fyrir landið sitt. Og um fjármálaráð- herrann er það fúllyrt, að hann myndi fáanlegur til jafnvel að taka á sig enn meiri vanda, en hann hefir hingað til haft, og er það fá- gæt fórnfýsi af manni, sem ekki er minna kiknaður undir byrði sinni. En líklega verður að þessu ekker tgagn, því þó að bæði Langs- um og flokksleiysingjar væru lagðir þvers, myndi það með Þvers- um ekki fylla þrjú kúgildi — gera að^eins 17 — en það er of lítið til að byrja búskap með. Það er vandræða ástand, að |lokkaskiftíng þingsins skuli vera Launamálið. Lagabálkur sá, um laun embætt- ismanna, sem stjórnin lagði fyrir þingið, hefir nú um hríð veríð í nefnd til umræðu og átilta. Hefir það flogið. fyrir nú síðustu dag- ana, að ágreiningur væri kominn fram um málið í nefndinni og jafn- vel að hún mundi klofna, og var dýrtíðaruppbótin nefnd sem aðal- deiluatriðið. Um frumvarp stjórnarinnar má segja, að það hafi verið spor í rétta átt. En stjórnin mun eigi hafa álit- ið það vænlegt til sigurs að fara fram á nema það allra minsta, sem um gat verið að ræða. Því margii' þingmenn hafa löngum verið með því markinu brendir, að vilja nema sem mest við nögl sér allar fram- lögur til þeirra, sem vinua hin á- byrgðarmeiri störf þjóðfélagsins', eins og væru Jiau lítils virði og einu gilt að þeir sem þeim gengdu væru sveltir. Það hefir aldrei verið tekið tillit til þess, að stöður embættis- manna eru dýrari þeim sem í þeim eru, en staða verkamannsins, og þá eigi til hins, að undirbúningur und- ir embættisstöðu hafi kostað pen- inga. — Fyrir ófriðinn voru laun embættismanna svo lág, að ekki máttu lægri vera, og fá muuu finn- ast dæmi þess, að embættismenn hafi lagt upp af launum sínum, og er þó embættijsmannastéttin ís- lenzka ekki óhófsgjörn. Útsvörin geta verið nokkur mæli'kvarði á afkomu manna, og niðurjöfnunar- skráin fyrir Reykjavík árin fyrir stríðið, ber þess ljósan vott, hvernig hlutfallið var milli em- bættismanna og annara. Svo kom ófriðurinn og dýrtíðin. Margir voru svo skammsýnir að halda, að embættismennirnir gætu lifað á sömu krónutölu og áður, þótt krónan yrði ekki nema fárra aura virði;—og dýrtíðaruppbæturn ar kostuðu feiknin öll af umtölum, því fjöldi manna, sem ættu að skilja óbrotna hluti samkvæmt stöðu sinni sem þingmenn, reynd- ust að vera skilningssljógari en stöðunni sæmir. Síðan hafa dýrtíð- • armálin gengið aftur á hverju iingi og munu gera það framveg- is, meðan gildi peninganna verður jafn breýtilegt og nú er. Stjórnarfrumvarpið gerir ráð fyrir hækkandi launum með hækk- andi embættisaldri og ákveður þau nokkru hærri en áður voru, til þess að föstu launin komist nokkru nær raunverulegu gildi peninga, en áð- ur. Enda er tekið tillit til þessarar hækkunar við útreikning dýrtíðar- uppbótarinnar. Með þessu er að nokkru leyti farið í þá átt, sem Bjarni frá Vogi stakk upp á fyrir nokkru, er hann bar fram land- aurafrumvarp sitt. Verðlagsskráin á að ráða launaupphæðinni og það er hið eina rétta. Embættismennimir íslenzku eru eigi öfundsverðir af tilverunni. Gamlir menn, sem gegnt hafa em- bættum sínum með hinni mestn skyldurækni og dugnaði um tugi ára, sitja við lauu, sem uugir verzl- unarmenn vilja eigi líta við. Og ungu mennirnir t. d. við símana og pósthúsið tolla þar eigi stundinni ^engur, því allir -borga betur en landið. Landið er nánasarlegasti húsbóndinn og sveltir flest sín hjú. Bændurnir á þingi munu fara nær um, hversu afarasælt það er að hafa hjú, sem eru simöglandi cg óánægð með hlutskifti sitt. Og þeir ættu þá að skilja, hversu sú þjóð er farin, sem gerir svo við þá menn- ina, sem gegna hennar vandamestu málum, að þeir eru sáróánægðir og sæta fyrsta tækifæri til að leita sér annarar atvinnu. Annaðhvort er að stjórna land- inu einbættismannalaust, eða að gera svo vel við starfsmenn þjóð- arinnar, að þeir geti lifað eins og aðrir borgarar þjóðfélagsins. Alt „prútt“ í þeim sökum verður dýrt spaug, meðal annars af því, *að mennirnir verða að leita sér auka- atvinnu með embætti sínu til að geta lifað, og við það dreifast starfskraftaic þeirra. Vilji menn líta á kaup vinnu- mannsins og prestsins, verzlurtar- mannsins og símstjórans o. s. frv. og athuga samræmið þar á milli, og enn fremur hve dýrt er að Jifa nú, þá fer ekki hjá því, að menn skilji að kröfur embættismann- anna eru á rökum bygðar. Tóm- lætið og andúðin gegn kröfum em- mættismannanna nú stafar af því, að mönnum gengur svo iila að átta sig á þeim. Og það er hálf óskiljan- legt, þar sem þingmenn hafa senni- lega orðið þess varir að verkamenn eru margfalt dýrari en áður. Það finst engum mikið, þó kaupmaður- inn, sem áður hafði 20 króna viku- íaup, fái nú 60 kr. En að embsettis- maður, sem áður hafði 3000 króna árslaun, eigi sanngirniskröfu til 6 þúsunda nú, hvað þá 9 þúsunda, eins og rétt væri eftir sama hlut- fallinu — það þykir fjarstæða. Er ekki eitthvað bogið við það? Eftir Jón Dúason. Framh. Þar á eftir sigldi Ad. Jensen norður í Bjarneyjarflóa og norður í Umanakfjörð og clvaldi þar langa hríð. Þar voru álitin og eru ef til I vill beztu heilagfiskimið við Græn- land. Þar hafði verið mikið fiski allan veturinn áður, en þegar Ad. Jensen kom þangað var allur fisk- urinn genginn út í Davissund til að hrygna. En slíka göngu gengur fiskurinn á hverju vori. Ad. Jen- sen g$t með tilraunuin fúllvissað sig um, að íiskurinn hrygndi ekki við Norður-Grænland. Fyrst eftir að Ad. Jensen var farinn að norð- an, kom fiskurinn aftur. „Löngu eftir að eg hafðí yfirgef- ið Bjarneyjarflóann frétti eg að heilagfiskuriun hefði að lokum gengið inn í Jökúlgrurinið. Hann hafði komið skyndilega og í svo þéttum breiðum, að daglegur afli var 400—500 fiskar í Jakobshöfn. Skrælingi einn hafði fengið 73 heilagfiska á stuttan spotta, og af þeim voru að eins 7 undirmál. „Yiðvíkjandi heilagfiskinum ber enn fremur að geta þess, að næst- um alstaðar í Bjarneyjarflóanum og Umanakfirði, var góður botn fyrir botnvörpu, og kom þar því oft notuð við fiskirannsóknirnar. A þann hátt kom það í ljós, að urm- ull af ungum heilagfiskum (frá 11 cm. og þar yfir að lengd) eru á þessum svæðuin Jiar sem botninn er leir eða leðja og dýpið er frá 140 til yfir 300 faðmar, en það eru óumræðilega mikil svæði, sem upp- fylla þessi skilyrði. Þessir víðáttu- miklu leir- og leðjuflákar eru framúrskarandi auðugir að margs konar smádýrum — smáfiskum, krabbadýrum, ormum o. s. frv. — og hafa til að bera.frábærlega góð lífsskilyrði fyrir heilagfisk í upp- vextinnm. „Sem mikilsverðum árangri af leiðangrinum þykist eg mega full- yrða þetta: Það er engin sennileg ástæða. til að óttast, að heilagfisk- drinn — sem við fundum aragrúa af í yfirborði Davissundskis, en þá var á fyrsta þroskaskeiði, siðar sem sama aragrúa á hærra þroska- skeiði við Mið-Grænland og sem ógíynni af smærri og stærri ófull- þroskuðum fiski í hinu átuauðga dýpi alstaðar í Bjarneyjarflóanum og Umanakfirði — verði nokkru sinni fiskaður til merkjanlegrar mrðar af hálfu Gænleudinga. „Meðan við biðum í Egedesmimii lét eg reyna fyrir fisk við nýlend* una og í sundinu við ,,Nivak“ (ca. 7 danskar mílur frá nýlendunni). Meðal annars lét eg tvo menn pilka á skipsbátnum 1 eða 2 tíma í fjóra daga samfleytt. Fyrsta daginn fengu þeir 315 f jarðþorska. Það var fiskað á sama stað, en þó óx afl" inn með hverjum degi. Á 250 líntt' öngla, sem við lögðum, fengum vi® 92 fjarðþorska, auk annara fiska. Lengd fjarðþorskanna var 30—72 cm. og Jjyngdin frá 1—8Vá pd.i langflestir voru 40—57 cm. og vógri ■2—5 pd. Fjarðþorskurinn (graduS ogac) er sérstakt þorskakyn, seiö að eins er til við Grænland. Hanö er skildari hjnum almenna þorski en nokkur önnur tegund, svo ná* skyldur að menn hafa efast um að hann væri sérstök tegund. Fjarð' þorskurinn er mjög góður átu oS af málinu og vigtinni geta menu séð að hann nær sæmilegri stærð. eins einstöku fiskar af 400 Újarð' þorskuin, er við mældum, voru'un^' ir lágmarki því, sem fiskkaupmeö11 á íslandi setja fyrir smáfisk tilh*1 inn sem „labradorfisk“ og borgft með 41. kr. per. skp. Að eins á eJíl um stað, við Fiskines, hef eg se^ fæðingjana hagnýta sér veruleg^ þessa auðlind liafsins. Þeir her^ fiskinn og hafa eflaust lært þaö * íslendingnum Thomsen, sem stn11 aði þorskveiðar í FiskinesfirðillllIíl fyrir 60 árum síðan. Frain11' -— — i o« ——-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.