Morgunblaðið - 04.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.09.1919, Blaðsíða 3
MOB6UNBLAÐIÐ 3 Ungur, reglusamur maður sem talar dönsku og les þýzku, getur fengið fntritiðarstöðu hér i Reykj i vík við iðnaðarfyrfttæki U nsóknir, n eð kaup’rcfj, sendut til ritstjóra þessa b’aðs, merkt Iðn, fyrir 2j. þesst mánaðar. Urtg sfúíka sem kann hraðritun eða vill læra hraðiitun, og getur skrifað á vél, .getur fengið góða stöðu á sktifstofu nú þegar. Umsókn merkt »Hraðritun« sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m. fíetjtlufmngur. Þarf að fá flutta 120—140 hestburði af heyi frá Bakka f Ölfusi. — Tilboð sendist vetkstjóra Viihjálmi Ihg- varssyni, Suðurgötu, hið fyrsti. Tfjor Jensett. H. P. DUUS A-DEILD HAFNARsTRÆTI. Nýkomið: Mikið úrval af ullar-kjólaefnum af ýmsum litum. Matrósafðt og barnakápur úr alþektum góðum efnum. Svattar Gljá-regnkápur fyrir kvenfólk. Svart og mislitt silkltau, með blómamunstti og röndótt. Gardínutau, Gólfteppi, Prjónavörur. Borðdúkar, Serviettur, Handklæði, Káputau, Dragtatau, Fatatau, Allskonar smávörur, Skúfasilki. Sending af silkiböndum verður seld í heildsölu. Tvisttau, Morgunkjólatau, Flúnel. Léreft, Flauels-molskinn, Nankin. stamað, rekið í vörðurnar og' bullað tóma vitleysu, hafa smámsaman náð valdi yfir.sömu áheyrendunum eft- ir því sem þeir hafa smátt og smátt náð valdinu yfir sjálfum sér. Bæðuhrollurinn getur sjálfsagt gert vart við sig á margan hátt, en °ftast stajfar hann af óþolinmæði eftir að byrja og af óvissunni um það, hvort manni muni takast að segja það, sem manni liggur á þjarta, á nógu skýran og sannfær- andi hátt. Það liefir verið sagt að tauga ó- styrkur ræðumanns á undan ræð- nnni,væri innibyrgð orka, sem að eins yki kraft ræðunnar og fjör, Jafnframt því sem hann hefði í för ttteð sér miklu meiri sjálfsprófun °8 gerði því sitt til að gera ræðuna ekýrari og áhrifameiri. Hvað sem um þetta er að segja, er taugaóstyrkurinn oftar gott en LllEFTBTUSKUR hninmr 0$ þnrrar, kaapir Snf«UiryNitHSJi slæmt merki fyrir ræðumánninn. Sá ræðumaður, sem aldrei hefir fundið til taugaóstyrks áður en hann tók til máls, liefir tæpast nokkurn tíma haldið verulega góða ræðu. Hann kann að hafa tamið sér að tala duglega fyrir máli sínu, en sá titr- ingur hjartnanna,sem verulega góð ræða seyðir frarn hjá áheyrendun- urh, skapast vart nema ræðumanns- ins eigin lijarta, taugar og tilfinn- ingar titri bæði á undan ræðunni \ og í henni. En þá verður hann Iíka að hafa unnið bug á „hvítu þok- unni“ og náð fullkomnu valdi yfir sjáifum sér. El líl iBflfl. Eftir Baronessu 0rc 17. 22 bamvizka heiinar, hjarta og alt henn- ar eðli gerði uppreisn móti þessum ^ ®P, sem hún hafði unnið. Eiður henn- ar> ljf og öll framkoma gagnvart Der- 0hléde, birtist henni nú í allri viður* siiini og óréttlæti. , 11 * * * nu var það of seint. Derouléde t ö f.Vrir framan Merlin, hættulega* sta ^ 1 hans. Hann var að því konunn j, Kefa mönnum sínurn beudingu um , ^ að rannsaka húsið. Og þarna ofan j. °Hörtinu lá taskan, sem hún hafði 1 berouléde minnast á í samtal- Je Vl® hr. Blakeney. Einhver óskiljan- 4i?-UshvÖt fanst henni segja sér, að ekk' U' 1 Þessari tösku. Hún gat le8hrtekÍð augun af henni. Eu skelfi- hejl^Vfe®sia lamaði hana, meðan hugur r Vílr bundin við þetta eina. haöan!esta augnabliki hafði hún gripið ^tisj0*’ hastað henni 4 sófann. Svo drolli. llUl1 á hann, þóttafull eins og (bj)}eu þó með yndisloik Parísar Ua> breiddi víðau kjólum sinn yfir þessa óheilla tösku, svo hún fól hana til fulls. En úti í anddyrinu gaf Merlin tveim- ur mönnunum skipun um að standa sinn til hvorrar handar Derouléde, eu hinir áttu að fylgja lionum inn í lier- bcrgið. Svo kom hann sjálfur inm Hann reyndi að grilla gegnum myrkrið, sem sýndist enn meira eftir birtuna úti í anddyrinu. Hann hafði ekki séð Júlí- cttu hreyfa sig, en hann hafði hcyrt 1 skrjáfa í kjólnum hennar, þegar hún settist á sófann. — Þér eruð þá ekki einir, Derouléde sagði hann með hæðnisbrosi, þegar hann kom auga á Júlíettu. — Það er gestur minn, Merlín, svar- aði hann eins rólega og honum var auðið-, ungfrú Júlíetta Marney. Eg veit að það er þýðingarlaust, þegar svona er komið málum, að biðja um kurteisi gagnvart konu. En eg bið yður að minnast þess, að þótt við séum allir þjóðveldismenn, þá erum við allir Frakkar, og skilningur vor á þeirri virðingu, sem við eigum að sýna mæðr- um, systrum eða gestum vorum, er óbreyttur. Merlin smá hló og starði stundar- korn kaldhaiðinn á Júlíettu. Hann hafði sjálfur haft milli rándýrshanda siuua lítinu pappírssnepil, sem á haf'ði Kristján Ó Skagfjðrð hefir í heildsölu til kaupmanna: Sfssons mdíningarvörur: Hali’s Distemper, Primisvze, Botnfarfa á tré- og járn- skip. Rauðan og gráan farfa á galv. járn. Lökk ýmisk. Trélím. Þura liti. Menju. Þarkefni. Imperial Black Varnish. Fernisolíu (Sissons Crystal Pals). Úfgerdarvörur: ’ Manilla (Pure & Yacht). Ligtóverk. Skipm. garn. Tjargaður hampur. Lóðataumar 20”. Lóðaönglar. Skófafnaður: Karla og kvenna, vanal. teg. Gummistigvél há og lág. Skóhlífar. Klossar fóðraðir. Sjóstígvél. Yarmouth ágæti Oliufatnaður. Fafnaður o. fí.: Nærfatnaður (Fieecy). Sokkar úr ull og bómnil. Man- chetskyrtur. Milliskyrtur. Axlabönd. Fl:bba lina og stifa. Bindislifsi. Hatta og Húfar. Nankinsfatnaður, Kailm. peysur. Regnkipur margar teg. Vasaklútar. Handklæði. Ferðateppi o. m. fl. Handsápa, Þvottasápa, IXIO N skipsbrauð, Fram og Dalia skilvindur. Dalia strokkar, Leður-ferðatöskur. Uncferwoocl-rifvéíar og atf þeim tiífjeitrandi. Talsími 647. Dugl. Drengur gefur fengið afvinnu nú þegar við að bera úf TUorgunbf. Frá Þjóðvsrjum. Þeir flýja land. Yegna liinna erfiðu kringum- stæða í Þýzkalandi er fjöldi fölks sem flýr úr landi, einkum til land- anna sem voru hlutlaust í ófriðn- um. Flestir vilja fara til Svíþjóðar. Er svo sagt eftir sænska utanríkis- ráðuneytinu áð fyrir miðjan ágúst hafi verið komnar 60,000 umsóknir frá Þjóðverjum um vegabréf til Svíþjóðar og að umsóknarblréfiu. streymdu að liundruðum saman á hverjum degi. En Svíar vilja ekki leyfa öllum þessum fjölda landvist og gefa ein- ungis út vegabréf til manna sem hafa viðskiftasambönd í Svíþjóð eða eiga ættingja þar. Eins og kunnugt er, hefir verið krögt af Þjóðverjum í Sviss, Hol- landi og Danmörku síðari árin, og hefir innflutningur þeirra stuðlað að því, eigi allítið, að auka húsnæð- isvandræðin í þessum löndum. Kolaskorturinn heftir samgöngur. Samgönguráðherra Þjóðverja lýsti því að útlitið væri mjög í- skyggilegt fyrir samgöngur á landi vegna kolaleysis. Hlyti það einnig að koma niður á verksmiðjuiðnað- inum. Nú væri ómögulegt að leggja neitt fyrir af kolaframleiðslunni til vetrarins, og af því mundi leiða að óhjákvæmilegt yrði að takmarka járnbrautarferðir að miklum mun. Er þegar farið að bera á þessum takmörkunum á járnbrautarsam- bandinu í kringum Berlín. — Þjóð- verjar hafa reynt að fá linun á samningunum er skylda þá til að láta Bandamenn fá kol, en hingað til hafa þær umleitanir orðið árang- urslausar. Byltingin í CJngvérjalandi. í Ungverjalaudi hefir alt logað í óeirðum og óstjórn. Bolsevikafer- ingirxn Bela Kun sat við völd, Rú- xnenar óðu inn yfir laudið og Fer- dinand Rúmenakonungur var að búast til að halda innreið sína í IRidapest. Fjárliirzlur ríkisins tæmdust óðum og lánstraustið þvarr. Þá gerðu embættismenn ráðu- neytanna uppreisn, að vísu mjög friðsamlega. Þeir neytuðu að hlýða stjórninni og báru sig saman við sendiherra Bandamanna um það hvernig stjóm skyldi tekin.. staðið kæra Dereouléde auðsjáanlega skrií’uð af ungri stúlku. — Bjottrekinn ástmey, tautaði hann. Hér hefir náttúrlega verið misklíð. Hann er orðinn þreyttur á henni, og hún liefir í gremju siuni svikið liann. Og þegar hann hafði komist að þess- ari niðurstöðu, hafði hann nærri því löngun til að koma vingjarnlega fram við Júlíettu. Þar að auki hafði hann komið auga á koffortið, og honum fanst eins og augnaráð ungu stúlkunnar benti honum á það. — Takið þessa hlera frá gluggunum, skipaði hann. Hér er grafarmyrkur. Einn mannanna hlýddi skipuninni svip- stundis, og um leið og geislandi ágúst- sólskinið streymdi inn í lierbergið, jneri Merlín sér að uýju að Derouléde. „Við höfum tekið á móti kæru gegn yður, sagði hann, nafnlausri, sem seg- ir, að þér liafið í geymslu yðar bréf eða önnur skjöl, sem fara eiga til frú Capet, en velferðarnefndin liefir boðið méi' og þessum mönnum, að fá þau í höndur og krefja yður til reiknings- skapar fyrir það, að þau eru hér í yð- ar liúsum. Derouléde hikaði örlítinn hluta úr sekúntu. Um leið og hlerarnir liöfðu verið teknir frá, og dagsljósið lék um hefbergið, hafði lianu séð, að bréfa- taskan var horfin. En af hreyfiugum Júlíettu ályktaði bauu, að húu hefði Bjuggust margir við því að Karl Austurríkiskeisari sem er í Sviss, yrði kallaður til valda í Ungverja laudi, því það hafði oft komið til mála og bændur í landinu því mjög 'iilyntir að hafa konungsstjórn. En Bandamenn munu hafa tekið því fjarri og varð fyrir valinu Jósef erkihertogi og hersihöfðingi. En 'hann er lýðveldissinni. Var val hans að eins til bráðabyrgða. Tók falið hana. Það varþað seni kom hon- uffl til að hika. Hjarta hans fyltist ósegjanlegu þakklæti til hennar fyrir þessa gÖfugu viðleitni að reyna að bjarga honum. En á þessu augnahliki hefði hann ef- laust gefið líf sitt til þess, að sú tilraun hefði aldrei verið gerð. Þessi hryðjumenni tóku ekkert tillit til þess, hvort í hlut átti karl eða kona. Skipun um húsrannsókn gaf fram- kvæmdavaldinu ótakmarkað vald, og Júlíetta gat því búist við á hverju augnabliki að verða að standa á fætur. En með því að fela töskuna, hafði hún gengið í lið með honum. Ef taskan fyndist xtndir kjól hennar, mundi hún verða kærð sem meðsek eða fyrir að halda hlífð yfir glæpamanni og svik- ara, og það var jafn hættuleg kæra. Sómatilfinningu hans fanst sér mis- boðið, ef hann ætti að þurfa að þakka konu frelsi sitt. Og þó gat hann ekki neitað þessari hjálp hennar án þess að kasta henni bjargarlausri í skríls- klærnar. Hann dirfðist eki enn að líta á hana. Honum fanst hún enn hinineskari, enn ónáanlegri en fyr. Hann hefði getað tilbeðið hana fyrir hetjuskap hennar, snarræði og það djúp, sem staðfest var á milli liennar og allra þessara rudda- legu manna, sem eitruðu loftið í her- herginu mcð skituum fötum, ljótuœ hann við völdum á meðan landið yrði friðað og hægt yrði að gefa þjóðinni kost á að láta álit sitt uppi um það hvaða stjórnarfyrir- komulag skyldi tekið. Forsætisráðherra Stefan Fried- rich lýsti því yfir fyrir fundi sendi- manna Bandaveldanna, að gamla stjórnin væri farin frá og ný tekin við völdum. Jósef erkihertogi er sagðnr mað- orðum og illgirnislegum ásetningum. — Nú, Derouléde, sagði Merlin, þér svarið ekki? — Þessi móðgun þarfnast einskis svars, svaraði Derouléde rólega. Fram- koma mín er öllum kunuug. En eg hefði húist við því, að velferðarnefndin mundi meta meira trúan þjón þjóðfé- lagsins en nafnlausa ákæru. — Yelfei'ðarnefndin þekkir liezt eigin þörf sína, svaraði Merlín hryss- ingslega. Sjáist það að kæran sé róg- burður, þá er það gott fyrir yður. Eg býst við, að þér hyggið ekki 4 mót- spyrnu, meðan þessir menn rannsaka húsið, bætti hann hæðnislega við. Deroulédc rétti honum lyklakippu án þess að segja orð. Allar athuga- semdir og mótmæli voru þýðingaxlaus. Merlín hafði skipáð að rannsaka koffortið og skrifborðið. Tveir menn- irnir ruddu iillu innihaldinu út á gólf- ið. í skrifborðinu var ekkert annað en reikningar 'hússins og frumdrættir til ýmissa ræða, sem Derouléde hafði hald- ið á fundum þjóðarsamkomunnar. Og á meðal þeirra hrifsaði Merlín græðg- islega nokkra blaðsnepla, sem Derou- léde liafði skrifað á nokkra punkta í varnai'ræðunni fyrir Charlo.ttu Corday. En aunars var hitt alt ómerkilegt rusl. Dereouléde var hugsunarinnar og at- hafnanua maður, og gat því lagt alt VEGGFODOR ' Ijölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni. « Veergfóöur panelpappi, maskinnpappi og strigi fæst á Spitaiastig 9, hjá Agósti Markússyni, Simi 675.' STOFA eða hetbergi i góðu og friðsðmu íúsi, óskast til leigu handa einhleyp- um. Húsaleiga borguð fyrirfram til 14. mai, ef vill. Haildór Sigurðsson, Ingólfshvoli. Sfúfka sem kann að pressa, getnr fengið atvinnu. 15 kr. i laun. cfiyéalsBorg, Laugavegi 6. Stulka sem kann að sauma, getur fengið atvinnu. Rydelsborg, Laugavegi 6. Jarðarför eiskulegrar konu minnar, Guðnýjar Magnúsdóttur, þefst með húskveðju á Landakotsspitala föstu- dag kl. 11 */»• Björn Vigfússon. ur mjög þjóðhollur og enginn sjálf- byrgingur. Lét hann engar ofsókn- ir hef ja gegn andstæðingum sínum. — Þó mun staða hans hafa verið völt, eftir því sem skeytin segja. En fréttir eru ógreinilegar og ó-. víst hverju fram vindur. Bandamenn hafá nú varnað Rúm- enum að sýna meiri yfirgang í Ungverjalandi en þeir hafa hingað til gért, og sagt þeim að hafa sig á brott. Rúmenar voru tregir til, en Bandamenn hafa nú sett þeim úr- slitakosti eftir því sem skeytin herma. andríki sitt í sannfæríngarvissu augna- bliksins. Meðan mennirmr störfuðu að rann- sókninni, sat Merlín í einum stóra leð- urklædda stólnum, og hamraði óþolin- móðlega danslag með óhreinum fingr- unum á stólarmana. Hann reyndi ekki að leyna vonbrigðum þeim, sem haiui yrði fyrir, ef ránnsókuin yrði árang- urslaus. Hann leit smáum augum öðru’hvoru á Júlíettu, eins og hann væri að biðja um hjálp hennar. Hún skildi hann út í yztu æsar og svaraði augnaráði hans hiklaust og ákveðið, til þess að villa hann. Og hún leiddi mennina með augnaráðinu einu í rannsókn þeirra. Derouléde gat ekki varist þess að horfa á hana. Hann var liissa og ruglaður yfir þeim fullkomleik, sem hún réð yf- ir með því að leiða*þá á villigötur. Merlín fann, að hann hafði verið gintur. Hann vissi, iið það var enginn hægðarleikur að sigra. Grunur einn eða nafnlaus ákæra mundi ekki nægja til þess að draga hann fyrir lög og dóm. Ef ekki væru fýrir hendi ó- hrekjandi, hiklausar, margsannaðar sannanir á Derouléde, þá mundi hinn opinberi ákærandi aldrei voga að láta setja hann í fangelsi. Parísarskríllinn mundi rísa upp og varðveita guð sinu, nornarlegar kerlingar, sem sátu og prjónuðu, mundu rífa fallaxarbjálk- ana upp, áður en exin gæti klipt höfuð hans af.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.