Morgunblaðið - 09.09.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
ííú verða til þes's að blása aftur lífi
í vikivakana okkar?
, Mvil. 30. júlí. hélt eand theol.
S c h e 1 d e r u p, form. Stúdent aftV
lágsins í Kristianíu, fyrirlestur um
trú og vísindi. Fyrirlesturiun var
ágætlega vel saminn og fluttur af
miklum eldanóði, en hann var ekki
eftir því vel gruridaður. í aðalat-
i'iðinu gat maður verið máJlshefj-
anda fyllilega sammála, að sjálfs-
þróunin og ]iað, að glata ekki sálu
sinui, væri hið eina nauðsynlega.
En svo fór hann að vegsama trúna
— rauirar ekki kreddutrúna — og
liallmæla vísindunum, tala um efn-
is'hyggju o. s. frv., og þá skiftust
leiðir, og það því fremur, sem hann
gat ekki bent á, iiversu trúin færi
að gcra mann að heilii og gagn-
gerðri persónu eða í liverju per-
sónuleikinn eða hin persónulega
þróun væri fólgin. Eg leyfði mér að
benda á veilurnar *í þessum fyrir-
lestri og taka máli vísindanna,
einkum þó sálarfræðinnar, og
benda á hinar nýjustu rannsóknir
á sviði persónuieikans, sem fyrir-
les'arinn virtist hafa mjög litla hug-
mynd um. Spanst út af þessu alL-
mikil orðasenna og tóku margir til
máls, 'bæði með og móti. Urðu um-
ræðurnar hinar f jörugustu, en end-
uðu þó í bróðerni.
Síðar um d’aginn átti að vera
aðalfundur, en sakir mannfæðar og
ónógs undirbúnings _ var honum
frestað eftir állmikiar orðáhnipp-
ingar.
Um kvöldið skemti unga fólkið
sér við dans, en eldra fólkið kom
sér fyrir liér og þar. Sátum við
iengi kvölds með kunningjum okk-
ar niðri á hóte’Hi. Kvöldið var fag-
rirt og kyrt. Við sátum úti á svöl-
Utium við vatnið og horfðum út yf-
ir spegilsléttan vatnsflötinn. Loks
var orðið aldimt og við iórum að
bugsa heim. En heima í herbúð-
unum var ýmis konar gleðskapur,
upplestur, söiigur, eftirbermur,
glens og gaman og náðum við rétt
í niðurlagið af >e»su, þegar heim
kom, sáum Obel hinn danska
berma eftir Mortensens-fjölskyld-
riririi munnfríðu, er hún ætlaði að
fara að slölikva ljósið og komast í
háttiim; en munnskekkjan á fjöl-
skylduimi var svo mikil, að enginn
fe'at slökt ljósið nerna — næturvörð-
ririnn. Eins fór okkur nú; allir
gleymdu sér, þangað til p a t e r
familias, próf. Seip, rak okkur
í rúmið.
Morguninn eftir, þann 31. júlí,
nélt dr. Bratt fyrirlestur um
bindindi'smúlið og skipulag það á
vínsölu, sem við hann er kent í
Svíaríki. Virtist Norðmönnum sem
það væri þó skárra að skömminni
til en vínsölu'bannið hjá þeim, sem
álstaðar væri brotið og þó hvergi
meir en þar, sem strangast væri
aðhaldið. Mér varð á að hugsa
heim, en sagði ekki neitt, þv*í að
eklú vildi eg fara að bera mína
eigin þjóð út á meðal annara þjóða.
En mikið gys er gert í Noregi, eins
og aimars staðar, að nýjustu „um-
bótimum' ‘ á bannlögunum íslenzku.
Hér að eins lítið sýnishorn úr „Tid-
ens Tegn“ :
Fra Island mcldes det, at der
kuu overfyldte fængsler er.
For strenge straffe maa der til
mot folk, som ikke tröste vil.
Og straffen rammer baade den,
som drikker selv og byr en ven.
Som minimum man faar et aar
for liver gang man i glasset slaar.
Som der det ogsaa her vil bli.
Först vil man strenge love gi,
og straffen altid ökes maa,
til slut inan dödsstraffen vil faa--.
Þó lialda Norðmenn, að algerðu
vínbanni verði ekki komið á hjá
sér, en um það á að fara fram al-
menn atkvæðagreið'sla nú um mán-
aða.mótin.
Við ísllendingarnir tókum okkur
út úr þessu bannmálsstagli og fór-
um til Sta'leim. í för með okkur var
Helgi Valtýsson, kona hans og
krakkar, s'em nú eru húsett í Vörs.
Er He'lgi skólakennari þar og á
sn'oturt hús, er liann hefir skírt Sol-
haugen. Líður honum vel, en mikið
langar hann lieim; og alt af minnir
Grásíða hann, fjallið öndvert svefn-
herbergisgllugga (hans, á Esjuna.
Við ókum upp í Staleim, þaðau sem
við sáum niður í Sogn, og komum
á æskustöðvar Per Sivle’s, er hann
hefir ort manna fegurst um Snorra
sturluson, eins og raun ber vitni,
er maður lítur framan á Storm’s
þýðingu af Heimskringlu. í Staleim
stendur nú stór og hár drangur,
sem ungmenni Noregs hafa reist til
minningar um Sivle, og eru essi
vísuorð eftir 'hann rist á aðra lilið
steinsins:
)g det er det store og det er det glupa,
it verket stand um mannen stupa.
Þegar við komum heim, hlustuð-
um við á fyrirlestur frú G a r b o r g
im Hiawatha. Síðan voru kvæði
'esin og ýmislegt fleira. Þá barst
>ltkur og símskeyti frá allþingis'for-
ætunum. Las eg það upp og þýddi
>g var því tekið með lófaklappi.
Morguninn eftir hugsuðu menn
-ér til hreyfings. Var þá gott veð-
nr að morgni og sungið mikið í
'.arðinum, bæöi áður og eftir að
Fánar voru dregnir á stöng. Voru
svíarnir auðvitað me'stu SÖngpíp-
urnar. Síðan var gengið suður dal-
inn með söng og kátínu og alla leið
upp til Breiðabliks. En þaðan er
eitt hið fegursta útsýni yfir Vörs.
Þaðan var svo ferðinni heitið upp
11 selja, en þá tók að rigna, og
UPPBOÐ
verður halriið á ýmsum munura úr dánarbúi irú Elín-
borgar Christiansson á Laufásvegi nr. 12 íimtudaginn
þ. 11. septernbermán. kl. 1 síðd.
landið, er misbrúkuð jafn hérfilega
og. raun ber vitni.
Ein rödd, sem þó að svo komnu
syngur einsöng hefir mjög látið
til sín 'heyra um það, að íslend-
ingar ættu að leita grills og gæfu
á Grænlandi. Það er álíka viturlegt
eins og ef bóndi, sem ekki hefði
manndáð í sér til að rækta túnið
VEGGFODOR
fjölbreyttasta úrval á landinu,
er i Kolasundi hjá
Daniel Halldðrssyni.
Hood
bifreiðahringar og slöngnr er bezt. Allar stærðir frá 30X3 til 33X4,
fyrirliggjandi. F.inkasalar;
Jöh Olafsson & Co.
Sími 584. Reykjavík Símnefni: Juwe'.
flestir hættu við svo hváið. Við
Helgi V altýsson og konan komnmst
>ó hál'fa leið, en Helgi Tómásson
og Leví, með íslenzku stúlkunum,
alla. K0111 hann heim aftur með
uppdrátt af selinu og áteiknun
allra se'lsbúa, til sannindamerkis,
en htmd'vot urðu þau og stúlkurnar
kvefaðar.
Þegar heim kom var tekíri rnynd
af öl’lum þátttakendum mótsins og
sambandsstj'órnmni sérílagi, enda
fór nú að síga á seinni hlutann og
ekki eftir annað en a'lvarlegustu
störfin.
Niðurl. næst.
Vatnsorkan i
þjðnustu mannanna
Niðurl.
III.
Nú er um fátt meira rætt hér á
landi en notkun vatsafksins, eink-
um til stóriðju. Ilollara liefði þjóð-
inni án efa verið, að smáiðjan hefði
gengið á undan, og að vér hefðum
kynst undrakraftinum nokkuð til
hlítar, áður en stóriðjumálið kom
11 sögunnar. Því allur almenning-
ur veit svo afarlítið um hvað raf-
magn er, og livcrja þýðingu auður
vatnsins hefir fyrir þjóðina, Sala
vatnsréttindanna undanfarin ár
sýnir þetta hvað ljósast. Ekkert
fast verðlag hefir verið hér á vatns-
róttindum, heldur rent blint í sjó-
inn.
. Að starfrækja litlar stöðvar, fyr-
ir Jvorp og bæi eða smáiðjuver, er
bezti skólinn. Þar fær þjóðin færi
á að meta lvvers virði rafmagnið er,
0g þá fá ungir menn færi á að læra
m'eðferð rafmagnsáhalda. Eiius og
nú standa sakir kunna íslendingar
sjálfir ekkert til meðferðar raf-
niagns eða byggingar rafmagris-
stöðva, þegar örfáir menn eru und-
anteknir.
A allra síðustu árum hafa stöðv-
ar verið reistar i nokkrum smáhæj-
um hér á landi, en þær hafa flestar
veið alt of litlar í byrjuninni og
eigi nægt nema til ljósa. En menn
>urfa fyrst og fremst að læra,
hvers virði það er að liafa ódýran
kraft til hvers sem vera skal.
Landbúiiaðurinn er í andarslitr-
uuum og eina lyfið, sem getur
heimt hann úr helju, er ódýr kraft-
ur. Það er sjálfsögð skylda þeirra,
er ráð landsins hafa í hendi sér, að
gera hið fyrsta tilraunír með,
hvernig áhrifin verða sein raforkan
hefir á laudbúnaðinn. Landið á
sjálft í'jölda jarða og það ætti því
að verja fé til að setja upp raf-
magns-búmensku á einhverri jörð-
inni, til að sýna landsmönnum á-
þreifanlega tákn og stórmerki
hvítu kolanna.
Á hverju rosasumri bíða útgerð-
armenn stórskaða af þv'í að geta
ekki þurkað fiskinn. En með raf-
orku má þurka allan fisk jafnóðum
og hann veiðist, og koma honum á
markaðinn löngu fyr en ella. Hróp-
ar ekki þessi atvinnuvegur einnig
á rafmagnið og hagnýtingú vatris-
orkunnar ?
Hér á landi er ekkert tálið jafn
tilfinnanlegt eins og fólksleysið.
Eu samt sem áður er ekkert jafn
misbrúkað og einmitt mannsaflið.
Með liagnýtingu þess afis, sem
landið á ónotað, samfara notkun
nýrra tækja, geta þessar fáu þús-
undir, sem ísland byggja, afkast-
að þúsundföldu á við það sem niú
er. En samt er alt dregið á lang-
inn ár eftir ár og a'lt situr við
umtai og ráðagerðir. Sanrileikur-
inn er sá, að vér höfum ekki leyfi
til að tala um fólksleysi, svo lengi
sem orka þess fólks, sem nú hyggir
sitt, færi að seilast eftir annari jörð
til að hafa þar í seli. Ísl'endingur
sem hefir tóm og hæfileika ti'l að
hugsa um framt'íðarvelferð þjóðar
siunar, á fyrst og fremst að leita
>eirra möguleika, sem liggja í
landinu sjálfu, því það er alveg
uógu stórt og hefir nóga framtíð-
armöguleika að bjóða. Hitt gerir
að eins ilt eitt, að reyna áð tvístra
áhugamálum jóðarinnar út á óvissa
stigu. Yér eigum nóg verk að vinna
hehna fyrir á hverjum degi ársins,
ef viturlega er að farið. Og Græn-
land verður aldrei Menzkt. Vér
skulum fyrst hugsa um að halda
?jóðerninu við á hólmanum, sem
h'laut nafnið ísland, og það mun
reynast nógu erfitt hlutverk á ár-
um þeim, s'ém framtíðin leiðir yfir
landið, þó eigi verði hugsað um
að gera Eskimóa að íslendingum.
Island er svo stórt að ekki veitir
af, að öll íslenzk framfaraviðieitni
lendi innan endimarka landsins.
Hún mun samt eiga í vök að verj-
ast, að týnast ekki í auðninni.
Orkan til að vinna er nóg til
í landinu. Eu hún hefir verið látin
hvíla sig frá því að fyrstu manns-
augun litu landið og þangað til nú.
Líkamsorka mannsins og hestsinS
hafari.im aldir verið eini aflg'jafinn
á Islaudi. En nú eru ménn að sann-
færast um, að þétta er of dýr afl-
gjafi og að vér verðum eftirbátar
í allri samkepni, ef eigi verður sú
hin ódýra orkan tekin í þjóiiustu
manusins.* Egypta-plógurinn gamli
getur ekki kept við vélplóga nútím-
ans og íslenzkur landpóstur ekki
haldið uppi ferðum milli Parísar
og Berlín, þó hann hefði þúsund
hesta lest.
Þróunarsaga maiinkynsins síð-
ustu öld sýnir ljósar öllu öðru að
maðurinn er ekki til vegna líkams-
orku sinnar, liéldur vegna andlegr-
ar orku. Beri menn saman tölu
þeirra mauna, sem komist hafa í
annál 19. áldarinnar fyrir krafta
og hiiina, sem þar eru ta'ldir fyrir
hugvit og aðra sálarorku. Og álykt-
unin getur ekki orðið iiema ein:
að menn eigi fyrst og fremst að
„vinna með liöfðinu“, eins og
biskupinn sálugi .sagði fyrir nokkr-
um árum. Og láta náttúruöflin
hlýða því lögmáli, sem mikilmenni
heimsins hafa sett þeim.
En á þessu er enn brestur í land-
inu.
Veggfóður
panelpappi, maskinupappi og strigi
[fæst 4 Spltalastíg 9, hjá
Agústi Markússyni,
Simi 675.
LltZFTITÐIIUl
knfauur «g þurrar, kanpir
gj “Þdkklætisorð.
Oddfeliowreglan tók í sumar að
sér 20 börn liér í bænum og kost-
aði sumardvöl þeirra uppi í Borg-
arfirðr. Börnin voru tekin og klædd
frá hvirfli til i'lja, eftir þörfum, og
ferð þeirra kostuð fram og aftur.
Urnsjá með börnunum hafði kenslu-
kona ungfrú Sigurbjörg Þorláks-
dóttir og var lrún einkar vel valin
til að vera liúshóndi og ráðskona á
barnaheimili þessu.
Börriunum leið framúrskarandi
vel allan tímann, sem þáu voru í
sumárdvölinni; tíminn leið fyrir
þeim öllum eins og óslitinn sól-
skinsdagur; bæði ungfrú Sigur-
björg og allir, sem um börnin áttu
að annast, leystu störf sín af hendi
með sniid og trúmensku; börnin
voru állan tímann 'sem í beztu
mæðra höndum; og lengra verður
ekki vitnað.
Það var sagt um „landskjálfta-
börnin“ forðum, þegar þau komu
'heim aftur til heimkynna sinna, úr
Reykjavíkurdvölinni, spikfeit ' og
brosandi og öll á nýjum fötum, þáð
var sagt, að „þau væru eins og
kongabörn“.
Það mátti eitthvað líkt segja um
þessi Reykjavíkurbörn, þegar þau
komu úr þessari sumardvöl, sem
Oddfellowreglan veitti þeim. Arid-
litin verða tómt sólskin og bros,
þegar þau rifja upp borgfirzku
sumardagana, og sælustundirnar,
sem þau lifðu þar efra undir um-
sjá ungfrú Sigurlflargar Þorláks-
döttur og annára mætra manna.
Nú hafa foreldrar þessara barna
beðið Morgunblaðið, að minnást
þessara , velgerða Odd'felLowregl-
unnar og flytja meðlimum hennar,
ungfrú Sigurbjörgu Þorláksdóttur
og öðrum þeim, sem að þessu hafa
starfað, hugheilar þakkir allra for-
eldranna.
Þeim þakklætisorðum beinir
Morgunblaðið hér með til réttra
lilutaðeigenda.
ll ÍÍl lefifl.
Eftir
Bironenu Oroiy.
—O—-
Meðvitund heiinar, þessi næma til-
finning á ókomnar hættur, sem nátt-
,ll'an gefur stundum uppáhaldsbörnum
s'num, sagði henni, að eftir nokkrar
Sckúndur yrði dómurinn kveðinn upp
rilr henni og sverð hefudarinnar mundi
'dta hana, og iið það væri Anna, sem
hefði rétt h’enni þetta sverð.
, Hvaða blað er þetta ? Má eg sjá
endurtók Deroulédc.
^ ''j Merlin fékk mér það rétt núna,
yyrMi Anna dálítið rólegri. Hann
1 ákaflega reiöur yfir þVí að finna
^"1 sönnunargögn á þig; þeir voru
rigi í eldhúsinu, nú eru þeir að rann
a herbergi o'kkar Petrónellu, en
v_ert'n — ó — þessi hræðilegi maður
, eriis 0g yillidýr, sem vonbrigðin
afa trylt.
'ý Já) já.
fá a^,Ve'* 1 'lvað hann bjóst við að
tai 6. Vlta ,• en eg sagði honum, að þú
11 at(Lrei um stjórumál við mig og
móður þína, og eg væri ekki vön að
hlusta við dyrnar.
— Nú, og svo —
— Svo fór liann að tala utn — gest
fcinn. En eg gat ekkert sagt lionum
í'rumur um hann. Harin virtrit vera í
vafa um hver hefði ákært þig. Hann
ínintist á nafnlausa ákæru, sem opin-
heri ákærandinn hefði fengið í hendur
I morgun. Hún væri skrifuð á lítið
blað og lögð niður í kassann, og —
— Það er mjög undarlegt, sagði
Derouléde, og braut heilann um þétta.
Enn þó enn þá meira um hina undar-
legu geðshræringu, sem Anna var auð-
s.jáanlega í. Eg hef nldrei vitað að eg
ætti dulinn óvin. Og mér þætti gaman
að vita hvort eg í'æ nokkru sinni —
— Það var einmitt það, sem eg sagði
við Merlin, sagði Anna.
— Hvað.
— Að mér þætti gaman að vita hvort
þú eða einhver okkar, sem þykir vænt
um þig, fengi nokkurn tíma að vita
hver þessi'ókunni fjandmaður væri.
— Það er ekki skynsamlegt að tala
svo opinbert við þann mann, barn.
— Eg sagði nú ekki svo mikið, en
mér fanst rétt að vera vingjarnleg, því
hann vildi helzt tala um þetta efni.
— Nú, og livað sagði hann þá?
— Hann hló og spurði hvort mér
væri rnikið áhugamál að vita það.
— Eg vona, að þú hafir sagt nei,
Anna.
— Nei, eg sagði lireint og beint já,
svaraði hún festulega og leit um leið
á Júlíettu, sem sat þögul og hreyfing-
arlaus og hafði aldrei tekið augun af
Önnu, frá því liún byrjaði að segja
frá. Átti eg ekki að óska þess, að fá að
vita hver væri fjandmaður þinn, Páll,
liver það er, sem er svo svívirðilegur
og vanþakklátur að koma þér í klærn-
ai á þessum föntuíri ? Hefurðu nokkurn
tínia gert nokkrum manni nokkuð
vont ?
— Þei — Anna, þú ert svo ör og á-
köf, sagði Dereouléde og brosti á móti
vilja sínum yfir ofsa ungu stúlkunnar
út af þessu, sem honum fanst vera lít-
ilræði — liver væri óvinur hans.
Eg veit það, Páll, en mér finst
ékki undarlegt, þó eg sé áköf, hélt
Airiia áfram, þegiir mér verður hugs-
að til þeirra svika, sem Merliu gaf í
skyn.
— Nú hvað hefir hann sagt?
— Hann sagði ekki einungis ýmis-
legt, hvíslaði Anna svo lagt að varla
heyrðist —‘ én liann fékk mér þetta
blað, þessa nafnlaU'SU 'ákícru, sem
opinberi áfrýjandinn fékk í morgun,
hann sagði að eitthvert okkar mundi
þekkja skriftina.
Hún gekk til Derouléde og rétti hon-
um samanvöðlað blaðið, sem húu hafði
haldið dauðahaldi á. Um leið og hann
tók við því af henni, varð honum litið
á Juliettu.
Hún mælti ekki orð frá vörum, hún
jiafði að eins staðið upp og stóð nú í
snma vetfangi við hliðina á Onnu.
Það var eins og Leifturglampi.
Dauðaþögn var í herberginu. En á
þessu augnabliki sá Deroúléde sektina
málaða á andliti Júlíettu.
Það var ekkert annað en innhlástur,
skyndilegur, hræðilegur og óskiljanleg-
ur innbl'ástur. En hann sá alt í einu
alla sál hennar í sorg hennar og synd.
Það var því líkt og eldur hefði
fallið af himni og hugsjónir hans, ham-
ingja hans og guð hans væri að farast
{ þeim loguin.
Fyrir framan hann stóð fögur kona,
sem hahn hafði gefið sína heitu, djúpu1
ást og liðsint, á allan hátt, og hún
hafði launað honum á þessa lund.
Hún hafði með ofríki fengið aðgang
að heimili hans, hún hafði setið um
hann, ofsótt liann og logið að honum,
þetta kom svo skyndilega og óviðráð-
anlega að honum, að hann reyndi ekki
að finna neinar ástæður fyrir brevtni
kennar. Fegursti draumur iians hvarf
og með honum minningin um alt, líf
hans og meðvitundin um nútíð og fram-
tíð. Hann gleymdi öllu öðru en þessum
hræðilegu svikum heuuar. Hann mint-
ist þess eiuusiuui ekki, að hauu hafði
drepið bróður hennur fyrir, mörgum
árum í ærlegu einvígi.
Hún reyndi ekki að neita glæp sín-»
sínum. Hún leit að eins í augu hans,
biðjandi með djúpu trausti í augunum
eins og hún væri að biðja hann að
vægja henni. Hún hefir ef til vill ýund-
ið, að ást þessa manns varð ekki löm-
uð á fáum augnablikum.
Eðli hans var svo auðugt af samúð-
og meðaumkun. Og þfessa meðaumkun
hað hún nú að vægja lienni við að nið-
urlægjast í nærveru Önnu og frú
Derouléde.
Og hann var sjálfur svo mikið á
valdi töfranna frá þeirri stund er hann
kraup við fætur liennar, að hann skildi
bæn hennar. Hann lokaði augunum
stutta stund til þess að fordæma að
eiiífu hina geisluði engilmynd, sem
hann hafði tilbeðið. Svo sneri hann
sér rólegur að Önnu.
— Fáðu mér þetta blað, sagði hann
kuldalega. Eg get ef til vill þekt hönd
versta, óvinar míns.
— Nú er þess engin þörf, svaraði
Anna hægt, Hún starði á andlit Júlí-
ettu og hafði séð þar það sem hús ósk-
aði að vifca.
Pappírsblaðið féll úr hendi hennar.
Derouléde beygði sig niður eftir því.
Hann slétti úr því, og sá að það var
áskrifað.
i • . ,
•— Það er ekkert skrifað á það, sagði
liann eius og utan við sig.
— Nei ekki annaS en svik hennar
sagði Anna.
— Það sem þú hefir nú gert er ijótt,
jAniia!
— Það getur verið. En eg gat mér
til sannleikans og eg vildi vita víssu
mína. Guð benti mér á hvað eg átti
að gera og hvernig eg skyldi láta þig
vita um það.
— Því minna, sem þú talar um guð
nú þess betra. Viltu annast móður
mína, það lítur út fyrir að henni líði
illa.
Frú Derouléde hafði horft á þau
eins og óviðkomandi áhorfandi, þögul
og róleg. Hugsun hennar öll, hafði ver-
ið lömuð frá því fyrsta skipunin úti
íyrir dyrunum hafði sagt henni frá
þeirri hættu, sem sonur hennar varí.
Það sýndist ekki hafa nein áhrif á
hana, þó sekt Júlíetfcu sannaðist. Ef
soriur hennar var í hættu kærði hún
sig ekkert um að vita hvaðan hættan
stafaði.
Anna hlýddi umsvifalaust ósk Der-
oulédes og tók að lijúkra frú Derou-
léde. V eslings, vanskapaða stúlkan
fann þegar kina hræðilegu hyrgði leggj
ast á sig eftir það sem hún hafði unnið.