Morgunblaðið - 21.09.1919, Qupperneq 3
MORtiUNBLAÐIÖ
Úrsl.kappL í das kl. 4 milli K. Ra os Vals
Fataefni!
' Mikið úrval af
ekta fínum bláum efnum
Buxnaeffium, Vetrarfrakkaefnum
og Alfataefnum
nýkomið.
. V e r ö, g æ ð i og 1 i t i r mæla sjálft með
efnunum.
Komið og skoðið.
Guðm. Sigurðsson, klælskeri
,Two Grables Cigarettur6
era búnar til úr hreinu Virgina tóbaki,
enda i afhaldi hjá öilum, sem þær þekkja. Reynið þær.
Fást hjá LEVI og víðar.
Hðfum nú! ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af
öllum tegundum af
Steinoliu
Mótorolíu Maskinuollu
Cylinderollu og Dampcylinderoliu
Hið slenzka steinolluhlutafólag.
JTl.s. Bragi
* , fer til
Súgandafjarðar, Bolungat vfkur og Isafjarðar
manuöaginn 22. þ. m. stunévislega Rl. 2.
Tekur farþega og flutning.
Simi 522. jygreiésla Sölufurninn.
Fra Þvzkalandi
hefi eg nú fengið sýnishorn af ýmsum teg. í Dömudragtir &
Kápur. Sömnleiðis í Herra og Drengjaíöt.
Ait ekta litir og verð lágt ef'tir gæðum og getur fólk
pantað h v a ð a m á 1 sem vill.
Fljót afgreiðsla.
Guðm. Sigurðsson klæðskeri.
Duglegur og áreiðanlegur
drengur
getur fengið atvinnu við að bera út
Morgunblaðið.
Cití goft RerBergi
hteð húsgögnum, óskast til leigu nú þegar. Ræsting þarí helzt að geta
^lgt með. A. v. á.
Hl ?il lcfil.
Bftir
B.rottemn Oroiy.
36
Hr
le8t,
Rercy, sagði ekki neitt. Undar-
’> kátínubros lék um varir lians.
. sá í anda myndina af hinni fögru
. ‘sretu, sem hafði elskað hunn svo
og þó, aukið houum liarma.
i dllli leit á vin tíinn og hugsaðí, að
^ 1111 Ulundi bnitt komast að raun um
nn!- ia°*'sannir) st,ni heýja sífelt stríð í
i®uun konuhji irtans.
sýndist ætla að segja eitthvað
eitthvað alvarlegt, en hætti við
j,v.’ ■' bti ö.vluiu eins og hann vildi með
tuj ^11- Þcir yrðu að lát.i guð og
j!‘"’hrjunii ráða.
ljr ^‘lr Ðerouléde leid uþp aftur sat
Uj,, ley í stólnum með andlitið í sín-
^ a,nilegu skorðum.
ajjn ^ eKUr þér nú vitið, hve mikið eg
kann llnl> sagði Derouléde um leið og
Í>ér þ.-( 1<1!pi n'áð valdi yfir sér, viljið
lU1> llilna þ«Sar eg íief verið
n. fi'elsá hana mín vegna'?
elsj haug'? Álítið þér að eg eða
sambimd rauðu Akurlyljunnar sé al-
máttugtf
— Já, 'þér, svaraði Derouléde alvöru-
gcfinn.
Það var eins og hr. l’ercy langaði
enn til að segja eitthvað þýðingarmik-
ið við vin hans. En liann þrýsti sér til
að þegja. Rauða Akurliíjan var öllu
fremur athafna en hugsýnamaður.
Hreyfingar og útlit vinar 'hans og
öll framkoma, bar ekki vott urn það,
að honum væri trúandi fyrir áformum,
sem fnrið gætu íit um þúfur af öriít-
illi ógætni Þess vegna lét Blaneney sér
megja að brosu og segja:
— Nú, eg skal reyiia hvað eg get.
2 3. k a p í 1 u 1 i
Fyrir rétti.
Lað liafði verið óvenjulega mikið
annríki þenn-an clag'.
53 fangar 'höfðu verið yfirheyrðir
síðustu 8 klukkustundirnar, að með
altali meira en fjórir á klukkutím
anum. Rúmar tólf mínútur þurfti til
þess, að senda mannlega verur, full
ar af þreki og þrótti, yfir Styx-elf
una; til þess að leys-a gátuna miklu
sem alt af liggur þar óráðin.
Og Tinville, -ákærandinn, hafði
aldrei sýnt slíktan dugnað. Hann
virtist vera óþreytaudi,
AUi-r þessir faugar köíðu verið
Vátryggið eigur yðar.
Eagle, Star & British Dominions General Insurance Company, Ltd.
tekur sérstaklega að sér vátryggingar á
Innbúum, vörum og öðru lausafé.
Iðgjöld hvergi lægri.
Sími 681. Aðalumboðsmaður
GARÐAR GÍSLASON.
Trjávöru
af ýmsum tegundum, heflaðri og óheflaðri, frá sögunarmyllu minni, leyfi
eg mér að mæla með. Verðið er ligt.
Alb. Henriksen,
Stenerersgate 8, Kristiania
Reykið ,Saylor Boy Mixture‘
Hún #r létt, bragðgóð og brennir ekki tunguna. —
Fnst hjá LEVÍ of víðar.
réttarinnar, en hinn austan megin.
í vetur kom hlaup i ána og flæddi
hún yfir eyrina og skall á réttinni
með svo miklu afli, að hún sópaði
burta þykkum grjótveggjunum, eins
og þeir hefði verið fls. Hafði eigi
verið gert við þau spjöll siðan, svo
að almenningurinn og helmingur
dilkanna mátti ónýtt kallast. En nú
þuríti á réttinni að halda, því að
nokkrir menn höfðu verið sendir
fram á heiði fyrir birtu um morg-
uginn, til þess að smala saman fé.
Að vísu komu þeir ekki með svo
margt fjár, að skemdirnar, sem orð-
Þegar maður sefur 8 tima i sólar-1 ið höfðu á réttinni, væri því til fyr-
hring, og maður veiður sextugur, irstöðu að hægt væri að rétta og
)á hefir maður verið 20 ár i rúminn, taka þar myndir. En að þvi skal
>að ef þvi hið allra nauðsynlegasta vikið ’Siðar.
mannsins lífi að hafa gott rúm, og Leikendnrnir lögðu leið sina upp
viljum við þvi biðja yður að líta inn með Rauðsgiii og upp að hium
Veruhúsið og sjá hvað við höfum, fossjt er Bæjarfoss nefnist. Þar var
þar er stærst úrval af rúmstæðum sv0 leikið lengi dags og gerðust
og öllu tilheyrandi, okkar sængur- morg atriði leiksins á blábrúninni,
dúk og Nankin bemm við ábyrgð á kar sem fossinn fellnr fram af
að þoli þvott (vaskegte), einnig stórt Klofnar áin á bjargbrúninni sjálfri
úrval fiður, dún, rúmteppi og vatt- og er j,ar steinn upp úr< ^ þeim
teppi- Aðeins góðar vörur, þó ódýrar | steini var leikið. Meðal leikendanna
ef þér kaupið rúmfatnað hjá oss,
verðið bér minst sextiu ára
Araiðanligan dreng
vantar nú þegar fií að Sera út
Ssqfoíó.
DRENGUR
röskur og áreiðanlegur óskast til sendiferða nú þegar.
A. v. á.
1 velra gamali vagnhestur lil sölu.
Upplýsingar hjá Sveiai J. VopníjjÖrð um borð i Svaninum ti
kl. 6 e. m.
settir í fangelsi fyrir svik við þjóð-
veldið. Og því varð að leggj-a fram
í velferðarnefndiiiui, óhrekjanlegar
saönanir fyrir því, að þeir væru sek-
ir. Bréf, sem skrifuð höfðu verið til
vina erlendis og stöðvuð á landa-
mæruiium, eitt aívöruorð um stefnu
skrá stjórnar'byltingarinnar, vottur
af bræðslu við morðin og síféld
högg fallaxarinnar — alt voru þetta
tal'dar fullkomnar sannanir. Og
fyndist skammbyssur eða gamalt
sveið, ættargripir, þá var það talið
fullgildar sannanir fyrir óvinaliug
eigandauna við þjó’ðveldið.
Það lu'ðu engiu vandræði úr því. Af
53 hafði Tinville dæmt 30. Þnð var því
engin furða þó vinum hans fyndist
liann liai'a gert kraftaverk. Þetta liafði
verið ágætis dagur og áiwegjueldurinn
brann í líkama Tinvilles, svo hann var
hvað eftir ainiað að þerra mjóa haus-
kúpuna áður en hann segði rétti slitið
til þess að hvíla lúinn huga sinn.
En dagsverkinu var enn ek-ki lokið.
„Glæpamenu ríkisins“ voru úr sög-
unni og dæmdir. og nú um nokkurt
skeið, hafði verið þvílíkur fjöldi af
þeim, að það var erfitt að fá þá dæmda
og drepna jafnskjótt og þeir komu í
fangelsin.
Enn voru öll lögreglumálin eftir.
Þau seni fjölluðu um verk þjófa,okrara,
almeuna morðiugja og lauslátar kouur.
Vöruhúsið.
var lítil telpa frá Akranesi. Hún er
annaðhvort á fjórða ári eða fjögra
ára gömul og heitir Sigurdis Kap-
rasínsdóttir. Móðir hennar var í
J L Jensen-Bjerg^ jsumar 1 kaupavinnn á Breiðabólstað
í Reykholtsdal og hafði hana þar hjá
sér, Þessi litla stúlka var látin leika
Rúnn, meðan hún er hjá Páli á
Seyru. Er Páll ræfill og getur ekki
séð sér og barninn farborða og ætlar
þvi að fyrirfara sér og þvi i fossin-
um. Var dásamlegt að sjá það, hvað
telpan lék vel og eðlilega og hvað
hún var óhrædd þarna fram á hengi-
fluginu yfir fossinnm. En eg er
hræddur um, að mamma hennar
hefði aldrei gefið samþykki sitt til
þess að telpan léki, ef hún hefði
vitað að hún ætti að leika á svona
ægilegum stað.
Meðan við vorum þarna í gilinn,
Ferðapistlar.
v.
Það voru ekki margir góðviðris- var nær altaf sólskin og er enginn
dagar, sem kvikmyndaleikendprnir efi á, að myndirnar, sem þar vorn
fengu á ferðalagi sínu um Suður- teknar, hafi tekist mjög vel og á
land. En til hinna fáu má telja þeim er tilkomumeiri náttúrnfegurð
þriðjudaginn 9. september. Þá var heldur en á nokkurnm þeim mynd-
veðnr gott um morguninn og var I um öðrnm, sem teknar hafa verið.
lagt á stað frá Reykholti i býtið og Siðari hluta dagsins var farið nið*
haldið upp að Rauðsgili, sem er að ut að rétt. Voru þá smalamenn
sunnanverðn i dalnum. Er gil það komnir með féð fyrir all-löngu og
allhrikalegt með köflum og viða ekki hafa það verið 4—500, ef til vill
annað en há og þröng gljúfur. ÁI fleira. Þetta var nú fé Örlygs
rennur eftir gilinu. Er hún vatnslit- gamla á Borg og var hann þar I
il en fellnr þó í mörgum fögrnm réttnnum sjálfur, úieð Ketil son sinn,
fossum. Neðst við gilið er bær því sem þá er barn, Ketil lék drengur
samnefndur og skamt frá honum frá Grímsstöðum i Reykholtsdal og
rétt, hlaðin úr grjóti. Stendur hún i heitir hann Kristinn. Hann kom
tungu, sem myndast af því að áin með leikflokknum hingað til Reykja*
klofnar, þegar niðnr úr gilinu kem- vikur og á að leika hér lika. Þykir
ur. Rennur annar lækurinn vestan honum það eigi litil tilbreyting, þvi
Þessa menú varð líka að taka til bæna J starfi síliu, meðau þjóð hans þyrfti
og annast. Eallcxin var óhlutdræg og þess við.
klipti með saina jafnaðargeði höfuðið
Áheyrendarúm voru öll skipuð. Á
af drainblátum hertoga og þeim, sem ýsta beklc til vinstri, sat Merlin, við
fæddur var í göturennunni. j hlið hans Lebrun, sömuleiðis Ropes
En skríllinn átti sér vernd í því að pierre, sem þá stóð á tindi síus valds,
tera skríll. Glæpur, sem unnin var á jog tók eftir öilu sem fram fór moð
móti þjóðveldinu mátti ekki verjast. liæðiiisglotti.
E11 glæpir, sem unnir voru móti ein- J Þarna eru niórg fleiri al-þekt andlit
stökum mönnum, voru varðir með öll- En allra augu mæna á Derouléde, af-
um brögðum og klækjum. 1 gtið lýðsins, þar sem lianu situr yst til
Skríllinn, sem fylti salina, var sjálí’- hægri handar með krosslagða arma á
ur dómarinn. brjósti, göfuglegt ennið og áhuga-
Alt var gert rækil-ega.
Það leið að kvöldi hins heita ágúst-
dags. Kvöldskuggarnir skriðu hægt og
'hægt inn í langt og bert lierbergið, þar
sem þessi ákrípaleikur réttindanna var
framinn.
Pormaðurinu sat í öðrum enda lier-
bergisins á óhefluðum trébekk við
borð, sem þakið var skjölum. Til beggja
hliða við liaim sátu skrifararnir önn-
um kafnir að færa inn í réttarbókina,
þessa bók, sem hafði inni að halda
skelfilegustu dauðadómana, seni nokk-
urn tíma hafa heyrst.
Þetta augnablik var hljótt í salnuni,
enginn sem talar. Risphljóð pennanna
hjá skrifurunum var það eina, sem
truflaði kyrðina.
Beint á móti formanninum á lægri
bekk, sal Tinville, cuditruærður og
brestur, reiðubúiuu til að byi'ja á
glampa í augunum.
NúUiringir formaðurinn bjöllu, og 1
saLuajbili kveða við hás hlátrasköll,
hark pg hrindiugar og formælingar.
Guð ininn góður! Hvílík úrþvætti!
Getur mannkynið í raun og sann-
leika alið svona skepnur.
Koúur í eÍLiii tættu pilsi og treyju
með ótal götum, svo skein í bert hör-
uudið, berfættar í stórum tréskóm, ó
greitt hárið og illilegt andlit rauð-
glampandi af dry-kkjuskap, komir, án
nokkurrar ástar, með mögur þorrin
brjóst:og skorpnaðar varir, sem aldrei
höfðu þekt kossa. Konur, sem ekki áttu
aðra tilfinningu en hatur, og ekki aðr-
ar óskir en að stilla hungur þeirra og
þorsta og hefna sín á meðsystrum
þeirra sem ekki voru jafn illa farnar.
Þær ryðjast íllil, hrynda hver annari,
þyrpast í fi’emstu sætiu til þess að sjá
sem bezt vesalings fórnirnar, sem færð-
ar verða innan skamms tíma í salinn.
Og svo koma karlmennirnir áu snef-
ils af manndómi. Beygðir undir þung-
anuui af niðurlægingu þeirra, sljófir
fyrir meðaumkuu, kærleika, göfug-
mensku, dauðir og kaldir fyrir öllu
nema blóði.
Guð, lijálpi þeim öllum. Því börn
voru þarna líka, börn með föl, fullorð-
insleg andlit, tærð af sulti, þau stÖrðu
með daufum andlausum augum á alla
þessa viðurstygð, sem var í kring um
þau. ‘ '
Biirn, sem séð hafa dauðaunl Ekki
friðsámau, fagran dauða, ekki elskaðra
foreldra, ekki ástrikra systkiua, klædd
í hvít lin, undir blómsturhvelfingum,
en dauðanu í sinni hræðilegustu mynd,
[yoðalegan og skelfingarblaiLdinn.
Og llú horfa þau í kring um sig með
græðgislegu augnaráði, stara á formann
íllll með háu húfuna, á skrifarana með
gæsapénnana, á blaktandi ljósin.
Svo sér einn vdsalingurinn — örlítill
aiLgi, ekki tíu ára — alt í einu Pál
Derouléde.
— Derouléde, pabbí! segir barnið og
’bendir á hann með litlum mögrum
fingrunum og snýr sér til hinna.Og aug-
uil verða full af draumum um einn
síðari hluta dags hjá Derouléde pabba,
Iþar sem uóg var af góðu brauði og
fullar könnur af gómsætri uijólk.