Morgunblaðið - 21.09.1919, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
QLITOTVABÁBXIIBVB
H
IÖ9ULKLBBI
Jc&rpt hhu rmttt,
li Ti Aj
Þrjár stúlkur,
sem geta hjálpað til við jakkasmm, geta fengið fasta vinna nú þegar.
KlæðaTerzlan H. Andersen & Sön.
Uppboðið
í Goodtempiarshúsinu
— Aðalstræti 16. —
að hann hefir aldrei fyr verið eina
nótt að heiman. Til Borgarness
hafði hann aldrei komið íyr en nú
og þótti honnm það st'ór borg. Þó
kastaði tólfunnm er hingað kom til
Reykjaví'snr og varð hann allur að
augum og eyrum er hingað kom.
Mátti glögt sjá á honum hvað dreng-
ir úr sveitum hafa gleggri eftirtekt
og meiri löngun til þess að kynnast
vel þvi sem þeir sjá, heldur en
hinir, sem aldir eru npp í þorpun-
um. Og af því má lí'sa sjá, að þar
sem minna er um glaum að glepja
hugann, þir verða menn athugalli
og fróðleiksfúsari. Þetta kemur að
visu lítið við sögu ferðaíólksins, en
eg gat ekki látið vera að minnast á
það vegna þess, að fæstum foreldr-
um í sjávarþo pum er það enn
ljóst, að víðsýnisþrá, dómgreind og
athygli barna getur vaknað uppi i
sveitum. Margir senda að vísu bðrn
sín héðan úr bænum um sumartim-
ann, »til þess að láta þeim líða vel«,
til þess að þau fái nóga mjólk og
hollara fæði en hér er. Ea að minu
áliti er hitt enn þýðingarmeira, hver
áhrif islenzk sveitanáttura og sveita
lif hefir á sálarlif barnanna,
Eg hefði 1 klega ekki minst á
þetta, ef eg hefði ekki fundið til-
finnanlega til þess á ferðalaginu,
hvað islenzk börn búa við mikifþ
misrétti. I Reykjavik, höfuðborg
landsins, er sjötti hluti þjóðarinnar
og þar vex upp sjötti hluti hins
unga íslands. En hér búa bðrnin við
kyrking — andlegan og likamlegan
kyrking. Hér lifa börnin við brauð
og vatn og leikvöllur þeirra eru
göturnar, eintóm for og óþverri,
þar sem þessir vesalingar eru þó ó*
friðhelgir, vegna þess að samgöng-
urnar og viðskiftalífið krefjast þess
að göturnar sé sía eign. En hve-
nær mun þjóðfélag okkar fara að
hugsa um það að ala upp sér betri
kynslóð f
-----------o-
Alþingi.
Þittgfuodir í gæn_
Neðri deild.
Pyrsta mál á dagskrá var þing-
fararkaup alþingismanna. Frv.
hafði tekið litlum breytingum í Ed.
og var nú samþykt og afgreitt sem
lög frá Alþingi. — Eftir því hafa
þingmenn 12 kr. þóknun á dag og
dýrtíðaruppbót sem embættismenn.
Perðakostnað eftir reikningi.
Næsta mál var yfirsetukvenna-
lögin. Hafði.frv. ekki tekið öðrum
breytingum í Ed. en þeim,.að greiða
skyldi launin að hálfu úr ríkissjóði
í stað Prv. var samþykt og af-
greitt sein lög frá A'lþingi.
Þá kom frv. um laun barnakenn-
ara. Frv. hafði tekið þeim breyting-
um í Ed., að dýrtíðaruppbót á öll
að greiðast úr ríkissjóði. Prv. var
samþykt óbreytt að viðhöfðu nafna-
kalli, því engin leið var til að fá
þingmenn til að greiða atkvæði um
það á annan hátt, svo gilt yrði. Var
frv. afgreitt sem lög frá Alþingi. —
En til þess að menn sjái hverjir
sýndu kennarastarfinu og kennara-
stéttinni þá virðingu og vináttu að
greiða akvæði gegn lögunum, setj-
um vér hér atkvæðagreiðshma með
nöfnum: ,J á sögðu: B. Sv., B. Kr.,
G. Sv., H. K., J. J., J. M., M. P„
M. Ó„ P. Þ„ S. St,, Sv. Ó., Þorl. J.,
Þorst. J., Þór. J. — N e i sgðu:
Ó. Br., E. A., E. A„ E. J„ M. G.,
P. 0., S. S„ St, St. — Fjarverandi
voru: Bj. J., Bj. St., JÖr. Br„ P. J.
Prv. til hafnarlaga fyrir ísafjörð
var felt með samihljóða atkvæðum
umræðu’laust, Strandaði mál þetta
enn á Norðurtanganum sæla.
Till. til þingsál. um laun hrepp-
stjóra var rædd næst. — Sig. Stef-
ánsson sýndi fram á það, að laun
hreppstjóra væru í engu samræmi
við laun annara opinberra starfs-
íftaftíia. Sama væri um fleiri meao,
sem héfðu opinber störf í þéruðum.
Um hreppsnefndaroddvita vildi
hann ekkert tala, þar hann væri og
hefði verið oddviti í 40 ár. — Por-
sætisráðherra tók í sama streng.
Einnig Þórarinn Jónsson og Há-
kon Kristófersson.
Pyrirspurn til stjórnarinnar Um
áfrýjun bannlagabrota kom næst
ti'l umræðu. P. Ottesen hafði orð
fyrir spyrjendum. Var ræða hans
kurteis og ljós. Skýrði hann frá
gangi þeihra mála, sem um vár
spurt, Þóttu honum forsendur ann-
ars dómsins atliugaverðar, en hinn
dómurinn ihæpinn. — Porsætisráð-
herra svaraði því, að dómum þess-
um hefði ekki verið áfrýjað. Það
væri föst regla síðan stjórnin varð
innlend, að láta ekki lögreglumál
fara lengra en 'til æðsta innlends
dómstóls, enda hefðu engar kröf-
ur komið fram um það hvað þessa
dóma snerti. Taldi óheppilegt, að
löggjafarvaldið „krítiseraði“ dóm-
stólana og því ekki vel heppilegty
að fyrirspum sem þessi kæmi til
um'ræðu á þingi. Sagði P. 0. þó
hafa hagað mjög hóflega máli sínu.
— Umræður urðu litlar; tóku eigi
aðrir til máls en spyrjendur og for-
sætisráðherra.
Síðast var tekiu fyrir þingsál.-
tillagan um lögnám Sogsins. Um-
ræður urðu miklar. Var við lok 2.
umræðu búið að halda alls 50 ræð-
ur um Sogið. Þar með taldar þær
ræður, sem haldnar voru um tillögu
ineiri hluta samvinnunefndar 'í
fossamálum. — Gísli Sveinsson bar
fram rökstudda dagskrá þess efn-
is, að fela stjórninhi að láta gera
þær áætlanir og mælingar, sem
nauðsynlegar væru fyrir þetta mál
og leggja það síðan fyrir næsta
þing. Dagskrá þessi var feld með
12 :11 atkv. — Brtt. Bj. Jónssonar
um að fella úr tillögunni tilvitnun
í lög frá 1907 um afnotarétt og
eignanám fossa var samþ. Og til-
lagan síðan samþ. með 13 :2 atkv.
og vísað til síðari umræðu.
Dagsbrár h morgnn.
, Kl. 1 míðdegis.
í efri deild:
1. Frv. um Jaun embættismanna;
ein umr.
2. Frv. um stofnun lífeyrissjóðs
fyrir embættismenn; frh. 3. umr.
3. Prv. um ekkjutrygging em-
bættismanna; 3. umr.
4. Frv. um breyting á lögum um
vörutoll og um hækkun á honum;
3. umr.
5. Prv. um hækkun á vörutolli;
2. umr.
6. Ti’ll. til þingsál. um rannsókn
skattamála; fyrri umr.
7. Till. til þingsál. um rétt ríkis-
ins til vatnsorku í almenningum
og áfréttum; hvernig ræða skuli.
8. Prv. til fjárlaga fyrir árin
1920 og 1921; 3. umr.
í neðri deild:
1. Prv. um skrásetning skipa; ein
umr.
2. Frv. um húsagerð ríkisins; ein
umr.
3. Prv. um breyting á lögum um
aukatekjur landssjóðs; 3. umr.
4. Prv. viðvíkjandi ráðherralaun-
uin; 2. umr.
5. Till. til þingsál.um laun hrepp-
stjóra; síðari umr.
6. Till. til þingsál. um atkvæða-
greiðslu í bannmálinu og rikis-
einkasölu á áfengi; frh. einnar umr.
| DAGBQI |
Listasýningin. 1 dag er síðasta tæki-
færið til að sjá listasýninguna. Allir,
sem tok hafa á, ættu að koma í Barna-
skólann í dag til að sjá hina fyrstu al-
mennu listasýningu, sem haldin hefir
verið hér á landi, og geta síðar borið
?ennan fyrsta listagróður saman við
hið væntanlega framhald.
Fisksalan. í gærmorgun var fiskur
seldur við Kveldúlfsbryggju. En það
er kunnugra en frá þurfi að segja, að
margir eru um boðið þegar fiskur er
aaaars vegar og verður þá þröng mikii,
Tapast hefir
rauður hestur úr Reykjavík, lítill,
feitur, mark: óskýr uudirben,
Hver. sem vissi um hest þennan
er beðinn að gera aðvart Jósef
Magnússyni, Túngötu 2 i Reykja-
vik.
Ensku
kennir
Sigriðnr Gunnarsson
(Vinaminni)
Mjóstræti 3.
Veggfóður
panelpappi, maskinupappi og strig
fæst á Spitalastig 9, hjá
Agósti Markússyni,
Simi 675,
Ibúð, 2—3 herbergi og eldhús,
vantar mig 1. október.
Agúst Sigurðsson, ísafold.
Hænsnabygg
Heill Maís
nýkomið í verslun
Ó. Ámundasonar
Simi 149. Laugavegi 22 a.
olbogaskot og orðahnippingar. Svo
varð og í þetta skifti' og það svo frek-
lega, að 8 konur lentu í handalögmáli.
Varð að kalla á lögregluna til að
skakka leikinn og tókst það von bráð-
ar, því konurnar voru víst óvanar á-
flogum. Aftur á móti hafði þeim verið
liðugt um mál, og neyttu þær þeirrar
jáfu sinnar óspart eftir að_ þeim var
meinað að nota hendur og fætur til
viðureignarinnar. Telja áheyrendur
iamræður kvennanna hinar kjarnorð-
ustu sem þeir hafa nokkurn tíma heyrt.
En eigi höfðu þær verið fágaðar.
Héraðslæknir á ísafirði er skipaður
Vilmundur Jónsson cand. med. & cMr.
Síra Björn Jónsson prófastur á
Miklabæ hefir fengið lausn frá em-
>ætti vegna sjóndepru. Dvaldi hann
'iér til lækninga í vor og gerði augn-
æknir á honum skurð, til þess að reyna
ið afstýra sjóndepru, er fór mjög vax-
mdi, en það kom ekki að tilætluðum
aotum. — Með síra Birni missir kenni-
iiannastétt landsins einn af hinum
illra nýtustu og beztu -starfsmÖnnum
sínum.
Sekt. Jón Pét-ursson, sem ók á mann
hér á götunni í vor og limlesti hann,
hefir verið dæmdur til að greiða þeim,
er fyrir meiðslinu varð, 800 kr. skaða-
hætur og þar að auk fær h-ann 200
kr. sekt. Jón þessi hafði ekkert öku-
ikírteini og hafði verið ámintur um
að taka próf og fá skírteinið, en hirti
'kki um það að heldur. — Betra var
að fara það ?
„ísland“ er væntanlegt hingað ann-
að kvöld.
Fjórmöstruð mótorskonnorta, dönsk,
koni liingað í gær. Á að flytja fisk
héðan til Miðjarðarh-afsins.
„íslendingurinn' ‘ kom í gær frá
Reykjarfirði.
„Svanur" fer annað kveld til
Breiðafjarðar.
„Suðurland'1 fer til Borgarness í
dag.
„G-odtíhaab' Grænlandsfarið, fer
héðan í dag.
heldur áfram á mánudag
og þar selt m. a.: Álnavara, Jirnvara, Leðurvara, Ritföng og ýmiskon-
ar smávata.
Uppboðið hcíst kl. 1.
M.s. ÚLFUR
fer eftir helgina til
Olafsvikur, Sands,
Stykkishólms og Flateyjar
ef nægur flutningur fæst.
. Tilkynt sé um vörur á mánudag n.k. á skrifstofu
Ú. G. Eyjólfssonar & Co.
N okkra
sendisveina
helzt ekki yngri en 16 ára, vantar á landss’mastöðina. 7 tíma vinna á
dag. Kaup frá 80—100 kr. á mánuði. Þeir sem ráða s'g heilt ár fá ó-
keypis einkennisbúning.
Reykjavía 20. október 1919.
Gisli J. Ólafson.
Munið eítir að
er ávalt ve birg af allflestum nýlenduvörum, einnig niðursuðuvörum o
ýmsum öðrum nauðsynjavörum.
Rúsínur, sveskjur og
súkkulaði
er nú komið aftur.
Miklar birgðir af steyttum sykri. Kaffi óbrent kr. 4,00 pr. kg.
Hvergi betra að verzla.
Slmi 239. Simi 239
H f Eimxkjpitfélag 8* ðnr>»"ds.
Els Suðurland
fer áleiðis til
Stykkishólms, Bíldadals, Pmgeyrar og Isafjarðar á
miðvikudags k völd
Flntningnr sé tilbyntnr á þriðjudag
Farseðiar seldir á afgreiðslunni.
N c. Bjarnason.
Bitumastic
er óviðjafnanlegnr áburðnr á allskonar járn og steinsteypu (gerir
hana vatnsþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notuð til brezka
flotans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stærstu
mannvirkja i heimi.
Aðalumboðsmenn íyrir Island:
Daníel Jiaíídórsson, dieyRjamH
Barður G. Tomasson, dsqftróí
Nokkrar birgðii til fyriiliggjandi hér á staðnam.
Sítjíka
Dugleg stúlka getor fengið gó3a
v st nú þegai eða ftá 1. október í
Tpriargöiu 33.
- Stúlka
óskast i vist frá 1. okt. n. k. til
Lofts öaðmandðsonar
Miðstræti 4.
Tvö
góð herbergi
(L’no'enm, rafljós eftir mæli) til
leigu frá 1. okt. á bezta stað í bæn-
um, fyrir skrifstofur eða tii ibúðar.
Tilboð merkt Box 196, setjist í póst.
Ejáljitæðisln
Fagnaðarsimkoma fyrir foringjana
frá S'glufirði i kvöld kl. &l/2.
Dark Cfjaser
Laœpir, Lnktir, Strauboltar og
Varastykki fast nú hjá
Daníel Halldórssyoi.
VE66FÓDUR
fjölbreyttasta úrval á landinn,
er i Kolasnndi hjá
Daníel Halldðrssyni
Rakvél
sem ný, til sýnis og sölu á afgr.
Morgnnblaðsins.
Dngleg stúlka
ó kast í vist.
Upp’ýsingar á afgr. Morgunblaðsins.
Mig vantar stúlkn til hjálpar á
litlu heimili nú þegar.
Agústa Andersen, Aðalstræ i 16.
Keðjur
8/s. V*. 5/8. 8/4. I, og ri/é til sölu
hjá
H A Fjeldnted,
Bikka. Simi 674.
Mótor-
bátur
til sölu. 19 smál., með 28 hesta
Din vél, i ágætu stmdi. Ritstj. v. á.
Itobator
5 smál., með 6 hesMfla endurbættri
Mollerups-vél, er til sölu.
Ritstj. v. á.
Tapast hefír hestur
úr girðingu frá Geithálsi siðastliðna
nótt, ómarkaður, ljósgrár að lit, lit-
ið eitt dekkri á tagl, fax og fót-
leggi, tiglstuttur, hring-innhæfður.
Hver sem hitta kynni hestinn er
beðinn að taka hann til hirðingar og
gera viðvart mót borgun nndirrit-
uðum eiganda.
Staddur i Rvik 20. sept. 1919.
Þorlákur Eyjótfsson,
Gerðakoti, Miðnesi,