Morgunblaðið - 16.10.1919, Qupperneq 2
2
M 0 K (i U N BLADID
Fyririiggjandi
Þakpappi
og
Veggpappi
H f. Carl Höepfner.
MORGUNBLAÐIÐ
Eitstjóri: Vilh. Fin3en.
Kitstjórn og afgrciðsla í Lækjargötu_2.
Sími 500. — I’rentsmiðjusími 48.
Kemur út alla ilaga vikunnar, að
mánudógum undanteknum.
Kitstjórnarskrif>tiifan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
A fgreiðslan opin :
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í Isafoldarprent-
sniiðju fyrir kl. 5 daginn.fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(á iesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: A fremst^i síðu kr.
2.00 hver cm. dáiksbreiddar; á öðruín
síðum kr. 1.60 em.
Verð biaðsins er kr. 1.50 á mánuði.
VJV | ifi Vf. -<j>—.{S'
f
I landi Lenins.
Astandið
1 paradís Bolzhewismans.
pess mun hafa verið getið hér
í blaðinu áður, að þeir lögmenn-
irnir og jafnaðarmennirnir norsku,
Michael Puntervold og Emil Stang,
fóru til Rússlands í vetur sem
leið, sem fulltrúar norskra jafn-
aðarmanna, til þess að kynna sér
ástandið þar. Voru þeir í för með
Vorosky sendiherra Bolzhewikka
sem þá var vísað úr landi í Sví-
þjóð. Seint í septembermánuði
kom út bók eftir Puntervold um
þetta ferðalag þeirra, og heitir hún
„I landi Lenins“. Er í henni marg-
an fróðleik að fá, og skal hér drep-
ið á fátt eitt.
Peters blóöþ.rhti,
Af öllum hinum blóðþyrstu
mönnum, sem nú eru uppi í Rúss-
landi, heitir sá Peters, sem liefir
verst orð á sér. Puntervold hitti
hann að máli og segir svo frá því:
! — Peters er maður dökkur á
brún og brá, lítill vexti en rekinn
saman. Ilann gengur að hinu blóð-
uga starfi sínu með mestu sam-
vizkusemi. Skoðun hans er sú, að
byltingin sé nokkurskonar sorgar-
leikur í mörgum þáttum. I fyrsta
þættinum átti liaun mest að því að
starfa, að kveða niður ræningjft-
braginn. Liðhlaupar úr hernum
mynduðu ræningjaflokka og köll-
uðu sig „anarkista“. I Moskva
liöfðu þeir imnið sér talsverða lýð-
hylli með því að gefa fátæklingum
nokkurn hluta af rangsfeng sínum
En þá er dauðahegning var aftur
leidd í lög-í landinu, umkringdu
hersveitir Lenins ræningjabælið og
neyddu ræningjana til þess að gef-
ast upp. Af 500 ræningjum, sem
þar vqru handteknir, voru þó eigi
nema tveir skotnir. „Við vildum
sem sé, af pólitískum ástæðum sýna
vægð“, segir Peters, „því að allir
höfðu þeir komið fram undir póli-
tísku rnerki — merki anarkismans* ‘.
Á hinn bóginn hefir gagnbylting-
armönnum eigi verið sýnd neiu
vægð. Ofsóknirnar gegn þeim kall-
aði Peters „annan þátt“ og sagði
svo:
— Gagnbreytingin gegn Bol-
shevvismanum varð æ öflugri og átti
sér að lokum ítök um alt Rúss-
land. Savinkoff var þar foringinn
og undir merki hans söfnuðust allir
andstæðingar Balzhewikka nema
Menzhevvikkar. peir fyrstu sem
skotnir voru fyrir þessi samtök,
voru nokkrir embættismenn Bolshe-
wikka, sem höfðu gert samsæri við
gagnbyltingamenn. I Kasas var
komið á fót gagnbyltingastjórn
fyrir tilstilli bandamanna. Vér
handtókum 100 fyrverandi liðsfor-
ingj^ M fafiE keisarans í Jáoskva og
80 í Kasan. Af þeim voru 50—60
skotnir .....
Priðji j >átturinn hefst með því
þegar útsendarar gagnbyltinga-
manua hófust handa, og her þeirra
sótti jafnframt fram. pá urðum
vér ao taka cnn fastar í taumana.
í Kasan var farið fram með skelf-
ingarathÖfnum og nú hófust al-
þýðuskeifingar (masseterror) en
stjórnin átti ekki upptök að honum
pað var alþýðan sjálf sem krafðist
þeirra, eftir banatilræðið sem Len-
in var sýnt og rnorð Uritsky,
formanng Petrogradstjórnarinnar
Ileipt múgsins var svo óslökkvandi,
að yíirvöidin í Petrögrád urðu að
láta undan. Á tveimur nóttum voru
gagnbyltingarmenn, sem sátu þar
í fangelsum, dregnir út á götu og
skotnir. En stjórnin í Moskva gaf
þá skipun um það að stöðva slík
hrannvíg, bæði þar og annars
staðar.
Eg spurði Petex*s hvort það væri
satt, að keisarinn hefði verið skot-
inn. „Já, það var gert af nauðsyn
til þess að vernda byltinguna og
eftir fyrirskipun herstjórnarnefnd-
arinnar. (I henni voru þá 30 menn,
þar á meðal Lenin, Trotzky og
Peters). Flestir ættingjar keisarans
þar á meðal ríkiserfinginn og
flestir stórfurstarnir, hafa líka
verið skotnir. En keisarafrúin er á
iífi og höfð í haldi á óhultum stað.
Plestir af ráðgjöfum keisarans hafa
verið skotnir“.
Peters áleit að ekki mundu íleiri
hafa verið skotnir, sem hættulegir
menn bolzhewismanum, heldur en
6000. Pór hann þar eftir skýrslu,
sem hann lét búa til fyrir mig.
Landinu er skift í 36 sýslur og
hann liafði fengið skýrslur um af-
tökurnar í 26 sýslum og sýndu þær,
að 4300 menn höfðu verið skotnir
samkvæmt fyrirskipun hans. pótt-
ist hann vita að í liinum sýslunum
hefði ekki svo margir verið skotnir
að öll talan færi fram úr 6000. Og
af þeim sag'ði hann að rúmur
helmingur hefði verið glæpamenn,
en liinir orðið að láta lífið fyrir
pólitísk afbrot ýmiskonar.
En til þess að fá betri upplýsing-
ar í þessu efni, sneri eg mér til
Martovs, liins nafnkunna foringja
Menzhewikka. Uann lýsti yfir því,
að samkvæmt upplýsingum blað-
anna, mundu að minsta kosti 10—
15 þúsund menn liafa verið skotnir
víðsvegar í Rússlandi eftir ákvörð-
un nefndanna, sem Peter er settur
yfir. Pimm hUndruð slíkar nefndir
hafa verið íiandinu pg engin þeirra
hefir verið iðjulaus. í Petrograd
einni hafa sjálfsagt rúmlega 1500
nienn verið skotnir eftir nefndar-
boði. Nefndin þar hefir sjálf viður-
kent að í ágústmánuði 1918 hafi
hún iátið skjóta rúmlega 800 menn
án dóms og laga. Auk þess hefir
herstjórnarnefndin látið skjóta
rnenn án dóms. í júlí 1918 voru
skotin rúmlega 800 menn í Jaroslav
Eftir bændauppreisn í Pensa-hér-
aðinu tilkynti nefndin þar, að rúm-
lega 600 meun hefði verið skotnir.
Fiume-deilan.
Það virðist svo sem Englendingar
og Frakkar sé viljagir til þes; að
láta ítali fá Fiume með því skilyrði,
að þeir hafi þar ekki setulið og að
höfnin og járr.brantirnar þar verði
alþjóðaeign, Segir sagan, að seint i
fyrra mánuði hafi þeir farið fram á
það við Wiho-i, að hann samþykti
það fyrirkomuiag.
En um sama leyti ktmur fregn
um það, að herdrotnun d’Annurzio
í Fmme og umsátur ítaia sé ninn
hreinasti skr'pileikur. Umsátursher-
inr, sem er undir íorystu Badoglio
hershöfðingja, hefir grafið sér hring-
myndaðxr skotgrafir umhverfis bo'g-
ina í því skyni að verjast útrásum
og vama þ;s; rð borgin geti feng-
ið vörur aðfluttar. Litlu nær borg-
inni hafa hersveitir d’Annuczio gert
sér aðrar skotgrafir og liggja þar i
ró og næð’, því að hið bezta sam-
komulag er imlli heranna. Liðsfor-
ingjatnir Sitja veiztur hveijir hjá
öðrum og hermeunirnir skiftast á
gjöfum. Og um einangrun borgar-
tnnar er það að segja, að hún er
ekki nema i Otði kveðnu, því að
umsátursherinn hlcypir hverri mat-
væialestinni á eftir anuari inn i
borgioa
Það vantar þó ekki að skotgraf-
irnar sé útbútiar með öllum heiztu
nýtízku morðvopnum, en Badoglio
veit það ve), að þótt hann gæfi
skipun um þaö, að hefja skothríð á
her d’ADnucziO, þá mundi enginn
hlýðnast þeirri fyrirskipun. Miklu
meni likur væri til þess að her-
tnenn hans n undi þá ganga í lið
með hersveitum d’Aununz o, þvi að
dags daglega hleypur ijöidi hermanna
yfir i her hans frá umsáturshernum.
Af’staða ítölwku tstjóinar-
iauar.
En nú kemur annað ttl sðgunnar.
ítalska stjórnin sér að hún fær eigi
við neitt ráðið og til þess að koma
sét úr klípunni biður hún stjórnir
bacdamanna um bjálp til þess að
reka d’Aanunzio burtu úr borginni.
En jafnframt sendir hún menn á
fund hans með sáttaumleitanir. —
d’AcDunzio svarar engu öðru en
því, að hann viðurkenui ekki Nitti-
stjóroina og geti því ekki samíð
neitt við hana. Kveðst hann álita að
haan hafi hina sömu köllun og
feanne d’A c.
Og ítalska þjóðin dtegur taum
a’Annunzio. Aanars gætt honum
ekki haldist þetta uppi. Sem sýois
horn þess er það, að um sama lcyu
og hann kvaðst ekki viðurkenna
stjórn Nittis, kom ttl umræðu í
þjóðþinginu ítalska traustyfiriýsing
11 stjórnarinnar. Komst þá alt í upp
nám í þiogsalnum og lenti í áflog-
um. F.r sagt að 50 þingmenn bafi
tíogist á inni í þingsslnum eins og
hundar og rifið og tætt fötin hver
utan af öðrum.
Serbar óánœgðir.
Serbum var auðvitað ekki um það
hvernig Fiume-málin gengu. Léta
þeir friðarfulltriia sína í Paú; ti!-
kynna það þar hátt og hátíðlega, að
ef friðxrráðstefnan og italska stjórn-
in stæði riðalaus gagnvart d’Annun-
zio, þá mundi Seibir grípa til sinna
ráða. Varð það ekki skiltð á annan
veg en þann, að þcir ætluðu sér þi
að ráðast á Fiume. Og rétt á eftir
birtist líka sú fregn i ítölskum bloð-
um, að orustur hafi venð háðar
milli seibneskra og ítalskra hersveita
í Albaníu og að ítalir hafi handtek-
ið marga serbneska hermenn.
í öndverðum oktokermánuði kem-
ur svo sú fiegn, að Setbar séu að
kalla saman her. Hafi þeir þi þegar
kvatt til vopna árgangana 1880—
18S6 og að talsveit öflugur her sé
á leiðinni írá Zagreb í áttina tfl
Fiume.
Út af þe;sn segir franska blaðið
»Le Temps«, að ítalska stjórnin
telji það ósæmandt að láta her
d’Aununzio i Fiume veiða að berj-
ast hjá’parlaust við Serba. Segir
blaðið að hershöfðingi 26. hers ítala
og yfirhershöfðingi d’Aanunzio’s hafi
átt furd með sér út af hiuni vænt-
anlegu sókn Seiba og enginn efi sé
á þvi, að ef Seibar ráðist á Fiume,
þá muni umsátursherinn leggja
d’Annunzio iið.
í Serbía hafa þúsundir sjálfboða-
liðar gefið sig fram til þess að frelsa
Fiume og eftir þeim afskiítum, sem
friðarráðstefnan hefir haít af málinu,
álíta Seibar að henni komi það eigi
við framar, heldur eigi þetr að bít-
ast við ítali út af borginni.
c3 R&ilósolu:
Hessian, ýmsar stærðir.
Simi 550. *3ón Siverísen.
Botnvöfpungasmfði
á skípasmiðastöð
G. Seebeck \, Geestemflnde
Löggilding
friðarskilmálanna
Undiiritaður útvegar, semu’-, og gefir allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um nýbyggingar hjá ofannefndri skipasmíðastöð.
Þess skal getið, að vart muu völ á faustara smíði og bttra efni en
G. Seebeck A G. lætur í té; ennfremur vélum, sem bæðt að styikleik
og kolasparnaði skara rr jög fram úr.
Það gtngur ekki oiðalaust að lög-
gilda friðarskilmálana. Þing Breta
og Þjóðverja hafa þegar gert það,
en það gengur öllu styrðara fyrir
þingum Bxndarikjanna og Frakka.
Eins og áður hefir verið skýit
frá hefir ölduDgadeild Bandaríkja-
þingsius gert margar athugasemdir
við þjóðbandalagið og friðarskilmál-
ana, og Frakkar ræða málið á þingi
sinu án þess að komast niður á það
hvað gera skuli. Sumir vila fresta
löggildingunni þangað til Bandaiís-
in hafa gert áfyktun sina. Aðrii
vilja hefja umræður og samninga að
nýju milli Bandamanna. Hinir þriðju
vilja afgreiða friðarskilmáiana með
rökstuddri dagskrá, þar sem látnar
séu i ljós óskir og álit þingsins um
það er mestu þykir varða og siegtð
föstum siilningi Frakka a vissum
atiiðum sem þeir hafa verið hrædd-
ír um að yrðu rangþýddsr sér í óhag.
— Þykir líklegt að þetta verði ntð-
urstaðan
Hingað til befir vantað löggild-
ingu eins stórveldis, ttl þess að
íriðurinn yrði að lögum og gengi
endanlega í gildi. Hafa menn ein-
lægt beðið eftir samþykki Frakka
með óþolinmæði, þvi að samþykki
ítala er ekki væntanlegt fyr en í
fyrsta lagi í nóvembei, og stjórn
japana er ekki enn farin að ieggja
friðarskilmálana íyrir sitt þing.
Sýnishorn þess, sem þ a r er smíðað, er björgunarskipið „Geir“ og
og botnvöipungurinn s.s. „Gylfi“.
M Magnússon
Iflgólfb&træti 8.
Verslunar- íbúöarhús
á Sauðárkrók, til t»ölu.
Lysthaíendur scú: sér til
Steindórs Gunnlögss niar,
yfirdómslögmanns, Bergstaðástræti 10 B. Sími 579 B
Bifreiðakensla.
UfldiiTitaðar tekur að sór að keima að tara
með bifreið Peir sem ætla að læra, ættu að tala
við nrg fyrir 20 október,
Egiít Viihjálmsson,
Vatusstíg 11. Heitua kl. 1) t\ h.
——..... ...............
James Watt.
Seint í septembermánuði var 100
ára dánarminning James Watt liá-
tíðleg Iialdin í Birmingham.
Streymdi þangað múgur og marg-
menni frá ölíum liéruðum Eng-
lands.
pað er einkennilegt nxeð Watt,
að liaixn hefir eigi að eins hlotið
heimsfrægð fyrir þær uppgötvanir
er hann gerði, heldur einnig fyrir
uppgötvanir sem aðrir gerðu.
pannig lialda margir því fram, að
hann hafi fundið upp gufuvélina.
En sannleikurinn er sá, að hann
endurbætti gamla uppgötvun og
gerði hana hagnýta. Gufuvélin var
fxuidin upp löngu áður en Watt
fæddist. Ilugvitsmaðurinn hét
Newcomen, og var Englendingur.
En sú vél, sem hann gerði, var illa
nothæf og eyddi afskaplega miklu
af kolum.
En svo var það að James"Watt
fékk vél þessa til aðgerðax-. Sá
hann þá fljótt, að kolaeyðslan staf-
aði af því, að þrír fjórðu lilutar
hitans fóru forgörðum. Tók liann
sér þá þcgar fyrir hendur að bæta
vélina. Og honum hepnaðist að gera
hana svo, að hún varð fimm sinn-
um aflmeiri en áður. Hann gerði
einnig þá xxppgötvun, að snúa
„stimplinum“ við og láta Ixann
ganga upp og ofan og setja liann
í samband við drifhjól. Og eftir 13
ára strit hafði lionum orðið svo
mikið ágengt, að gufuvélin mátti
kallast nothæf. Og þá fóru menn
þegar að kaxiþa hana og nota í nám-
um, myllum og verksmiðjum. Með
því hóf gufuvélin sigurför sína um
heiminn.
BANN.
* v
Hértneð er öílutn stranglega bannað að festa skip, báta eða nokkuð
annað í dufl og festar Slippfélagsins. Sömuleiðis er stranglega bannað
að draga skip, báta, eða r.okkuð annað að landi eða á land fyrir lóð
Slippfélagsins, nenra með sérstöku leyfi.
Verði bann þetti brotið, veiður það tafarlaust tilkynt lögreglunni til
frekan meðferðar.
Slippiélagið i Keykjavík.
Daníel Þorsteinsson
Tilkynning.
Allir vélstjórar sem æskja eftir stöðu á þeim skipum sem tnér eru
falin til um'jónar, eru beðnir að gefa sig fram hjá undirrituðum.
Úiafur Th Sveinsson.
Lambskinn og Tólg
er keypt. Tilboð með ákveðnu verði, sendist í
Box 533.
Mótorbátur
til sölu með öllum útbúnaði. Stærð 9,86 tonn. Skandiamótor 15—20
H.A. Upplýsingar gefur
f • __
Olaíur Th. Sveinsson.
c2ezt aó auglýsa í ÆcrgunBlaóinu.