Morgunblaðið - 16.10.1919, Síða 3

Morgunblaðið - 16.10.1919, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 8 Sv. klæði ágæt tegund. Hv. og misl. Smekksvuntur. Kjólpils afar ódýr. Drengjaíðt, Drengjafrakkar, Silkiflauel, Hv. Léreft i io, Morgunkjólatau, stórt úrval, N Dömu-8Ílklgolftrey]ur, Telpu-silkigolftr eyjur, hjá Austurstr. 7. Sími 623 aiiijLtJLumjiiiiiiimi Notið DELCOLIGHT Sárar hendur við síidarvinnu. Það kemur fyrir við síldarvinnuna á sumrin, að stúlkurnar verða hand lama vegna sérstakrar húðveiki, sem þær fá, og lýsir hún sér þannig, að það hlaupa upp smáblöðrur, scm grefur í, og er þær springa og flrgna, detta á sár i þeirra stað, sem eta sig og dýpka, ef ekki verður að gert. SJTÍn koma einkum á fing- urna þar sem húðin er þunn, eins og við liðafellingar og í greipunum, eu þau geta emnig komið í lófum (ekki sizt þar sem sárnar undan sildarklippunum) og á handarbökum. Ef nú ekki varúðar er gætt, bólgn- ar út frá sárunum og myndast igerð- ir, sem grafa um sig eins og við venjuleg fingurmein. En stundum bólgna vessaæðarnar cpp eftir hand leggjum og kirtiar ofan við olnboga- bætur og undir höndum, og getur þá fyrir komið, að úr þessu verði hættuleg blóðeitrun. Sumai stúlkur hafa svo viðkvæmt hörund, að þær þola ekki »að veia i sild«, þær fá strax þennan húð- kvilla eftir stuttan tíma. Aðrar fá að eins aðkenningu við og við, en þeim batnar jafnóðum milli þess er vinnan kallar að, en þegar annrikið er mest, þi geta þær oiðið iila leiknar. En sumar — og þær eru í miklum minni hluta — eru svo hörundsteikar, að þær sleppi alveg, og það jafnvel þó berhentar séu. Það er nú margsannað, að mest brögð eru að höruodsveiki þcssaii fyrrihluta sildartímans, þegar mikið berst að af s'ld og mest er að gera. Þá ganga margar stúlkur fram af sér við vinnuna, vaki mikið og Augu undirdjúpanna EFTIR ÖVRE RICHTER FRICH. 10 ál'íti pig mentaðaii og þroskaðan mann, og þó hefir 'þú ekki lært að fyrirlíta kveníölkið. Hve gamadl 'ertu Baptrste ? i Hann svaraði ekki. Hann heyrði ineira að segja ekki hvað barónimi sagði. — Hún fór, tautalði liann við sjálf- an sig og horfði tit um dyrnar. Baróninn hleypti brúnum. Það var ir.esta furða, hve þessi litla hreyfing gat breýtt andllti hans, Það lýsti sér þvílík áfergja og festa -í andlitinu alt í einu, að það var hræðilegt. Sá sem hefði séð inn í augu hanis þessa stund inundi hafa komist að þeirri 1 til 2 hnndrnð föt at Fóðursíld til sölu. Semjið við Sigurð Kristjánsson á afgr. Morgunblaðsins. FORHANDLERE FOR Michelin AutomoMl Ringe antages i de Htörmte islandske Byer. MIGHELIN Pneumatik General Agentur. Köbenhavn. Mótorbátur til sðlu. 4Vi tonn með fjögra hesta Alfavél. Semjið við Sigurð Kristjánsson, skrifstofu Morgunblaðsins. I'|2 H.a. landmótor lil sðlu Upplýsingar í Iaaioldarprentsmiðj'’. þreytast um of, en við þreytuna veiklast tangarnar og hörundið jafn- framt. Þvi verðnr hættara við sprnng- um fyrir það að fitukirtlarnir rækja þá ekki eins vel köllun sina. Þegar nú hér við bætist mikill sólarhiti svo að hendumar verða bæði heitar og sveittar innan i vetlingunum, þá verður hörnndið miklu fremur skeinuhætt. Loks er það einróma álit flestra sem hér eiga hlut að mál', að sú sild sé varasömust hör- ucdinu sem sé feit og átumikil. Þegar hún er rauð af átunni eins og oftast er i fyrstu göngunum framan af sumrino. Síldarslo ið etur hörund- ið og særir, euda n un þe m stúlk- nm meiri hætta búin sem fást ein- göngu við slldarverkun, en þeim siður sem eingöngu silti. Það hefir komið fyrir hvað eftir annað, að svo mikil brögð hafa o'ð- ið að þessnri húðveiki, að líkast hefir )vi sem um bráðnæman sjúkdóm væri að ræða, og hifa þá svo marg- ar stúlkur orðið handlama, að vand- cvæði hafa trðið við að afgreiða skipin, t. d. vildi það til i sumar, að visa varð sildarskipum frá á Siglufirð’, svo að þau leituðu hingað til Akureyrar og verksmiðjonnar Ægir til að losast við sildarfarm sinn. Það er af þessu auðsætt, að hér er um þýðingarmikinn kvilla að ræða, sem valdið getur bæði m.klum ó- þægindum fyrir þá sem i hlut eiga og miklu fjárhagslegu tjóni. Við þessa hörnndsviðaveiki kemur tvent til greina. Hendurnar sárna af sildinni og seltunni og svo komast sýklar af sáium og sprungnm og valda igerð cg bólgu. Að það sé fremur sildarsloiið sem særir en saltið sést af þvl, að þessi kvilli kemur því nær aldrei fyrir við saltfisksþvotta, sem þó er áþekk vinna síldaisöltuDÍnni. Ef veikin er tekin í tima er hún auðlæknuð, b tnar stundum af sjálfu sér með þvi að hhfa höndunum. Blöðrurnar þorna upp og gróa og sirin skinnga fljótt. Ennfremur hjálpa vel græðismyrsl eins og bórvaselío, bóifeiti, joðóform vaselin eða blý- smýrsl, eða jafnvel eingöngu ein- hver feiti, svo sem svíoafeiti, eða t. d. glyce inspíiitus. En ef meiri brögð eru að, þaif að diaga úr bólg- unni með bökstrum, skera í igerðir, jafnvel getnr til þess komið, að sjúk- lingurinn leggist i rúmið nokkurn tíma eða lengi ef um blóðeitrun er að ræða. Til þe s að koma i veg fyrir að hendurnar spillist, hefir ýmsra ráða verið neytt og hygg eg að tvent hafi gcfist bezt. Fyrst og fremst að halda hörundinu hre'nu og mýkja með glycerini eða einhverrifeiti bæði á undan vinnu og á eftir. En þv næst er nauðsynlegt að hafa vetlinga eða glófa á höndum, og hafa margs konar hlifðaglófar (belgvetlirgar verið notaðir. Reynt hefir verið að sameina þetta tvent þannig, að vinda venjulega ullarvetlinga upp úr lýsi eða annari bráðinni feiti, og hafa þ; dráttai’laiftt iimllitiö fékk aftur þctta í'iröuleysis útlit. — Þér eruð óguðlegur niaður, taut- aði liann. Þér ættuð heldur að linfu áliuga á að kynnalst maílninum, sem þessi dís þín gekk með. Vieistu hver það er “l — Nei. En verði haiin á vegi mín- um, skal eg kæi'u hann, svaraði hanu ergilega. Baróninn hló. — Þú ert mesti gorlari, Baptiste sagði liann. Þessi maður mumli snúa þig úr hálsliðuuum áður en þú hefðir hreyft aðra hendina. Það er auðséð að 'þú þelckir hann ekki .... En eg þekki hann. Það eru nð vísu mörg ár s'íðan eg s« hann seinast. Það var kvöld eitt í Eppentort hjá hinum mikla alþýðu- manni, dýratemjara Josias Saimlter.Eg vur þar ásamt Jacques Delmu og Pil- tró Cerani og nokkrum fleiri úr bauda- laginu. Þá sáum við alt í cinu andlit við eina rúðuna. Delma skaut en hitti ekki. Máðurinn hafði rautt skegg og rautt nef. Og eg gleymi aldrei hvössr um augunum. Eg hélt ;þá, að það hcfði verið euski leynlögreglumaðurihn, Ralph Burn's. En mörgum ánun seinna þinnig á höndunum. Það veit eg að hefir gefist sumum vel, en þó hefir betur gefist að gera sér belg- vetlinga úr skinoi, sem falli nokkuð þétt að höndunum, en þareð þeir verða sleipir í bleytunni verður að hafa hlifðarvetlinga úr léreíti yfir þeim. Konur, sem notað hafa slík- an útbúnað, lita vel af þvi. Eg hefi fyrir löngu ráðið til þess að útvegaðii yrðu gúmmihauzkar og þeir notaðir. Það er fyrst i sumar sem þeir hafa verið reyndir. Hafði Páll vazlunatstjóri Jóncson hér á Akureyri pantað þá og kostuðu 3 kr. panð. Þeir flugu út. En þeir reyndust misjafnlega og entust illa. Þeir eru of þunnir til að þola hnjask og vildu rifna, enda fólk óvant að fara með þá, og nauðsyn- legt að hafa hlífðarhanzka utanyfir. ínghouse, sá sem sundraði og eyðilagði félag okkar og óilýtti allan auð Del- mas. Eg hefði mikla löngun til þtíss að slngva hn'íf í lirygg haus, þegar við eruni búnir að Ijúka 'störfum okkar hér í Noregi. Öaurbier liafð lilustað með athygli á baróninn. — Og hann þekti þig ekki aftur? spurði hann. Baróninn hló. —Þú gerir lítið úr mér, sagði hann. Það er ekki minsti svipur nneð þeini nianni, sem var á meðal félaga Saiín- lers og þels's, sem dvelur hér a þeásu fallega landi. Eg var ekki búinn að néfna mig sjálfan til baróns þá. Caurbier horfði þunglega fram fyrir sig. — Eg hata þennan maim, sagði hann alt í einu. Nosier neri höndum saman með ill- girni's ánægju. — Það cr rétt. Hatur þitt Li tir ekki neinn verðugri. En Vertu viss: Þér auðnatet ekki, að liremma Mrs. Westinghouse aif honum. Fjeld læknir er óvanalega og alt of láflisamur. Það hrín ekkert á honum. Hann.ei’ annað En þó þessi yrði reyndin i þetta skifti, get eg vel trúað, að hægt væri að útvega sterkari og hentngri hanza úr gúmmi og þá belgvetlinga. Fingravetlingar úr gúmmí era of heitir og er vandameira að fara með þá en hina. En meðan ekki er annað betra fengið, mun ráðlegast að nota skinn- vetlinga eins og áður er lý^t og nanðsynlegt að það sé gert í tfma. Vinnnveitendor verða að ganga rikt eftir að stúlkurnar geri það sem bægt er, til að koma í veg fyrir húðveikina. Stgr. M. (Eítir Ægir). okkar atlra slyngustu — alt frá hlaía- manuinum Delma og Hnysmann til Saimlers. Og veistu eitt, Baptiste, það kæmi mér ekki á óvart, þó það væri hann, isem /liefir komist fyrir stór- glæpi James Martons. Blöðin hafa Iþagað um nafn hans. En hann er dæmalaus .... Hann hætti skyndilega. Oamall maður liafði komið inn í salinn. Hann var auðsjáanlega að leita að einhVerjum. Hann leit sem allra snöggvaist á þá félagana í horninu. Caurbier, sem sneri baki að honum, grúfð sig áfrarn, til þess að gaanli maðurinn sæi ekki audlit hans í spegl- rium. — Það er h a n n, sagði hancn. Nosier smá hló og horfði áíergju- lega á gamla manninn, sem hvarf þeg- ar út aftur með vonbrigðissvip. — Þetta er þá niðunsuðukonungur- inri, tautaði hann. Gott og blessáð að hann þekti þig ekki, Caurbier. Það er auðséð, að hann grunar eitthvað. Hann finnur þefinn af glæpamönnum eins og gamall spæari. Þó er fólk ekki sérlega þraskað þeim efnuin liérna. Svo þetta er fjandmaðuriiui •— okkar fjandmað- Rödd lifsins. Eftir Bir Arthur Conan Doyle. En nú er fróðlegt að vita, hvað hendir silarlíkamann, eftir að hann hefir losað sig úr grófgerðara efninu og hvernig fer nm þetta dýrmæta fley vort, sem fyr eða siðar flytur oss um ný og ókunn höf handan við hlið hinnar jarðnesku tilvero. Mjög margar frásagnir hafa borist oss milli heimanna, bæði munniega og skriflega, þar sem skýrt hefir ver ið frá reynsln þeirra, sem komnir eru yfir um. Munnlegu fregnirnar eru þær, sem komið hafa gegnum miðla i srm- bandsáitmdi, sem viiðist vera stjórn- að af ósýmlegum vitsmunaverum. Skriflegu fregnirnar hafa fengist gegn um ritmiðla, sem á sama hátt er stjórnað af ósýnilegum verum. Eg þykist nú viti, að gagnrýninn lesari íristi höfuðið og segi sem svo:» Sér er nú hver vitleysanl Hvernig á að henda reiður á frásögnum miðlanna, sem annaðhvort vitandi eða óafvitandi láta auðvitað sem þeir verði fyrir inriblæstri?* Þetta er heilbrigð gagn- lýni og aðeins til að örfa hveru þann, sem rannsakar nýjan miðil. Þvi að sannanirnar verða að felast i frásögnunum sjálfum. Ef svo er ekki veiðum vér hér, eins og á öllum öðr- um sviðum, að taka nattúrlegu skýr- inguua fram yfir þá óþektu. En sann- anirnar eru ætíð fóignar i frásögn- unum sjalfum og það svo ljóst að ómögulegt er að neita þeim eða reyna að skýra á annan veg. Eg þekki mið* il, sem eg hefi visað mörgum mæðr- um til, sem þörfnuðust huggunar. Þær hafa oítast beðið mig þess sjál!- ar og eg hefi ætið beðiö þær að láta mig vita um árangurinn. Biéfin frá þeim ern fnll þakklxtis og undrnn- ar. Eg hef þau hér fyrir framan mig um leið og eg skrifa. í einu stend- ur: »Eg þakka yður fyrir þá dýr- mætu og óviðjaínanlegu reynslu, sem eg hefi ððlast að yðar tilhlutun. Henni skjátlaðist aldrei með nöfnin og alt, sem hún sagði, var háriétt*. •í þessu tilfelii hafði verið um m;s- sætti í hjónabandmu að ræða áður en maðurinn dó. En miðillinn gat gefið fullnægjandi upplýsingar i mál- inu án nokkurrar aðstoðar, lýsti hár- rétt öllum kringumstæðum, nefndi nöfn allra þeirra, sem við málið höfðu verið riðnir og sýndi fram á, hvernig hefði staðið á, að bréf nokk- ur komu aldrei fram, en það hafði verið orsök missættisins. Annað dæmi lika um eginmann og eiginkonu, get eg nefut. Hér er það maðurinn, sem er hinn eftirlifandi. Hann segir i bréfi til min: »Fundurinn hepnað- ist ágætlega. Meðal annars ávaipaði eg konuna mína á dönsku (en hún var dönsk) og fekk tafarlaust svar á ensku«. Þá er hér bref frá manti, sem hefir mist konuna sina, sem hann unni mjög: »Eg hef haft fund óreglu á frunsku markaðinn með þess- ari bölvaðri norsku síld. Eu nú keiuur hefndin...... Litli baróninn neri höndnm saman í sýnilega góðu skapi, á meðan hann horfði á eftir Bjelland inn ganginn í borðsalinn. Svo st(>ð hann upp og gckk í hægð- um sínum á eftir honum. — Það er bezt að þú farir upp í her- bergi þitt, sagði liann í skipaudi róm við Caurbier. Það er ekki hentugt að haun sjái þig hér í Kristjariíu. Hann ypti öxlum. En það leit út fyr- ir að hann befði vandð sig á hlýðni. Hann gekk að lyftivélinni án þtess að segja eitt orð. En Nosier barón setti á sig gleraug- un og neikaði inn í borðsalinn með þeinr ásetning að glevnia leiðindum dagsins yfir borðum. Hann istöðvaðist á þröskuldinum. Gleraugun duttu af honum af undrun. En hann náði sér von bráðar. Beint á móti honum stóð maðurinn, sem hann var að elta, 1 samræðu við Fjeld læknir. Og hann var auðsjáan- lega með lífi og sál í því, sem þeir vorn að taln um. með frú X í dag. Árangurinn var dásamlegur. Eg get ækki lýst fyrir yðnr hve glaður eg er. Innilegar þakkir fyrir hjálpina«. Kona ein skrifar mér meðal annars: »Erú X var alveg dásamleg. Ó, að sem flest- ir vissa nm þetta, þvi hversn mik- illi sorg mætti þá ekki létta af mönn- unum 1« Hér hafði miðillinn komið konunni i samband við framliðinn mann sinn og nefnt ank þess fimm framliðna ættingja hárréttum nöfn- utr, og sagt, að þeir væru i för með honum. Næsta dæmið er um móð- ur og ron. Móðirin skrifar: »Egfór til frú X í dig og árangurinn var fullnægjaodi. Alt, sem hÚD sagði var rétf, — aðeins fieinar skekkjnr*. Öanur segir: Okkur hepnaðist ágæt- lega. Diengurinn minn minti mig á nokkuð, sem enginn vissi um rema við tvö ein«. Og enn segir ein: >Drengurinn minn min i mig á dag- inn, sem við vorutn að sá næpufræi gaiðinn. Eaginn gat vitað um það annar en hann«. Þetta ern aðeins fá dæmi úr þeim aragrúa af samskonar bréfum, sem eg hef fengið. Þau eru öU frá mönnum, sem ekki haía gef- ið miðlinum aðrar upplýsingar en >ær, að þeir væru úr flokki þeirra miljóna, sem lifa i stórborginni Lund- únum, og gat miðillinn ekki með nokkru skiljanlegu móti aflað sér mÍDstu upplýsinga nm lifsfeiil þeirra. Aðeins fáum sinnum hafa fregnirnar íjá þessum miðli reynst alveg rang- ar eins margir eins og fundirnir eru þó orðnir, sem búið er að halda með honum, Þegar eg skýrði sir Oliver Lodge frá reynslu minni með þenna miðii, kvað hann hana nálega alveg eins og sína reynslu með annan mið- il, sem hann hefir haft undir hendi i mörg ár. Það eru engar ýkjur að segja, að við fáum oftar rangt sam- band i hinn breska málþráðarkerfi en vér fáum við annan heim hjá miðl- um eins og þessum. Og hvernig er svo hægt að komast undan stað- reyndunum með öðru móti en að sinna þeim ekki eða rangfæra þær? Heilbrigð gagnrýni er fyrsta skilyrð- tð fyrir allri nákvæmri athugun, en svo getur tortrygnin gengið langt, að hún stafi annaðhvortaf vanþekk- ingu cða þá blátt áfram af fábjána- skap. Og svo er nm tortrygnina gegn andasambandinu. Sjálfur hef eg fengið margar á- gætar sannanir hjá frú X. Meðal annars kom hún einu sinni með skirnarnafn konu, sem dó á heimili okkar og var það laukrétt, ennfrem- ur færði hún okkur ýms skilaboð frá henni, sem bæði vorn sérkenni- leg fyrir hana og reyndust rétt. Á einum fundinum var nákvæmlega lýst fyrir okkur tveim hundum, sem við höfðum átt, og síðan var mér sagt, að ungur liðsforingi væri við- staddur og héldi á gullpening og mundi cg kannast við liðs- foringjann af peningnum. Eg hafði mist mág minD, sem var herlæknir og féll i 'striðinu. Eg hafði eitt sinn gefið honum gullpenÍQg ífermingar- gjöf og bar hann peninginn ætið við urn leið og hann straukst hjá þeim. En hann skildi ekki máli'ð. Svo hélt hann áfram. Vi6 eitt borðið sat Mns. Westing- I ouse ásamt tígulegri bjartleitri komt, og var vndislegt samræmi í festulegu og ^áfulegu andliti hennar og Ijóm- amli fegurð Vesturheimskonunnar. Þetta mundi friða Baptiste, sagði hunn vio sjálfan sig, því þessi mvndar- legu kona er augsýnilega kona Fjeldts læknis. En fyrst unt isinn er bezt að h.ildii lionum heitum með afbrýðissemi. Því það sjá allir, að þes’si hættulegi læknir, verður að lamaist á einn eða annan hátt, áður en hann rekur nefið I Stavangur-málið. Síðan settist hann. Og stuttu seinnu var hann búinn að ráða ráðum sínum, á þann hátt, að það var glæpaniaiiuis- náttúru liaris eiigin íninkun ger með því áfo.rnri. 9 1L. k a p í t u 1 i. Ýlfur gömlu hyenunnar. — Nei, sagði Caurhier þungur á brún, það geri eg ekki. Nosier horfði á yngri sturfsbróður niðui’stöðu, að þetta væri hættulegur maður. En rétt á eftir brosti baróiiinn og komst eg að raun um, að það var mis- skilningur. Það var sami ínaðuriim og gekk hérna áðau við hlið Mns. Wesfc- hvort fæddur í 'sigurkufli eða Letir selt sig til fjairdans. Þú ert ekki jafn- oki hans, Caurbier’. Hann heíir sigrað ur. Það or hann, sem hefir verð drýgsti og mesti ínátturinn í niðursuðuiðnað* 1 * * * * * * * 9- inum. Það er hann, 'seiu hefir komið Baróniim tautaði nokkui' ai'sökunar erð um leið og hann fór fram hjá þeiiu. Haun reyndi að ná í samheugið siim og brosti hæðnislega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.