Morgunblaðið - 16.10.1919, Qupperneq 4
4
MOBOUNBLAÐIÐ
=
úrfestina sína. Það vorn ekki ne na
tveir eða þrir ’nikomnir ættin;:jar
hans, sem vissu nm þetta, svo sf nn-
unin var m ög góð. Eg fekk a drei
rangar skýrslur hji fiú X, þó að
frásögnin væri stundum ótjós.
Eftir að eg hafði látið uppskátt
nafn þessa miðils reyndu ýmsir Maða-
menn að fá með henni fund o fund
til reynslu. En slikir reyrsiuiandir
eru sjaldan liklegir til að bera mik-
inn árangnr því oftast ern þei; byrj-
aðir með þvi, að rofin eru öll sam-
bandsskilyrði. Einn þessm blaða-
manna, hr. Ulyss Rogers, náð . ágæt
nm árangri. Hji öðrum blað manni
sem sendnr var frá blaðinu »Truth*,
mishrp'iaðist fundurinn algerlrga. Vér
verðum að láta oss skiijast, að þessi
öfl vinna ekki út frd miðlin’. m held-
ur i gt%num hann, og að verurnar
handan að gangast ekkert upp við
það þn að snyrtilegur b! ðamaður
komi á einn fund til að Irita sér að
efni í laglega samda blaðagrein. Eg
held þær reyni miklu mei t til þess
að veita úrlzusn móðuri ;ni, sem
kemur á fund úrvinda af sorg yfir
missi barnsins síns og mc I einlæga
bæn í huga um að hún fii einhverja
vis.u fyrir þvi, að barnið, sem húo
elskaði svo heitt, sé ekki horfið henni
fyrir fult og alt. Þegar o s er orðið
þetta Ijóst, svo og hitr, að það
t«.tu tæp. t va dið öðrum stórmerkj
um meðai vina vorra hi mm megin
þegar etnhver hlaupage nsinn rekur
nefið einu sinni af forvitni inn i
f mdaherbergið til þess að láta leiða
stg i allan sannleika, en þeim, að
skopasí. góð átlega að honum, þá
ættum vér að finna ei hverjar vitur-
legri aðferðir til að prófa sanngildi
fyrirbrigðdnna.
Eg hef dvalið um
reynslu mina með miðtlinn frú X,
þótt margir aðrir miðlar jafnist á
við hana, til þess að sýns, að eg
hef óygg jandi ásts ður til að halda
þvi fram, að mur.alegu skýrslurnar
sta a ekki frá miðlunum sjálfum.
Þeir, sem hafa lesið bók Arthur, ,, , , , v. ,
r, , , T , , I gekk fram og aftur, ávarraði hvern
Htlls, »PsychiCil I ivestigattons*. hafa , , ,
, J;, J j________ _ ^leinstakan og lék sér via borntn.
ætla sér að skýra þau með fjarhrifa
kenningunni. Hér ge ur ekki verið
nema um eina skýnngu að ræða
Fregnirnar eru það, sem þær segj
ast vera, skilaboð frá þeim. sem
farnir eru yfirum, fri vinum vofum
i sálarlkamanuro, þe sum líkama
sem sézt hefir risa t pp frá dánar
beðnutn, sem svo 01 hefir verið
ljósmyndaður, sem haldið hefir veiið
fram i öllum trúaibrö ðum á ölium
öldum, að væri til og sem stundum
hefir gitað holdgast aítur um stunc
arsakir, gengið um og taiað eini og
vér, hvort sem það nú va i Jerú
salem fyrir tvö þúsumi árum eða
tiiraunastofu hr. C.rookes við Marn
íngtonstræti í Lundúnum.
Vér skulum snöggvast lita á hvað
gerðist hjá Crookes.
Til er dálttil bók, þar sem tií
raununum er lýst, en bókin er ekki
eins aðgengileg og hún gæti verið
Meðan þessi dásamlegu fyrirbrigði
gerðust hjá Ctookes, var miðillinn
ungfiú Fíorrie Cook, stúlka á átjánd
ári, hvað eftir' annað lckuð inni
lestrarherbergi Sir Wílliants og dyr-
unum læst að innanveiðu. Þar lá
hún meðvitunarlau; á iegubekk
Sjónarvottarnir komu san an í ti!
raunastofuoni fyrir framan og var
dálítið op, eins og rúðulaus gluggi
á veggnum milli lestrarherbergisins
og tilraunastofunnar, og t ald fyrir
op;nu. Að stundarkorni iiðnu gægð
ist ung stúlka framundan tjaldinu
og var hún i alla staöi ólik ungftú
Cook. Hún kvaðst hafa heitið Katie
King hér á jörðinr.i og sagðist vera
holdgaður andi og eiga að flytja
mönnunum þekkingu um ódauðleik
ann. Hún var framúrskarai di fögur,
bæði í svip, vexti^og látbr-gði. Hún
j *|var fiórum og hálfum þumlungi
stund vtð | . f , r . ... , \
hærri en ungfrú Cook, ljóshærð
þar sem nngfrú Cook var aftur á
móti dökkhærð og svo úlik henni
sem nokkur kona gat vetið. Slag-
æðin stó tahvert hægar en á ung
frú Cook. — Hún var um stunc
alveg eins og einn úr hópnum,
fundtð þar dærr , sem eru enn þá
meira sannfæran li en þau, sem eg
hefi tilfært. Nú, nm ósjálfráðu skrift
ina hef eg likt rð segja. Eg hef áð-., , .. . ,
, , , j. átta I ósmyndir af henni Oft sást
ur mtnst á h?na t sambandi við , , / . v r ,
! Hún hafði aldrei neitt á nióti þvi að
I láta rannsaka sig eða láta taka af sér
ljósmyndir. Crookes tók fjörutíu og
hún samtimis með miðlicum. Loks
hætti hún að koma, sagði þá um
leið, að erindinu væri lokið og nú
hefði hún feagið annað st trf að leysa
af hendi. Um leið og búa hvarf,
„ „ , hefði efnishyggja aldarir nar átt að
ræða. rregntrt ar, sem um þennan , , *
, , , ,. , ., hveifa Iika, ef mannkynið hefðt að
klaustrið i Gla tonþurry, en auk
þess eru til ókj >rin öll af dæmum,
sem sanna, að þrátt fyrir skekkjur
Og villur, sé hé i raun Og veru um
sérstakan farveg milli heimanna aö
farveg berast st fa hvorki af sviknm
né tilviljun, þ’> að stundum séu
þær óákveðnrr og stundum vilji
ganga skrykk.ótt að koma þeim í
gegn. Þetta eru þá tvær venjuleg
ustu leiðirnar til að fá fregnir hand
eins gefið því nægilegan gaum, sem
gerðist.
Hvað segja nú hreirskilnir menn
um þessa sögu ? Hún er aðeins ein
af mörgum, en vér sku’um halda
oss við hana. Var hr. Crooks óguð-
an að, þó að bæði sé hægt að nota ,, , ., „ .,
, ' , , legur lygart? En s]ón3rvott’rmr voru
borð, »plarchettu« glas á hálum \a . A Á ,
fleti eða eit'.hvað annað, sem bið lif-
andt dýrs'gulmagn getur hreyft.
Margoft hafa borist upplýsingar
handa>. að, munnlegar og skrtfleear,
sem ergtnn lifandi maður hér á jörð
vissi um. Kaup-ýslu aður einn i
Lurdúnum, hr. Wilkinson, nefir rit
að um það, hvernig framhðinn son-
nr hans vakti eftiitekt á þvf, ;ð
meðal eftirlátinna muna sinna væri
penÍDgur beyglaður eftir kúlu, og
fleiti, stundum átta samankomnir á
einum fundi. Sjá'fur hef eg séð á
gæta Ijósmynd af Crookes og eng-
ilbarninu Katie King þar sem þau
standa hhð við hlið og haldait i
hendur. Skjátlaðist Crookes svont
hrapallega? Ekki ljúga þó Ijósmynda
plöturnar 1 Lesið upprunalegu frá-
söguina og leynið að finna einhverja
aðra lausn á málinu. Og spyrjið svo
að lokum yður sjálf: Vitið þér um
nokkra trúarlega opinbetun i sögu
hafði enginn enn veitt þessum fá , , . , „
t I mannkynstns, sem er eins vel sonn-
séða gnp efttrtekt. Þetta reyndlst . J ’ v .
, . ,. , . . .* uð etns og þessi? Geta eku þeir
alveg rétt eftir á, þegar fanð , * \ ,
1 »rétttrúuðu« láttð sér skiljast, að i
svo
var að leita 1 föggum piltsins. Sir
Wiiliam Barret skýrir frá því, að
ungur liðsforingi látinn hafi á ein
•■iœ luadinum mæ‘t svo fyrir að
viit sinum yrði sendar perlu , , , ,
, » , • * * Itaka pessum boðskap fagnandi, þvt
hílsprjon, sem hðsfonngmn kvaðstj, =___[ ,. , r
<
stað þess að berjast gegn öðrum
eins fyritbtigðum og þessu eða bulla
vitleysu um að þau stafi frá illum
öndum eða djöflum, eiga þeir að
hann er rothögg á efnishyggjuna,
sem er í reyndinni þeirra skæðasti
óvinur. Mér verður litið í bréf frá
hafa átt. Enginn vissi til þess, að
hann hefði átt slikan perh prjóo, en
þegar I <rið var að leita, fanst prjónn-,,., , . . ,
, Iiðsforingja emum, sem hafði mist
tnn mrðal eftirlátinna muna hans. „ , , , , .,
. j , . , alla trú á ódauðleikann og var orð-
A sambandsfundi á hetmxh emu i . ö
D ihhn var það sagt fyrir, að Sir mn;rle«a efn>shygg|amaður
H,eh Lane hefði farist með Lusi- Bré“ h*fr °P‘ð hérna á skrif‘
borðinu mínu: »bg kveið fyrir að
Vormerki
íslenzku þjóðarinnar.
iii.
Bókmeiatir.
koma heim, þvi mér er ómögulegt
tama, áður en fregniruar um slysið
bárust út. Sama daginn hafði eg. . . .
stuttan fund með miðli ÍLnndúnum að koma fram sem hræsnan, en vxssi
var þásagt, aðóttalegt slys væri hl0SVC8ar að skoðanlr mínar mundu
að gerast. »Það er hræðilegt, hræði- valda ‘jölskyldu minn. hrygðar. En
legt, ou mun hafa mikil áhrif á bók yðar befir nú vextt mér óseg]
Vér vorum þá sannfærð anle«a hc^un og e* horfi elaður
a ekke,t storslys hefði getað ,ram á 6komna Eru nú
áttsérstað. En um kvöldið kom petta.ávextlr djöfulsins ? O, sancta
fregnin um að Lusitaniu htfði verið s>mP^cltas
sökt Svona dæmi eru óteljandi og I Pr^-
eg nefni hér örfá að eins til þess að
benda á hver ógemingur það er að| --------—o-
Bókmentirnar eru spegill and-
legs lífs þjóðanna. í peim speglast
sýni og íhygli, draumar og fram-
kvæmdarmagn, sorg þeirra og gleði.
sigrar og ósigrar. Hafi maður yf-
irlit yfir bókmentir einhverrar
þjóðar, þá sér maður um leið sögn
hennar. pýzkur bókmentafræðing
ur hefir sagt, að vildi hann kynnas
einhverri þjóð, mundi hann heldxtr
velja bókmentir hennar en söga,
par sæjust dýpstu hyljir þjóðlí is
ins, duldustu einkennin, og ] ar
gæti maður stiklað 4 hæstu tindun
um, því þeirra væri alt af að 1 -ita
í bókmentunum. En sögunni ,'æti
sést yfir þá.
Blómgun og vöxtur bókmenta
vorra, er því glögt merki um and
legan vöxt og viðgang þjóðaTÍnnar.
Og því ber ekki að neita, að mik
il þróun á sér stað á því sviði nú
síðustu árin. Vordagar nýs skálda
gróðurs sýnast standa yfir.
Að vísu hefir þynst fylking
skálda vorra nú á örstul tum tíma
að heita má. Og þau rúm, er sum
þeirra hafa látið eftir sig, munu
ekki auðfylt. Afkastamesti og vin-
sælasti lyrikerinn kvaddi í vetur,
Stórvirkasta söguskáldið fór sömu
leið. Og nú síðast mistrm við eina
leikritaskáldið, sem við gátum ver-
ið glaðir af að benda heiminum á
sem íslenzkan mann. Han n var, eft-
ir stutta en sigursæla æfi, að ryðja
íslenzku nafni braut í lieimsbók-
mentunum. Og sennilega hefði
hann haldið þeirri braut opinni, ef
hans hefði lengur notið við.
En þó fækkað hafi í hóp um,
þá er hitt augljóst, að óvenjul.’ga
mikill máttur lætur á sér bæra nú
í þessa átt. pjóðin hefir alt af vak-
að þar vel. En hún hefir aldrei ver-
ið jafn glaðvakandi og nú. pað eru
alstaðar að spretta fram nýir
straumar — nýir menn. pað fær
enginn sagt enn, hve lista- og lífs-
frjóvir þeir straumar verða. Sum-
ir kunna að þorna alveg upp. Aðr-
ir gruggast. En óhugsandi er ann-
að, en að einhver þessara nýju
linda verði tær elfa lifandi listar.
Pjóðinni er að vaxa ásmegin þar
eins og annars staðar. Með vax-
andi sjálfstrausti og . heilbrigðum
jjóðarmetnaði, kveða við fleiri og
fyllri hreinir strengir þessa fræga
?jóðareinkennis: skáldskaparins.
Og það er ekki einungis að gömlu
merkjunum sé haldið á lofti og
gömlu línurnar og stefnurnar fram-
lengdar. pað eru ný öfl komin inn
skáldskapargerð þjóðarinnar.
Nýjar stefnur og nýtt landnám er
»egar auðsætt.
Nú kunna einhverjir að efast um
gildi þessa fyrir þjóð vora, að bók-
mentir vorar fái nýtt lífsafl. pað
l rennur alt af við, að menn líta á
sk 'ldskap og listir annaðhvort sem
bar.iaskap eða landplágu. Slíkir
menn telja skáldskap og bókmenta-
auð yfir höfuð gersamlega þýð-
ingarlausan til eflingar andlegum
?roska. Og jafnvel ranglátan mæli-
kvarða á andans mætti þjóðarinn-
ar.
pó ætti mönnum að vera farið að
skiljast það, að andleg starfsemi,
hefir verið og mun verða líftaug
okkar íslendinga. Svo oft hefir
verið sýnt fram á, að það eru ekki
stórvirki verklegra framkvæmda,
sem hefir bjargað okkur frá því að
hrynja í rústir. Við verðum að
gæta þess, að við erum ekki risa-
vaxið ríki með miljónum íbúa og
ógrynni fjár. Við höfum ekki, og
munum aldrei geta kúgað undir
okkur lönd og þjóðir, getum aldrei
ráðið heimsmarkaði eða höfunum.
Okkur ætti að vera orðið ljóst,
hvað það er, sem hefir orsakað það,
að við, litla, fámenna, fátæka þjóð-
in úti á hjara veraldar, erum og
höfum verið til í meðvitund um-
heimsins. Bókmentirnar okkar hafa
þar bjargað okkur. Og það sem þær
hafa gert, munu þær halda áfram
að gera, ef við endurnýjum þær og
blásum í þær anda allra þeirra
Til sölu
2 ungar kýr
snemmbær og siðbær.
Upplýsingár hjá
öuðm. öuðiónssyni,
Laugavegi 70.
Fnndin gleraugu. Þingholtsstr. 33
Það tilkynnist vinum og vacdi
mönnum að ekkjan Þóra Sigvalda-
dóttir andaðist 13. þessa máraðar á
Landakotsspitalanum.
J rðarförin ákveðin siðar.
F. h. fjarstaddrar dóttur.
Islendingasögur
i bandi, vil eg kaupa.
Sigurður Kristjánsdon,
á skrifst Morgunbl.
Stúlka
helzt vön afgre.ðslu getur fengið atvinnu I vefn: ðarvöruverzlun nú þeg-
ar. Skrifleg umsókn ásamt meðmælum sendist afgreiðslu þessa blaðs,
*
merkt 100.
Agætis vetrarfrakki til sölu
Til sýnis á afgr. Morgunblaðsina.
Drengi
Ves:gfóóur
panelpappi, maskínupappi og strig
fæsi i Spitr'.irr'g 9, h|á
Agústi Marktiósyui,
Simi <75.
VE66FÓDDR
fjölbreyttasta úrva! á landinu.
er i Kolasund; hjá
Uanie) HalMórsaynL
3 herbergi og eldhús
óskast til leigu frá 1. nóvbr. eða
strax. UpplýsÍDgar gefur
Guðjón ó. Guðjónsson,
ísafold.
AUGLÝSINOAR
í innri form Morgr.nblaðsins verða
að vera komnar á afgreiðsluna eða
í prentsmiðjuna fyrir kl. 12 miðd
tímamóta, sem þjóðin stendur á.
pað væri sennilega ekki nema lít-
ill hluti mannkynsins, sem hefði
hugmynd um tilveru okkar sem
starfandi, mentaðrar þjóðar, ef
xókmentir okkar hefðu ekki bent á
okkur og knúð aðra til að taka eft-
ir okkur. Og við værum nú ekki
jafn andlega lifandi, jafn frelsis-
fúsir og líklegir til vaxtar, ef við
xefðum ekki verið okkur þess með-
vitandi, að það var eitthvað á með-
al okkar, í okkur, sem fjarlægustu
þjóðir og ríkisbákn báru virðingu
fyrir.
En í þessu er fólginn styrkur
aókmenta og lista, að jafnframt
?ví, sem þær hafa ómetanlegt
menningargildi inn á við fyrir
sjálfstæðisþrótt, yíðsýni, frjáls-
lyndi og hvers konar framþróun í-
xúanna, þá eru þær eitt hið stærsta
og mikilvægasta aflið út á við, til
»ess að sýna og sanna hvað við er-
um og til þess að afla okkur virð-
ingar og samhygðar umheimsins.
Gott dæmi í þessu sambandi er
?að, að Noregur hefði ekki haft
eins óskift og öflugt fylgi alls unv
heimsins, er þeir slitu sambandinu
við Svía 1905, ef þeir hefðu ekki
verið búnir að kynna sig heiminum
með þeim Ola Bull, Friðþjófi Nan-
sen, Ibsen og Björnson. Og einn
mesti ritsnillingur Norðmanna nú,
Gerhard Gran, segir í einni bók
sinni, að Norðmenn skuli ekki á
neinn hátt gera minna en vert sé úr
afreksverki Chr. Michelsens í þess-
ari sömu baráttu, en .án Ibsens
stæðu þeir enn í sömu sporum. Og
átti hann við, að hann hefði verið
búinn að brýna sjálfsmetnað og á-
byrgðartilfinningu þjöðarinnar svo
að hún stóð örugg og óhikandi.
vantar til aö bera Isafold í vetui'.
Els Villemoes
fer héðan í kvöld til
Isafjarðar Akureyrar Hólmavíkur
Borðeyrar og Hvammstanga.
H.f. Eimskipafélag Islands
Borðlampar
Forstofulampar (Ampler)
Eldhúslampar 10”’
Brennarar
6”’ 8’
io
IS Og 20
clofís. c&Cansons Cn/io.
Pliisch
í kvenkápur.
<3oRs. Æansans Gnfia.
2 síúíkur óskasf að
sföðum, sfrax.
Einnlg 2 stnlkur til hreingerninga i »/» mánuð.
Upplýsingar í síma 101.
Léreftstuskur keyptar í Is&fold.
t
nska
Vill nokkur læra hjá mér ensku,
eða annað sem eg gæti kent? -
Ef ekki næst tal af mér svo fljótt
sem skyldi, þá gefur Ludvlg kaupm.
Hafliöason (og fólk hans) Vesturg.
II, nauðsynlegar upplýsingar.
Það borgar sig að læra hjá góð-
um kennara, og það hefi eg ávalt
verið talinn.
Sigorðnr Hagnðssoo,
frá Fiankastððum.
Ungur raaður,
sem ritar ensku, þýzku og dönsku,
er einnig vel fær f bókfærsln, óskav
eftir framtlðarstöðu. Tilboð merkt:
• Business* sendist á Hgieiðslu þess^
blaðs fyrir 20. þ. m.
Olíuvélar (þrikveikjur)
Eldhúslampar 8 og 10 1.
Lampaglös
5—6—8—10 linn
er nýkomið i
verzl. ASBYRGI
Stúlka óskast i vetrarvist á baim
laust iveitaheimili nálægt ReykjaHk
Má vera með 3—4 ira barn.
A. v. i.