Morgunblaðið - 26.10.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 26.10.1919, Qupperneq 2
A»tÖ « MOROUNBLAÐIÐ Ritatjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiðsla í Lœkjargötu 2. S'mi 500. — Prentsmiðjnsími 48. Remnr út alla daga viknnnar, að tnánudögum undanteknom. Ritstjómar8kTÍfstofan opin: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kL 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn þess blaðs, sem þær eiga að birtast L Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinn (á lesmálssíðnm), en þær sem síðar koma. Anglýsingaverð: A fremstn síðn kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðnun síðum kr. 1.00 em. Verð blaðsins er kr. L50 6 mánuðL Vinnubrfigð, dýrtið o. fl. Eftir Sveiribjörn Egilson, ritstjóra. III. HvaSanæfa sem við fréttum frá útlöndum, heyrum við talað um verkföll og það sem þeim fylgir, og til okkar ná þau einnig, þeð verðum við varir við, er við í búðunum kaupum erlendar vörutegundir, sem halda áfram að hækka í verði, þrátt fyrir að friður er kominn á, fyrir ári síðan. Um nýár væntu menn þess, að vetur sá, sem nú gengur í garð yrði mönnum betri viðureign- ar, en þeir síðastliðnu, en sú von rætist ekki. prátt fyrir það erum við þó betur staddir en flestar aðr- ar þjóðir. Við þekkjum ekkert til hörmunga stríðsins, höfum sofið okkar væra svefn, meðan heimurinn djöflaðist í algleimingi, horfum ekki á vitfirringa á heimilum okkar sem mist hafa vit vegna ógna, er yfir dundu. Hið einasta, sem Reykjavíkurbúar og nágrannar hafa séð af morðtólum hernaðar- þjóðanna,er f1 ugvélin,sem sýnd var hér í sumar, en þeirrar sjónar nut.u menn sér til ánægju en horfðu ekki á hana með ógn og skelfingu, hræddir um að hún mundi varpa frá sér sprengjum,sem eyðilegði eigur, limlesti og dræpi menn. petta cr alt sem við þekkjum til stríðsins. Dýrtíðin heldur áfram og við ráðum ekki við neitt. Kaup verka- manna hefir hækkað, en það kemur út á eitt og er hér helzt útlit fyrir að hér verði þreytt gönuhlaup, sem endar með skelfingu ef ekkert er að gert. Eg hygg,að ekki séu fleiri en 25000 vinnandi karlmana í landinu því frá allri tölunni dreg eg börn, gamalmenni og þá, sem hvorki vilja eða nenna að vinna. petta er hóp- urinn, sem öllu á að afkasta, alt á að borga í hinu íslenzka ríki. petta fámenni er illa samtaka í því, að vinna í eindrægni sameiginlega að velferð sinni og lands síns því ekki er annað sjáanlegt ennþá en að talla megi, að hver höndin sé upp upp á móti annari, og nú heyrast jafnvel raddir um, að verkföll séu í nánd. þeir sem standa fyrir verkföllum hvar sem í heimi er, verða að hafa það hugfast, að þeir verða að skýra öllum þeim, sem í verkfallinu taka þátt, hvert gagn sé að því, taka með í reikninginn hvort gildi fjöl- skyldumaðurinn þoli það jafnt og sá einhleypi, hvort svo mikið sé í verkfallssjóði, að afkoma verkfalls- manna geti verið sæmileg þær vikur eða þá daga, sem verkfallið stendur yfir. peir verða að grennslast eftir og skýra frá hvort allir, sem verk- fallið gera, séu vissir um aðfáviunu fð þvf lojjvg. 9$ eUá tvo, >á nuna verkfallsmenn að því að koma félög- um sínum þeim, sem ekki gætu not- ið gæða þeirra, sem verkfallið átti að útvega, í hin mestu vandræði, því verkföll kosta peninga og þeim verður að ná aftur með hækkuðu verði á því, er þarf til lífsins við- urlialds og sú hækkun nær jafnt til þeirra, sem hafa vinnu og þeirra, sem ekki komast að. Afleiðing verkfalla getur einnig komið fram í því að farið verði að spara fólk. Athuga verður einnig það, að áður en verkföll byrja, þá verður að leita samninga við vinnu veitendur og gefa þeim einnig færi á að reikna það út hvort þeir geti gengið að skilmálum eða ekki. Sé komið að þeim óvörum, getur svo farið, að þéir stökki upp á nef sér og segi: Ilaldið þið aðeins áfram með skrúfuna, við skulum sjá hver lengur þolir. pað er þessi aðferð, sem heimurinn notar nú að koma með verkföllin, öllum á óvart, sem komið hefir hinum erlendu vörum í það afar verð, sem nú er. Verk- fall háseta hér kostaði landið á aðra miljón krónur.Hásetar fengu hækk- un á því, er þeir fóru fram á, en svo tapaði fólk, sem fiskverkun stundaði, vinnu þeirri,sem hefði orðið við fisk, sem aflast hefði þann tíma sem skipin lágu inni, og eyrarvinnumaðurinn vinnu þeirri, sem útskipun á salti, kolum og upp- skipun á fiski hefði veitt, en þetta eru smámunir móti því, að rígur, sem ekki er um garð genginn enn, komst inn á milli eiganda og skip- srjóra annarsvegar og háseta hins, auk þess, sem góðir hásetar sumir, mistu atvinnu sína og aðrir teknir í staðinn,sem ekkert verkfall höfðu gert, og voru fyrir utan alt. pegar krafist er kauphækkunar, þá verður um leið að leggja fram taxt.a, sem skýrir frá hve mikið gjald fullorðni maðurinn heimti, hversu mikið gamalmenni og hversu inikið unglingur innan t. d. 18 ára. Sé þetta ekki ákveðið, þá er hætt við að vinnuveitendur láti ýmislegt liggja, sem gera þarf, fái þeir ekki bezta vinnukraftinn. Eg þarf t. d. að láta vinna verk og eg hefi það vit á vinnu, að eg veit,að einn maður duglegur vinnur það á 10 tímúrn; það eru 9 krónur eða 10, sem það þá kostar mig. Nú fæ eg ekki þann duglega mann, en verð að taka gamlaan mann og t. d. 15 ára dreng til þess að vinria þetta, sem eg þarf að láta gera. þeir eru báðir 10 tíma að því, en þá kostar vinnan mig 2X9=18 kr. eða 2X10 =20 kr. Eg hefi líka verið verkstjóri og liaft hundruð manna í vinnu og þekki vel þennan kurr hjáduglegum mönnum, sem rís ,þegar við hlið þeirra vinna drengir eða liálfónýtir menn, sem þó bera sama úr býtum íyrir sína lélegu vinnu og þeir með dugnaði sínum, enda hefi eg tekið eftir því, að dugnaðarmenn fara fljótt að draga af sér í slíkum hóp. pví ekki spara kraftana, ef ekki er heimtað meira en þessir náungar afkasta, og þá fer nú vinnan að verða eftir því. Menn munu hafa tekið eftir því, að þótt kaupgjald hafi stigið, þá verður þó ekkert afgangs hjá flest- um og þótt menn heimtuðu kaupið enn hasrra, þá yrði hið sama uppi á teningnum. Aðalvinna verkamanna er hér við liöfnina eftir að hausta fer og vetur kemur og sú vinna er stopul. Kauphækkun kemur fram á vörum, sem skipað er upp, fluttar upp í búð og seldar þar. pær vörur þurfum við öll að kaupa, því ís- lenzkar afurðir eru það dýrar, að við getum ekki keypt þær, höfum ekki ráð til að gefa 10 krónur fyrir kjöt í einn iniðdegisverð handa 5 manns. Keiluvættin kostar um 40 ir., tros, sem áður kostaði 5 aura pundið, kostar nú 30 aura; mjólk 90 aura líter (í Njarðvíkum 52 aura) og alt eftr þessu. Kaupgjald verkamanna skyld nú hækka svo, að þeir gætu staðist þessi ósköp og ?ess væri óskandi, en gæta verður jess, að (4 eyrarvínnumatma hafa stöðuga vinnu hér á vetrum. J?eir geta komist af, en hvernig eiga hín- ir % að kaupa það, sem heimilin jurfa með, til þess að fleyta fram lífinu; að vísu hafa þeir feagií Yátryggingarskrifstofa GuDnars Egilson Taisími 608. Hafnarstrætí 15. Símneni: Shipb oker. Aðalumboðamaður fytlr: Internationale Assurance- Compagni Sjóvátry%qin%ar og StríÖívátryqginqar Nordisk LivsJorsikrings-Actieselskab af 1897 Lijtrygginqar Nordisk Ulykkesforsikrings Aktieselskab af 1898 Stysatryggingar. Forsikringsaktieselskabet Trekroner , Brunatryggingar. Skrifatofan opln kl. 10—4. hann hefir leyst undan valdi Bolzhewikka og svo hlaupa h w- menn úr liði Bolzhewikka þúsund- um saman til hans. í her Denikins er ekki farið að mannvirðingum. Fjölda margir liðsforingjar berjast undir merkj- um hans sem óbreyttir liðsmenu. Heiðursmerki þekkjast ekki. Mesta trúnaðarstöðurnar eru fengnar ungum mönnum, sem hafa skarað fram úr árið sem leið. Eru þeir fæstir þrítugir að aldri. Frægastur þeirra og ástsælastur er hinn 28 ára gamli Schkivio hershöfðingi, hetjan frá Debaltseff, Marinpol og Charkow. Hann er sonur Kósakka- bónda og var áður óbreyttur liðs- maður í hernum. Mikilsmetnir her- foringjar eru einnig þeir barún "Wrangel, hetjan frá Tsaritsin og Kamyshin og Ulugbai ofursti. — Búist er við því, að innan skams muni til skara skríða milli Denikins og Bolzhewikka. Isafoldarprentsmiðja kaupir hreinar léreftstuskur hæsta verði. kauphækkun en hvar er vinnan til þess, að hækkunin komi að notum? J>ar sem alt er orðið eins dýrt og hér er einnig hætt við að margt verði látið hvíla sig. Kauphækkunin er sanngjörn krafa og vinna hvers eins ætti að gefa honum það, sem hann þarf til að fleyta fram lífinu; en þar sem eins er ástatt og hér, að kauphækkun herðir á dýrtíðinni og að þeim verkamönnum, sem ekki er unt, hversu mjög sem þeir reyna að fá vinnu, verða allir vegir ófærir þá er vandratað, því þetta verkar á alla jafnt, á heilsulausa fjöl- skyldumanninn, gömlu konuna, sem reynir að hafa ofan af fyrir sér með því að prjóna eða spinna, einstæð- ingsstúlkur, sem framfleyta lífinu með því að sauma fyrir fólk, og yfirleitt alla. Hér er ástand sem þjóðin sjálf verður að reyna að laga ineð samkomulagi og hér verður að rannsaka hverjar ástææður eru til stéttarígs þess, sem hér hefir mynd- ast á sííðustu árum. Hér dugar ekki að slá í borðið og segja eg vil hafa þetta og þetta í kaup eða þetta fyrir mína vöru, þegar slegið er í borðið á móti og sagt, hækka þú, eg hækka mig. pað er aðeins að skifta um töl- ur og lækka gildi peninga þeirra, sem í ekkert borð hafa slegið, og afleiðing verður sultur og eymd h.já meiri hlutauum og hærri álög bjá þeim, sem vinnuni hafa. Framhald. Gjöfuli konungur. Símskeyti frá Rómaborg hermir það, að Victor Emanuel konungur hafi gefið 6 af höllum sínum til þess að örkumla hermenn og for- eldralaus böm geti átt þar heimili. Enn fremur er sagt að hann hafi tilkynt að hann ætli sér að gefa bændum allar landeignir krúnunn- ar. peir eigi skilið að eignast þær. þar sem þeir hafi barist og út helt blóði sínu fyrir föðurlandið. Hefir þesari tilkynningu verið tekið með miklum fögnuði meðal alþýðu í Ítalíu. Estey heimafrægu Concert-Flygel. Nokkur stykki óseld. Heildsölu- verð. Til sýnis hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Einkmlj á Íílaadi fyúj Eít«y. Her Denikins. Hinn fyrsti vísir til hers Deni- kins var hið svonefnda „sjálfboða- lið“, sem stofnað var á öndverðu árinu 1918 þegar allar horfur voru á, að Bolzhewikkar mundi ná undir sig öllu Rússlandi. Kjarni þessa liers voru ungir menn, og nokkur þúsund liðsforingjar úr gamla hernum, stúdentar o. s. frv., sem liöfðu safnast um Komilof hers- höíðingja, eftir það að hann komst á burt úr fangelsi í Bychoff. pessi fámenni her ruddi sér braut suður í gegn um her Bolzhewikka. Urðu sjálfboðaliðamir stöðugt að berjast, en skorti þó bæði vopn og klæði. Oft urðu þeir að hafast við vikum saman í brunafrosti úti á hinum snæþöktu Kúbönsku slétt- um, en eigi létu þeir hugfallast að lieldur og er herferð þeirra orðin hin frægasta. En fjöldi þeirra lét þar líf sitt, þar á meðal sjálfur for- inginn Kornilof, og Mashof hers- böfðingi, sem var önnur hönd hans. Nöfn þeirra gleymast aldrei og tvær frægustu hersveitirnar í liði Denikins hafa verið skírðar í höfuð þeim. peir sem vilja komast í her- sveitir þessar, verða að sverja Deni- kin órjúfandi hollustueið og lofa því við drengskap sinn, að skifta sér ekki neitt af stjórnmálum. Er svo sagt, að hersveitirnar Kornilof og Mashof eigi að koma í stað gamla lífvarðarliðsins, því að það hafi unnið sér til óhelgi, þar sem inargir hermenn úr því hafi gengið í lið með Bolzhewikkum. Samkvæmt ósk Kornilofs tók Denikin við forystu livíta hersins þegar Kornilof féll frá. Er það orðin föst regla í andstæðingaher Bolzhewikka, að æðsta stjórnin gangi að erfðum. þannig hefir t. d. Koltschak aðmíráll arfleitt Deni- kin að sínum völdum. Denikin hershöfðingi er fimtug- or að aldri. Hann hefir fengið víð- tæka hernaðarþekkingu og aflað sér mikillar reynslu í stríðinu, sem for- ingi í herstjórnarráði Rússa. Er hann talinn hæfastur allra rúss- neskra herforingja til þess að kunna að beita öllu sínu afli á sömu sveifina. Lýsir það honum glögt, að í stríðinu hafði hann eng- an annan farangur meðferðis heldur en landkort, en allir aðrir rússneskir herforingjar höfðu með sér heila búslóð af allskonar far- angri. Um mitt sumar 1919 hafði Deni- kin á að skipa 250.000 vígra manna. par af voru 150.000 Kósakkar frá Don, Kuban og Terrek. Sjálfboða- liðsherinn var því í raun og veru ekki nema 100.000 manna. En nú er sagt að Denikin hafi miljón manna á að skipa. Hefir hemum bæði bezt herlið i þeim héruðum er Raunaljóð og Vonaróðar Bolzhivíka Elías kemur inn á sviðið ríðandi á trollara, berbakt og tröllvega. Syngur og leikur undir á bíl: Ólafur muður, Ólafur minn, engin von þú náir að þokast upp í þingsessinn, þínir menn eru fáir. Sveinn gerir mér alt til ills, eins á sjó og landi, er því naumast nokkurt pils nú á okkar bandi. paö er annars, Ólafur, argvítugur bagi, að þingri gerirð’ þingróður porvarði en hann dragi. Hvað á að verða um porvarð þá og þig? Eg veit það eigi, hvort nokkur setur ykkur á upp frá þessum degi. Jú, ein er leiðin opin nú — ekki í mörgum krókum —: að Grænlands-Lenin gerist þú og gangir á selskinnsbrókum. pú verður óðar einvaldur í öllu Grænlands ríki; Eskimóinn er auðsveipur og einlægur Bolzhivíki. Pað mun verða sjón að sjá sjálfa Eskimóa „stræka“ og með hýrri há hætta við að róa. Frá Angmagsalik að Ivigtut áttu þá hægan vandann með það fljótt að kveða’ í kút „kapitalisma“-fjandann. pú skalt lið þitt vopna vel með valslöngum og huöllum, og hafa brynju af húðarsel handa þér og öllum, Dönum verður um og ó út í stríð að leggja. peir gefast upp við Igliko innan fjögra veggja. pá er unnið þetta stríð fyrir þig og Bolzhivíka. En komdu svo með kappalýð og kristnaðu Island líka. Ketilsprenging. Tjaldið fellur. Elendínus. Estey heimsfrægú Piano. Fyrirliggjandi með heildsölu- verði. Til sýnis hjá G. Eirikss, Reykjavík. Eiukasali á Islandi fyrir E s t e y. NotiO DELCOLIGHT „Hið Isleozka kvenfélaf Fundur i >Iðnó« mánudaginn 27. þ. m. kl. 8‘/, e. h. Gjalddagi féiagsins. Á íðandi að f|elagskonur mæti. Stjórnin. Fyrirlestrar | Jóns biskups Helgasonar í Kaupmannahöfn. Jón bisluip líclgason er nú sem stendur í Danmörku og hefir fltitt fyrirlestra við háskólann í’ Kaup- mannahöfn um kirkjusögu íslauds frá tímum siðskiftanna og fram á vora daga. Segir „Berlingske Tid- ende“ 14. þessa mánaðar, að kvöld- ið áður hafi biskupinn flutt fyrsta fyrirlestur sinn um siðaskiftin og undanfara þeirra. ■o Kapt. Faber i Danmöik. Blaðamaður hjá „Berlingske Tid- end“ hefir átt tal við kapt. Cecil Faber, er han kom til Danmerkur og spurt hann um flugið hér á ís- landi í sumar. Er svo að heyra að Faber hafi verið sagnafár og aðal- lega svarað sspurningum blaða- mannsins með einsatkvæðisorðum. pó hefir hann skýrt svo frá, að hér sé hvergi hægt að lenda í neyð. Jarð vegurinn sé of gljúpur og hraun og grjót annars staðar, sem mundi brjóta hverja flugvél í þúsund mola er reyndi lendingu. Segir hann að hentast muni að hafa liér flugbáta til loftsiglinga. Vér skulum setja hér kafla úr samræðu blaðamannsins og Faber: — Var það ekki Avro-flugvél, sem þér höfðuð ? — Jú. — Ilvað flugu margir menn með yður? — 140, þar af tveir alþingismenn, en fleiri alþingismenn vildu ekki fljúga. — Hvað voruð þér lengi á ís- landi ? — Tvo mánuði. Annan mánuðinn flaug eg. Hinn mánuðinn beið eg eftir flugvélinni. — Hvað gerðuð þér þennaii mán- uð sein þér biðuð? — Ekkert. — Varð flugvélin eftir? — Já. — Hafið þér kent uokkruiu að fljúga ? — Nei. — llvað ætla þeir þá að gera með flugvélina ? — pað veit eg ekki.-------- Nú ætlar Faber að fljúga í Dan- mörk fyrir danska flugfélagið. Piuglistin Að fiuglistin er enn á æskuskeiði sést best á því, að margir eru farnir að álíta að hægt sé að fljúga án mo- tors. Hið nafnkunna franska firm» Peugeot hefir heitið hverjum þeii» maniii 10 þúsund franka verðlauii* um, sem getur flogið 12 metra án mótors. Og einn hinn fyrsti, »em gert hefir tilraun til þess, er bjól- reiðakappinn Gabriel Poulain. Hauu hefir sett vængi á reiðhjólið sitt og reynt að fljúga á því. En sú tilraun hefir ekki heppnast.Hjólinu var ekki að þoka frá jörðunni. prátt fyrir það hefir hann ekki gefist upP en er nú að breyta hjólinu og þykisl; viss um að sér muni takast Þa® íljúga á því,eða með öðrum órðuni bjóla í loftinu. 1. 1 ’—■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.