Morgunblaðið - 26.10.1919, Síða 4

Morgunblaðið - 26.10.1919, Síða 4
4 MÖHÖtrtfBLA’SÍÖ r I Tjarnargfitu 5 fást a'lar nauösynjavörnr lægsta vcrði, sömuleiðis niðursoðnir ivextir i dósum fl. teg. niðursoðin mjólk i dósum fl. teg. Kakao — Te Súkknlaði — Sveskjur — Rúsinur Exportkaffi, bezta teg. * Sápa — Eldspýtur o. m. fl. Nú eru ailir að láta H.f. Raf- magnsfélagið HITI & LJÓS raflýsa mtóorbátana sína. Hafið þér talað við þá. Sími 1766. GULLARMBAND hefir tapast. Skilist í Ingólfsstræti 9 gegn góðum fundarlaunum. TÓMIR KASSAR verða seldir 1 pakkhúsi (Geirs Sig- urssonar) hjá Slippnum á mánu- daginn kl. 1. A Obenhaupi Það tilkynnist, að faðir og tengda- faðir okkar, Erlingur Jónsson, and- aðis á heimili okkar, Frakkastig 17, hinn 24. þ. m. Jarðarfðrin verður ákveðin síðar. Jédis Erlingsdóttir, Guflmundur Magnússon. JJegar eg, fyrir riiml. viku síðait kora hingað til bæjarins, lasin og heimilislaus með ungbarní með mér, tók frú Guðrún Lárusdóttir mig heim til sín eins og ástríkasta móðir og hlynti að mér 0g gladdi mig á allan hátt. Hún tók að sér barnið mitt og annaðist það þenna tíma, safnaði handa mér peningum hjá ýmsum ágætismönnum er ekki vilja láta nafns síns getið. — Guð blessi þá alla. — Síðan kom hún því fyrir á góðan stað í vetur, og sendi með því miklar og góðar gjafir frá sjálfri sér. Eg hefi engin orð til að lýsa þakklæti mínu, bið að eins af alhug Guð að blessa hana margfald- lega og tek undir með fjöldamörg- um öðrum bágstöddum: Guði sé lof sem hefir sent okkur hana eins og vemdarengil. Landakotsspítala 25. okt. 1919. Ólöf Guðnadóttir. Innílegt þakklætí vil eg með lín- um þeseum votta öllum þeim, sem á ýmsan hátt hafa liðsint mér og lijálpað í hinum miklu veikindugi mínum. Nöfn þeirra allra get eg ekki tilgreint, en sérstaklega vil eg nefna fiskikaupmann D. II. Book- less og verkafólk hans í Hafnarfirði sem með rausnarlegum peningja- gjöfum gladdi mig og styrkti í raun- um mínum og fátækt. Guð blessi þessa velgjörðamenn mína og veiti þeim heilsu og nægtir í þessu lífi og dýrðleg laun kær- leiksverkanna í öðru. Hafnarfirði, 24. okt. 1919. Ólafur Jónsson, Vesturgötu 24. Islendingasögur i bandi, vil eg kanpa. Sigurður Kristjánggon, á skrilst. Morgunbl. AUGLÝSINGAR í innri form Morgunblaðsins verða að vera komnar á afgreiðsluna eða J prentsmiðjuna fyrir kl. 12 miðd. Matth. Þórðarson, Kaupmannahöfn tekur að sér að s>era samninqa um byqqinqu eða kaup á mótorbátum og akipum til fiskiveiða og flutninga. Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboð um byqqingu og sölu á botnvörpunqum baeði þýzkum og enskum. Abyrqist laqsta verS oq qóð skip. Utveqar skip á leigu til vðruflutninga, sér um sjóvátrygging hjá stærstu og áreiðanlegustu félögum. Öll ajgreiðsla fljót. Annast sölu á sjávarafurflum og öðrum afurðnm. Mörg viöskijtasambönd. Utvegar útlendar vörur einkum til útgeröar, þar á meðal Salt frá Mið- jarðarhafi, keðjur og akkeri fyrir mótorbáta, nldarnet, sttdartunnur. Alt fyrsta flokks vörur. Útvegar beztan og ódýrastan sanskan og finskan trjávið i heilum föjmnm eða minna. 0ttum fyrirspurnum svarað greiðlega. Reference: »Landmandsbanken«, Köbenhavn. Utanáskrift: Matth Thordarson. Chr. Höyrnps Allé 14, Hellerup, Köbenhavn. Þeir sem óska, geta snúið sér til hr. kaupm. Fridtiof Nielsen, sem nú er á ferð i Reykjavfk. Hann teknr tróti pöntunnm og gefur frekar upplýsingar. rz C>á > Athugið! Fast.r bílferðir milli Reykjavíkur og Keflavfkur á miðvikodögum og Föstudögnm kl. 10 ird. frá Reykjavik. j Afgreiðsla i Keflavik hjá hr. Þorsteini Þorsteinssyni kaupmanni og [i Reykjavik á Langavegi 20 B, uppi. Simi 696. Einnig fæst bifreiðin Ieigð 1 lengri og skemmri ferðir fyrir smngjarnt Iverð. — fæst á Spit;'.ivtíg 9, h)á Agústi Martrússym, Sími 675. Karl Moritz. Ljósakrónur. - - Nýtt. VEGGFODDB íjölbreyttasu úrval á landinu, er 1 Kolasund: hjá Nýkomið úrval af mjög fallegum dönskutn Ijósakrónnm. Einnig nokkuð af okkar viðnrkeudu amerísku Ijósakrónum fyrirliggjandi. Komlð fyr en seinnat H.f. Rafm féi. Hití & Ljós, Vonarstræti 8. Simi 176 B TILBOÐ óskast í timbnr það er notað hefir verið við kvtkmyndagerðina hér cg stendur á túni O. J. Havsteen við Ingólfsstræti. Timbrið selst i þvi ástandi sem það er, og verðnr kaupandi að annast um að fá það burt þegar óskað er. Lysthafar snúi sér til G. Sommerfeldt, seti verðnr að hitta á Skó'a- vörðnstig 6 B, milli kl. 6 og 7 e. m. Tiiboðin séu komin fyrir 25. þ. m. ,Two Gables Cigarettur‘ ern búnar til úr hreinu Virgina tóbaki, enda i afhaldi hjá öllnm, sem þær þekkja. Reynið þær. Fást hjá LEVI og Tiðar. Höfum nú Avalt tyrirliggjandi niegar birgöir af öllum tegundum at Steinoku MótoroUu Maskinuoliu Cylinderoliu og Dampcylinderohu Hið Iöleozka Bteinoliuhlutafélag. Vátryggið eigur yðar. Eagle, Star & Brítish Dominioas General Insurance Company, Ltd. tekur sérstaklega að sér rátryggingar á Innbúum, vörum og öðru lausafó. ISgjöld hvergi lægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður GARÐAR GtSLABON. Reykið ,Saylop Boy Mixture6 Hún «r létt, bragflgéfl 0g brtnnir ckki tunguna. — Fmt hjá LEVl og víflar. Með samningi, dags. i dag hefir kVerkamannafélagið Dagsbrún i Reykjavik og Félag atvinnurekenda i Reykjavfk komið sér saman nm að timakaup verkamanna félagsins, fyrst nm sinn frá og með 27. október 1919 sknli vera kr. 1.16 — ein króna og sextán anrar — að degi til (frá kl. 6 árdegis til kl. 6 síðdegis). Eftirvinna og helgidagavinna er ósamningsbnndin. Reykjavik 25, október 1919. F. h, Verkmannafélagsios Dagsbrúo. Jón Baldvins8on. Pétur G. Guðmundsson. F. h. Félags atvinnurekenda i Reykjavik. Kjartan Thors. Ldrus Fjeldtted. t Hér með tilkynnist að sonnr minn elsknlegur, Eyþór Kjaran, and* aðist á Landakotsspitala föstudaginn 24. þ. m. Reykjavik, 25. október 1919. Sigriður Pálsdóttir. Daoípl HalStlArBHyvi. 3-5 herbergi með rsfleiðslu, eða sem hægt er að fá raflýsingu i, óskast nú þegar eða síðar i vetur. Há leiga. A. v. á. I heildsðln fyrirliggjandi: Bacsteiner Gouda 50 % do 20 °/o ' , ' ■ orntnr Roqueford Eidamer Schweizer Enskar Sigarettur, margar tegundir. Enskt Tóbak, — — Hessian, — — Yfirfrakkaefni — — o. m. fl. L Andcpsen, Austurstr. 18. Kennari, (helzt stúdent eða stud. ait), óskast á gott heimili i Borgarfirði. Hátt kaup. Upplýsingar gefur Pdll Sigurðsson, Amtmannsst'g 4. TDXHAffl mótorinn mælir með sér sjálfur, hann er sparsamastnr, ábyggilegast- ur og endingarbeznr allra mótora, þægilegastnr í gangi og fer bezt með bitinn. Fjót og nakvæm afgreiðsla. Leitið upplýsinga hjá nndirrituð* nm aðalumboðsmönnum fyrir ís- land. Umboðsmenn út um land óskast, Haraldnr Bððvarsson & Co„ hf. Box 373. Slmi 59. Simntfni: Export. milll HafnarfjarOar og Rvíkur ern daglega frá versl. Gnðm. Olsen. Frá Hafnarfirði kl. n og 3 — Reykjavik — 2 — 7 Cjlf Jip t ó b aksdósir, merktar UlliUi iLyvindur«, hafa tapast. Skilist á afgreiðsln Morgunblaðsins. Manchettuhnappur, gyltnr úr víravirki hefir tapast. Finnandi er beðinn að skila honnm á afgr. þessa blaðs gegn fnpdarlaqnum, Chocolade Suchard Velma surfin, Velnut, Bittra, eru á leiðinoi hingað beint fri Suc'iard, sem eg einn hefi umboð fyrir hér á laud:. Verð ð er ekki tiltakaolega hátt, Tek ð á móti pöDtunum þegar vörurnar eru komnar bingað fyrir jólin. A Obenhaupt. Vellannaða framtiöarsíöðu geta nokkrir karlmenn eða kvenmenn fengið sem vel ern að sér i reikn- ingi og skrifa góða rithönd. Málskunnátta einnig æskileg. Umsóknir ásamt meðmælum afhendist á afgreiðslustofa blaðs þessa i lokuðu um- slagi auðkendu „1“ fyrir lok þ. m. 2 síúíkur óskast að Uífits- síöðum, strax. Einnig 2 stúlkur til hieingerninga i */, mánuð. Upplýsingar í gíma 101. PIANO. Vegna margra fyrirspurna skal tilkynr, að pantanir óskast ekki á Pianoum fyr en þau eru komin hingað fyrir jólin, og geta menn þá keypt þan er þau hafa verið til sýuis hér, samkvæmt tilkynningn er siðaf verður gefiu. Hljóðfæria etu verulega vö^duð og verðið útilokar alla samkepai. A Obenhaupt. KauplrOu góðan hlut — þá mundu hvar þú fékst hann. cXeffagarn, ifalsM, Q-þœtt af finustu tegund — ódýrast — nýkomið. Sigurjön Pétursson. Simi 137. Hafnarstræú 18. Bifreiðarkensía. Eg undirritaðnr tek að mér að kenna að fara með bifreiðar og not* knn þeirra. Þeir sem hafa i hyggju að læra hjá mér, eru vinsamleg* beðnir að tala við mig fyrir 5. nóvember. Uppl. i sima 36, Hafnarfirði. Hafnarfirði 25. okt. 1919. B. Ttt. SæberQ. Drengi vantar til að bera Isafold í vetur cSazt aó auglýsa i cfflorgun 6fa&*ttUt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.