Morgunblaðið - 02.11.1919, Qupperneq 2
M 0 » O TJ ?? R Z, A Ð I l>
Friðurinn viö Austurríki.
Myndin sýnir inngöngudyr hall-
arinnar St. Germain.þar sem banda-
menn undirrituðu friðinn við Aust-
urríki. Maður sá á myndinni sem
x -er merkt við er Renner, sem var
aðalfulltrúi Austurríkismauna á
friðarfundinum og undirritaði
samninga fyrir þeirra hönd.
•Síðan það gerðist hefir margt
komið í ljós, sem áður var hulið
um upptök styrjaldarinnar og er
nú svo komið að Austurríkismönn
rm er kent mest um. Ef til viil
liefði þeim verið settir harðari kost
ir ef sú vitneskja hefði verið kom
in fram áður’ en dómurinn yfir
Austurríki var upp kveðinn.
Nikulás II. Rússakeisari.
P.slarvottur í harmleik síðustu ára.
ð
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finíen.
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
ívnú 500. — PrentsmiSjusími 48.
Kemur át alla dags vikunnar, afi
mánudögum n.ndanteknu’n.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. ]0—12.
Helgidaga kl. 1—3.
A fgreiSslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
He’gidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
& afgreiðsluna eða í Isafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(é lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 1.00 em.
Verð blaðsins er kr. 1.50 á wánufii
cTvair
maivcelaráó Rarrar.
Um allan hcim heyja menu bar-
áttu við dýrtíðina, matvælaskort og
Jiúsnæðisleysi. I Frakklandi liafa
verið gerðar ýmsar ráðstafanir til
þess að létta þessa baráttu. Stjórn-
Boret.
in hefir sett á stofn matsölustaði og
er maturinn seldur þar eftir gjakl-
skrá, sem ríkið setnr, til þess að
varna okri með lífsnauðsynjar.
MatVælaráðherrann Boret hefir
samt orðið fyrir mildum árásum,
sem leiddu til þess að Jiann varð að
segja af sér embætti. I Jians stað
hefir Noulens, fyrrum sendiherra
Noulens.
Frakka í Petrograd, verið gerður
að matvæla- og laudbúnaðarráð-
herra.
líúsgnynalca up í pfjzkalandi. Fé-
lag á Jótlandi keypti nýlega ósköp-
in öll af notuðum liúsgögnum í
pýzkalandi og 'flutti lieim. En þeg-
ar húsgagtiasmiðir komust að þesssu
boðuðu þeir til allsherjarfundar og
sínnþyktu þar að enginn þeirra
skyldi nokkurn tíma tak-a að sér við-
gerð á þýzku húsgögnunum.
H. P. DUUS A DEILD
Hafnarstræti 18.
Nýkomið:
Kjólatau, vetrarsjöl, höfuðsjöl,
gólfteppi, náttkjólar, peysur
o. m. fl.
Um fáa atburði þá sem slyrj
öldin liafði í för með sér liefir meira
verið rætt og ritað en um dauða
Xikolai II. Rússakeisara.Vfir dauða
hans hvíldi lílta einhver sú leynd,
að menn þykjast enn eigi fulivissir
im með hverjum hætti hann var Jíf-
látinn. Og því hefir jafnvel verið
lialdið frain nú fyrir skömmu, að
>að væri alls ekki sanuað, að hanu
væi í rauu og veru lir lifandi manna
tölu.
Fyrir skömmu hefir tímarit eitt
bjirt grein efti'ir Marju Rúinena-
Urotningu um Nikolai keisara, sem
liún samdi þegar lieimiuum barst
i'regnin um dauða hans. Er hún
skrifuð af mikilli samiið og góðum
skilningi á aðstöðu keisarans í
landi hans.
Rúmenadrótning segir raeðal
annars ■.
Nikolai keisari er dauður! Þeir
hafa líflátið hann á miskunarlaus-
an, svívirðilegan og ódrengilegan
hátt. Hann var á valdi þeirra. En
þeir óttuðust að honum mundi
koma hjálp einlivers staðar frá. Og
árla morgun einn, skutu þeir
hann.
Hann var hærttur að vera t'ákn,
og menn viidu ekki leyfa honum
að vera réttur og sléttur maður.
Alt sitt líf óskaði haiin aðeins þess
eins: að fá að vera maður — það
var einmitt hinn mikli galli liaus —
drottiun heiilar þjóðar verður að
vera ineira en vanalegur maðttr.
Eu þegar sú stund kom að hann gat
ekki verið meira en maður, drápu
þeir hann.
Við þekkjum enn ekki hina tiáuu
atburði viðvíkjattdi dauða hatts.
Það eru bara matsaguir og flugu-
fregnir sem berast manni. En eitt
er víst: hanri dó snemma morguns
og var framið á honum launmorð.
Dauði hans á ekki skilið neitt arm-
að nafn. Af því verki mun alla
æfi verða blóðblettur á höndum
þeirra, sem unnu það.
Nú er sá dauður, sem var af
þeim ættstofni ruiniinn, er vakti
ýmist gleði eða hræðslu meðal 140
miljóna ntanna. Dauður árla einn
morgun, og dulinn eins og gla:pa-
maðttr.þeir sem liarðast átelja með-
ferðina á honum dæma hann, þó
ekki mildilega. Hann var ekki vax-
ioit lilufverki síiiu. Og þcgar svo er,
bá er heimurinn aldrei vægur I dóm
um.
Nikulás 11. Rússakeisari og sonur hans.
Og þó var það þrátt fyrir alt,
nafn þessa manns, setn tengdi heilt
ríki saman. Og enginn efaðist um
'mátt hans: hann var táku 'þess
valds, sem allir bártt transt til. En
í augnablikstryllingu var þessurn
manui rutt úr vegi. Tákuið var
rvðiliigt og uni leið eimiig ríkisitts.
Ilið tnikla ríkisbákn brundi í rústir.
Nafn keisarans var sá þráður, er á
voru dregnar perlurnar í rósa-
kransi ríkisins. Þráðurinn var slit-
inn og perlurnar 'hrutu sín í hvora
áttitia og þessi voldttga ríkisheild
heyrði liðua tímanum tii.
pá talar drotningin um, að það
sé ekki eitt einasta af stórveldunum
sem vilji bera ábyrgð á dauða lians,
Og öil ‘beri þau sökina af sér og
yfir á aðra.
ITún spyr, livort hugsast geti
meiri harmsaga en að eiga alt,
síanda svo hátt, sein nokkrutn auðn-
ast að komast og liafa valdið í
hendi sér yfir illu og góðu —- og
geta þó ckki komið neinu í fram-
kvaotid, hafa ekki foringjamáttmn
til þess áð leiða land sitt móti ljós-
’inu. Hún segir að það liafi ekki
verið tóm orð, að hann hafi drotnað
yfir vondu og góðu. Hann hafi ver- ingin að liafi verið hið hörmulega í
ið stjórnandi eins og annars. Nafn eðli lians og orsök til þess að hatui
lians eitt hafi hleypt eldmóði í ^ tapaði.
tniljóni'r einstaklinga. Hann Iiafi' Hún tekur það skýrt fram, að
verið hvorttveggja í senn: herra liann liafi átt marga og fagra
lteildarinnar, tákn eiuveldisins og dramna ttm það, að gera hina stóru
höfuð kirkjunnar og jafnframt þjóð sína hamingjusama. Og liún
„faðirinn“, dularfull en þó vel þekt lýsir honum þannig, að hann hafi
vera, sem allir áttu hlutdeild í, verið hjartagóður maður, og þrá
nokkurskonar húsguð á hverju hans hafi verið miki'l eftir öliu
heimili. göfugtt og góðu. Ef hann hefði lifað
Hún segir, að þessi ótakmarkaði í hollu umhverfi, haft liyggna og
myndugleiki, sem honum hafi verið óeigingjarna ráðgjafa og víðsýtia
gefiun, hafi knúð liatm strax á kontt, sem hefði kvatt hann fratn
unga aldri til að framkvæma hug- í staðinn fyrir að halda aftur af
sjónir hans. En á tímum, sem voru honum, þá hefði hatm getað orðið
fullir af framförum á öllum svið- afbragðs verkfæri til þess að auka
ttm, liafi hatin ekki gert annað ett að veg og gengi rússnesku þjóðar-
standa í veginum. Það segtr drotn- innar.
f
Minni Islands.
(Sungið á Islendingadeginum í Winnipeg 5. ágúst 1919.)
I.
Svipfagra ey, með silungsvötnin bláu,
sólroðin fjöil og hraunin bcru, gráu.
Sældanna land, með blóm á hverjum bala
blikandi ár og túnin upp til dala,
engjar og móa, holt og græna hóla
Svanhvíta ey, með firði bjarta, breiða,
brekkur og gil og jökla skæra, heiða.
— Dynjandi fossinn lofar þig í ljóði;
— ljúfiega syngur hamra-búinn góði —.
Miðnætursó'lin gyllir tinda, tanga,
tignroða slær á blómgan hlíðar vanga.
II.
Þannig, móðir, aldir, ár,
ýmist gegnum bros og tár,
ertu söm og eitis og forðttm fögur,
þegar undu’ í sinni sveit
sælir menn á hverjum reit —
allra fyrst er íslands liófust sögur.
Eiunig þegar örlög köld
ógnuðu þér þúsundföld
varstu ástrík móðir mitt í harmi.
Jafnvel þegar sárust sveið
sorgin þér á dapri leið,
lijúfrað gaztu böru þín ijúft að barmi.
Árin liðu — skuggar, ský —
Skíu þér sólitt enn á ný.
Framtíð brosir, björtum lofar degi. —
„Frjálst er enn í fjalla sal“,
frelsi býr í liverjum dal —
íslenzk þjóð á endurreisnarvegi.
III.
Tárin öll sem á tímans braut
titrandi féllu þér í skaut,
geta með guðskrafti sínum
kveðið þér nýjan náðardóm,
ný og lífgandi frelsis blóm
framleitt í fótsporum þínum.
ísland, þú kæra ættland mitt,
ástar eg naut við 'brjóstið þítt.
•— Ljúft var í heiðdaliium heima.
Blessa þú, faðir, blettinn þann,
blessa þú hvern, er meta kann
alt sem þar ástvættir geyrna.
Islands¥inafélagið
Þýzka
liefir eins og kunnugt er haldið uti
tímariti í (i ár: „Mitteilungen der
isJandsfreunde“. Kemttr það út i
Jena hjá Diederichs, þeim sama, er
gefur út Thule-safn íslendingasagn-
anna, en ritstjóri þess er próf. dr.
W . Heydenreich í Eisenash. Oíðustu
ófriðarárin komst tímarit þetta al-
drei lengra en til Englands, því að
Rretar sáit um að öll blöð og rit, er
prentuð voru á þýzku og áttu til
íslands að fara, yrðu eftir í Eng-
landi og þótti nægja að prentsvert-
an væri þýzk, þótt ritin værú á
dönsku; ritskoðarar Breta hafa ei'-
laust varpað megninu af þessum
þýzku ritum í pappírskörftma, því
að lítið sein ekkert hefir komið fratn
af ritum þeim, sein vitanlegt var
ttm, að send vortt af stað. Árangur-
inn 1918 (4 hefti, 2 og 2 saman) er
loks nýkominn hingað og skal hér
lauslega drepið á innihald hans
(fyrri árganga liefi eg minst áður
á í „Lögréttu“ og „ísafold“).
Árgangur þessi skýrir eins og
árgangar frá ýinsu, er ísland
suertir, bókmentum, stjórnmálum,
verzlun og viðskiftum, pjóðverjum,
og ýrnsu
því er ísleiidingar hafa ekki síðiu'
gtigti og gaman af að kynnast en
þjóðverjar. Oustaf Neckel,prófes«or
? norrænum fræðum við háskólamt
í Berlín (áður í Ileidelberg, eftir-
ttiaður Henslers, er látið ltefir af
embætti og nú dvelst í 8viss) ritar
þar minningargrein um Axel Olrik
prófessor, skýrir frá bókmentarami-
sóknum hans (Danmarks Helte-
digtning var aðalrit lians) og metur
vísiiidastarfsemi eftir því sem unt
er í stuttri ritgerð. G. Funk verk-
fræðingur hefir ritað 3 grcinar í
argang þemta, um viðskifti og
stjórnmal á íslandi á ófriðartíin-
um, um hugarþel íslendinga til ó-
friðarþjóðanna og um för sína og
Guðm. lllíðdals verkfræðings upp
<t Snæfellsjökul 1917. þjóðverji einú
Max Ebeling, ritar um íslenzka
sveitabæi og vill sýna fram á að fyr-
irkomulag íslenzku sveitarbæj anua
sé upprunaiega norskt, en itafi
breyzt og mótast eftir ísleuzkum
staðarháttum; fylgja 3 myndir
grein hans til skýringar. þá ritar II.
Erkes ltaupmaður í Kölii um bóka-
safn sitt ísleuzkt, er hann liefir
saí'nað og eru bindin 5000 að tölu;
mun liann ekki ófús á að seija bóka-
safn sitt, vill þó helzt að það verði
grundvöllur að Islandica-bókásafni
a þýzkalaudi. Ilaim á margar mjög
i'ágætar bækur, þar á meðal 225
bíndi af gömlum íslenzkum bókum
prentuðum á Hólum, Núpafelli og
Ökálhoiti frá árunum 1578—1799.
þar er Hólabiblían elzta frá 1584,
íslendsk Bsalma Bok 1619 ^Hólum)
Húspostilla Oísla þoriákssonar
1684—85, fyrsta prentuð bók í Skái-
hoiti Faradísar Likeil 1686 og marg-
ar aðrar mjög fágætar íslenzkar
bækur og útlend fræðirit um ísiand.
Væri vcrt fyrir landsbókasafnið að
kynua sér, hvort það vanti ekki
ýmsar af þessum bókum og hvort þá
væri ekki rcynandi ttð ná kaitpum á
þeim. öerrtig prófessor í Kiei (höf-
undur Eddu-orðabókar á þýzku o.
íl.) er fyrir skömtnu orðinn 70 ára;
sendi 1 slandsvin afélagi ð lionum þá
ávarp og svaraði Iianu því ineð bréfi
er birt er í tímaritinu. Kemst haua-
þar m. a. svo að orði: “ .... vona
eg, að félag þetta, cr ýmsir haíA
horfið fullsnemma frá vegna ein-
stakra illviijaðra skoðana, er látnar
hafa verið í ijósi á Thule gamla,,
megi dafna og blómgast. Vér þurf-
um ekki að láta oss skjátlast um nú-
tíðar Islendinga meðan jafn færír
tnenn og Mattías þórðarson verja
hinu góða málstað okkar“.
þá eru í þessum árgangi hinar
snjöllu greinar þeirra Guðm. ilann-
essonar prófessors (um Wilson og
þjóðverja, er birtist í „Morgun-
blaðinu* ‘ 1917) og Matthíasar þórð-
arsonar (Kaj sy teknon, og þú son-
ur minn), er birtist í „Vísi“ >
báðar þessar greinar hafa os staðið-
Jón G. Hjaltalín.
þatmig kveður Reykjavíkurdrengur utn fóstru sína í f'jarlægíSiiini. Hann
heitir Jón Hjaltalín Oíslason, heitins Helgasonar kaupnianns, setn var mörg-
um kunnur og að góðu einu, og konu hans Valgerðar, sem býr enn hér í
bænuin. — Jón misti föður sinti á 15 ára aldursskeiði, einmitt þegar drengj-
um hvað mest ríður á hollum föðurráðum; og 2 árum síðar lagði hann einn
á stað út í heitninn, — vestur um haf. — Veganesti hans var ekki margbrot-
ið, — föðurlaus piltur, umkomulítill, ungur að aldri og lítt reyndur; eu í
hjarta hans bjó þrá eftir öllu því sem fagurt var og göfugt, — og móður-
bænir í'ylgdu honum yfir um breiða hafið. — Eflaust hefir j'mislegt drifið
á daga hans, síðan hann kvaddi æskustöðvarmir, og eflaust hefir hugur hans
oft flogið yfir „myrkan mar, — heirn í átthagana", — og þessar vísur eru
G. L.
sýnishorn af hugarþeli hans til gamla landsins.
himui þar brosa sóley, smári’ og fjóla.
er fást við íslenzk fræði
fyrri