Morgunblaðið - 02.11.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.11.1919, Blaðsíða 4
4 m o r atrsvi a ta o Haustvörur Vetrarvðrur eru ttú komnar i miklu úrvali og f)öfum vér fjöibreyfíari birgðir en nokkuru sinni áður, síðan sfríðið bófsf 19Í4. Yerðið er lágt og Yörnrnar góðar og gefst því nú tækifæri til þess að gera hagkvæin innkaup fyrir vetur- inn. Skal hér talið upp nokkuð af þeim vörum, er vér höfum á boð- stólum og hvað þær kosta. PrjonaYðrudeildin. Buskir, amerikskii' og danskir kvensokkar frá kr, 1—8 parið. Yorir nafnknnnn skólasokkar ern nó aftnr fyrirliggjandi, 200 dus. enskar karlmannatreyjur loðnar innan, pr. Stk. kr. 6,75. 200 dus. enskar karlmamiabuxur, loðnar innan, pr. par kr. 6,75. Þetta tilboð er alveg einsakt. Vör nrnar eru keyptar á heppilegum thna og nú kosta þær meira í verk- smiðjunni heldur en hjá oss. Karlmannasokkar frá hinum dýr- ustu til hinna fínustu, —o- Bkta karJmauna kamgarustreyjur og buxur eru nú aftur konrnar. Vér höfum. hinar stærstu prjónvöru birgðir á íslaudi, alt frá því ódvr- asta til þess bezta og fínasta, inn- fíutt beint frá enskum og dönskum verksmiðjum. HYÍtYörnr 400 borðdúkar að stærð frá 1.10 metrar, verð kr. 7,50 til 3,50 meter verð kr. 40. Mikið úrval af handklæðadregi- um. Þessar vörur eru afbragð, en verksmiðjan befir aldrei fyrr selt til íslands. Keynið þessar vörur. Náttkjólar, Undirlíf, Ohemiser, Píls og samfestíngar. —o— Vatt-teppi margar tegundir. Hanzkar Ullar-, Bómullar-, Skinn-, Yersey ogSilki-Hanskar. Nokkuð af Yersey hönzkunum verður selt fyrir 250 aura parið. Rakvélar Ilakvélar með 6 „Gillette“-blöð- mn, kr. 10,00. Gilletteblöð kr. 5,00 tyjftin. —o- Axlabönd frá 60 aurum til 475 aura. Axla- bandasprotar 25, 40, 50 aura. Pappírskörfur. Koffort bæði stór ferðakoffort og litlar handtÖskur, Ruslakörfur. -o-- Klæðskeradeildin Vér liöfum nú margbreyttar birgðir af fataefnum og yfirfrakka- efnum, sem vér bæði saumum eftir máli og sejjuin í metratali. Verðið er mjög lágt vegna Jiess að vörurn- ar eru keyptar fyj'ir löngu, eða áður en fataefnaverð varð svo hátt scm jiú er. -o- Sængurfatadeildin Vegna Jirengsla höfum vér ekki getað haft gluggasýningu á öllu því er vér liöfúm til sæiigurfatnaðar, en eftir tvo ínánuði koma til vor birgðir af slíkum vörum fyrir 50 þúsundir króna og Jrá opnum vér sérstaka deild fyrir þær vörur. Bn nú höfum vér Rúm fyrir 25—140 krónur, Dýnur úr Hessian, ásamt Höfuðpúða og Pótapúða fyrir kr. 28,00 til kr. 85,00. ir e- þV4 Fiður og Dúnn frá kr. 4,00 til 50,00 pr. kíló. 10' þolir þvott, í dýnur. Rekkjuvoðir tegundir eru nú fyrirliggjandi, j og ársalir svo vel afmælt sem eftir Púðar og Nankin, sem áreiðanlega (ináli. Teppi frá kr. 9,75 tii kr. 28,00 -o— Sjóstígvél j Hermannastígvél, þrælsterk, með hnéhá, úr leðri, með botnum úr trébotnum, Nr. 1 á kr. 13,50, Nr. 2 2 á kr. 12,50. HerradeildiQ Mikið úrval af Ulster og Yfir- frökkum frá kr. 1,10 til kr. 190,00. 400 Karlmannaklæðnaðir mis!. frá kr. 63—kr. 180. 350 Regnfrakkar frá kr. 39—kr. 160,00. Manchetskyrtur, prima, enskar frá kr. 6,00—kr. 10,50. —o- Afgangur af amerískum skyrtum verður seldur og kostar livér skyrta að eins kr. 5,00. Pyhjamas frá kr. 12,90—kr. 17.00 samstæðan. Enskir hatar, frá hinu heim.-- fræga Woodrow firma (Wodrow Ilattar) eru nýkomnir og kosta kr. 15,00 til kr. 35,00- Afgaugur af amerískum höttum verður seldur og kostar 'hver hattur að eins kr. 5,00. -o— 200 Drengja-Yfirfrakkar, stærðir frá 3—7, verð frá kr. 42,00 til 64,00 og er það framúrskarandi lágt verð. Vasabækur. Peningapyngjur og Hnífa í miklu úrvali. '—'O" Birgðir af stórum Pappírspyngj- um verður selt og kostar hver aÖ eins 90 aura. —o— Verkamannaföt, mikið úrval, saumað á eigin saumstofu og úr fjarska sterku efni. Það gula er komið aftur. Blátt Nankin, í verkamannaföt, kr. 3,25 pr. ineter. Khaki ofni í röndóttar buxur á að eins kr. 3,90 pr. meter. Sterk Flauelseíni á kr. 6,50 pr. meter. 1000 metrar extra sterk íataefni, 130 cm. breitt, kr. 12,75 pr. meter. „L‘ ‘ -tré, kosta kr. 40,00. Vér gætum hseglega haldið áfram og fylt aðra síðu í blaðinu. ef vér að eins reyndum aið fara að telja upp þær vörur sem vér hofum. En vér víðskiftavinum til þess, að líta á vörubirgðir vorar og þá munu þeir komast að raun um að vér höfum réttar vörur méð réttu. verði. Og eftir því sem ódýrara getum vér selt. Og vér kaupum fyrir peninga út í hönd og seljum fyrir peninga út í hönd. Þessvegna seljum vér alt af með lágu 1000 metrar extra sterk fataefni, 140 cm. breitt, kr. 14,75 pr. meter. ráðum bæði gömlum og nýjum vér seljum mcira, því verði. VðRUHÚSIÐ j L jensén Bjerg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.