Morgunblaðið - 08.11.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1919, Blaðsíða 3
M <J K O U N HLA91Ö 8 þess mjög ahíðlega, og telja gleði- leg't, að liöfmidur „Hungurs“ fái Nobelsverðlaunin. Það er einkenniieg æfi þessa nianhs, að byrja sem skósmiðs- nemi, en enda sem maklegur No- belsverðlauna. En t'áir munu hafa lagt fleira á gerva hönd en Ham- sun. Hann hefir fengist við alt milli himius og jarðar. Og þar af kemur hin mikla lífsreynsla og þekking á mönnum og máiefnum, scm kemur fram í bókum hans. Norðmenn geta verið ámegðir með skáld sín. Meiri sóiui kann trauðla að verða sýndur skáldi en það, að fá Nobelsverðlaunin. Björn- son og Tbsen fengu þau. Og nú er ííamsun á leiðinni. Hvenær 'kem- ur röðin að ísleiidingum? Nýtt tímatal Maður í Wiunipeg heitir J. W. Ilarris og var lengi madingamaður bæjarins. Hann 'nefir gefið út bók eða kver, þar sem hann stiugur upp á því. að tekið sé upp nýtt tímatal þannig að í árinu verði 13 mánuðir í stað 12. Vill liann láta livern mán- iið liafa 28 daga eða nákvæmlega f.jórar viknr auk þess vill hann láta b.verja viku <>g hvern mánuð byrja á siuumdug og enda á langarilag. Nn vill svo vel til að árið 1922 byrj- ar á sunnudag og telur llarris þá lieppilegt að taka upp þessa breyt- ingu. Ýmislegt telur hann upp sem þægjlegra yrði við þessa nýju tíma breytingu og er þetta það helzta: Allir mánuðir hafa jafnmarga daga. Sami mánaðardagur fellur alt af á sarna vikudag. En svo eru nokkrir annmarkar á þessu. Sólarárið liefir 365 daga 5 klukkustundir, 48 mínútur og 45,98 sekúndur. Ef hvert fjórða ár <*r ldaupár með 366 dögum, er tekið fram í tímann sem svarar ellefu og einu fjórða úr mínútu á ári. Til þess að lagfæra það vill Harris sleppa hlaupárinu eiuu sinni á öld í liverj- ar þrjár aldir af fjórum. (Hér finst oss þó með þessu skakka um 3 kl.st. á hverjum fjórum öldum. Má vera að það sé rangt, rímfróðir menn vilja kanske atliuga þetta). Auk þessarar skekkju við sumar- aukann verður afgangs einn dagur á liverju ári. Þennan dag vill Harris hafa sem aukahelgidag og kalla liann nýársdag. Hlaupársdagurinn yrði einnig utanveltubesefi og yrði oftir till. llarris, á milli laugardags- ins sem éndaði 26. viku árs og mánu- clagsins í næstu viku og væri auka- helgidagur sem nefnist hlaupárs- dagur. Yrðu þannig tveir helgidag- ar rnilli laugartlagsins sem endaði 26. vikuna og mánudagsins sem byrj aði þá 27. Nöfnum mánaðanna vill Harris 1. ta breyta; bendir lianii á það rétti- hga að núverandi nöfn mánaðanna eru röng. september, október, nóv- ember og desember eru nöfnin á ní- unda tíunda, ellefta og tólfta mán- uði, en þau nöfn þýða sjöundi, átt- undi, níundi og tíundi; stingur Harris upp á því að nöfnin séu blátt át'ram táknuð með tölum: fyrsti, aiinar, þriðji o. s. frv. Is- h ndingar eru meiri tímareikuings- meiiii en flestir aðrir,vilja þeirekki gera atbugasemdir við þetta? (Voröld). Von der Go?tz —-O — Ilaim liofir nú sagt af sér stjórn þýzka hersiiis í Eystrasaltslöndun- um og or liorfin heim til Berlíii aft- ur. En Jierinn situr áfram austur þar og liefir svarist undir merki Bermondt hershöfðingja. Gruna a. Kort af Stór-Rúmenm ásamt BessaraMu, Transylvaníu, Bukowínu og Temesvar. Stórveldunum er að verða vancl- segja þeir að Transylvania og Tem- Matth. Þórðarson, Kaupmannahöfn tekur að sér að qera samninqa um byggingu eða kaup á mótorbátum og ikipum til fiskiveiða og flutninga. Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboð nm byttfingu og sölu i botnvðrpungum bæði þýzkum og enskum. Abyrgtst lagsta verð og góð skip. Utvegar skip d leigu til vöruflutnlnga, sér utn sjóvdtrygging hji stærstu ot áteiðinlcgus u félöguu. Öll ajgreiðsla fljót. Annast sðlu d sjávarafuiBum og öðrum afutðum Mðrg viðskiftasambönd. Utvegar útlendar vðrur einknm til útgerðar; þir i meðal Salt frá Mið- jrð rhafi, keðjur og akkeri fyiir mótorbáta, sildarnet, sildartunnur. Alt tyrsta flokks vörur. Útveg-r beztan og ódývastan sanskav og finskan trjdvið i heilum fö mam eða minna. 0llum jyrirspurnum svura' jreiðlega. Refertcce: »Land;uandsbanken«, Köbenh ,vn. Utanáskrift: Matth Thordarson. Chr. Höyrops Allé 14, Heberup, Köbenhavn. Þeir sem óska, gtta sniiið sér til hr. k upm. Fiidtioí Nielsen, sem oú er á feið i Reykjavík. Hann tekur móti pöntunum og gefur frekar npp'ýsinpor menn þýzku stjórnina úm, að þetta sé gert ineð vilja liennar, til þess að geta komið ár siiini sein bezt fyrir borð í Rússlandi, sbr. grein í blaðinu í fyrradag. Sðngvarinn. iájá — gleðin var í voði oft vetrarköldin löug. Þá öörum glatt í goði hann gerði oft — moð söng. ræði úr Rúmenuni og þolinmæði þoirra varð í sumar að þrotum koni- In. Fjögramanna-ráðið fékk engin svör við áminningum sínum til Rúmena, og þeir töldu sig víst nógu sterka til þess að bjóða býrginn. — Rúmenar gerðu þá kröfu til friðar- fimdarins að þeir fái Búkowínu, sem Austurríkismenn tóku frá þeini fvrir 150 áruni. Og enn fremur Maður frá Eskifirði, sem kom hingað suður ineð „Sterling“ í síð- ustu ferð, segir þu*r fréttir þaðan, að suiiiiudaginn 2(i. okt. s. 1. hafi Jón R. Þorsleinsson t.il heimilis á Eskifirði, favið um borð í danskt seglskip, „Aúmi Kristiue“, er var að lcggjast þar vi'ð bryggjn. Ókunn- ugt er um erindi lians um borð, en íuaðurinn hafði virst dálítið övlað- ur, og Idýddi því eigi er skipverjar sögðu honum að fara í land aftur. Gorðu þeir sér þá lítið fyrir og köstuðu lionum fyrir borð, milli skips og bryggju. esvar vilji sameinast Rúmeníu. Þess er getið í kröfum þessum, að rúmenski þjóðflokkurinn nái yfir :,\æðið milli Dónar, Theiss, Dniester Karpatafjalla og Svarta hafsins. Eins og sjá má af kortinu er það hvorki meira né minna en stórveldi, sem Rúmenar ætla sér að stofna úr þrotabúsleyfum frá Austurríki, Ung vc rjalandi og Rússlandi. Maðurinn var dálítið syntur og gat því lialdið sér uppi unz lijálp kom frá mönnum cr á bryggjunni stóðu, og drógu þeir lianu upp úr sjóuum og fluttu þegar í sta.ð lieim til sín. Kalt hafði verið í veðri, en sem betur fór uáði maðurinu sér þó von bráðar. Eigi er manninum, sem fregiiiua segir kunnugt um að málið hafi vorið tekið fyrir, og liafði þó skipið legið þar að minsta kosti tvo sólar- hringa eftir að atvik þetta bar við. Mauui varpað fyrir borð af dcnsku seglskipi á Eskifirði í ríki ljúfra ljóða, þar?s löngum geð hans svali, lianu á sinn aðalgróða, — sitt ummyndunarfjall---------! Og sumarlöiid þar sá Jianu, er sum verða’ aldrei skírð. Og oss varð starsýnt á ’hann í allri sinni dýrð! llanu lií'ir alt al', — liJ'ir; — í ljóðum stígur clan.s — því elli hafin yfir er æská söngvarans! Gr. Ó. Fells. Laugaþvottur Eius og sjá má á fréttum frá ba'jarstjórnarfundi í blaðinu í dag, liefir bæjarstjórnin samþykt það nýmæli, að framvegis skuli keyrsla á jivotti úr bænum í Laugarnar fara fram á bíi er gangi eftir fastri áætlun um bæinn. Bæjarstjórnin hefir þarna brugð- ist fljótt og vel vil, því allir þeir, sem liöfðu á hendi móttöku á lauga þvotti í bænum, höfðu sagt upp starfi sinu og voru ófáanlegir til að halda því áfram. Hafði bæjarsitjórn gert ítarlegar en árangurslausar tilraunir til að fá aðra menn til að taka starfið að sér. En þar sem hún sá jafnframt, að ófært var að leggja niður laugakeyrslu, ákvað hún að liaga heuui framvegis, svo fljótt sem unt væri, þannig, að bif- reið gangi nm bæinn eftr fastri á- ætlun með ákveðnum viðkomustöð- um, fyrst um sinn átta, og skal bif- reiðastjóri taka þar við þvottinum Rafmagn Ljósakrönur 30 mismunandi teg- undir. 30 mismun- andi verð, fr& kr. 21 til kr. 250. Lítið á Yörnrnar. Reynið okknr og afheuda hann. Og jafnframt sé baðhúsið opið allan daginn fyrst um sinn og þar tekið á móti þeim sendingum, er ekki eru hirtar á viðkoinustöðum á réttum tíma. All- an þvottinn á að vigta af laugavörð um og' borgunin að greiðast þeim. En til þess að koma þessu í fram- kvæmd telur hæjarstjórnin nauð- synlegt að kaupa nægilega stóra og haganiega bifreið. Ennfremur að byggja skúr lijá laugunum til að afgreiða þvottinn í. Þá hyggst og hæjarstjórn þurfa að hækka flutn- ihgsgjald úr 3 aurum upp í 4 fyrir hvert kg. af þuruni þvotti, en lægsta gjald sé 75 aurar fyrir send- iivgu. Þetta er mikil búníngsbót frá því sem var. Það voru mikil vand- ræði fyrir marga bæjarbúa að koma þvotti sínum í Laugarnar. Gamlar konur og lítii börn sáust einatt strita með, þunga sekki í misjöfnu veðri úr fjarlægustu bæjarhlutun- um. En nú ætti slíkt ekki að þurfa að eiga sér stað. yiðkomustaðirn- ir eru svo ínargir, að örstutt má heita frá liverju húsi til einhvers þeirra. Og fólk mun fljótt venjast því að skila þvofcti sínum á ákveðn- um tíma á ákveðinn sfcað og kumia því vel að verða að fylgja fastri á- ætlun. Og hækkun gjaldsins er ekki i neinu samræmi við aukin þægindi sem af þessu leiða fyrir bæjarbúa. Augu undírdjúpanna EFTIR Övre Richter Frich. 28 pað var eins og þetta vongóða skeyti fylti hann uýrri dirfsku og trausti. Og Bjellaud dró kelclur ekki úr því. pað leit nú út fyrir að þeir töfrar sem stöövuSu íiskigöngurnar væru nú úr sögunni. Fiskiveiðamar voru að vísu ekki jaí'u góSur og áSur. En þaS var að miiista kosti von um a'ö skaöinn bættist aö einhverju leyti. paö varS mesta aílaleysisár. Eu þó ekki jafn slæmt og út leit i'yrir í fyrstu. ÁstæSurnar til þess vissi aöeins Bjel- land og Evy Westinghouse. Gamli ma’ö Urinn haföi enn ekki hætt viS að ratm caka hc arí le.kuidas, eu alt til þessa baföi hcnuíu efekert oröió ágengt. SkipsbákuiÖ stóra var eins og koríið í hafiS. paö hafði gleypt í'jandmann hinna norsku atvinnurekenda. En Evy Westingbouse var'ö fölari mcö degi liverjum. Hún liafSi komiS flugvélinni á tiyggan staS, en lnin dirföist ekki • að stíga upi> í hana framar ei'tir falliS niSur í mýrina. Hún brann al' löngun til þess aö liafast eitt- hvaö aö. Eii hauu skorti, cms og svo margar konur, hæfileikann til aö brjóta ísinu og byrja. Einn dag ráfaði hún uiðui' aö bryggj- um. Þar lá skip i'erðbúið úr höfn. Það var 'skip Bergenska félagsins, „Iris“. Skipstjórinn stóð á foringjapallinunj og var liúinn að gefa fyrsta merki nið- ur til vélarinnar. Evj' gekk fram á bryggjuröðina. — Hvert fariö þér uú, ,«kipstjóril spurði hún. — Til Rotterdam, ungíi'ú, svaraði skipstjóriun kurteisiega. — Viljið þér bíða í fimm mínútur, á meðan eg sæki farangur minn? Skipstjóri starði forviða á þessa ungu, failegu stúlku. Haun leit á klukkimii. ilann var 'Jægiir orðinn tíu mímitum á eftir. En hver getur ucita'ö svo fallegum augum? — Skal bí'óa fimm ínínútur. 3 5. k apí t uli. Fjórmenningarnir. — Hver fjandinn er þetta 1 öskraði POrtúgalinn og Ieit í kringum sig vín- daufum augunuui. Hann var lieldur skringilegur að sjá, þar sem haim stóð þarna hálfnakinn, í röndóttri skyrtimni. Og þó sá mað- ui fljótt, að þetta var ekki maður, sem gamau var að glettast við. Hann hélt ri stórri skauimbyssu í heudiimi og dýrslegt og harðneSkjulegt andlitið var blóðrautt af ofsa. Bak við hann sriust hærur blinda raannsins. Hann fálmaði á eftir vini sínum, og Félcl tók eftir því, að hann hufði langan hníf með horniskafti í hendiimi. ÚtJit þessa vopns kom Norð- n.anninuni til að hrökkva við. Það var eins og skammbyssa Ribeira vekti enga athygli hans. En Jæssi langi, horn- skefli linífur setti einhvern hrylling í hann. Hann leit á augnabliki í anda alla þá atburði í lífi hans, sem stóðu í sambandi við Jænnan hmíf. Hann mint- ist kvöldstundar einnar í London. Fjarmalamaðurinn John Cavendish lá í garði simuB og lífið smáfjáraði úr æðuai hans. Það sfcóð hmfur í hrygg hans. Haam fciiheyrði atjóruleysingjan- urn Alexis Okine. Það var sama stál- blaðið og nú glifcraði í höndum morð- ingjaprestsins. Okine var hengdur. En hnífurinn bans hélt áfram.-------pað var lítið herbergi í 'Whiteehapel, þar sá hann hann næsta skifti. Þá stóð hiitin í baki uppreistarkonunnar Onnu Sporanski. Og nú — hvar skyldi _haiiu uú standa íiæst ? Féld stóð upp í hkytidi. Það var eins og Itibeira féllust hend- ur um stund þegar hann sá þennan kraftalega mann, sem gekk þarna óliræddur í fötunum af honum sjálf- um. En svo lyfti haim skammhyssunni. — Ef þú hreyfir þig, helv. þjófur- iim þinn, þá skýt eg, öskraði hann eins og villudýr. Farðu úr fötunum, annars skal dj. sækja þig. Norðmaðurinn ypti öxlum með lít- ilsvirðingu. — Viljið þér vera svo ástúðlegur að loka dyrunum á eftir yður, sagði hanu á góðri spönsku. Hr. Nosier kann að verða innkulsa. Það fylgdi einhver slíkur máttur orðum hans, að Ribeira varð ósjálf- rátt að láta aftur djTnar. — Nú, sagði hana nokkru lægra, við getum útkljáð þetta mál án þess að blanda fleirum í það. Eg ætla að vekja eftirtekt yðar á því, að hér er maður, sem kaim uð fara með skamm- byssu. — Það efast eg um, sagði Féld ró- lega. — Þvættmgur! öskraði Portúgalinn. Kloroform )>itt Jiefir ekki gort mig skjálfhentan. Spyrjið baróninn þarna, hvort hann hafi nokkurn tíma séö mér skjátlast. Nú, fram með hendurn- f.r! Johnson hefir handjárn með, sem eg geri ráð fyrir að muai falla á yður. En Féld virlist ekki hafa neina löug- un til að hlýða. Hann horfði á Nosier ineð framúrskarandi kæruleysissvip. — Þér hafið ekki mikla reglu á skipi yðar, hr. barón, sagði hanu. Þér ö'ttuð að taka fyrir munninn á þessum öskrandi Porlúgala. Baróninn hafði ekki hreyft sig. En það var kominn á liann sigursvipur og gleraugað var komið á sinn stað. Johnson var kominn frani á mitt gólf- ið. Hann skait’ allur af einhverjum ofsa, eins og gamall stríðshestur, sem finnur þefiun af blóði og púðrí. Það varð augnabliksþögn. Ribeira beindi enn skammbyssunni á höfuð læknisins. En hann dró að hleypa a£, — Það er nú ekki til neins fyrir yður lengur að koma fram sem sigur- vegari, Féld lækuir, sagði Nosier. Þér eruð á valdi okkar, því Ribeira lýgur ekki þar sem hanu segir að hann Ikuuni að fara með skammbyssu. Það var aúðheyrt á raddskjálftau- uiu, að liræðslan var ekki öll á burtu. — Eg heí'i áður látið á ljósi álit mitt á Jæiin hæfileikum Ribeira, sagði Féld rólega, og eg endurtek það. Sá maður kanu ekki að fara með vopn, som lætur hjá Mða að raunsaka aðal- gildi vopnsins. — Og hvað ætti það að vera? spurði Portúgalinn lifBðinn. — Að gæta að, hvort byssan er nú í raun og veru hlaðin. Það er ekki mikil fyrirhöfn. Rautt andlit Ribeira varð gulhvítt. Hanu leit efnsömum augum á byss- una og beit tönnunum saman. — Það er lýgi, tauta'ði hann. En það var uuðheyrt að það vor efi í rómnutu. — Rej’nið þér, t’ormaður, sagði Féld. Eg hefi leyft mér að fara hóndum uru bvssuna yðar, Jíegar eg heimsótti yður og neyddist tjl að nota ekitna garm* ana yðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.