Morgunblaðið - 08.11.1919, Qupperneq 4
4
O R H U NHUÍítÐ
Forseti Rússlands.
Khöfn, 5. uóv.
Kímskoyti liofir borist liingaS um
það, að borgaraflokkarnir í liúss-
landi hafi komið sér sarnaii um að
bjóða czokiska st.jórnmálainati'iin111,•
Kramaueh að verða forseti.
Shantung.
Khöfn, 5. nóv.
Frá Washington er símað að þing
ið hafi fclt tillöguna um að ekkert
verði ákveðið utn framtíð Khan-
tungs í friðarsanmingunum.
Verzlunarráð
Islands
Þátttakendur þess eru nú orðnir
rúmlega 200 manns. Bætist félags-
skapnum sífelt nýir meðlimir, enda
er það smátt og smátt að verða Ijóst
kaupsýslumönnum þessa lands, að
slíkur félagsskapur er nauðsynlegur
margra hluta vegna.
Ráðið hefir, svo sem kunnugt er.
fasta. skrifstofu hér í bæ, undir
stjórn cand. polit Oeorgs Olafsson-
ar, og þangað geta allir kaupsýslu-
menn snúið sér um upplýsingar við-
víkjandi verzlunarinálum, sem látn-
ar eru í té að svo miklu leyti sem
þess er kostur.
Hver einn einasti kaupsýsiumað-
ur þessa lands ætti að gerast þátt-
takandi í þessu þarfa fyrirtæki, sem
fremur öðru getur styrkt kaup-
mannastéttina alla og þar með
hvern einastakan meðlim hennar.
Erl. símfregnir.
Kliöf 7. uóv.
Frá París er símað, að frakknesk-
ir jafnaðarmenn hafi komið á fót
þjóðvarnarhersveit til þess að berj-
ast á móti andstæðingum sínum.
Pjððabandalagið.
Khöfn 7. nóv.
Yfirráðið í París hefir ákveðið,
að fyrsta þing framkvæmdanefnd-
ar alþjóðabandalagsius verði hald-
ið í París.
Ffamtíðarstefna Frakba.
Khöfn 7. nóv.
Clemeneeau hefir haldið ræðu í
Strassburg og lýst þar höfuðdrátt-
unum í stjónimálastefnu Frakka í
framtíðinni. Hvatti hann mjög til
eindrægni gegn Bolshvíkingum.
öoltz settur af
Khöfu 7. nóv.
Frá Berlíu er símað, að stjórniu
liafi nú vikið von der Goltz frá em-
bætti.
Bretar „baopslaga4’.
Khöfn 7. nóv.
„Yossisehe Zeitung“ segir, að
F r i e d r i c h liafi gert samning við
enska erindrekann Clark ]iess efn
is, að ríkisjárnbrautirnar í Ung
verjalandi, og ýms meiri háttar fyr
irtæki þar í landi verði eign Breta
Anstarriki viðnrkent.
Khöfn 7. nóv.
Danska stjórnin hefir í gær viður
kent lýðveldið Austurríki.
Jiljóðfcerasveit
fjögra manna O/kester
Spiíar á Café Tjallkonan i kvöíd kí. 9—íílU
Allar veitingar af beztn og fuilkomnustn tegundnm.
Virðingarfylst.
Qafá JrjalÍRonan.
Slippfélagið í Reykjavik
Sími 9
H e t i r: Tjörn, Blakkfetnis, Bitasaum og Rær, Bómullarsý, HjM
sveifar og Hamra, Handsagir, f irnsagir og Blöð, Akkerislása
Patentiása, Hengilisa, Skriiflisi o. fl. o. fl.
Laug ódýrust krit í bænum. Okkur gult. Rantt duft
Hringið í síma 9.
040901
Veðrið í gær.
Reykjavík: logn, hiii -4-5,1.
Isafjörður: na. kahli, hili —-1,4.
Akureyri: n. andvari, hiti “4,5.
Grímsstaðir: n. kul, hiti -f-8,0.
Vestmaunaeyjar: n. audv., lúti 0,
Yísindin og stríðið
„Times“ birtir nýlega áskorun
frá 177 vísindamönnum í lilutlaus-
um löndum, þar sem þeir fara fram
á það, að alþjóða samvinná verði
aftur hafin meðal vísindamanna
lieimsins, án tillits 1il þess hvernig
þjóðirnar skiftust í ófriðnum.
Út af þessu segir blaðið að meðal
þessara vísindamanna (sem allir
eru frá Norðurlöndum ogHollandi)
sé ekki einn einasti. sem hafi fylgt
málstað bandamanna meðan á stríð-
inu stóð. Blaðið neitar því þó ekki
að þarna á meðai sé ýmsir frægir og
mikils metnir vísindamenn, en þó
sé andinn í áskoruninni mjög á
sama hátt og tíðkist í þýzkum nauð-
leitarskrifum. Og yfirleitt fer blað-
ið hæðnisorðum um ávarpið. Segir
að það sé alkiuma, að í löndum
bandamanna geti enginn vísinda-
maður nú sem stendur tekið upp
neina samvinnu við þýzka vísinda-
menn. Álítur blaðið því að áskorun
muni hafa þveröfug áhrif við það
sem henni sé ætlað, því hún geri
ekki annað en ýfa upp illa gróin
sár. Eina leiðin til þcss að sam-
vinna geti tekist meðal vísinda-
manna væri sú, að þýzkir vísinda-
menn viðurkendu syndir Þýzka-
lands á sama hátt og ýmsir þýzkir
jafnaðarmcnn hafa gert.
AÐGÖNGUMIÐA á skemtifund
íþróttafélagsins má enn vitja í
Smjörlíkisgerðina, ASalstræti 6,
kl. 5—7 í kvöld.
Messur í Dómkirkjunni á morgun:
Ki. 11 síra Bjarni Jónsson (altaris-
ganga): kl. 5 síra Jóh. Þorkelsson.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Réykjavík kl. 2 síðd. ('SÍra Ól. Ólaf.i-
si'ii) og kl. 5 síðd. (próf. Haraldur X:-
elssoú).
Þriðja vika vetrar hefst í dag. Lít-
iil vetrarliragur er þó enn á hér sunn-
anlands, nema livað frost hafa verið
undanfarua nætur og skautasveli kom-
ið á Tjörnina.
M.k. Njáll
hleður til isafjarðar seinmpartinn í dag.
Flutningur tílkynnist í dag.
<§. c7tr. <3uétnunósscn S 6<s.
tíinar marfeftirspinðn ])ýzkn þmávönjr frá
í. G. Dibbern
Hamborg,
eru nú komuar í heildsölu hjá
Carí Sæmundsen & Co.
Símar 379 og 557.
Hlutavelta
verður haldin í hinu nýja, stóra geymduhiisi Davíðsson & Hobbs
í Hafnarfirði, laugardagskvöldið 8. þ. m., og byrjar kl. 8.
Iangangnr kostar 2s aura. Drátturinn 50 aura.
K. venmann
vantar til að halda hreinoi búðinni og vinnustofunni hjá
Andersen & Lauth.
Opinbi t uppboð
á mótorbátnum »Admir;Jsh'pf, sem liggur austan við Steinbrygej-
una, verður hildið l ugaidaginn 8. þ. m. og hefst kl. 1 e. hád. þar A
staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavik, 6. nóv. 1919,
Jóf)- Jófjatmesson
Fiski-
og síldartökupláss
vlð I-afjörð, fæst keypt.
hignin er: íbúðarhús, fiskgeymsluhús íyrir þurfisk og blautan fisk,
fisbp’an og hjallur. Einnig fvlgir reitlagt þurkunarphss.
Ennfremur geta fylgt vélbitar og róðrarbátar með miklum og fjöl-
breyttum veiðaifærum og uppskipuna:bátar.
Upp'ýsingar gefur
Sigurður Krisfjánsson,
Ný'endugötu 15.
Hér með tilkynnist vioum og vandamönnum, að komn mín eisku-
eg, Magnea Guðrún Pálsdóttir, andaðist að Vífilsstaðahæli 6. þ mán. —
uðaiförin ákveðin síðar.
Halldór Loftsson.
Mótorbátur
»il sðlu. Stærð c’. ro tonn. Skandia él 15 hesta. Ágætir horg-
unarskilmálar. Upplýsingar hjá
Ólafi Th. Sveinssyni.
Sími 631.
„Lagarfoss“ byrjaði að ferma vör-
ur í New York þann 5. þ. m. Er gert
ráð fyrir að hann verði ferðbúinn um
12. þ. m. og ætti þá aö geta komið
hingað undir mánaðarlokin.
,,Gúllfoss“. Loftskeyti kom frá
skipinu í fyrradag úni hádegi. Var það
þá statt 140 tnílufjórðunga vestur af
Pentlandsfirði.
,,Villemoes“ er nýfarinn frá Akur-
eyri áleiðia til Noregs og Kaupmanna-
hafnar, fullfermdur kjöti og ga-rum
„Borg‘ ‘ er setn stendur í Kaup-
mannahöfn og fermir þar vörur, seu:
fara eiga til Norðurlands. og Anst-
fjarða.
Skemtun heldur íþróttafélagReykja-
víkur í Iðnó í kvöld. Verður þar upp-
lestur f'vrirlestur, söngur og fleira ti!
ánægju haí't, að ógleymdum „dansi á
eftir“. Skemtunin er að eins fyrir fé-
lagsmenn og gesti þeirra. Munu marg-
ir vilja verða gestir, því nafn íþrótta-
félagsins er næg trygging í'yrii' því, að
skemtuuin verði góð.
Léreftstuskur keyptar í ísafold.
1—2 herbergi og eldhús
óskast til lei'gu nú þegar eða seinna
í nóvember. Tilboð merkt 5000
leggist inn á afgr. Morgunbi.
góða fyrir leikhússjóðiim. Enda er
mönnum nýtt um að konia í leikhús í
fvrsta skifti sem leikið er á vetriu-
um. Aðgönguniiðar verða seldir í
Iðnó í dag.
Ný bók, „Öræfagróður“, æfintýr og
ljóð eftir Sigurjón Jónsson iianka-
mann, er nýkomin á markaðinn. Þor-
steinn Gíslason gefur út, Lesendur
Morgunblaðsins munu kannast við höf-
undinn, því að Itlaðið hefir áður birt
eftir hann kvæði og æfiutýr. — Þess-
arar bókar verður nánar getið síðar.
Jarðarför Eyþórs Kjarau stýri-
nmuns fór fram í gær.
Margir aðgöngumiðar höfðu verið
pantaðir í gær að leiksýningunni til á-
Ábyggilogwr
bifreiðarstjóri
óskar eftir atvincu \ið að keyra
Overland-fólksflutningabifteið. A.v.á.
Piltur, 17 ára,
gagnfræðiogur, greindur, siðprúð-
ur og af góðn fólki, óskar efti
skrifstofustarfi
Afg'. visar á.
Eg undirrituð
tek að mér að laga mat)
veizlor út um bæ
Gnörúti Jðfjannsdðtfir,
Li- dargötn 4.
AUGLÝSINGAR
í innri form Morgunblaðsms verða
að vera komnar á afgreiðsluna eða
í prentsmiðjuna fyrir kl. 11 árd.
Hjartans þakkir til al ra f|ær og nær, er auðsýndu okkur samuð
við fráfall barnsins okkar.
Ingibjðrg Ófeigsdóttir. Sigurður Þóroddsson.
L tlahóltni í Leiru,
m ■■
FERÐAKOFFORT
úi járni, merkt Bjartmar Einars-
son, tapaðist hér á uppfyllingunni í
septembermánuði. Sá sem kynni
að hafa orðið var við það, er vin-
samlega beðinn að gcra viðvart
Einari Vigfússyni, Hótel Skjald-
breið.
NOKKUR BÓRN
geta enn komist að í skóla, sem
byrjar á ínánudaginn 10. þ. m.
Frekari upplýsmgar verða gefn-
ar í dag frá kl, 6—8 síðdegis í Ing-
ólfsstræti 21 B.
HATTAR
nýkomnir til Láru Samúelsdóttur
á Laugavegi 5? B.
Heima kl. 9—2 og 5—7.
Linoleum
fæst í
Kolasundi hjá
DANÍEL HALLDÓRSSYNI
Kálmeti
allskonar kemur
nú með Botnlu til
Jes Zimsett.
Samkomu
heldur Páll Jónsson trúboði í húsi
Hjálpfæðishersins i kvöld kl. 81/**
Allir velkomnir.