Morgunblaðið - 09.11.1919, Blaðsíða 2
MOBGUNBLAÐIÐ
WH
MOBOUNBLAÐIÐ
Eit*tjóri: Vilh. FiniciJ
Stjórnmálaritstjóri: Binar Arnórsson.
Kitatjórn og afgreiðala í Lækjargötu 2.
Sími 500 — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alia daga vikunnar, að
mánudöguui undanteknum.
Uitstjórnarakrifstofan opin:
Vírka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðelan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Heigidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
4 afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
rtniðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þesa blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
eð öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(L lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
aíðum kr. 1.00 cm.
Inni'egar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við írifail minnar kæru
móður, Þóru Sigvaldadóttur.
Unnur Jónsdóttir.
Japan og Kfna.
Verð blaðsins er kr. 1.50 k mánuði.
Flug
milli Englands og ÁstraKn.
Londoti 14. okt.
PlugmennirnÍT Matthews kap-
teinn og Jim undirforingi leggja
scnnilega. á stað á morgun í fhtg-
vél til Ástralín. Það Jiefir verið
heitið 10 þúsund sterl ingspunda
verðlaunum hverjum þeim, sem
fyrstur verður til þess að fljúga,
þessa leið. Þessir flugmenn hafa
samskonar flugvél eins og Hawker
og hreyfivéUn h’efir 475 hestöfl.
Getur véliu flogið 120 en.skar mílur
á klukkustund.
Flugmennirnir ætla að fljuga yf-
ir Prakkland, ítalíu og Grikklaud,
þaðan yfir Míðjarðarhaf tilEgypta-
lands og svo til Mesopotamiu. Það-
an verður flogið meðfram Persa-
flóa til Karachi. Síðan yfir Ind-
land til Kalkútta, svoyfirhollenzku
eyjarnar til Timor og Port Darwin.
011 leiðin er um 10.000 enskar mílur
Næstu daga verða gerðar eigi
færri en fjórar tilraunir til þess að
fljúga frá Bngjandi til Ástralru.
Þeir sem keppa verðaástralski flug-
kapteinninn Howéli. Hann hefir
Martinsyde-flugvél, sein getur flog-
ið 100 enskar mílur á klukkustund.
Svo er það Douglas liðsforingi,
með 411iane.e-flugvél. Hami legg-
ur sennilega upp frá Hounslowhinn
27. október. Hann á að geta flog-
ið 3000 emkar inílur í einni stryk-
lotQ og flugvél hans er að öðni
leyti mjög vel útbúin, hefir meðal
annars loftskeytatæki.
Pjórði maðurinn sem keppir í
Ástralíufluginuer Wilkins kapteinn
Hann var áður ineð Vilhjálmi Stef-
ánssyni í norðurför hans, og gekk
honum næst í öllu. Wilkins hefir
Blackbnrn-flugvél og er hún •stærst
þeirra flugvéla, er þeirrar farar
freista. Þurfa að vera í henni
fjórir menn.
Stjómin í Ástralíu hefir sent út
skip til þess að vera á sveimi milli
Timor og Port Darwin til þess að;
taka þar á móti loftskeytum frá
fJugmönnmmm.
En flugmemiirnir ætia ekki að
láta sér nægja að fljúgatilÁstralíu.
Þeir ætla að fljúga líka þvert vfir
álfuna frá Port Darwin til Mcl-
bourne.
Svo mikið kveður að ósætti milli
Ivína og Japan út af friðarskilmál-
utium, að til vandræða liorfir. Bins
<>g frá hefir verið skýrt, var Shan-
tungskagiun látinn í liendur Jap-
ana, en áður en stríðið hófst lieyrði
han’n til Þjóðverjum; þeir höfðu
tekið hann af Kínverjum. Einhver
niálamiölun var þó gerð á þami
liátt, að Japanar skvldu skila skag-
anum aftur, eftir nokkur ár. Bru
slíkar ráðstafanir tæpast skiijanleg-
ar. Skagimi hlaut að heyra til ann-
aðhvort eugri þjóð sérstakri, eða
einhverri, og ef engin þjó átti til-
kali til lians. þá var það sannar-
lega ástæðulítið að aflienda liann
í hendnr -iapana. Ef Japan á aftur
á móti réttmætt tilka.ll til skagans,
þá var sjálfsagt að afhenda þeiin
hann án þess að það skiiyrði fylgdi,
að þeir yrðu að skila honnm aftur.
Ef Kínar áttu hann, þá var rangt
að taka lmnn af þtnm og láta Juinn
í liendur Japana; <>f Ivínar állu
haun ekki, livaða ástæða var þá til
þess að fá þeim ,hann aftur eftir
nokkur ár? Yfir liöfuð virðist með-
ferð á þesstun skaga svo barnaleg,
&> tæpast verður trúað. En ltvað
setn tim það er, þá liefir risið upp
ovild til Bandaríkjanna lijá Kínum,
því þ(>ir segjast liafa treyst því, tað
í Wilson ætti hug sem fylgdi máli í
\ i tans fögru friðartillögum, en nú
stgjast þeir liafa reynt hann að
i óðru.
Pullur fjandskapur hefir risið
upp af þessu milli Japana og Kín-
verja. Ilafa þeir sýnt hug sinn liæði
I blööimi og ræðtim og sérstaklega
með því að hætta verzlun með
imkkra jítpanska vöru, þótt svo sé
áætlað, að 70% af allri verzlun þar
í , venjulega þaðan. Öll blöð í land-
inu flytja þessa auglýsingu: „Við
verzlum með ekkert frá Japan.“
Kínverjar segja að Wilson sé
stefmdaus vindltani, sem auglýsi
fyrir lteiminum fagrar vfirlýsing-
ar, en breytist og bogni þegar til
komi og á eigi að reyna: „Ef hann
var lieppilegasti maðurinn sem
Baudaríkin áttu til þess að senda
■i friðarþingið,“ ef liat't eftir einu
kííuverska blaðinu, ,,þá er ekki um
auðugan garð að gresja í írelsis-
iandinu mikla.“
Yfir Jiöfuð er útlitið ískyggilegt
austu-r frá, og ekki víst Jivað af
kann að hljótast.
(Voröld.)
Þjóðverjar
selja vopr
til CzecöO-Slovaka,
Um miðjau fyrri mánuð Jiefir
Erzberger borið það fram í þýzka
þjóðþinginu að sannar sé þær sögur
er gengið liata nm það. að Þjóð-
verjar lia.fi selt Czeéko-Slóvökum
mikið af vopnum og öðrum hergögn
um. En sala þessi liefir farið fram
nteð samþykki bandamanna. Vopn
þessi áttu pjóóðverjar að aflienda
bandamönnum samkvæmt friðar-
sítmningunum og átti þá að ónýta
þau. En nú Jiefir þetta farið á
betra veg fyrir Þjóðverjum. Þeir
ltafa fengið mörg hundruð miljónir
marka fyrir vopnið, greitt í Jirá-
vörutn, sem þeir höfðu mikla þörf
fyrir og liefir lijálpað til þess að
endurreisa liinn þýzka iðnað.
25 ára aldur
°g
Island k.ilaó Grikkland NorOurlanda
Reykið
Kings’ Own
cigarettur.
Tiíbdnar að eins af Teofani,
Eftirfarandi grein birtist í blað-
mu „Mimieapolis iSunday Tri'bune“
3. ágúst síðastlioiim:
„tslandi hfífir verið veitt full-
lomið sjólfsttitði; þetta land cr ekki
ncÁn eyðimörk; ckkcrt land ó jafn
mikið aj stórkostlfíijum furðuverk-
um fró hendi náttúruniiar.
í sambandi við fullkómið sjálf-
stæði, sem Danir hafa veitt íslandi,
þar sem íslendingar standa alger-
lega jafnfætis Dönum, hefir Jand-
í'ræðisfélagið í Washingtoiibirtþað,
sem hér segir: „Að því er legu og
jarðlög snertir er ísland einn hlnti
af eða áframhald af brezku eyjtui-
um, því það er á sama neðansjávar-
hryg-gmnn, sem liggur írá suðvestri
til norðvesturs yfir Atlanzhafið.“
Þessi ummæli eru bygð áskýrslufrá
Jóni Stefánssyni.“
Landfræðjsfélagið segir emtfrein-
ar: „Lslaud er ekki riein hrjóstug
eyðimörk, grafin í ís og snjó, enda
þótt nyrsti tangi þess ttái heila
rnílu uorður fvrir norourheims-
skautsbaugimi. Ekkert land í
heimi, sem er jafnlítið, er gætt eins
miklum og mörgum uáttúniundr-
mu. Þar eru svissnesku jöklarnir,
norskii lavárnai' og miðnætursólin,
ítölsku hverarnir og eldfjöllin,
hellarnir og bre11uisteinsgýgarnir,
( ii alt í stærri stíl; þýzku málm-
vatnalindirnar; nýsjáleítzkti hver-
arnir, Itei'tnsins stærstu fossar næst
Niagara. Hvergi Jtefir náttúran
verið oins öriát íbreytileikaogtign;
hvergi hefir hún stofnað eins fuli-
kontinn skóla í fræðum sínum; hún
keimir þar mönnum hin marg-
breyttu fræði sín. Ef til eru ræð-
ur ritaðar á stei-n, þá eru þær þar
svo rnargar og stórkostlegár, að
ekk-ert jafnast við annarsstaðar.
Þar sjást risaöfliu starfandi; þar
sem þati eru að byggja heilt land.
Hvergi er eins auðvelt að læra hin
margbreyttu fræði náttúrunnar.
En það er aunað sem gerír ísland
cuu þá merkilegra, Það er eins og
William Morris segir i „Grikkland
Norðurland;-:‘ ‘. Þar voru framleidd-
ar á 12. og 13. Öld bókmentir, sem
ekkert jafnast við sem heimurinn
þekkir síðau á dögum Rómverja og
á uudan gullöld Engla og Frakka.
Þar eru persónulýsingar á hæsta
stigi; þar er ást og hatur í tröll-
auknmn myndum, alt framsett á
svo eðlilegan hátt og einfaldan, að
fttiðu gegnir. Persónnr þessara
fornu bókmenta — hinna frægu
sagna Norðurlanda —- lifa og hafa
álirif enn jtarin dag í dag. Þær
Jiyggja enn hverja liæð, hvert fjall,
hvern dal og hverja dæld í jiessu
merkilega landi. Islendingar nu-
tímans kunna sögurnar utanbókar.
Það er alveg eins og e£ t. d. hver
einasti Engleiidingur frá kotungn-
mn til konungsins kynnu aJlan
Shakespeare utanbókar oggætisagt
frá nteð síntim eigin oorðum.
I'i'tta hefir haldið lifandi þjóðar-
sálinni á tímum neyðarinnar og
hörmungamia. Það hefir varðveitt
ti'álið svo að segja óbreytt og ó-
blandað.
Og þessi bókmentaþjóð hefir enn
hið andlega líf Homers-tímanna og
er það góð lexía til þess að sýna
hin heilbrigðn áhrif hins einfaida
og óbrotna lífs í samræmi við hina
frjálsu og ó'bundnu náttúru; þetta
et einmitt það líf, sem Kousseau og
Thoureau hvöttu memiina til að
lifa.
í 400 ár var ísland þjóðstjórnar-
lt.nd Juir sein heldri stéttir réðu
mestu; voru það ættarhöfðingjar
hiuna fyrstu landnema og jiar á
nteðal drottning frá Dyflinni.
Pjórtán daga þin-g var haldið undir
berum himni í júnímánuði ár hvert
að Þingvöilum og lögsögumaður las
eftir minni öll hin órituðu og
fióknu Jög laudsins. 1262—1264
var ísland í sambaiidi við Noreg,
eu 1380 fór |>að ásamt Noregi í
samband við Danmörku; stjórnin
eyðilagði landið verzlunarlega, eu
síðan beimastjórnin var s-ett og
jóngið endurreist 1874 í Reykjavík,
hafa miiklar framfarir átt. sér stað.“
Þannig farast biaðinu „Minnea-
poJis Sunday Tribune“ orð um Is
land og er þar vel og hlýlega frá
skýrt.
(Voröld).
kosningarróttui
Nú jiegar verið er að efna til
nýrra kosninga í tilefni af nýrri
stjórarskrá, sem nú liggur fyrir og
enn er í smíðtnn, þá vekur það kjós-
endttr til umliugsunar um stjórnar-
skrárfrumvarpið, sent fram kom á
síðasta þingi, -en sem fjöldiun allnr
af alþýðu hefir ekki átt kost á að
kynnast nógu vel.
Þingmaiiiiaefnin tala lielzt u-m 5
ára búsetuskilyrðið fyrir kosning-
arréttiuum og minnast auk þess á
lijörgengi kvenna. Virðast flestir
ánægðir ineð þau ákvæði og skoða
t. d. að konur eigi sama rétt sern
liarlar. Ætti það einnig að vera á
f járráðasviðinu að konur hefði full-
koiniim fjárráðarétt, ján fjárráða-
manns.*)
Eitt er það ákvæði í frumvarpi
þessu, sem eg ekki sé, á hvaða
grundvelli bvggist, ji. e. 25 ára
aldurstakmark fyrir kosningarétti.
Mér er óskiljanleg ástæða til
þess iið halda þeim rétti fyrir mönn
um og konum, sem að öllu öðru
leyti fullníegja þeim ákvæðum, sent
sett ertt fyrir kosningarétti t.d. eru
í sjálfstæðri stöðu með óflekkað
mannorð, með I'iilJu viti og ftillu
f járforræði og skoðast á öllum svið-
nnt góðir og gildir Jiegnar ríkisins.
AJdurstakmark fyrir hjúskap
fullu fjárforræði og kosningarétti
ætti að vera það sama, eða 'að
minsta kosti fjárráðarétturogkosn-
h'.g.tréttur ættu að fylgjast að, bæði
hjá köritim og konum.
Hafnarfirði 2. nóv. 1919.
Gunnl. Kristmundss.
Harma vökuróttin.
—0—
Sífclt lífsins svöríu hlið
sá ’liaim — ei þá björtu.
Kumii’ ’baim ei þau kjiirin við,
sem kvelja líf og lijörtu.
En þeir, seui liaía af nyljum nóg,
nægð af augnaljósum,
þeir, sem lifa í þýðri ró,
þeir, sem baða í rósum,
horfa íneður ttndrun á
aumingjann, setn flúði
lífsins grimmtt göldrum frá,
— gröfinni betur trúði!
En dætndu vægt, þótt viðnámsíoug
vánti — og skorti þróttinn:
Hefirðu reynt, bve hún er ströng
— barma vökuuóttin-----—f?
G. 6. Fells.
Atvinna.
20 dnglegar stnikur og 10 karlmenn geta feagið
itvinnu yfir lengri t m'i við fiskverkDH hjá
hjf Kveidú fur
Upplýsingar gefar verkstjóri Árni Jónsson.
E|s „SDÐDRLAND"
t r næs kotnandi þriðjudag (ri. þ. u )
til Inötjarðar,
kemur við í b>kaleiðinni á Bildutlal.
Tekið á móti pöntunum á mánudagsmorgun.
Farseðlar sel tir á mánudag.
cTtie. Sj 'arnason
Fyrir
Rafmago
Ljósakrönur
30 mbnuinandi teg-
nndir. 30 mismun-
andi ^eió, t á k>\ 21
til kr. 250.
L'tið á Yörornar. Reynið
okknr
Vcnarstcrti 8 Sími 176 B.
öarmenu!
Opinbeit cppboð verður haidið naestkomandi þriðjodig 11. nóv.
I. 1 e. bád. niðii á uppíyllirigv; við vestii erda Pakkliúss H. Bene-
diktssonar.
Þar veiður selt tiiheyrandi M.k. Huriy, alt sem lýtur að poisk- og
rukarlaútvegi, ásamt fóðucíid og ýmsu fleiru, smáu sem stóru.
Botnvftrpungssmili
á skipasmiðastðð
G. Saebeck GeestemQnde
Undirritaður útvegar, semur, og gefur allar nauðsynlegar upplýsing-
ar um nýbyggingar hjá ofannetndri skipasmíðastöð.
Þess skal getið, að vart mnn vðl á traustara smíði og betra efni en
G. Seebeck A. G. lætur í té; ennfremnr vélum, sem bæði að styrkleik
og kolasparnaði skara œjög fram úr.
Sýnishorn pess, sem p a r er smiðað, er Jjjörgnnarskipið „Geir“ og
og botnvörpuogurinn s.s. „Gylfi“.
M. Magnússon
Ingólfflstræti 8.
*) þetta hafa kouur gildandi lögum
samkvæmt. — Ritstj.
Reykið ,SayIor Boy Mixture4
Hún er lótt, bragðgóð <%> brannir «kid tunguna. —>
____ _ Tmt hjá LEVI VÍJÍ0X4