Morgunblaðið - 25.11.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 25.11.1919, Síða 1
7. árgangur, 21. lðlubl«ð Þ iðjadag 25 nóv^mbcr 1919 iNaioidarprentMiniðja —, GAMLA BIO ^mmmmmmmm Hómúncúlús II. kafli 9'/2. sýadQr í kvöld kl. 8‘/a í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: NETJAGRN og FISKILÍNUR, all- ar algeng'ar tegundir, frá Linifi- cio e Canapificio Nazionale, Mil- ano, C. Castellini & Co., Milano, Oommissionaria Lino e Oanape, Milano, er væntanlegt innan •skamms. Þar eð örlítið er eftir óselt, eru kaupendur beðnir að gæra pantanir sínar' hið allra fyrsta. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Hvers virði eru Yatnorknréttindi i Islandi? —o— Svarið við þessari spurningu byggist aðallega á tveimur atriðum. Fyrst og fremst’er enn þá ósann-- að, hversu það muni svara kostnaði að virkja íslenzk fallvötn. Mun það og að nókkru fara eftir því hvert fallvatnið er.> Það hefir t. d. verið œtlun verkfróðramanna, að virkjun Sogsfossanda mundi verða tiltölu- lega ódýr. En fleira keniur til greina en virkjunarkostnaður, þegar nota á vatnorlui til stóriðju svo sem iiin- flutningur hráefna og útflutningur afurða þeirra, sem úr þeim eru unn- in. Er enn ineð öllu óreynt, livort stóriðja, rekin með raforku, sem úr vatnorku hér væri unnin mundi standast samkepni annara slíkra erlendra fyrirtækja. Félög þau tvö, sem um virkjunar-sérleyfi hafa sótt, telja þó víst fidla- von til, að stóriðjufyrirtæki muni gera það. Annars mundu þau varla liafa farið að h’ggja sig- eftir vatnorkuréttind- um liér eða sækja um sérleyfi. í öðru lagi er auðvitað, að verð- msíti vatuorkuréttinda hér fer eftir því, hvort leyft verður að virkja orkuvötn vor, og livaða ófrávíkjan- leg skilyrði verða sett um virkjun og iðjurekstur í lögum. Menn greinir á um það, eins og kunnugt er, hvort landeigandi, og þeir sem leiða heimildir frá honum, sé eigandi, einkaumráðandi 'eða hvað sem menn vilja nefna það, fallandi vatns á landi sínu. Sumir telja hann það ekki. Frá þeirra manna sjónar- miði getur ríkisvaldið auðvitað bæði bannað virltjun fallvatna með öllu eða sett hverjar þær skorður eða skilyrði að löguin í virkjunarleyfi, þótt þau væri- veitt. Iiinir, sem liakla frarn eignarétti eða einkaumráðum landeiganda á fallandi vatni á landi sínu, telja aiiðvitað, að sá réttur verði ekki af honum tekinn endurgjaldslaust, hvort sem er með því að svifta luuin cigninni eða með því að eyðileggja hana að öllu leyti eða einhverju. l’eir telja 50. gr. stjórnarskr. 5. jan. 1874 girða fyrir það.-Og er það auð- vitað rétt ef forsenda þeirra um eignarrétt eða einkaumráð landeig- anda er rétt. Ilins vegar telja þessir menn það ekki brot á 50. gr. stjórn- arskrárinnar, þó að takmarkaður sé léttur eiganda til að aflienda öðrum irdi, eða réttur eiganda til þess 'að riota hana (sbr. nefndarálit Sveins Olafssonar bls. 73—74). Eftir skoð- íiii þessara manna á lieimild ríkis- valdsins til að reisa ýmiskonar skorður við eignanunráðum manna á hlutiun sínum og öðrum eignum, er það vafalaust, að ríkisvaldið get- ur bannað bæði afhendingu vatn- orkuréttinda og virkjun orkuvatna. Og það má einnig glögt sjá það, að hr. Sv. 01. er á þessari skoðun, ef litið er á frumvarp hans til laga um vatnorkusérleyfi (nefndarál. bls. 66 p. s. frv.). Samkv. því frv., verða allir, sem virkja vilja meira en 500 eðlis hestorkur, að- fá sérleyfi. Þó þarf alt af að fá sérleyfi, ef um fé- lag með takmárkaðri ábyrg'ð er að ræða eða annara ríkja þegnar eiga þátt í fyrirtækinu. Ríkisvaldinu er eftir frv. heimilt að neita um leyfi skilyrðislaust. Og' vitanlega fær leyf- isbeiðandi engar bætur, þótt honum verði með öllu bannað að liagnýta sér vatnorkuréttindi sín. Það er því alveg ljóst, að banna iná og taknjarka virkjun orkuvatna alveg jafnt, hvort sem menn aðJivll- ast, kcnninguna um það, að fallandi vatn sé háð eignarrétti eða einlia- umráðum landeiganda eða annara, eða liina kenninguná, sem segir, að hvorki landeigandi eða aðrir geti alment haft slíkt forræði á fallandi vatni. V Annað mál er það, að eigarréttar- mennirnir taka með annari liendinni það, sem þeir gáfu með hinni, svo framarlega sein sú stefna verður upptekin að* takmarka næg'ilega heimild manna til að virkja orku- vötn hér á landi. Ef ríkisvaldið hér gengur inn á þá braut, að veita engin leyfi til virkjunar orkuvatna í stóriðjuslryni, þá fljóta vötuin með öllu ósnortin frá fjalli til fjöru framvegis, eins og þau hafa gert síðan landið varð til, nenia að því leyti sem þau verða notuð til jarðræktar (áveitú), í þarfir smáiðju o. s. frv. Stóriðju- notkunin er þá útilokuð. En með þvt verða orkuréttindin einskisvirði. I VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI er fyrirliggjandi meðal annars: Fatadúkur (ýmsar tegundir). Flauel (grænt). Léreft (margar tegundir). Vaðmál blá (cheviot) Baðmullardiikar (flónel). Fóðurléreft (lasting). Kjóladúkar. Ermafóður. Ivlillifóður. Nankin. Molskinn. Kjólpilsaefni. Sirz. Tvisttau. Dyratjalda plyds. Káputau. Stúfasirz „Eign“, sem eigi verður leyft að nota um ófyrirsjáaulegan tííina, verður einskisvirði. Alt það verð- mæti, sem í þessu máli átti að felast í orkunytjaréttinum, hverfur, ef þcssi „réttur‘“ verður ckki notaður vegna banns af hálfu ríltisvaldsins, .eins og' t. d. lóð, sem bannað er að reisa liús á, verður ekki byggingar- lóð, og getur því ekki verið verðmæt | sem byygingarlóð. Og aðalatriðið í vatnainálinu er eklvi og verður ekki eignarréttur eða eignaumráðaréttur einstaklinga eða rikis að fallandi vatni. Aðalatriðið cr það, hvernig löggjafarvald lands- Húfur. Axlabönd. Hálsklútar. Höfuðsjöl. Hálsbindi. Handldæði. Rúmteppi. Borðdúkar.. Vasaklútar. Drengjaföt. Golftreyjur Milliskyrtur. Nærfatnaður. Rekkjuvoðir. Kvennkápur. Kvennbolir. Kvennskyrtur. Leðurlíking (á húsgögn). Erl, símfregnir. Khöfn, 22. nóv. Spitsbergen. Síinað er frá París, að yfirráð friðarráðstefnunnar Jiafi nú end- anlega viðurkent drottinvald Nor- egs á Spitzbergen. ■f .> - í Mál Vilhjálms keisara. Símað er frá London, að hinn op- inberi ákærandi, Hewert, liafi verið skipaður til þess að liefja máls- sókiiina á hendur Vilhjálmi keisara. Bandaríkin og friðarsamningarnir. Tvinni (sv. og hv. öll No.). Silkitvinni (svartur). Karlmannasokkar. Manchettskyrtur. Kvennkragar (hvítir). Hárnálar. Kápuhnappar. Beintölur (hvítar). Hnappamót, ýmiskonar. Flauelsbönd. Krókapör. Skrauthnappar. Hnappagata silki. Skóreimar. Skóhlífar. Skófatnaður (unglinga). Vaxdúkur (áborð). Ný listaverk. —o— Trúlegt er að mörgum þeim, sem ganga inn í stórliýsi Nathan & 01- sen, um innganginn frá Pósthús- stræti, yrði tafsöm ferðin upp stig- ana. Og jafnvel að mörgum vrði það á að komast lengra upp stig- ana, en ferðinni hafði verið heitið. Menn, sem átt liafa leið um þessa stiga, hafa eflaust rekið augun í stalla eða syllur í veggjunum. En fæstir hafa vitað til livers skyldi nota þær. Nú þarf enginn, sem gengur þarna um, að spyrja þessa framar, þyí syllurnar eru ekki tómar. Meðfram stigunum, íieðan frá og npp úr, eru komin 7 líkansmíði eft- ir ungan og — eftir myndunum að dæma —- efnilegan myndhöggvara, Guðmund Einarsson frá Miðdal. Tákna þær aðaldrættina úr verzlun- íu’sögu íslands, frá uppliafi Islands bygðarbygðai' fram á vora daga. Skal liér sagt stuttlega frá mynd- wmmmm NÝjA BÍÓ mtmmm Indiéna-slúlkan S órkostlegcr sjónl. í 7 þátt. eftir Bex Beach. Mittchelt Lewis leikur eitt aðalhlutverkið af frá- bæni snild. II sýning í kvöld kl. 8>/, Ath. Börnum innan 14 átaald- uts ekki leyfður aðpangur. Nýkomið: ESTEY lieimsfrægu piano, flygel og sjálfspilandi piano. Verðið er liið sama og áður og hljóðfærin hafa veraldar-nafn og reynslu að baki sér, enda munu þau liljóð- færi, sem hér eru á boðstólum með læigra verði, ekki j’afnast við ESTEY að endingu, smíði og ytra frágangi. — Til sýiiis hjá G. EIRÍKSS, Reykjavik. Einkasali á íslandi. af Tryggva Gunnarssyni er góð livað .andlitið snertir, en ekki vel eðlileg í lieildinni. Eigendur hússins eiga lirós skilið fyrii’ það, að hafa ekki sparað neitt til þess, að gera hús sitt sem skraut- -legast og ráðast í þetta fyrirtæki, som er alveg einstakt í sinni röð hér á landi. Þarna er komið heilt lista- safn'og það snoturt. Og væntanlega hefir almenningi aukist svo þroski á síðustu árum, að þessar fögru myndir fái að búa við betri kjör en veslings Utilegumaðurinn lians Emars Jónssonar, sem steiidur enn þá í fordyri íslandsbanka, lista- áhuga og listaskilningi Islendinga til minkunar. Viðskifíi adeins við kaupmenn og kaupféiög. Tlýjar vörur koma með ýverri ferð. JðaiRfilag fJlsgRjavi/íur: Tlýársnóííin verður leikin í Iðnó miðvikudaginn 26. nóv. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir: i dag k'. 4—7 með hækkuðu verði og á morgun kl. 10—12 og eftir 2 með venjulegu verði. ins býr um sérlegfislöggjöfina, hvernig stjórnin framkvæmir þau lög og hvernig þingið gæfír skyldu sinnar urn eftirlit í því máli. Líklega verður sérleyfislöggjöf- inni ráðið til lykta á Alþingi af þingmönhum þeim, sem nú eru kosn fr. Á þeim mönnum veltur það rf til vill, livers virði vatnsorkurétti hér á landi verða í framtíðinni. Og já þá fellur ef til vill ábyrgð á því, livort þjóðerni landsmanna og sjálf- stæði verður borgið eða ekki. Ef þeir fara þar gálevsislega að ráði síiiu, þá binda þeir iandsmönuum, öldum og óbornum, ef til vill þær viðjaf) er þeir fá seint eða aldrei af sér leyst. . Opinberlega er tilkynt, að Wilson forseti ætli að senda Bandaríkja- þinginu ávarp um friðarsamning- ana. Gunnar Gunnarsson skáld hefir hlotið ferðastyrk Anckers. Khöfn, 23. nóv. Bandalag Bre.ta og Frakka. Símað er frá París, að Bretar og Frakkar liafi nú fullgert banda- lagssamninga sína. Koltschack, Frá London er símað, að her Koltschacks hershöfðingja sé nú 100 enskar mílur fyrir austaií Ob. Kolavandræðin í Ameríku hafa aukist vegna þess að verka- menn hafa neitað að taka til ^vinnu aftur. uni þessum. Neðsta mvndin sýnir víking í hringabrynju, standandi „uppi í stafni“, og sést drekatrjónan á myndinni að neðan. Undir er letr- að: „874 — Víkingur — 1030“. Undir annari myndinni stendur: „1030 — Goðorðsmaður — 1262“. Er það ágæt mynd. Þriðja myndin er af Birni Jórsalafara og kross á neðanverðri myndinni og merki hans, bjarndýr og stjörnur markað- framan á krossinn. Fjórða mynd- in er af Gnðbrandi Ilólabiskupi, sem var löngu á undan sínum tíma í verzlunarmálum og gerðist for göngumaður þess, að Skagfirðingar keyptu verzlunarskip, sem því mið- ur týndist í hafi. Fimta myndin er. af Skúla fógeta. Sjötta af Jóni Sig- urðssyni. Sýnir hún liann vera að lyfta okinu af samtíðarmönnum sínum. Loks er sjöunda myndin af Tryggva Gunnarssyni bankastjóra.- Flestar þessara mynda eru ágæt- ar og höfundi þeirra, sem óþektur er áður, til hins mesta sóma. Eink- um eru myndirnar af goðanum og Jóni Sigurðssyni ágætar. Myndin Jlörmuíegtsígs Maður bíður bana. * í ofsaveðrinu í gærmorgun vildi td slys, sem er einstakt má heita í sinni röð hér Lbænum. í-steinhúsi sem verið er að byggja á Skólavörðulioltinu, við Baldur- götu höfðu gaflarnir verið bygðir á laugardáginn var. Voru þeir úr hol- steini, lagðir í steinlím. Var það skiljanlega ekki orðið þurt, en vegg- iirinn léttur fyrir. Stóðst gaflinn ekki storminn í gærmorgun en féll til grumta og varð einn maður, sem var við vinnu við húsið undir hon- um og beið bráðan baiia. Maður þessi var Sveinn Sveinsson bróðir Ólafs lieitins Sveinssonar gullsmiðs. Hann var lmiginn á efri aldur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.