Morgunblaðið - 25.11.1919, Page 2

Morgunblaðið - 25.11.1919, Page 2
2 MOBtíUNBLAÐIÖ *>■» .1. .T. ,T» t «Ta «r« »T« Atii »t. HOKOUHBLAÐIÐ Kitstjóri: Vilh. Finj«n Stjórmnálaritstjóri: Einar Arnórsson Hitstjórn og afgreiðsla í Lœkjargöto 2. Simi 500. — Prentamiöjosími 48. Kemur út alla daga vikunnar, að mánndögom ondanteknnm. NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S af 1898. Slysatryggingar og Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir Mand: Gunnar Ægilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. Ritstjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiCslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingnm sé skilað annaChvort I á afgreiCslona eða í ísafoldarprent smiCjn fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn þese blaCs, sem þær eiga aC birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá | aC öllum jfanaCi betri staC í blaCinu (á lesmálssíCum), en þær sem síCar | koma. AuglýsingaverC: Á fremstu síCu kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öCrum | síCum kr. 1.00 cm. cSgllí cJacahsen ................Hjflt selur mlPnokkra dagajg isar hm Kjólatau með.20% afslætti. VerC blaCsins er kr. 1.50 á mánuCi Austurrisku börnin «ð við getum alveg eins, eftir sem I áður, hjálpað þeim, sem bágt eiga hér, enda þótt við tökum nokkur hundruð austurríksk börn til fóst- urs. En þótt svo væri, að þjóðarbú- inu yrði íþyngt með töku barnanna, þá er ekki neitt órétt í því. Eða muna menn ekki eftir sögunni af fátæka bóndanum, sem ætlaði að taka barn ofan á allan barna'hóp sinn. Og koiian spurði hvort hann væri vitlaus. Þau sem hefðu varla Merkjastöö (Signalstatioo) á Reykjanesi Það er enginn minsti efi á því, efni á því að kaupa sait í grautinn að Mendingar bjóðast til þess að s™n- „Þá etum við grautinn salt- taka fleiri börn en hundrað af Aust lausan framvegis“, var svarið. Og urríkismönnum. Undirtektirnar eru trúið því, að þessi bóndi heíir unn- alstaðar góðar. Mannúðin á sér svo 'i® ser meira til ágætis heldur en háan sess hjá þjóðinni, að allir þeir auðkýfingur, sem gefur miljónir í sem nokkuð geta, telja það sjálf- mannúðarskyni sagða skyldu sína að bregðast vel Pð Skulnm fara að dæimi fátæka við og hjálpa bágstöddum hvenær bóndans. Við skulum hjálpa þeim, sem tækifæri gefst. Það má segja sem bágt eiga eins lengi og við get marga kosti og lesti á íslenzku þjóð | um nokkra lijálp veitt. inni, en það sem hún á einna feg- urst í fari sínu, er hjálpfýsin, sem hvarvetna kemur í ljós þegar ein- hver á bágt. En einna glegst kem- ur meðaumkun hennar í ljós þeg- ar munaðarleysingjar eiga í hlut. Hversu vel brugðust Reykvíkingar til dæmis ekki við jarðskjálftaárið, þegar Bjöm heitinn Jónsson fór austur á jarðskjálftasvæðið og tók þar í nafni Reykvíkinga mörg börn . til fósturs ? Hann þekti vel lundar- far Reykvíkinga. Hann vissi að þeir mundu bregðast vel við. Og hon- um varð að trú sinni. Og hvemig var það í fyrra þegar spánska veikin lagði feður og mæð- ur í gröfina. Brugðust Reykvík- ingar þá ékki fallega við nauðsyn munaðarleysingjanna ? En þótt þessi dæmi séu tekin af Reykjavík, þá er það ekki gert í því skyni að halda íbúum hennar framar en öðrum landsmönnum. Hugarfarið er það sama alls stað- ar á landinu. Og það verða áreiðan- lega ekki Reykvíkingar einir, sem sjá aumur á veslings austurrísku bömunum. Það er óhætt að full- yrða, áður en maður heyrir undir- tektir annara ilandsmanna í máli þessu. Eitt dæmi hefir maður þó, og það sýnir ljóst, að hér er ekki of djúpt tekið í árinni. Vestmanney- ingar hafa þegar boðist til þess að taka 20—30 börn. Það er þeim sómi og það er líka þakkarvert,hvað þeir hafa brugðið fljótt og vel við. Fari aðrir að dæmi þeirra, getum við íslendingar stært okkur af því, að hafa reynst óhamingjusömustu þjóð heimSins betri vinur í raun en ílestar aðrar þjóðir. Sumum finst ef til vill sem svo, að við höfum engar skyldur við austurríksku þjóðina og okkur væri nær, að líta í kring um ökkur og Iíkna okkar eigin olnbogabörn- um. En svo er hamingju fyrir að þakka, að við erum svo vel stæðir, Sími til Reykjaness, hefði sparað I aupstöðum við Faxaflóa talsvert fé, því töf skipa er dýr og alt, sem L ggst á vörur sem við kaupum eyk- ur verð hennar og einnig töfin. Yitavörður verður það oft var við skip, sem fram hjá fara, að inn- an handar væri lionum að tilkynna það í síma til Reykjavíkur, að nú færi skip af tiltekinni tegund fram- bjá, og þessar tilkynningar yrðu íleiri, ef liann fengi skipun til þess að tilkynna alla umferð, sem hann yrði var við og féngi sérstaka þókn- un fyrir það, en þetta er alls eigi einhlítt. Til þess að tilkynningin verði að hinum réttu notum, þá þarf hann að geta grcint frá nafni skipsins, hváðan það.sé og hvertþað t'igi að fara, en til þess þarf merkja- stöng, flögg, signalbók og þekkingu að nota hana. Fyrir kaupstaði við Faxaflóa ihundi það stórgróði, að sigling skipa fram hjá Reykjanesi væri til- kynt þangað. Yerkstjórar hefðu tíma til þess að smala saman fólki, og vildu þeir nokkuð styðja þetta mál, ættu þeir H. P. Duus A-deild Haínarstrætl. Nýkomið: Mikið úrval af gólfkppum I marzliefti „Ægis“ 1917 ritaði eg um þá þörf, er virtist vera á símasambandi við Reykjanesvitann en slíkar benclingar eru að eins lesn- ar og gleymast fljótt. Jarðskjálfta- kippirnir á Reykjanesi í haust munu mörgum í fersku miuni og hann bendir miklu öflugar en blaðagrein- ir á það, að símasamband er nauð- synlegt og öll vinrm gegn því á að falla um sjálfa sig. Auk símans er merkistöð á þessum stað bráðnauð- synleg og kæini að meiri notum þar en á nokkriun öðrum stað á landinu og vil eg hér leyfa mér að færa rök fyrir þessu. Leið flestra þeirra skipa, sem til landsins koma liggur fram hjá Reykjanesi eða flestar ferðir skipa verða fram hjá því. Fiskiskip, vöru- fJutningaskip og farþegaskip setja stefnur sínar á Reykjanes og einnig frá því og verður því staðurinn merkur fyrir þá siglingamenn er hingað koma og nafn hans hefir far- ið víða . Ekki eru mörg ár síðan að skip voru send héðan til að leita að að bátum, sem höfðu rekið til hafs ofsa norðanveðrum. Voru bátar þessir frá Sandgerði og hafa farið fram hjá nesinu, er þeir ráku á haf út. Að eins þessi atvik hefðu átt að vera nóg til þess, að sími hefði þeg- í.i verið lagður suður að Reykjanesi en hér eru menn svo rólegir í tíð- inni, ekkert liggur á og svo kemur fcin gilda!!! afsökun: Það var ekk- ert vist að vitavörður hefði séð bát- a.na, þótt sími hefði verið og hann hefði getað tilkynt það, að menn væru í háska staddir og með slíkum a'4 sökunum er símalagningu til vit- ans frestað ár frá ári. Auk þess virð ist það lítil mannúð að einangra vitavörð þannig, að hvorki sé hægt f.ð kalla læknir, eða aðra aðstoð ef á liggur. lýsa örðugleikum sínum a vorum og sumrum, þegar skip koma hingað öllum að óvörum, sem fljóta af- greiðslu þurfa. Kaupmenn ættu að skýra frá Iivað tafir skipa kosta og margt íleira mætti telja upp, sem skýrði óþægindi af skipakomum, sem engin veit um fyr en skipstjór- ar koina á land með skjöl sín og scgja: „Hér er eg, nú verður að byrja að afferma.“ Yegna þessarar tilhögunar sem nú er, verða skipstjórar oft að tryggja sér vinnukraft mörgúin dögum á undan væntanleguin skipakomum, cn hvernig er sú trygging ? • Eitt er einnig að atlmga og það eru stóru seglskipin, sem hingað koina með steinolíu. 2000 tonna skip kemst að Reykjanesi, en vill ekki l^ggja þaðan í flóann, þá er ekki annað fyrir, en fara leiðina út fyrir öll Fuglasker og lengja þannig ferð- ina, eða að gefa merki um, að það óski eftir að fá dráttarbát. Sú ósk verður að eins sýnd með flöggum og ekki komið áleiðis án þess að á Reykjanesi sé merkjástöð, maður, sc’in kann að lesa merkin og sími til þess að bera fram óskina, þangað sem henni er beint. Nu má vænta þess, að botnvörpu- skipum fjölgi; til þess að afgreiða þau þarf fólk og fyrirvara til að ná því saman. Fyrir tilkynningu frá Reykjanesi um að þetta eða hitt fiskiskip væri á ferðinni, mundu all- ir, er lilut ættu að máli vera þakk- látir, auk þess, sem það eru bæjarfé- laginu beinar tekjur, að dvöl fiski- skipa í höfn á vertíð sé sem styst Til að auka framkvæmdir á liöfn- inni og stytta legudaga skipanna er merkjastöðin á Gróttu þýðingarlaus IIúu getur máske prýtt landslagið en það er líka alt. Útgerðarmenn, kaupmenn og við hinir, sem borgum öll álög verðum að heimta alt, sem færir oss fé og dregur úr verði og hætta að verða það gamaldags, að áláta að alt geti draslað áfram um- hugsunarlaust. Við verðum að fá ábyggilega vita á þeim stöðum, sem farmenn eða fiskimenn seta stefnur sínar á cða frá, er þeir leita landsins eða sigla frá því. — Alt þessu við- víkjandi verður að vera ábyggilegt og gott, þannig að þeir, sem um sjó- inn fara, geti reitt sig á það, því komi það fyrir, að siglingamerki ís- lands séu álitin óábyggileg, þá má vænta þess að iðgjöld skipa ásaint i'armgjöldum liækki og þá hækkun berum við öll. Þar sem það hefir komið fyrir að sjóhraktir menn hafa verið á reki í ofsaveðrum við nesið og enga björg séð, þá ætti það eitt að liafa orðið til þess að sími þá þegar hefði verið lagður til Reykjaness, en máske hrakningur sjómanna sé svo lítils- virði í augum almennings, að vegna hans eins komi sími ekki til mála, en gæti þá ekki komið til greina, að auka tekjur lijálparlausa einsetu- mannshis með því að starfræksla símans og merkistöðvarinnar veitti honum. Þegar botnvörpskip bæjarins eru orðin 20 þá verður örðug afgreiðsl- an, því þá fer að vanta fólk. Til- kynningar frá Reykjanesi um kom- ur þessara skipa mundu greiða úr mörgu, en varla úr því hvar koma ætti öllum þeim verkalýð fyrir' sem þyrfti til affermingar þeirra kola og saltskipa sem slíkri útgerð fylgja, auk daglegrar vinnu við höfnina. Um þetta verður að hugsa áður en hvað rekst á annað og stórtjón hlýst af, sé ekkert athugað og ekk- ert aðgert. Reykjavík, 22. nóv. 1919. Sveinbjörn Egilson. 0X1 aciTxx i II Lijjjxi/i 111 jg P. W. Jacobsen & Sön Timburverzlun Stofnuð 1829 Kaupaiannahðfn C, Carl-Lundsgade. Simnefni: Granfurn, New Zebra Code. Selur timbur i stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahðfn Einnig heila skipsfarma frð SvíþJéð. Að gefna tilefni akal tekið fram, að vér höfnm engan ferða-umboðsmann & íslandi. Biðjið um tilboð.-Að eins heildsala. mjijjijjijn rmciu lujmxc Kameliu-frúin Ekki munu þau mörg löndin, sem eltki þekkja þc'tta nafn, nafn Kame- líufrúarinnar. Það hefir flogið um veröldina eins og eitthvert töfra- hnoða. En einkum er það fyrir leik- rit Alexanders Dumas með sama nafni, sem frægð þessarar konu lief- ir borist svo vítt. En livað vita meim um þessa konu, sein að eins varð 23 ára, en sem þó hefir komið hundruðum leik- húsvina til að gráta yfir örlögum hennar? Ilver var þessi synduga kona? Saga hennar er fáum kunn. llér eru aðaldrættirnir. Ilún hét réttu nafni Alphonsine I’lessi og var fátækt sveitabarn. Hún mun liafa erft af móður sinni alla beztu hæfileika hennar, hrein- leik sálarinnar og gáfur. En af föð- ur sínum mun .liún hafa erft þá til- hncigiugu til lasta, sem hún þurfti alt af að berjast við, og niðurlægði liana og gerði hana alkunna, hvort tveggja í senn. Faðir hennar var kaupmaður í sveitakaupstað, en var drykkfeldur o</ ruddamenni. Og stuttu eftir fæðingu Alphonsine lagði hann svo hræðilega hendur á konu sína, að hún flúði burt. Var þá dótturinni komið fyrir hjá fátækum ættingj- um, þar sem hún ólst upp í örbirgð. Þegar hún var 8 ára, dó móðir henn- ar. Var hún þá rekin burt og varð að hafa ofan af fyrir sér með betli. En hin óviðjafnanlega fegurð jarnsins, sem öllum var augljós >rátt fyrir tötrana, vakti strax eft- irtekt allra lauslætismanna bygðar- lagsins. Áður en hún var fullra 12 ára liafði hún mist sakleysi sitt. Einhver töfrandi yndisleiki streymdi út frá henni, af fölu and- litinu, gáfulegum augunum, af öll um líkama hennar. Og sálin virtist vera jafn yndisleg. Faðir hennar þóttist því sjá, að honum gæti orð ið það að tekjugrein að hagnýta sér þessa litlu stúlku. Og hann var nógu mikið illmenni til að koma lienni fyrir lijá alræmdum kvennainanni. I ar var hún þar til liún var 13 ára. Þá vaknaði hún upp og blygðaðist .sín fvrir líferni sitt. Hreinleiks hugsunin reis upp og óx með henni sjálfri. Ilún flýði því, en náðist eft ir mörg æfintýri og komst á ný í liendur föðursins. Ilann þóttist ekki vera búinn að græða nóg fé á henni og kom henni því fyrir hjá konu í París, er seldi ávexti. En sinátt og smátt fór hún að hafa sinn eigin vilja fram. Hún var nú 16 ára gömul, og töfraði alla, konur sem karla, með æsku- fegurð sinni. Þegar hún sást á göt- unni, stansaði fólkið og hélt að þetta væri prinsessa, sem að gamiii sínu hefði farið í vanalegan bún- að. Alþýðufólk, sem kyntist henni, töfraðist af lítillæti hennar og kurt- eisi. Og þó var eitthvað í framkomu hennar og tilburðum, sem minti á aðalsgöfgi. Einn sunnudag 1839 dirfðist liún í fyrsta sinni að fara út ein og fylgdarlaus. Á leiðinni fór hún inn í gestgjafahús eitt til þess að standa af sér regnskúr. Eigandi hússins varð strax hrifinn af henni, þrátt fýrir sín 50 ár, og bauð lienni til miðdegisverðar með sér. Hún lét tilleiðast. Þar fann hún í fyrsta skifti sætleik sjampani-ölvímunnar. Hún gleymdi hvert hún hafði upp- haflega ætlað sér. Hún fann að hún var orðin rík og hamingjusöm. Og Duglegur skrifstofumaður vagur bókhaldi getur feDgi atvÍDnu hjá einni stærstu verzlun á Austurlandi. Umsóknir með meðmælum og launakröfu, merkt »Skrifstofumaður* leggist á skrifstofu Morgunbtaðsics, sem fyrst. vitmrmi-r'rrrrrn 4 Forbindelse söges til at aftage vore anerkendte og g'aranterede vandtætte Smurtlæders Træskostövler samt Træsko i alle Faconer. Skomagerartikler — Sadelmagerartikler — Töffellæder — Plattlæder — Kjærnelæder.” Samt alle rrnlige udenlandske Lædersorrer fcres en gios og kan tilbydes til billigste Priser. Lsederhandier M. A. Madsen, Bramtninge. t nnifmr :rrTTTirrrTir.txtxt'trTTTriTTrrrri11si íurri Nlatth. Þórðarson, Kaupmannahöfn tekur að sér að %tra samninqa um byqqinqu eða kaup á mótorbátum og skipum til fiskiveiða og flutninga. Hefir fyrirliggjandi mörg aðgengileg tilboð nm byqqingu og söln á botnvörpungum bæðí þýzkum og enskum. Abyrqist lœgsta verð og góð skip. Utvegar skip d leigu til vöruflutnlnga, sér um sjóvátrygging hjá stærstu og áreiðanlegustu félögum. Öll ajgreiðsla jljót. Annast sölu á sjávarafurBum og öðrum afurðum. Mðrg viöski/tasambönd. Utvegar útlendar vörur eickum til útgeröar; þar á meðal Salt fiá Mið- arðaihafi, keðjur og akkeri fyrir mótorbáta, úldarnet, sildartunnur. Alt tyrsta Jlokks vörur. Útvegar bezt n og ódýrastan sanskan og finskan trjávið I beilnm förmum eða minna. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. Reference: »Landmandsbanken<, Köbenhavn. UtanMrift: Nlatth. Thcrdarson. Chr. Höyrops Allé 14, Hel'erup, Köbenhavn. Þeir sem óska, geta snúið sér til hr. kaupm. Fridtioí Nielsen, sem nú er á ferð I Reykjavík. Hann tekur móti pöntunum og gefur frekar upplýsingar. á.ður en kveldið var liðið liafði þessi nýi aðdáandi hennar leigt handa henni herbergi og gefið henni 3000 franka. Eftir þetta byrjaði það líf þess- arar stúlku, sem síðan hefir verið svo mörgum óþrotlegt umtalsefni. Samband liennar við gestgjafann stóð ekki lengi. Hún breytti nafni sínu og lét kalla sig Mariu Duples- sis. Skrautlegur .búnaður hennar, siðlausir lifnaðarhættir og óstjórn- leg eyðsla jafnframt dásainlegri samúð og hluttekningu við fátæka og ógæfusama, gerði hana fljótt að undraverðri manneskjn í augum blaða og alls þorra manna. Án þess að vita sjálf, hvernig á því stóð, var hún • orðin ein af eftirsóknar- verðustu konum samtíðarinnar. Skáld og listamenn sáu í henni holdgun sinna fegurstu hugsjóna, i’yrir fegurðar sakir. Og jafnframt var liún ágætlega vei mentuð af samræðum og umgengni við lærða menn og konur. Og það varð til að auka enn meir á fegurð hennar. Fegurð hennar virtist vaxa undur- samlega með hverjum deginum.Hún hafði svart hár, er náði henni til fóta, er það féll laust. Andlitið var líkast því, og er á myiidum Maríu meyjar, Augjin voru djúp og dökk, augabrýrnar fagurléga bogamynd- aðar, og nefið og varimar einkar fallegt. Hálsinn og mjallhvít brjóst in voru eins og yfirnáttúrleg, en kyntu þó ástríður m'annanna í ljósan loga. Konunglegir menn streymdu að sölum hennar og gáfu benni of fjár. Franskur herforingi einn bað um leyfi til að fá að borga skuldir hennar, sem þá voru 80,000 frankar. Ungir aðalsmenn þyrpt- ust að henni, og án þess að missa nokkuð af yndisleik sínum, varpaði hún sér úr faðmi í faðm, stundum ofsakát eins og barn, stundum sokk in niður innar konu. Ilún gerð um stíl. En notaði þó afskaplegt fé til klæðnaðar. Nærföt hennar ein saman voru sett kniplingum, sem kostuðu 30,000 franka. Tékjur hennar voru konunglegar, en þó var hún í botnla'usum skuldum. Nafnið „Kamelíufriiin“ fékk hún vegna þess, að hún bar vanalega kamelíublóm í hárinu. Og undir því nafni gengur húu í leikriti A. Duma, sem nú er leikið á öllum leikhúsum hins siðaða heims. í. angur og iðrun fullvax- gott í st.ór-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.