Morgunblaðið - 25.11.1919, Síða 3

Morgunblaðið - 25.11.1919, Síða 3
M O II « U N B 1. A jh» 1 *> 8 Fyrirliggjandi 8PIL, margar tegDndír. • Kabale* Spil (smá). KEX, fjöldi teg., danskt, enskt og ameriskt. c7C. €&&neói/i{sson Síini 8 (2 línnr). Oscar Clausen Umboðs- og heildverzlon. Mjóstrœti 6. Sími 563. Kaupir: Seiur og utvegar: Allar íslenzkar afurðir. Allar útlendar vörur. Hefír nú fyrirliggjandi ýmsar þýzkar IBnaösrvörur, svo sem járn- vörur ýmiskonar, t. d. VaS3hi.ífa, Rakhnífa, Rakvélar, Há klippur, Dolka, Hengilása, Matskeiðar, Teskeiðar, Hnappa allskonar, Naslur, Brjóstnálar o. fl. Ennfremur ýmisl. Glysvarning. Barnaleikfðng, matgar tegundir, og Jólatrésskraut óheyrt ódýrt. I rtau í heilum kössnm, miklum mun ódýrara en frá Englandi. — Allar eru þessar vörur miklu ódýrarl en nú hafa fenglet um lang- a. tima. E. I. Curry Hótel Skjaldbreið nr. 4 vill kaupr kinda og lambagarnir. — Peningaborgun út I hönd, eitir að vaian hefir verið skoðuð. Stærri og minni birgðir keyptar í eian, sé varan hæfileg fyrir amerikskan markað. Dumas sá hana fyrst 20 ára gámla í leikhúsi einu í París, þar sem húu var með gömlum, rússneskum stjófumálamanni. Fegurð hennar og óhamingja hafði mjög mikil állrif á hann. Fékk hann vin sinn einn t:l að kynna sig henni. Þá í fyrsta skifti komu fram sjúktlómseinkenni hennar, sem síðar leiddi Jiana til dauða. Af þessari og annai’i meiri við- kynningu við Kamelíufrúna samdi Dumas liið fræga stykki sitt. Stuttu þar á eftir fóru dauða- merkin að gera vart við sig á þess- ari undarlegu, eftirsóktu konu. En þó virðist það enn auka fegurð hennar. Dauðamérkið geislaði af andliti hennar eins og einhver ljómi. Við jarðarför heimar mættu greifar, 'jarónar, furstar og annað stórmenni, og grétu eins og börn. Og loks þúsundir fátæklinga, som hún hafði gefið og séð fyrir. Það var ógrynnisfjöldi. Saga þessarar konu er einhver hin merkiiegasta, sem átt liefir sér stað. Kamelíufrúin er, þrátt fyrir aJt, í ætt við allar konur. Það hvílir yfir æfiferli hennar eitthvað al- ment, þrátt fyrir öll sérkenni og af- brigði. Spitzbergen. Framh. Námugröfturinn hefst. Poole hét sá, er fyrstur fann kol á Spitsbergen, og var það áriðl910, en það er ekki fyr en á allra síð- ustu árum, að farið er að vinna þau að nokkru marki. Þess var oft get- ið, að jarðfræðingarnir liefðu fund- ið kol á þessum eða þessum stað, en ekki skeyttu því aðrir en vísinda- menn. Kol voru eigi það fyrsta, er umiið var úr jörðu á Spitsbergen, heldur fosfat, og var það sænskt iélag, sem byrjaði á því árið 1872 við Kap Thordsen. Þar var bygt stórt hús handa verkamönnunum og lögð braut til sjávar. En náman reyndist ekki nógu auðug og var kætt við fyrirtækið á sama ári. Hús- ið stendur þar enn og 12 árum síðar notuðu sæinskir veðurfræðingarþað til vetursetu. Síðan liafa veiðimenn komið þangað einstöku sinnum. Það var e'kki fyr en á 20. öldinni að námugröftur var hafinn í al- vöru. Árið 1904 byrjaði félag frá Sliefíield að vimia kol við Advent flóa. Reis þar upp mikil stöð, en kolin reyndnst svo slæm, að náman var lögð niður eftir 4 ár. En um sama leyti fanst kolalag hinumegin við flóann og þar reyndust kolin mikiu betri. Amerískar námur. „The arctic coal company“ nefndist félag eitt í Boston. Heita stofnendur þess Ayer og Long- year. Keyptu þeir landflæmi, er Norðmenn höfðu kastað eign sinni á en ekki notað, og byrjuðu kola- gröft 1906. Bvgðu þeir liöfn og lögðu strengbraut niður á bryggj- urnar, svo fejming s'kipa gekk á- gætlega. Longyear City úx hröðum skrefum og varð höfuðstaður Spits- bergen, og er það enn í dag. Það var unnið í námunum alt árið, á vetrum voru kolin brotin og stafl- að, eu nndir eins og ísar minkuðu í liafi á sumrin, var farið að flytja út. Árið 1912 var útflutningurinn orðinn 40,000 smálestir. Eftirspurn in varð mikil eftir kolum þessum í Noregi norðanverðum, því kolin voru bæði ódýr og góð. Þetta sama félag vann einnig kol við Green Harbour. Námugröftur þessi vakti mikla athygli í heiminum og nrðn margir til þess að falast eftir nátn nnum. Árið 1916 seldu Amerík.: uieim Norðmönnum allar eig v’ sínar .á Spitsbergen og ýfirgá; eyna. Aðrir námurekendur. Ofiangt mál yrði að telja upp alla þá, sem hafa haft afskifti al’ námum á Spitsbergen. En hjá ílesi. um þcirra hefir lítið orðið úr fram kvæmdum. Hinir huldu fjársjóðii lokkuðu rnarga, eu ekki sízt æfin týramenn og prangara. Fyrsta ára tug þessarar aldar létu menn mæki scr út námateiga meðfram öllum firðinum sern kolalögin höfðu fund- ist við, og oft á svæðum, þarsemal- drei hafði fundist neitt ifýtilegt. Fæstir þeirra, sem tóku námuteiga, liöfðn snefil af jarðfræðilegriþekk- ingu. Tilgangurimi var eingöng-u sá, að ná sér í landsp'ldu, sem orðið gæti verðmæt síðar. Mörg eru dæmi þess, að eigendurnir komu aldrei til þess að vitja eigna sinna og málaferli liafa mörg staðið um eign arréttiuu. Gek'k oft mjög seint að útklj i þesskonar mál og mörg þeirra er„ ennþá á döfiimi, af því að álitamai hefir verið um það,hver hefðiæðstí úrsknrðarva'ld. En nokkur félog gátu komið ár sinni fyrir borð, og fyrir utan Ameríkufélagið, sem áð- nr hefir verið minst á, vorn starf- aiidi fyrir stríðið tvö brezk félög, eitt eða tvö norsk félög lítil, eitt sænskt og eitt rússnes'kt smáfélag. Ensku félögin urðu að leggja árar í bát þegar ófriðurinn hófst og Ameríkufélagið seldi eignir sínar meðfram vegna ófriðarins. Skan- dinavar urðu nú ráðandi í landina cg tóku sér dæmi hinna þjóðamia til fyrirmyndar. Svíar tóku a? nota námur sínar og fiuttn mikið af kolum bæði til Noregs og Sví- þjóðar. Rússneska félagið gerði lít- ið, en Norðmenn þeim mun meira. En ágengni mikillar kendi í athöl í um þeirra. T. d. hafa þeir iFotað :i; ezkar námur í heimildarleysi og ætt stórié á því. Má að sumuleyti gja, að þeir hafi verið tilneyddir vcgna kolaskortsins í Noregi. En i)u ætla hinir réttu eigenduraðfara að starfa á ný, og þá verða Norð- mennirnir að hafa sig á burt. Eins og nú standa sakir skiftast ítámueigöir þannig á þjóðirnar: Englendingar 1000 fermílur, Norð- menn 230 og Rússar 28 fermílur, Eignir Breta eru ekki að eins stærstar, heldur einnig verðmæt- astar, og þar eru allar beztu hafn- iruar. Og þar eru kolin eigiþaðeina sem hægt er að vinna úr jörðu, lceldur einnig járn, blý og asbest. Stjórnleysi. Þrátt fyrir það, hvað Spitsherg- u liggur norðarlega á hnettinun, er veðráttan hagstæð þar til námu- reksturs. Veturimi er kaldur en hægviðrasamijr. Námuverkamenn, sem hafa haft vetursetu á Spits- bergen, láta ágætlega yfir líðan sinni þar og að heilnæmt sé að dvelja þar. Læknirinn í Longyear City hefir lítið að gera, nema ef slys ber «ð höndum. Ef farið er eft- ir almennum heilbrigðisreglum og haft rétt mataræði, er engin hætta á skyrbjúg, og aðrir sjúkdómar eru ekki til þar. Af því að ekkert ríki hefir verið viðurkent eigandi eyjunnar, eru engir skattar né skyldur til á Spitsbergen, og eru ýms mein að því fyrirkomulagi. Enginn er til að halda uppi regln ig aga og gripdeildir eru tíðar, ef bver gætir ekki að sínu. Þjófnaður er daglegur viðburður á 'Spitsberg- en, og spelivirki eigi síður. Hreindýrahjörðunum fækkar óð- um, því állir skjóta gegndarlaust, sem nokkurt eiga 'skotvopnið, og sama er að segja um refina. Ber því brýna nauðsyn til, að laga- og agaleysið fái sem fyrst enda og að stjóm komi í landinu, er hafi vilja og getu til þess aðfriða landið. Annars er bráð liætta á, að róstur verði þar nú, ekki síður en forðum á dögum hvalveiðamann- anna. Boízíjewikhar sigra. Fyrir nokkrum dögum leit eigi glæsilega út fyrir Bolzhewikkum. Judenitsch var kominn með her sinn inn í sjálfa Petrograd, Deni- kin sótti fram að sunnan og bjóst við því að geta tekið Moskva eftir hálfan mánuð. Og að austan sótti Koltschak frarn. Bjuggust menn þá við því, >að skamt mundi þess að bíða, að ríki Bolzhewikka hryndi til grunna. En svo varð skyndileg breyting i, þessu. Judenitsch liafði ekki .unnað sér hóf. Hann hafði sótt fram af svo miglu kappi, að hann gætti þess eigi, að hafa her sínum varnir áð baki. Bolzhewikkar komu íonum því í opna skjöldu og eimii rddaraliðssveit þeirra tókst aðkom í st í gegn um fylkingar hans og að aki honum. Varð þá Judenitsch að láta undan síga og munu þessar ófarir hans hafa orðið til þess, að her hans er nú allur í upplausn. En það var ekki nóg með það, að Bolzhewikkar sigruðu hann. Þeir liafa líka brakið þá Koltschak og Denikiu. Stjórn Koltschaks, sem átt hefir sæti í Omsk, flutti þaðan t:ll Tobolsk af ótta við framsókn Bolzhewikka. Og seinastþegar frétt- ist var Denikin' mjög aðþrengdur. Sigrar þcssir liafa aukið mjög hugrekki Bolzhewikka og láta þeir nú digurbarkalega. Segja, að þess muni nú skamt að bíða, að þeir geti lirósað fullkomnum sigri yfir öllum sínum óvinum. Hernaðartilkynning sem þeir sendu frá Moskta 6. þ. m. segir, að Petrogradherinn hafi liand ýekið 600 menn af her Judenitscb slcamt frá Gdoff og tekið þar mikið iierfang, meðal annars hálfa miljón rúbla, sem átti að ganga til þess að greiða málagjald hermannanna. Það þykir tíðindum sæta, að minsta kosti meðal enskumælandi þjóða, að Koltschak liefir gert eitt- hvert bandalag við Japana. Enblöð- in í Síberíu eru mjög kampagleið út af þessu og þvkir sem Költsehak liafi himin liöndum tekið með því VélritQn tek eg að mér, á bréíam, skjöl- nm o. fl. Slgr. Þorst. Ingólfsstraeti 4. Heima kl. 4—8 s. d. J ^ Þann 23. þ. m. andaðist á Landa- kotsspitala konan min, Jóhanna Gað- riin Stefánsdóttir. Þetta tilkynnist hér með fjarver- andi börnum og systkinum hinnar látnu, Björn_Björnsson. Grammóíönn með nokkrnm plötum til sölu með tækifaerisverði — af sérstökum ástaeðum. — Sömuleiðis kven-seviot- kjóll og hattur, alt i góðu ásigkomu- lagi og litið notað. A. v. á. Fiðlukenslu byrjar undirritaðnr 26. J>. m. Lysthafendur ern beðnir að finna mig fyrir þann tima á Bergstaða- stfg 28. dT. s&ernðurg. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ísafoldarprentsmiiöja. að fá svo öfluga þjóð, sem Japaua í bandalag við sig. Ánnars vita menn ekkert live dýru verði Koltschak hefir keypt þetta bandalag, né hvernig því er varið í raún og veru. Þjóflverjar taka lán i Hollandi, tíeint í októbermánuði feugu Þjóðverjar 50—60 miijón gyllina lán í Ilollandi og ætla að nota það fe til þess að kaupa fyrir hrávöru. Lánveitendurnir hollenzku’ settu það sem skilyrði, að Þjóðverjar notuðu mestan liluta af hinum keyptu hrávörum til þess að fram- Íeiða varning til útflutnings. Loveland lávarður finnur Ameriku. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 9 — pað er einmitt þaö sem eg kæri mig um. Eg mundi ekki hafa yður fyrir vinýef þér væruð það. — Nú — þér vilduð það ekki Nú er- uð þór enn þá lireinskilnari,erþað ekki? — pér sögðuð, að yður þætti vænt um fólk sem er hreinskilið. — Jú—ú. — Hef eg móðgað yður? — Nei. Eg er að venjast yður. Og það er mesta skemtun. Hverskonar ráð kjósið þér af mér? Um ungar stúlkur, þykist eg vita"? -— pað getur farið svo, samsiuti LoveJand. — Er það nokkur sérstök nú á þess- ®ri stund ? -— Við skulum setja sem svo, að eg v»ri nauðbeygður til að kvongast auð- ugri stúlku vegna búgarða miiinn og eigna, Er þá nokkur hér á skipinu sœ> þér munduð mæla með ? — pér hafið tvær stúlkur við boróiö hjá yður, sem mundu reynast góðar. — Já, en það er alt of mikið að hafa þær svona nálægt sér, finst mér. Pað væri alt annað ef. það værúð þér —. — Já, samkvæmt köfuðreglunni að hafa fátæka alt af nærri sér. En þá yrð úð þér að skifta um og sitja við borðið mitt, því þar eru allir fátækir, held eg. Munduð þér kæra yður um að sitja þar? — pað mundi eg gjarnan vilja. En eg hefi ekki ráð til þess. Eg verð að vera þar sem eg'er komiun og taka því sem upp í höndurnar kann að berast. — pér meinið þjóninn, sem réði sæt- i.num'? — Hvað sagði mrs. Milton annars um mig? — Að þér væruð regluléga fallegur. — Eg vona að þér hafið verið ásátt um það? — Já, já, það varð eg að vera. Utlit yðar er svo eflirtektavert. En það var einkum uin kvoni'ang yðar sem hún tal- aði. En eg sagði, að enginn ungur mað- ur ætti að þrýstast inn í myrkur hjú- skaparius vegna einhverra nauðsynja. ilann ætti hreint og beint að vera kost aður af alþjóðarfé og verða einskonai opinber gripur og sómi ættarlandsina Hann ætti að ganga vel klæddur úti í skemtigöröuin, dansa á dansleikjum og gera lífið ánægjuíegt fyrir ungar stúlk- ur. — pakka yður fyrir. Var það nokkuð meira ? — Sem eg eða mrs. Milton sagði? — Sem þér sögðuð 1 — Ekki neitt. paö sein eftir var, vai þögn. — Heyrið þér, eg er afar hræddui um, að þér séuð frámunalega kaldhæðn- ar, sagði Valur. Hann hafði ekki fyr átt ameríska stúlku að vini, og hann fann, að það lét hann hafa nóg að gera. — pér þurfið í sahnleikavin. Hvin hló uiii leið og hún sagði þetta. — Til þess aö bjarga mér frá leiðind- um? — Til þess að bjarga yður frá ýmsu. — Haldið þér þá áfram að vera vina mín og gefa mér góð ráð, sagði Love- land. — En hvað segið þér um mrs. Cool- idge? Hún er allra fallegasta stúlku. — pekkið þér mrs. Coolidge? — Nei. — Eg vildi að þér þektuð haná, — Vilduð þér að eg notaði áhrif mín ið hana ? — Eg vildi gjarnan að þér notuðuð c.hrif yöar á mig til þess að gera mig andríkan. Hún er heldur fáorð og ilt að fá hana til að spjalla. Hún er alvególík yður. — Hún veit livers virði hún er. Hún ei nokkurra niiljóna virði, eins og við segjum í Ameríku. Hversvegna ætti hún að íeitast við að veraþægileg? Hún veit, að henni er þrátt fyrir það veitt næg athygli, þar sem við fátæku stúlk- urnar verðum að strita og stríða ef nokkur á að vita að við séum tii. — Eg kannast við að þetta er sann- leikiir, sagði Loveland. Hann hugsaði of rnikið um sjálfan sig til þess að taka eí'tir því, að hún sagði þetta ekki í al- vöru. Svo húu hefði líklega snúið við honum baki í reiði sinni, ef född hans hefði ekki verið svo ástúðleg og hann sjálfur svo fallegur. pannig liðu dagarnir. pau liéldu áfram að vera vinir, og það eyddi meira af tíma Vals en holt var fyriraðalerindi hans. Loveland hafði við og við reynt að vera ástúðlegur við mrs. Coolidge og mrs. Milton. Og hann hitti fleiri ungar stúlkur, sem honum fanst ástæða til að koma vel fram viö, vegna þess að Hunt- 'er liat'ði sagt, að þær væru erfingjar. Eii það er erfitt að vera jafn ástúðleg- ur við 5 eða 6 fallegar stúlkur í einu, þegar maður liefir ekki ákveðið, hverri maður ætlar að giftast. par að auki hugsaði Valur oi mikið um sjálfan' sig til þess að geta komið svo fram, að liann væri ástleitinn. pví hann var vitanlega ekki skotinu í neinni þeirra, og leiddist ekki lítið. Allarstúlk- urnar á skipinu leiddust honum, nema mrs. Dearmer, og hjá henni leitaði hann oft góðra ráða. Ef hann hefði ekki þekt hana, gat verið hugsanlegt, að hon um hefði ekki leiðst hinar jafn mikið. í byrjun höfðu allar ungu stúlkumar dáðst að Loveland, ekki einungis vegna þess, að hann haföi titil, heldur vegna þess, að hann var eins og kaim var. Og nokkrar hinna yngri, eins og Fannv Milton og Madge Beverley, höfðu meira að segja talið hann riddaralegasta manninn, sem þær hefðu séð. Fanny sagði, að hann væri „svo fallegur, að ma'ðflr fyndi til af því“, og hún gæti tæplega talað við hann, því hún þyrfti altaf að horfa á hökuna á honum. En þegar þær fóru að taka eftir því, að bann athugaði þær eingöngu til þess að sjá hver þeirra væri honurn hentugust, þá kom anna'ð hljóð í strokkinn. En þó óskuðu þær og vonuðu hvér um sig, að honum mætti þóknast að lítast helzt á sig. Valur komst að þessum óskum þeirra og hafði því mikið að gera. Hann gleymdi að senda móður sinni skeýti, að hann hefði fariö ineð „Mauretania", eins og Jim hafði búist við. En hann hafði ekki eitt augnablik tíma tií að skrifa. Einu sinui eða tvisvar var hann búinn að ákveða að skrifa móður sinni bréf, Eu lionum fanst í hvorutveggja skiftið eins nauösynlegt að nota þá tím- ann til þess að þiggja góð ráð hjá Dearmer, svo aldrei komst neitt orðið á pappírinn. Og svo kom sá dagur að þau náðu í höfn. ,,Mauretuniu“ fór fi’amhjátignarlegri styttu frelsisgyðjunnar. Valur dáðistað henni í kyrþei og komst að þeirri niður- stöðu, að þó hún hef'ði verið lifandi miljóneradóttir, þá hefði hann ekkivog- að að biðja hennar. Svo kom bærinn í ljós, geisi stór og voldugur, í purpuralitum bjarma, og ýfir honuin hvelfdist hlár himiun, sein hvergi sést annarstaðar eu í Italíu og New York.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.