Morgunblaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 3
M O R G U S B L A Öt ö o. s. frv. Þetta hlýtur Einar að skilja. En ofan á þess hngsunar- viliu Einars bætist svo þessi ríka tilhneiging hans, sem mildast tal- að er ógætileg, og á hans máli „gleiðgoisaleg“, að blanda frelsar- í þessar og þvílíkar ritsmíðar sínar. Hvaðan kemur honum umboð til þess að stefna síra Sigurði Stef- ánssyni — eða þeim, er þjóðarat- kvæði vilja hafa íbannmálinu, fyrir dómstól drottins? Og hvaða vissu hefir hann fyrir því, að Jesús frá Nazaret hefði orðið með bannlög- unum eða móti þjóðaratkvæði uin þau að nýju? Að Einar kunni að vera sannfærður um það með sjálf- um sér, að bannlögin séu guði og Jesá Kristi velþóknanleg,er alt ann að en að draga það, sem er lieilag- ast og dýrmætast niður í hvassorðar ádeilugreinar í blöðunum. Uitt er annað mál, að Einari get- ur gengið gott til að sporna á móti því að leitað sé þjóðaratkvæðis um bannlögin. En það tel eg bæði ó- liyggilegt og ósnngjarnt. Ohyggi- legt í garð bannvina, því líkurnar eru miklar fyrir því, að mikill meiri hluti þjóðarinnar sé með bannlög- uimm, og cr ekki ástæða til þe,ss, að rökræða það hér. Og ósanngjarnt er það í garð andbanninga. Því þrátt fyrir það, sem á milli ber, er þar og marg'ur hygginn og sanngjarn dreng ur. Þá niun og tæplega nokkrum blandast hugur um það, að svo á- kveðnir, sem andbanningar eru með eð fá endurnýjað þjóðaratkvæði um bannlögin, þá leiðir af sjálfu sér, að þeir með því lýsa yfir því, að þcir octla að sœtta sig við það þjóðarat- kvæði hvernig sem það fellur. Yerði nú bannið aftur í miklum meiri hluta, eins og bannmenn búast við og líkur eru til, þá er málið komið á þann rekspöl, að um það þarf ekki að deila, og þeir, scm laganna eiga »að gæta fá þann stuðning í emlur- nýjuðum vilja þjóðarinnar og drengskap andbanninga, að fylstu líkur eru til þess, að lögin verði þjóðinni til miklu meiri blessunar cn enn er komið á daginn. — Munu ýmsir vera síra Sigurði Stefánssyni samdóma um það, að slík fram- kvæmd sé miklu heppilegri til stuðn- ings góðum inálstað, en háværar og hvassorðar ádeilugreinar í blöðun- um er meira snerta menn en mál- efni. fíannvinur. Lifseigja Bolsivismans Verið við völd um tveggja ára skeið —o— Það er nú um tveggja ára tíma- bil síðan Bolzhevikkarnir tóku völd in í Rússlandi. Á þessum tíma hafa ?eir hvað eftir annað spáð, sem bezt Dektu ástandið þar, að þennan og þennan mánuðinn yrðu þeirgersigr- aðir. En nú, þann dag í dag, stend- ur Bolzhevisminn hernaðarlega séð, með sigurinn í höndunum. Og þýzk- ir Spartakistar og franskir gagn- byltingamenn hafa gert tilraunir til að halda afmæli hans hátíðlegt sem alþjóðahátíðisdag fyrir verkalíð, með verkföllum og uppþotum. Þannig er nú sú siðmenningarlega hreinsun, sem heræsingamenn og' skrumarar lofuðu að styrjöldinni lokinni. Það er í rauninni enn örðugra að skýra þessa niðurtöðu en að benda mönnum á hana. Það er að vísu oft gripið til stjórnarbyltingariunar frönsku og' ástandinu núna jafnað saman við liana og' það ekki að á- [■tæðulausu. En ef skýra á hvernig stendur á því, að völd Bolzhevismans hafa staðið svo lengi, þá fullnægir ekki samlíkingin við frönsku stjórnar- byltinguna. Ilún fór fram þrátt fyr- ir alt í Norðurálfulandi, þó það væri fyrir meira en 100 árum. En Rússland er og heftir aldrei verið annað en úthverfi Norðurálfunnar. í tæp -500 ár hefir það verið á eftir i framþróun, lífi og hugsunarhætti annara Evrópulanda. Við þurfum ,ekki annað en lesa stærstu og dýpstu rithöfunda Rússlands til þess að finna það á ölilum sviðum. Þar er mannssálum lýst, sem eru mótaðar á annan hátt en vorar. Ætti maður því að gera skynsam- legar samlíkingar, verður maður að hafa í huga ástand og þjóðfélags skipanir í Asíu og ef til vill ástand í Evrópu á miðöldunum. Þegar gáð er að því, hvernig rússneska þjóð- in liefir farið að því að þola fyrst 5 ár styrjöld og síðan þrautir og hörmungar Bolzlievismans, þá verður það því aðeins skýrt ef tek- ið er tillit til fortiðar hennar og skoðana Austurlandafólksins á lífi og dauða. Frá Dvina og Dnjester yfir á Kínaströndina við Kyrrahaf- ið og Japaneyjunum — þar taka menn við dauðauum með meira kæruleysi og minni kvíða, heldur en Vesturlandafólk, sem um eitt skeið var búið að breima það fast í lífsskoðun sína, að ]>að lifði ckki nema einu vsirmi. Rússneski bónd- inn hefir og verið alinn upp við það gegnum óteljandi kynslóðir, að hungra að vetrarlagi. Sulturinn'er ])ví þar orðinn ættgengur og venja, sem við Evrópubúar að vestan- verðu þekkjum ekki. -lafnvel ckki í Austurríki. Þessvegna crBolsivism- anum ekki mesta hættan búin af liungrinu, þó slíkt hefði orðið hou- um að falli í Evrópu vestanverðri. Þar að auki er ekki liægt að neita því, að þrátt fyrir einfalt og ófull- komið herstjórnar-fyrirkomulag Bolsivismans, þá hefir það fyrir- konmlag verið í sterkum og skjót- ráðum höndum. Lenin og Trotsky hafa skarað fram úr öllum fyrir- liðum stjórnarbyltinganna bæði að viljamagni og ráðsnild. Eftir hrun þjóðarinnar í styrjöldinni, tókst þeim að reisa nýja heri. Og þeir hafa að þessu varist öllum árásum á þá. Húseien Uf ýmsum áttum Ein með allra stærstu og beztu húseignum bæjarins til sölu,horn-< hús við aðalgötu. — Húsið er raflýst með öllum nýtísku þægindum, ásamt pakkhúsi, þurkhúsi og vaskahúsi. — Tvær stórar verzlanir eru reknar nú þegar í eigninni, og hjseignin hefir að auk 8 íbúðir, sem allar gcta orðið lausar 14. maí n. k. Allar nánari upplýsingar gefur Gunnar Sigurðsson í verzl. Von. V Sími 448. U m b o ð i góða og ódýru salti í heilam skipsförmum hefir Fyrsta ínyudin er frá Budapcst og sýnir liðsforingja sem liafa gerst skóburstarar á götum úti, til þess að halda í sér lífinu. — Onnur myndin er frá Fiume, tekin þar niður lijá höfninni. Sjást þar þrír af herfor- ingjum d’Annunzio fremst á mynd- inui. — Þriðja myndiu er af aðal- lögreglustöðvunum í Berlín, tekin meðan Spartakista óeyrðirnar voru sem mestar í borginni, meðan Eich- horn var yfirlögreglustjóri og hafði aðsetur sitt hér og studdi Sparta- kista. — Fjórða myndin er af Taft, fyrverandi forseta Bandaríkjanna. Hann er nú útnefndur fulltrúi Bandaríkjanna á fyrsta aðalfundi alþjóðasambandsins, sem lialdinn verður í Briissel. — Fimta myndin er af tveimur sænskum liðsforingj- um í her Letta. — Sjötta myndin er af Scheidemann, þýzka jafnaðar- manninum,þar sem hanu er að lialda ræðu. Scheidemann er nú, ásamt fleirum ráðandi mönnum í Þýzka- landi, flæktur í f járdráttarmál, sam- kvæmt því, er símskevti herma. Ó. G. Eyjóltssou & Oo, Roykjavík. Kanpmenn og útgeið: rmenr, talið við os?, áður en þér festið kaup annarsstaðar. (§ S. CyJóljsson S 0o. Reýkjavik. TÓFUSKINN, hvít og blá, keypt hæsta verði. Tage og F. C. Möller. Pi tter med Fotogröfi, Disse ae^te Porcelænsplatter som er overcrdentlig smukke, sarct For- störrelser leveres efter ethvert Foto- yrafi. Agenter stor Fo.tjeneste Aften- Fotografen Helrolardsg’ 21 K^benh. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir hæsta verði ísaf oldarprentsmið j a. ISalumboð fyrirliland á mótornui ,Densil‘ Aalborg hefir BárBur 6. Tómasson, skipa- verkfræðingur á ísafirði (simi nr. io). Vélin er ábyggileg, sparneytin, ódýr. Fljót afgreiðsla. í Reykjavík veitir Tómas Tómasssa Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar — viðvíkjandi fyrnefndri vél. — Frímerki, brúkuð, kaupi eg háu verði. — Veð-r skrá ókeypis. Big. Pálnatison Hvammstanga. cZólafréfog dóta/ierfi ódýr, fásí t v Eg er aftur kominn I samband við Klæðaverksmiðju Chr. Junckers, sem mörgum er að góðu kunn fyrir sina haldgóBu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýnis. Uil og prjónaðar ullartuskur keypt- ar háu verBI. Finnb. J. Arndal, Hafnarfirði. Loveland livarðvr finnur Ameriku, eftir C. N. og A. M. WILLIAMSON. 17 uð merkilegt ef hún liefði veriö hér nú? Og heföi það þá veri’ð honum til þægSar, sem nú stó'S svo illa á fyrir1? En einmitt á þessari stundu var Lesley aS hugsa um Loveland. Þs»S hefir ef til vill veriS hngsau% flutniugur sem orsakaSi aS hún stóS svo greinilegu fyrir hugskotssjónum Fann- yar. Því þá var Lesley einmitt a'S hugsa um Fatrny. pær sátu bvor viS annars liliS, hún og frænka hennar, í svefnklefa járnbrautarinnar, bá'öar meS bók í hönd unum. Lesley var aS lesa skáldsögu, sein vakiS hafSi mikla eftirtekt í Evrópu. Hún hafði auðvitað ætlað sér að lesa bókina. En þó hún rendi augunum yfir b'nufnar og fletti blaSsíSu eftir blað- 6íSu, þá hafSi hún ekki einu sinni hug- mynd um nöfnin á persónunume'SahvaS þær sög'ðu e'Sa gerðu. Marr og kliSur vélanna og skrölti'ð í hjólunum var orði'ð a'ð eins konar viS- lagi í eyrum hennar: Aldrei framar, aldrei framar, heyrSist lienni þau seg.ja og eins og orðin væm hrópuS illmann- lega í eyru henni. Aldrei aS sjá hann framar — aldrei framai1. Hann mun gleyma þér — gleyma þér. Hann kvong- ast bráðum — kvongnst brá'ðum ein- hverri ríkri stúlku. Svo fór hún að liugsa um hvaða rík stúlka þa'S yrði. Ef til vill Elin Cool- idge? Elin var mjög rík, mjög falleg og nógu drembilát. — Eg er saniifær'S um, aS hún ínun ekki gera hann óhamingjusáman, hugs- ■aði hún. Og hún spurði sjálfa sig hvort Loveland ætti þa'S skili'S a'S veröa liam- ingjusamur. Nei, au'SvitaS ætti liaiin ekki skilið a'S verða hamingjusamur vegna þess, aS hann mundi eiga stiilkuna vegna pening anna. — Ef til vill liefSi mér tekist aS gera hann ööruvísi, ef eg liefSi reynt, hugs- aSi hún og horfSi á eldgueistana, sem glitruSu og dóu. En eg reyndi það ekki. Eg var of stolt til þess. En þa'S var heimskulegt stolt, því hann heföi getaS orðið ágætur eiginmaður, ef hann hefði !ært a'S þekkja sitt eigiS gildi. En Elin mundi ekki geta hjálpað lionum til göfugra lífs. Hún mundi verSa fullkomlega ánægð meS hann eins og hann væri. Því hún mundi ekki kref j ast annars af honum en þess, sem hún gæti fengi'S fyrir peningana. Og ef þau giftust, mundi hiS bjarta og ástúSlega í eðli Vals myrkvast og yfirskyggjast. Hann mundi verða harSur og mjög eig- i..gjarn. En Fanny Milton, ef liami skyldi nú kvongast lieimi ? ÞaS var einmitt í þessu augnabliki, þegar hún spur'ði sig aS þessu, aS lrags- anir Fannyar liSu til hennarog leituSu úrlausnar á því, hvaS hún mundi gera e*1 hún sæi Val verða fyrir opinberri fyrirlitningu. — Faimy mundi elska liann, hugsaSi Lesley, en lmn mundi eyðileggja haim og gera hann enn verri en hann er nú. Því hann þarfnast beiskra meðala eu ekki neinnar sykurvelgju. Og segSi bann eitthvert gremju-yrði eða liti hann á a'öra koini, rnundi hún óöara fara áð gráta. pó Lesley vissi, að þetta var alt sam- an satt, þá var hún þó hrædd um, aS v . 1 ■ ; I þessar ályktanir sínar kæmu af af- brýSissemi. — Eg er afbrýSissöm, játaSi hún, þó eg hafi ekki rétt til aS vera þa'ð. Eg hefSi getaS látiS honurn þykja svo vænt um mig, a'S hann hefSi gengið af göfl- unum og ekkert kært sig um heiminn, ef eg hefði ekki vilja'S giftast bonum. ÞaS hefði eg árei'Sanlega geta'ð. Þáb veit eg. En hva'S mundi honum hafa orS iS við, um leiS og haim hef'Si veri'ð bú- inn aS láta þa'S út úr sér? Hann mundi hafa iðrast mikið eftir því og álitið sig vera genginn af vitinu. Og þó eg hef'Si sagt ,nei‘, sem eg hefSi vitanlega gert, þá mundi hann jafnan hafa liugs- aS til mín me'ð einskonar skelfingu og endurminningin um mig hefði me'ð því veriS ey'öilögS. Eg er í raun og veru glöS yfir því, aS eg gekk aldrei lengra er. til vináttunnar og liló altaf áS hon- im. Eg sagöi lionum aS hann muudi gleyma, og eg óskaði aS hann mundi gleyma. En þaS geri cg ekki og hann líklega ekki heldur. Bara vegna þess, aÖ viS vorum vinir, og vegna þess, a'ð eg hló og var ólík öHum hinum, þá mun bann muna eftir mér — jafnvel eftir fleiri ár, þegar hann er kvongaSur og beimurinn hefir gefiS honum alt sem hann á. — Haniingjan hjálpi mér, Lesley! Þetta ldýtur aS vera ákaflega skemtileg bók sem þú ert aS lesa. Eg er búin aS kalla til þín tvisvar og þú hefir ekki gegnt. — FyrirgefSu, kæra frænka, sagði Lesley. — U111 hva'S er hún? spurði frænka hennar. — O — um ást og um þaS, aS giftast ekki róttum mönnum. — Paö var lei'öinlegt, andvarpaöi frænknn. Mér finst allar sögur eiga aS fara vel. — Sumar geta þa'S hreint ekki. ÞaS væri ekki gott ef svo væri. — Þú lítur þreytulega út, bamiö mitt! sag'ði frænkan. E11 nú skal okkur líða mjög vel, þegar vi'Ö komum heim. — Gu'S veit þa'S, sagðí Lesley. En hún haf'ði alt of lágt til þess aS frænka hennar gæti heyrt þa'ð. V. Loveland greifi úr sögunni. Valur fór úr borSsal Waldorfs-gisti- hússins án þess að vita til fulls, hvaö hann ætti aS gera. Hann fann þó helzt til þeirrar óskar, aS hegna þeim, sem böföu móSgaS hann En hvemig ? paS var spurning sem eng- imi hægöarleikur var aS svara. Kurteis maSur gat ekki lamiö umsjónarnefnd. Hann var fyrst aS hugsa um aS fara aS skrifborSinu og gera einhverja reki- stefnu út úr þessu. En augnabliksum- hugsun sannfærSi hann um, aS þaS væri í meira samræmi viS persónugildi haus að fara til herbergja sinna og gera boS fyrir oinhvern úr umsjónarnefndinni. Þetta gerði hann.Hann hringdi á um- sjónarmanninn, og þurfti ekki að bíSa lengi, því óðara koin velbúinn miSaldra maSur. —- EruS þér umsjónarmaSur þessa gistihúss? spuröi Lovelaud á valds- mannlegan hátt. — Eg mæti fyrir hans hönd, svaraöi iraöurinn. — Gott. Eg vildi gjarnan áð þér seg'S u'S mér hvaS meint er meS þessu? sagði Valur og benti á vélrituðu blöSin og reikniugana. MaSurinn leit ekki á blöSin. Hann þekti þau auösjáanlega fyrirfram. ÞaS er ekki annaö meint meS þeim en það, sem á þeim steudur, svaraöi hann. Vi'ð erum því miSur neyddir til aS biðja yS- ur aS flytja úr þessum herbergjum á augnablikinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.