Morgunblaðið - 05.12.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.12.1919, Blaðsíða 1
LUD 7. árgangm*, 30. tðlubbö Föstndag 5 desember 1910 I Isafoldarprentsmiöla GAMLA BIO Hðnunculus I— I Hoi V. (síðasti) kafli I verðar sýödíir í kvöld kl. 8»/. og 9V, Fyrirlggjandi liér á staðnum: Varahlinar allskonar fyrir ARCHI- MEDES mótora, bæði utanborðs- og venjulegar benzin-vélar til notkunar á landi. G. EIRÍKSS, Reýkjavík Einkasali á íslandi. Andstaður. Islenzkum alþingiskjósendum hef- ir löngum verið brugðið um spar- semi eða öllu heldur smásálarskap, hve nær sem til þess hefir komið að veita eitthvert fé úr landssjóði til bókmenta, vísinda eða lista. Sama hefir kveðið við þegar starfsmenn landsins hafa krafist launauppbóta vegna verðfalls á peningum o. s. frv. Fm fjárveitingar til skóla og slíkra stofnana hefir kveðið við sama tón En þessi áburður á almeúning yfir höfuð er eigi réttur, eða það er að minsta kost.i gert of mikið orð á því, liversu eftir slíkurn fjárfram- lögum væri séð. Mesta sök á því, að þessu hefir verið haldið fram, eiga allmargir þingmenn. Því miður er það svo, að ýmsir þingmanna undanfarið hafa talið sér það skyldast hlutverk, að fella eða klípa sem mest af öllum fjár- veitingum, miðuðu til eflingar and- legu lífi í landinu og til þess að siarfsmenn landsins, hjúin á þjóðar- búinu, eins og sumir hafa nefnt þá, væri skammLaust haldnir. Sumir þingmenn hafa eytt pappír, aukið prentkostnað og lengt þingsetiuia með breytingartillögum um hin mestu smáatriði og’ málæði um Juvr breytingartillögur. 'f. d. hafði sparn aðaræðið í þessa átt svo gagntekið einn þingmann á Alþingi 1917, að hann bar fram breytingartillögu við fjárlagafrumvarpið þcss efnis, að feldir yrðu burt smástyrkir þeir, sem í 15. gr. fjárláganna standa, til bókmentafélaga hér, til útgáfu Fornbréfasafns, alþingisbóka o. fl. Ekki að tala um þá útreið, er skáld- in og þess konar fólk átti að fá. Auð- vitað var deild svi, er þessi þing- maðnr átti sæti í, ekki svo sóma sneidd, að tillögur hans yrði sam- þyktar. Sparnaðartillögur þessara manna varða oftast mestu smámuni. þeir leggjast á smáa, en bráðnauðsyn- lega liði, annaðhvort af því að þeir halda, að slík framkoma sé einkar góð beita fyrir kjósendur við kosn- ingar eða þá, að þeir eru svo þröng svnir, svo dagaðir uppi eins og nátt- tröll, að þeir halda að eitthvað muni um þessi sparnaðarbjargráð sín. En eftir er að sjá hvort kjósend ur þeirra kunna þeim svo miklar þakkir fyrir sem þeir ef til vill lialda. Og er fróðlegt að taka nokk- ur dæmi til að sýna, livernig því þakldæti er varið. Tökum tvær mestu andstæður úr hój>i þingmanna að þessu leyti. „Tíminn" flutti í haust eina af sínum alkunnu greinum — sjálf- sagt eftir llriflu-manninn - þar sem þeim Bjarna frá Vogi og Magn usi Péturssyni var sendur tónninn fyrir bruðlun á landsfé. Það er satt um |>essa menn báða, að þeir eru engar smásálir. Þeim er þeð eflaust mikið að þakka — eða kenna eins og „Tímimi“ orðaði það hehlur — að fjárlög og ýms önnur lög, þar sem fjármeðferð kemur til greina og þi'ir eru við riðnir, eru ekki sómalausiegar úr garði gerð en rauu verður á. En hvernig taka kjósendur þeirra á þeim fyrir „bruðlið“ og „sóunina“, sem þeir eru sakaðir um 1 Þeir taka svo á því, að fáir eru fastari í þingsætum en þessir menn, sem eru jafnvel nefndir sliaðræðis menn á þessum sviðum af óvinum sínum. Nefna mætti Hiarga þingmenn fleiri, sein eigi sjá í það að verja fé úr landssjóði 1:1 andlegra þarfa. t. d. Gísli Sveiusson og Karl Einars- son. Ekki eru þeir taldir lausari í sessi en svo, að engum þykir f r rt að bjóða sig fram á móti þeirn. Af bændum má líka nefna ýmsa, sem fyllilega skilja kröfur tímans -- gæsalappalausa tímans — svo sem Þórarinn Jónsson, Guðjón Guð- laugsson, Pétur Jónsson — báðir þeir hafa verið bændur. Þórarinn t. d. ynti af höndum starf á síðasta þingi í laiuiamálanefndinni, sem fá- i" bændur á þingi mundu hafa leyst jafn vel af hendi, og tók mjög sann- gjarnlega alt það mál. Má nærri gc-ta, hvort, framkoma hans í því máli hafi eigi meðal annars verið liöfð að vopnmn af einhverjum and- stæðing hans í kosningabaráttunni í haust; leynt eða ljóst. En Hún- vetningar endurkusu haimþó,þrátt tyrir alt það herhlaup, sem liafið er móti honum. Aftur fella kjósendur ýmsahinna seni hafa skipað sér á bekk í yztu myrkrum smásálarskaps og skiln- ingsleysis um fjárveitingar til áður nefndra þarfa. Þótt eitt blaðið telji slíka menn hafa mjög „heilbrigðar“ skoðanir m. fl. þá stoðar það ekki Sigurður Sigurðsson ráðunautur er einn þeirra manna. Er hann al- knnnur fvrir sparnað sinn í smá- r.nuium, sem aðrir hafa viljað veita til ýmislegra andlegra þarfa. A síðasta þingi gerði hann sig frægan af því að flytja fjölda af breyting- irtillögum við launalögin, þess efnis að klípa víðast 100—200 krónur af árslaunum allmargra starfsmanna Landsins. Tillögur þessar voru auð vitað allar strádrepnar. En kjósend- ur í Arnesþingi kunna ekki sömu skil á þessu máli sem Sigurður. Hann hefir lengi verið að orðtæki liafður fyrir fjármálaframkomu sína á þingi. Og liann liefir eflaust haft hina mestu tröllatrú á samræmi milli sín og kjósenda í þessum mál- um. En svo fer þó, að hann fellur, jafnmikið fylgi sem honum þó var talið áður þar í kjördæmi. Engin ástæða er til að lialda um þingmenn þá, sem kosnir voru í Ár- nesþingi síðast, að þeir verði nein- ar smásálir um fjáfveitingar til þarflegra hluta, hvort sem er til andlegra eða líkamlegra nauð- synja. Um Eirík Einarsson er það Gíslasoaar, Simnefni ,Gar8ir‘ Talsimar 281 og 481 í VEFNAÐARVÖRUDEILDINNI er fyrirliggjandi meðal amiara: Fatadúkur (ýmsar tegundir). Flauel (grænt). Léreft (margartegundir). Vaðinál blá (cheviot). Baðmullardúkar (flónel). Fóðurléreft (lasting). Kjóladúkar. Ermafóður. Millifóður. Nankin. Molskinn. Kjólpilsaefni. Sirz. Tvisttau. Dvratjalda plyds. Káputau. Stúfasirz. Húfur. Axlabönd. Hálsklútar. Höfuðsjöl. Hálsbindi. líandklæði. Rúmteppi. Borðdúkar. Vasaklútar. Drengjaföt. Golftreyjur. Milliskyrtur. Nærfatnaður. Rekkjuvoðir. Kvenkápur. Kvcnbolir. Kvenskyrtur. Leðurlíking (á húsgögn). Tvinni (sv. og hv., öll No.). Silkitvinni (svartur). Karlinannasokkar. Manehettskyrtnr. Kvenkragar (hvítir). Hárnálar. Kápuhnappar. Beintölur (hvítar). Hnappamót, ýmiskonar. Flauelsbönd. Krókapör. Skrauthnappar. Ilnappagata silki. Skóreimar. Skóhlífar. Skófatnaður (unglinga). Vaxdúkar (á borð). NYJA BIO Leyndardómur N«w York borgar XI. (slðasti) kafli Sigur Glarels Sýningar kl. 8Va og 9‘/t t Siðasta sínn. Nýkomið: GIPS .fyrir myndhöggvara og til ýrnsra annara nota. G. EIRÍKSS, Reykjavík Uidskifíi aðeitis við kaupmetm og kaupfétög. Tlýjar vörnr koma með fjverri ferð, JSsiRfáíag tfiaýRjaviRur: Tltjársnóffin verður leikin í Iðnó fðstudaginn 5. des. kl. 8 síðd. Aðgöngutniðar seldir: i dag kl. io—12 og eftir 2 með venjolegu verði. Kaupið Allsherjarfriðarmorkið. vafalaust áð segja, að um hann 4 það ckki við. Og Þorleifur Guð- mundsson er gerðarmaður, sem fráleitt lítur smásálarlega á fjár- veitingu til hvaða hluta sem vera skal. Einar Jónsson hefir oft verið sér til vansa sinásýnn um f járveitingar. Hann fellur. En ekki er líklegt, að þeir Gunnar Sigurðsson eða Guð- munclur Guðfinnsson rýri sig með blindri sparsemi á smámuni, sem landssjóð munar ekkert um, en gefa beint eða óbeiut margfalt af 'sér í verðmætum, sem enginn fær til peninga meti'ð. Dæmi þessi sýna það, að þjóðin er als eigi svo bliud á þá hluti, sem til andlegrar menningar horfa, sem ýmsir fulltrúar hennar hafa viljað láta hana vera. Mönnum skilst það, að þegar tekjur landsins og gjöld eru ártega orðin hvort um sig 5— 6 miljónir króna eða meira. þá muni ekki stórum um 10—20 þús- undir króna meira eða minna til áðhlynningar andlegum efnum í landiiiu. Það virðist, sem þingmennirnir sumir hafi verið blindir, brostið skilning á öðrum verðmætum en þeim, sem verða bemlínis látin í askana. Og svo hafa þeir leitt á- lyktanir af sjálfum sér til kjós- enda, ályktanir, sem víða að minsta kosti liafa reynst rangar. Kjósend- ur hafa reynst skilningsbetri en fulltrúamir sumir. Og er það góðs viti og þjóðinni til sæmdar. í flil Ummæli sænska forsætisraðherrans Snemma í nóvembermánuði lielt Edén, forsætisráðherra Svía ræðu, er merkileg hefir þótt á Norðurlönd- um. Hann mintist fyrst á ástandið i heiminum nú og liin miklu vand- ræði, sem steðjuðu að livaðanæfa. Hlutlausu löndin fái nú sinn skerf af þeim vandræðum og áhyggjum, sém fylgi í kjölfar ófriðarins — stjórnmálaóeyrð, viðskiftaþreng- ingar og byltingaský dragi nú á loft. Allstaðar sé það mjög örðugt að levsa viðunanlega úr þeiin vauda- málum, sem stjórnunúm bera að höndum. Nægði þar að benda á Dan- mörk og Noregyþar sem stjórnirnar hefðu átt í vök að verjast, farið frá, en orðið svo að taka við aftur, eða hin tíðu stjórnarskiíti í Finnlandi. Samvinnan milli vinstri flokk- anna í ríkisþiugi og stjórn Svía hefir frá upphafi auðvitað verið bygð á þeim grundvelli, að stjóruin leggi að eins fram þau frumvörp er styrkt sé af báðum flokkum. En þar fyrir utan hefir hver flokkur áskil- ið sér rétt til þess að koma fram eins og honum sýndist og setja sér liverja þá Stefnuskrá er honum sýndist. Engum hef'r komið til hug- ar að þessi samvinua geti staðið lengur en þangað til stjórnarfyrir- komulagið þemur til nýrrar athug kosningarnar 1920. Stjórnin getur ekki að svo komnu lýst afstöðu sinni greinilega, en drepið getur hún á að- alatriðin. < Fyrst og fremst eru það utanrík- ismálin. Svíþjóð verður að búa sig undir það að taka afstöðu til þjóð- bandalagsins. Þetta er oitt hið stærsta og mesta alvörumál, sem sprottið hefir upp af heimsstyrj- öldinni; það hefir svo lengi beðið lausnar, að utanríkisráðuneytið liefir nú tekið það rækilega til ii’.eð-. ferðar. Samningurinn um þjóða- bandalagið liefir marga g'alla, sem liverjum manni,oru augljósir- það eru göt í hann og í honum eru tví- ræðar setningar. Þess verður lííka að gæta, að ef vér göngiun inn þjóðbandalagið, þá tökuinst vév á hendur mjög alvarlegar -skyldur. sem geta liaft mikla áhættu í för með sér, ef þær deilur rísa, að bandalagið verður að skerast í leik- iun. Þó er það enn meiri áhætta, að vera ntan við liandalagið. Og þrátt fyrir alla galla og ófullkomleik, þá er þó þjóðabandalagið eina ráðið til þess, að hægt sé að byrja á þeirri starfsemi að endurskapa heimiim og reisa einhverjar skorður við því, að n.'áttur ráði í viðskiftum þjóðanna. Það hlýtur að vera skylda hvers þess ríkis, sem svo er ástatt um sem Svíþjóð, að kynoka sér ekki við því að leggja lið sitt til þess að skapa betri og tryggari réttarstöðu — auð- vitað þó með því skilvrði, að banda- lagið komist á á þeim grundvelli, sem ákveðinn er í friðársamningun- um. Þess vegna lítur stjórnin svo á, að ríkisþing það, er nú situr, eigi að sitja framvegis svo að það geti undir eins gert tillöguv sínar, þá er bandalagið er sett á stofn. Því miður hefir það nú dregist vou úr viti og nú sem stendur eru horfurn- ar svo daufar, að litlar líkur ié til þess, að málið geti komið fyrir þetta ríkisþing. En um leið og það er sýnt, að málið dregst svo á lang- inn, að það getur ekki komið fyrir þetta þing, verður þingið uppleyst. Álandseyjamálið hefir líka drog is,t von úr viti, en vér höfum enga ástæðu til þess að vantreysta Áleud- ingum. Og mundi forsætisráðlierra Frakka bera vitni luu það, að Svíar eyjamálinu. Yinir vorir, hinum megin Kyrjálabotns, verða að skdja það, að óliugsaðar árásir á Svíþjóö íit af því máli eru ekki að eins ó- réttmætar, heldur geta þær eiunig orðið til þess að spilla öliu vinfengi milli Svía og Finna, og þess vegua ætti báðum þjóðum að vera uiú það hugað, að fara sem varlegast í það mál. Oss gengur eigi til nein sín- girni í þessu máli. Vér styðjum að eins kröfu Álendinga um það, að þeir fái sjálfir að ráða um fram- tíð sína, vegna þess að sú krafa á sér réttlætisgrundvöll og vegn\ þess, að aldrei verður greitt frar. úr því máli viðunanlega, nema því að eins að sjálfsákvörðunarréttur evjarskeggja verði til greina tekinn. Það ætti líka að vera ósk Finnlands, að þær yrði endalyktir málsins, því að þótt Finnum kynni að takast það, að leggja eyjar þessar undir sig með valdí, þá verða þær á þann hátt eilíft misklíðarefni milli Svía og Finna í stað þess, eð af Svíar fengi þær, mundi þar geta orðið sá hlekkur, er tengdi þessi tvö lönd , fast saman. — Þetta eru hans orð. Á þeiin geta menn séð, að Svíum er alvara með það, að halda Álandseyjamálinu til streitu og vilja ekki ganga í þjóða- þeim hafa vérið dæmdar eyjarnar. sambandið fyr en svo er komið, að I’að verða æði margar snurður á friðarþræðinum, er baudamenn hafa spunnið, um það er lýkur. Erl. símfregnir. Khöfn, 3. des, Clemenceau. Frá París er símað, að blaðið Eeho de Paris flytji þá fregn, að * Clemenceau ætli að segja af sér 17. febrúar næstkoinandi, sama dag seni forsetaskifti verða. Foch marskálkur varar bandamenn við áframhald- andi herbúnaði Þjóðverja. Kafbátum sökt. Öllum þýzku kafbátuuum verður sökt. unar og það verður seunilega um j i igi þó meðhaldsmenn í Álauds Kanadastjóni er nú að koma sér upp kaupskipaflota. Hefir hún þeg- ar gert gamning um kaup á 53 skip- um og hefir fengið 13 þeirra afhent.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.