Morgunblaðið - 07.12.1919, Page 3
M0B6UNBLAÐI Ð
8
SNORRI
STURLUSON,
Nýjasta gleðiefnið!
Beisa Norðmenn honum
minaisvarða á Islandi?
f norska blaðinu „Gula TiclenÁ1
skrifar Thorlciv Hannas, sem kunn-
ur er að frændnækni í garð íslend-
inga svolátandi grein, hinn 11. f. m.:
„Anders Hovden liefir gert það
að tillögu sinni, að Norðmenn setji
Snorra Sturlusyni minnismerki.
Víst eiga þeir að gera það. Það
eitt er undarlegast, að eigi skuli >að
hafa verið gert fyrir löngu.
Heimskringla hefir verið þrót.t-
drykkur þjóðar vorrar bæði í blíðu
og stríðu í mörg, hundruð ár. Ovíst
er hvort við hefðum megnað eða
baft þor til að heyja baráttu fyrir
sjálfstæði og frelsi þjóðarinnar, ef
honar hefði ekki notið við.
En Snorri hefir fengið vesælar
þakkir fyrir hið einstæða stórvirki
sitt. Noregskonungur þakkaði lion-
um með því að hjálpa til að taka
liann af lífi. Það er synd, sem enn
þá liggur eins og farg á okkur Norð-
mönnum. Og þá synd afplánum við
bezt með því, að virða, vel þa þjóð*
argjöf, sem hann lét okkur eftir.
En eigi væri ofgoldið, þó við létum
þess sjáanleg merki, að við virðum
gjöfina, og settum honum minnis
varða.
Við látum reisa minuisvarðann
fyrst og fremst okkar vegna. Þjóð
ar-samvizkan krefst þess, að við
heiðruðum minningu manns sem gaf
okkur Heimskringlu.
En minnisvarðinn á einnig að
vera þökk og' kveðja til íslendinga,
íxánustu frændþjóðar vorrar. Þcss-
vegna verður hann að standa á Is-
landi. í Reykholti — gamla óðalinu
hans Snorra — eða í Reykjavík.
Á aðaltorgi Reygjavíkur stendur
fyrir standnpynd af Thorvaldsen.
Er það gjöf frá Dönum. Þannig
hafa þeir heiðrað þann íslending er
gerði hróður þcirra mestan. Látura
okkur nú farast líkt við Snorra
þann íslendinginn sem okkur varð
mestur.
Annars hafa íslendingar haft hug
á að koma sér upp Snorra-minning'
sjálfir. Það mun verá nær tuttugu
ár síðan Einar Jónsson myndhöggv-
ari gerði uppkast að minnismerki
yfir Snorra Sturluson. Og nefnd var
skipuð til þess að hrinda málinu á-
fram. En árangur varð enginn.
Við munum því trauðla gorast
þrándur í götu aunara þó við hrind-
uin í framkvæmd hugmynd þessari'
hér í landi.
Vera má að það gæti tekist að
komist í samvinnu við íslenzku
nefndina og Einar Jónsson.
En mér finst að Snorra-Varðinn
eigi að vera heiðursgjöf frá Norð-
mönnum til Islendinga. Og þá verð-
Jólatrén
U mbúðagarn
(ýmsir litit) gróft og tínt — í heíldsðlu og smásölu.
Sigurjóði Pétursson, Hafnarstræti 18,
Nýkomið sérlega
döoiiika
svatt i kr. 20.00 mtr.
Cheviot blá og rauð i dragtir og drengjaföt,
í Austnrstræti 1.
Jlsg. <S. é^unníavgfsson
6!
Ódýrar máiningarvflru
Hvítt lakk.
Politur (spritt),
Schellakk,
Kviatlakk,
Hjólhesta
&
Bíla~
Zinkhvíta, Blýhvíts,
Eldtrygg málning,
Járnmáluiug,
Botnfavfi,
Orystallakk,
Gólflakk,
Slipelakk, Copallakk,
BronceI
] Aluminium,
Kopar,
Gnll.
Austurstræti 6 s
Broncetinktur
Kíen-íetrarhattar,
vStonnliúfar og Regnhattar
nýkomnir.
Jnhs. Hansens Enke.
ur liiiun að vera vovk norsks lista-
raanns“.
TTlýlega eru þessi orð rituð, sem
vænta mátti úr þeirri átt er þau
konm úr. Og gleðilegust fyrir þá
sök, að í þeim felst full viðurkenn-
ing á því, að vér íslendingar eigum
Snorra allan og óskiftan. Fáum við
aldrei fullþakkað þeim mönnum,
sem hera til okkar vilvildarhug, cn
þar eru sumir frændur okkar í Nor-
egi freinstir í flokki. Tillagan iun
Snorra minnisvarðan or áreiðanlega
ekki eingöngu sprottin af viður-
kenningunni á meistaranum gamla,
heldur einnig af samúð og velvild
til íslendinga. Og er hvorttveggja
gott.
nýkomið til
Srgurjcns c&efarssonar,
Hafnarstríeti 18. — Reykjavík.
LindaTpenn-
arnir era
komnir aftur
til
V. I. K.
Conklin li" da:peanartjir, ern þeir beztn á heimsmarkaðinutn.
ConkTln pennarnir, em pennarnir sem allir vilja eiga, og allir lofa
sem reynt hafa.
Varzlunin Björn Kristjánsson.
Gólfmottur
Góðar — ódýrar
Sigurjón Pétursson.
JES
■nj
S
v>
M
c
Rautt okkur,
Umbra,
Kromgrænt,
Kromgult,
Beitze,
ÞurkeTui —
Blátt duít,
Stál Runtf,
Kr.lt muliu,
Kitti,
Maskínulnkk (glært).
Terpentiua.
Cfí
3
5M.
(O
3
o:
»
Komið fyrst tíl Signrjóns, það borgar sig.
Sigurj. Pétursson,
Hafuarstræti 18 — Sími 137.
Allskonar
Sími 137.
Hainarstræti 18.
Nærföt á karlmenn
og drengi, úr ull og baðmull t. d. Skyrtur þykkar (Fleecy) á að eins
kr, 5.50 og 625.
Jlsg. &i. Siunníaugsson
Samkoma
verður haldin í kvöld kl. 7 i hinu nýja
húsi okkar í Ingólfsstræti 21 B. Umræðu-
efni: Upplansn Tyrkjaveldisins og afleið*
ingar hennar. — Allir Telkomnir. O. J. Olsen.
Lovsland lávarBur
finnur Amwiku.
Liáít ií.:< . Jj,,; ||i
EFTIR
0. N. og A. M. WILLIAMSON.
20
Möguleikiiin til þess, að losna skyndi-
lega við allar höttnnngarnar, fanst hon-
um svo mikill, að hugsunin ein um það
var eins og' svaladrykkur. Hannsnerivið
og spurði fyrsta manninn, sem hann
mætti, um leiðina að húsinu.
Maðurinn var hhm kurteisasti, svo
Valur fann til þakklætis fyrir allar upp-
Iýsingarnar. Þegar vel var að gáð, þá
voru þessir Ameríkumenn fremur vin-
gjarnlegir, sumir hverjir.
Valur fann húsið í mjög fallegri götu
Hann hljóp því upp tröppumar að
húsi Beverleys með gleðitilfinningum.
pað var ljós í öllum gluggum á neðstu
hæðinni. Og þegar hánn þrýsti á' raf-
niagnsbjölluna, sá hann skuggann af
konu bera fyrir, sem hann þóttist geta
séð að væri frú Beverley.
— Það er ágrett — þau eru heima,
guði sé lof, sagði hann víð sjálfan sig
á meðan hann beið eftir því, að dyrnar
væru opnaðar. Og skap hans léttist
strax við það, að hugsa um að raunir
hans vreru nú bráðum á énda.
Velbúinn þjónn kom fljótt. En mað-
urinn, sem altaf hafði fylgt Loveland
eftir, faldi sig í skugganum og horfði
á viðskifti þjónsins og Vals með auð-
sjáahlegri óró í svipnum.
Valur Spurði eftir Beverley. Þau
voru heiraa, sagði þjónninn, í samsæti
með nokkruin ættingjum, sem komnir
voru til þess að óska þau velkomin heim
frá Evrópu. Ef Valur vildi gera svo vel
og fara inn í næsta herbergi og senda
nafnspjald sitt upp, þá mundu þau óð-
ara koma.
— Þegar húsbændm- eru heima,' þá
sendir maður ekki nafnspjald sitt til
þeirra, íjagði Loveland, það var enskur
siður. E11 þjóntiinn var uppalinn við
amerískan sið og furðaði sig mjög á
þessu. Hann áleit, að þessi maður, sem
flrektist úti yfirfrakkalaus, hlyti að vera
eitthvað undarlegur náungi. Og hann
hafði ótrú á öllum undarlegum miinn-
um.
— Segið þér húsbónda yðar og hús-
móður, að Loveland greifi óski eftir að
tala fáein orö við þau, hann skuli ekki
tef ja þau lengi frá vinum þeirra og ætt-
ingjum, sagði Valur, sem varð óþolin-
móður að sjá hvað maðuriun starði óaf-
látanlega á hann.
Hann fylgdi Val síðan inn í skraut-
legt herbergi og hvarf síðan upp stig-
ann. petta var sta'rðar salur, mjög
skrautlegur. Á veggjunum hangdu mynd
ir af Beverley og konu hans. Hafði
myndin af henni auðsjáanlega verið
tfekin fvrir löngu. Honum datt í hug, að
svona mundi dóttir hennar líta út þegar
liún eltist.
— Eg vil gera alt annað til að sýna
þakklæti mitt en giftast dóttur þeirra,
sagði Lovéland. En þá kom þjónnin aft
ur mjög alvarlegur. Hann hefði ekki
verið hátíðlegri, þó hann hefði ætlað að
segja Val það, að allir ættingjar hans
hefðu brunnið til kaldra kola.
— Beverley og frú hans þykir það of-
ur leiðinlegt, sagði þjónninn, en þau
hafa því miður ekki tækifærj til þess að
taka á móti neinum ókunnugum manni
í kvöld.
Valur stóð upp drembilega. Stolthans
og vonir fengu enn á ný með þessu
þunga byrði að bera. Og því meir vegna
þess, að hún kom alveg óvænt. En and-
lit hans bar ekki vott um vonbrigðin.
— Má eg biöja yður að opna dyrnar,
sagði hann við þjópinn, sem stóð eins
og hann væri stirðnaður. Og svo var
honum enn vísað út á bera götnna.
Skuggamir vora horfnir frá gluggunum
sem stöðugt voru uppljómaðir.En þeim,
sem vísað var út á götuna, fundust þeir
myrkir.
— Eg hefði ekki þurft að hugsa mér
hvernig eg ætti að sýna þakklæti mitt,
hugsaði hann með sér um leið og hann
fór út. Það lítur heldur ekki út fyrir,
að þau ætli að gera mikið til þess að eg
eigi dóttur þeirra.
>En hann var ekkert að hugsa uin það,
hvernig streði á þeim viðtökum, sem
hann fengi alstaðar, í staðinn fyrir þá
gestrisni og alúð, sem hann hafði búist
við.
Þó datt honum á endanum í hug, að
þarna eins og annarstaðar hlvti að sjást
verk Hunters. Það var nærri því, að
hann gœti borið virðingu fyrir þeiin
maimi,sem gœtikomið hefnd sinni svona
fljótt, vel og leyndardómsfult í fram-
kvremd.
— Hann hlýtur að hafa átt annríkan
dag, hugsaði Lovelnnd. Hann gat hálft
í hvoru brosað þrátt fyrir hungur og
hugsýki.
En hann gat ekki skilið, hvaða aðferð
hann notaði til þess að ófrægja sig al-
staðar. En það var hann Sannfærður
um, að alt þetta undursamlega við mót-
tökumar var alt hans verk. pó var bank
inn þar undantekning — það hlaut að
vera einhver tilviljnn, sem ekkert stóð
í sambandi við hitt.
Hann fór nú að ráðgast um við sjálf-
an sig, hvaö hann ætti að nú að gcra.
Eina ráðið sem hann sá var að snúa sér
til þeirra, sem meðmælingabréf hans
fengu, og leita á náðir þeirra.
Hann var búinn að skila öllum bréf-
unum, hafði gert það svikalaust. En þá
kom það. til sögunnar, að hann mundi
hvorki götu- né húsnúmer. Hann hafði
ekki verið að íþyngja samvisku sinni
með því, að setja á sig þá hluti. Því
hann bjóst við að viktakendur nmndu
ekki láta bíða að heimsækja hann.
Hann mundi eftir einum 8 eða 9 nöfn-
um. Eu þó hann hefði átt líf sitt að
leysa, þá gat hann ekki munað hvar
hvert nafn hafði húsnúmcr og götu-
nafn. Þetta var ein hörmungin. En
loks mundi hann eitt húsnumer og
götunafn greinilega. Hann mundi eftir
húsinu, það var myndarlegasta hús á
götuhorni. Hann hafði dáðst að því.
Og það gat ekki verið sérlega langt
frá. Hann gat því enn farið þangað
og sagt sínar farir ckki sléttar.
Hann gckk hratt. Ög það var með
naumindum að maðurinn, sem alt af
elti hann, gæti fylgt honum eftir. Val-
ui var göngngarpur, en það var hann
ekki. En honum tókst að fylgja hon-
um svo fast eftir, að hann sá hann
stutt síðar ganga hægt og hikandi nið-
nr steintröppurnar, þar sem hann liafði
farið upp stuttu áður, mjög ákveðinn
og djafmannlegur.
Þá fanst þessum varðmanni tími til
kominn áð aðhafast citthvað. Englcnd-
ingurinn hafði nú fengið að fara
tjóðrið á enda. Hann Var orðinn þroytt-
ui' á öllu samán. Og cftir því hafði
hann alt af biðið.
—Gtott kvöld, sagði maðurinn um
leið og hann náði honum. Lovelaml
hi ökk við.
Honum fanst, að hann þekkja þenn-
an mann — hafa minsta kosti einkvern
tima séð hann áðux. En hann hafði
komist í kynni við svo marga menn nú
undanfarið, að hann gat ekki áttað sig
á, hver þetta var.
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓNI.