Morgunblaðið - 07.12.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1919, Blaðsíða 4
4 MOBGUNBLAÐI9 Verzl, Vesturg. 20 c hefir á boðstólum neðanritaðai' vörur: Leirvöru allskonar, þar á meðal matar- og Kafíistell. GlervÖru, svo sem: ávaxtasbálar ýmiskonar í miklu úrvali, diska, kökuföt, asiettur, blóm'sturglös, sykurker og rjómakönnur bæði sam- sett og sérstakt, vatnsflöskur margar tegundir, g.lös, könnur margar tegundir, saltkör, smjör og ostakúpur, plet de menager, og margt fl. Járnvörur: allskonar búsáhöld, svo sem baia, fötur, potta, bakka, kaffikvarnir, príinusa margar tegundir, kolafötur og skóflur, strau- járn og pönnur, sleifar og ausur, vaskabretti, viktar, kústa og bursta allskonar, kastarholur, kaffikönnur, katla, pottlok, mjólkur- og skólp- fötur, mjólkurföt, tepotta, vaskaföt, kökuform, b'likkbrúsa og' tregt- ir, hakkavélar, steikarpönnur og yfirleitt alt, sem kaupa þarf í búið. Bnnfremur ýmsar smærri járnvörur, svo sem hníía af öllxtm tegundum, hnífapör, rakhnífa og rakvélar, rakvélablöð fleiri tegundir, eggja- þeytara, kleinujárn, vasáljós og margt annað,sem hér yrði of langt upp að telja. Skotfæri: patrónur hlaðnar og óhláðnar, högl, forhlöð og hleðslu- áhöld. Púður væntaölegt með næstu skipum. Nýlenduvörur allskonar, níðursoðnir ávextir, og allskonar krydd- vörur, tóbaksvörur, matvara o. s. frv. VerSið hvergi betra í bænum. Virðingarfyllst. H. Gunnlögsson & Co. Pramhald aðalfundar Bandalags kvenna er mánudag 8. nóv. kl. 8V2 í Iðnó (uppi). Áríðandi að fulltrúar félaganna mæti. Fundurinn hefst með því, að formaður segir frá Englandsför sinni. Stjórnin. Barnaleikfðns verða tekin npp eftir helgina, og von á meiru af þeim með Gullfossi næst. Jóh. Ögm. Oddsson, n n Hé með tilkyor.ist ?ð Gnðjón bócdi Oddsson frá K\óki á Kjsl r nesi verðar jarðaðar að Braetarhobski kjo, rniðvikndaginn io. þ. m. Aðstacdeadnr þess látna. Guölaugur H. Waag Laugaveg 31. Reykjavík. Talsími 711. Býr til og' selur allskonar húsgögn, dívana, sófa og stóla af ýms- um gerðum. Selur ennfremur: Skrifborðsstóla, birkistóla, körfumöbl ur, dívanteppi, f jaðradýnur, rúllugardínur eftir máli, Porteratjöld, gólfteppi, margar tegundir, ódýrust hér í bæ. Einnig borðteppi beztu tegund, ferðatöskur, strákörfur, spegla 0. m. fl. Allar þessar vörur verða eftir 15. þ. m. seldíir á Laugaveg 43, í hinni nýju búð minni þar. Pantanir afgreiddar gegn póstkröfu um land alt. Nýjar vörur meö hverri skipsierð. Jóh. Op. Oddsson Laugavegi 63 heíir meðífl snBars eftirtaldar vöror: Sv. Dömuklæði nýkomið i Brauns Verzlun Aðaistræti 9. ÐáGBOE Veðrið í gær: Reykjavík: Logn, hiti 1,0. ísafjörður: NA. kul, hiti 2,8. Akureyri: Logn, hiti 2,0. Seyðisfjörður: NA. kul, hiti 0,8. Vestmannaeyjar: V. kul, hiti 3,7. Þórshöfn: NA. st. gola, hiti 4,5. Messað í Fríkirkjunni í Rvík kl. 2 í dag (sr. Ól. Ól.) og kl. 5 (Haraldur Níelsson). „Mjöínir“ er nú aftur kominn úr Viðey. En þar var skipið til þess að afferma kol. Reykjavíkurdeild Norræna 'stú- dentasambandsins hélt „sænskt kvöld' ‘ í gærkvöldi. Aðsókn töluverð og ágæt skemtun. Hraðritun Ensko, Dön.-.ku, réttritun og reikn- ing kunnir Vilhelm Jakobs- son, Hverfisgötu 43. — Nokkrir kvöldtímar lausir. Steinolíu- tnnnnr, tómar, keyptar í Búsáhöld: Eldhúsvigtir, Kaffikvamir, Pönnur, Vöflujárn, Efi'lskífupönnur, Katla, Kaffikönnur, Prímusa, Prímuskatla, Kastarollur, Potta, Náttpotta, Spýtubakka, Kertastjaka, Súpuskeiðar, Fiskspaða, Jólakökuform Mjólkurfötur Brúsa, Kaffibakka, Bolla, Vatnsglös, Sykur- og rjómakör, Tepotta, Brauðdiska. Kryddvörur: Kanel, Pipar, Allehaande, Engifer, Negul, Gerpúlver, Kardemommur, Eggjapúlv. Sítrónu- Möndlu- Vanilludr. HárgTeiður Höfuðkamba, Hnífapör, Matskeiðar, Teskeiðar, Vasaljós, Vasahnífa. Vindla ósvikna úr ágætu efni, Gigarettur, Reyktóbak, Plötutóbak, Reykjarpípur, Vindlaveski. Matvöru: Kaffi, Sykur, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Baunir, Rúgmjöl. Þurkaða ávexti: Perur, Apricotsur, Epli, Rúsínur, Sveskjur, Fík.jur. Niðursuðu: Jarðarber, Kirsuber, Perur, Aaianas, Síld, Sultutau 0. fl. Hreinlætisvörur: Sápu, Sóda, Skúringarpúlv. Fægilög, Blákku, Ofnsvertu, Skósvertu, Hnífapiilver, Maskínucvlíu. Myndaramma ódýrasta í bænum. Spil og Kerti, stór og smá. Borðfána úr kopar 0. fl. Sælgæti: Milka-chocolade, stór og smá stykki, Brjóstsykur, Gonfect, Caramells, Hæsitöflur, o. m. fl. Gamla Bio sýndi í gærkveldi nýja nynd, „Einkadóttirin“, og leikur hin kunna leikkona Marguerite Clark aðalhlutverkið. Auk þess voru sýndar rayndir héðan úr Reykjavík, sem Pet- ersen forstjóri hefir tekið og gert úr garði að öllu leyti. Verður þeirra getið nánar í næsta blaði. „Botnía' norgun. kom' til Færeyja í gær- f skemmuglugga Haraldar hefir verzlunin Liverpool einkarsnotra sýn- ingu á alls konar nýlenduvörum þessa dagana. „Svanur“ fór héðan í gær til Breiðafjarðar. Jarðarför Ilallgríms A. Hansen fer fram þriðjudaginn 9. des., kl. 1 síðd., frá heimili hins látna, Lindar- götu 19. Higríður Hallgrímsdóttir. Isleifur Sveinsson. Ódýr fatapressing bakhúsinu. Bárunni, Súkkulaði, Epli, Appelsínur, Kex og Kökur, 0. m. fl., sem of langt yrði upp að telja. Því er bezt a5 koma og rannsaka með isínum eigin augum verð og vörugæði, sem eg veit að þolir alla heilbrigða samkepni. Virðingarfylst Jóh. Ögm. Oddsson. ifreiðarkensla Eg tindirrhaður tek að tnér að kenca nokVrum cnönnum að keyra. No'.ið tækifætið fyrir hátiðina. Hitt;st á Vatnsstig 11. £gill *ffi!fíjálmsson nýbomnar i Verz Aðalstræti 9. eykjavíknr sciur mi eftir’ iiis Pianó með mánaðarlegri aiboygon No'.uð h'jóðf*:;i keypt og tckin i skiftum fyrir rý. Á bezta stað á Vestfjörðum er lóð til leiga nadir síldarstöðvar. Nánari upplýsiogír gefur Viðskiftafélagið. Hótel ídand. Síui 701. 10-15' afsláttur á Tvistum, Lóreftum, Flúneli, Kjólat8uum, I asting, Sirting Verk- mannataul Og ýmsum öðrum afgöngum af álnavöiu, \erður gefin fram til jó'a, við verzlun Jóh 0gm. Oddssonar, Laugaveg 63. Sími 339. Yátryggió oigur yðar. Eagle, Btar b Britiah Dominioas General Insurance Company, Ltd. tekur sérstaklega að sér vátryggingar í Innbúum, vörum og öðru lauaaié. Iögjöld hvergi lægri. Sími 881. Aðalumboðsmaðar GARÐAR GÍSLASON. Two Gables Cigarettnr4 cru búnar til ár hreinu Virgma tóbaki, enda I afhaldi hjá öllnm, aem þær pexKja. Reynið þær. Fá«t hjá LEVioff vii NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SIGURJÓNI. HREINAR LJEREFTSTUSKUR kaupir ÍBaioldarprentsmiðja b.f. 1 Sjávarborgar- eignin við Barónsstíg fæst leigð um þriggja ára tímabil, frá 1. febr, 1920 til 31. jan. 1923. Leiguskilmálar til sýnis á skrifstofu borgarstjóra og tilboð send- ist þangað ekki síðar en 13. þ. mán. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. des. 1919. H, Zimsen. Botnvfirpungasmiði á skipasmíðastðð G. Seebeck % Geestemfinde Undirritaður útvegar, semur, og gefur allar nauðsynlegar upplýsing- ar um nýbyggingar hjá ofannefndri skipasmíðastöð. Þess skal getið, að vart mnn völ á traustara smiði og betra efni en G. Seebeck A G. lætur 1 té; ennfremur vélum, sem bæði að styrkleik og kolasparnaði skara mjög fram úr. Sýnishorn þess, sem þ a r er smíðað, er björgunarskipið w6eir“ og og botnvörpungurinn s.s. „Gylfi“. M« Magnússon IugóífBBtræti 8,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.