Morgunblaðið - 12.12.1919, Blaðsíða 1
7. krgmignr, 36 tðbibiaö
Fðntudag 12 desemb r 1919
Isafoldarpreutsmiðla
GAMLA BIO mmtmm*
Einkadó tirin
Ljómandi falleg og afarspenn-
andi mynd í 5 þittnm,
leikin af 1. flokks amerískum
leiknrum.
A8alhlutv\ leikur
Mai guerite Olark,
fögnr og mjög fiæg leikmær.
Aukamynd
Islenzkar kvikmyndir
tekaar hér 1 bæaum síðastlið.ð
sumar og útbúaar hér á staðn
um af P. Petersen (Gamla Bio)
Fyrirliggjandi í heildsölu til
kaupmanna og kaupfclaga:
CARR’S enska kex og kökur, 10
mismunandi tegundir. Gerið svo
vel að senda pantanir hið fyrsta
bar eð lítið er óselt og verðið
A *
á næstu sendingu hærra.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á ísiandi.
t
Jón Norlmanri
pianoleikari.
Er, þegar öí'lgir,
ungir falla,
sem sígi í ;i‘gi
sól á dagmálum.
B. Th.
Hann andaðist í gærmorguu eftir
langa og þunga lcgu. Hafði hann
íengið taugaveiki fyrir sjö vikum,
en síðan bættist við illkynjuð
lungnabólga, sem reið honum að
fullu.
Jón Norðmann var fætldur 24.
marz 1896 og var jiví abein 23
ára þegar hann andaðist. En
þrátt fyrir 'þennau lága aldur var
hann oröinn mörgum kunnur. Hann
byrjaði nám við hljómlistaskólann
í Berlín kornungur, og tók mjög
liröðum framförum í list sinni.
Studdi það livorttveggja að, að
liann hafði frámunalega góða hæfi-
Itika og járnvilja, sem aldrei varð
neitt til fyrirstöðu. Enda muu eins-
dæmi, hvað honum varð vel ágengt
strax í fyrstu.
Jón kom heim hingað á sumrum
meðan hann tlvaldi í Berlín. Og
þegar hann hélt fyrstu hljómleik-
ana sína duldist engum, sem skvn
bar á, að felendmgar höfðu eignast
nýjan listamann, þar sem hann var.
Þróttmikinn, frunrlegan listamann,
með eftirtektarverðum persónuleg-
um einkennum. Gullin framtíð virt-
ist hlasa við honiun og vegurinn
beinn til írægðar og frania í ‘heim-
inum.
En þá skifti fljótt um og hon-
um lokaðist sviplega hin glæsilega
braut. Fyrir tveimur árum kendi
hann veikinda í hægri hendinni,sem
gerSu honum ókleyft að halda á-
fram að iðkalist sína. Vouuðu allir
þeir hinir mörgu, sem kynni höfðu
af hæfileikum lians, að þetta mundi
þó ekki hamla honum nema í bili,
en sú von er nú að engu orðin.
Þetta þunga áfall varð þó ekki til
þess að hann legði árar í bát, sta-rfs-
löugun hans og viljaþVek var meira
en svo. Á síðastliðnu vori tók hann
að leggja fyrir sig útgerð, og vann
þar með ’hinni sömu elju, sem hann
liafði sýnt áður á öðru óiíku sviði.
Listamaðurinn Jón Norðmann
laðaði menn að sér. Menn þurftu
ekki annað en að sjá hann til þess
að fá samúð með honum, Svo ein-
kenniiega göfugmannleg var fram-
koma hans. Og aldrei getur liann
liðið úr minni þeim, sem þektu hami
Göfuglyndið var aðaleinkenni, og
það er sjaldgæft að hitta fyrir hjá
jafn ungum manni, svo þroskaða
sál, sem hans var.
Og nú er hann dáinn! Maður á
bágt með að skilja hvers vegna ein-
mitt hann, sem var flestum ungum
mönnum fremri, þurfti að hverfa
svo fljótt yfir til landsins ókunna.
Þeir, 'sem kyniíi höfðu af honum,
sakna hans allir. Svo sárt er það
fyrir vini bans að sjá á bak honum,
að þeir skilja hvílíkur söknuður
það er ástríkri móður hans og syst-
kinum og' öðru vandafólki, að verða
að sjá á bak honum inn yfir landa-
mæri lífs og dauða, honum sem öll-
uiÍL virtist eiga svo mikið og fagurt
æfistarf fyrir liöndum.
- ■-!»> ......
Hjálmar Sigurðsson
kaupmaður x Stykkishólmi
andaðist í þ;er á Landakotsspítala
■o-
E^durskoðun og
fyrirkomulag bókfærslu
„Centralanstalten for Revision og
Driftsorganisation“ lieitir stofnun,
sem nýlega er komin á laggirnar í
Kaupmannahöfn. Er markmið henn-
ar, að láta kanpsý$lumönnum og
iðnrekendum í té upplýsingar allar
um fyrirkomulag bókfærslu, rann-
sókn á cfnahag' fyrirtækja, lokareikn
ing'sskil, og 'koma skipulagi á bók-
lialdsfyrirkomulag fyrirtækja, er
þess óska. Hefir stofnun þessari ver-
ið komið á fót fyrir frumlcvæði
ýmsra merkra Dana, til þess, að gefa
mönnum kost á, að fá það fyrir-
komulag á bókfærslu, sem þeim
bentar bezt og geta fengið ranusókn
ábyggilegra mauna á efnahag' fyr-
irtækja, er þeir reka, Meðal þeirra
er standa að stofnun þessari má
nefna Fritz Briilow htóstaréttarmál-
færslumann, Max Ballin forstjóra,
Fr. Johansen talsímastjóra í Kaup-
mannahöfn, H. Heudriksen for-
sijóra og' Martensen-Larsen liæsta-
réttarmálafærslumann. Framkvæmd
arstjórar eru Carl Andersen lög-
skipaður endurskoðandi og' N. P.
Andersen verkfræðingur.
Ilingað til Reykjavíkur er nýkom-
inn einn starfsmaður þessarar stofn-
unar, P. Jaeobsen endurskoðandi.
Ætlar liann að dvelja hér um tíma
og veita þeim, sem þess óska aðstoð
i þeim efnurn, sem 'hér hefir ver-
ið greint frá. Munu þeir vera marg-
ir kaupsýslumenn liér í bænum, sem
fá gott tækifæri til þess að láta lag-
færa bókhald sitt, því mikið mun
ávanta hjá niörgum að það sé með
því fyrirkomulagi, sem hentugast er
eða réttast.
Viljum vér því ráða mönnuin til
að ráðfæra sig við lir. Jacobsen og
njóta góðs af ferð hans. pað er á-
reiðanlega fljótt að borga sig, og ó-
víst hvenær jafngott tækifæri kemur
nrest.
---------0---------
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓNI.
JS&i/ifdíay *3leyRjcivi/iur:
Landafræði og ástir
Eftir Björnstjerne Björnson
verður leikið í Iðuó fóatudagiun 12. des. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiðar seldir:
og i dag kl. 10—12 og eftir 2 meÖ venjulégu verði.
Kaupið Allsherjatfriðarmerkið.
%3taynar JSunóSory
talar um ísland.
Fyrir skömmu hélt Ragnar Lund-
borg ítarlegt erindi um felaud í
Stokkhólmi. Byrjaði ræðumaður
með því, að rekja sögu landsins frá
fyrri öldum og alt til 1. des. 1918,
er það fékkfullveldisviðurkenningu
og varð sjálfstætt ríki og ráðandi
öllum málum sínum. Benti Lund-
borg' á, að þar hefði allieimi verið
gefið gott dæmi um það, hverniig
ósætti þjóða á milli gæti og ætti að
útkljást, að það yrði jafnan heilla-
vænlegra, að það væri rétturinn en
ekki mátturinn sem skæri úr.
Þá lýsti ræðumaður íslandi eins
og' það er nú. Hann taldi það halda
áfram að vera hina sömu Sögueyjn,
en jafnframt nútímaríki með streym
andi lífskrafti, og með vöknuðu
fólki, sem er á hraðri leið með að
gera drauma sína veruleika um
verzlunarvelgengni, landbúnað og
iðnað.
Með hinuin liraðfara vexti sam-
göngutækj’anna, segir hann, að
fjarlægðin milli íslauds og Evrópu
sé að liverfa. Og nú sé komin hér
nýtízku hafnargerð og brimbrjótar
víða. Og höfuðstaðuriiin sjálfur
hafi ágæta höfn, sem kostað liáfi
mikið fé.
Þá gat Lundborg um, að Reykja-
vík hefði vaxið með amerískum
hraða, Og það sæist glögt á liinu
ytra ásigkomuliagi. Og' yrði vatns-
íöllin notuð til iðnaðarframleiðslu,
og þá lögð járnbraut frá Reykja-
vík, þá mundi höfuðstaðurinn fá
yfir sig enn meiri stórborgarbrag.
Þá bafði Lundborg' bent á, livc
mikil auðæfi landið ætti í fossum
sínum. Enda leiki ríkinu mikill hug-
ur á að nota aflið. En vinnuaflið
skortir. Og Islendingum, segir hanii
er svo ant um þjóðerni sitt og
tungu, að þeir vilja ekki hleypa
fleiri erlendum verkamönnum inn í
landið, en það, að þjóðerniseinkenn-
um standi eingin hætta af því.
Að lokmn hafði ræðumaður bent
á það, að íslendingar bæru mikinn
vinarhug til Svía, og vildu hafa
meira samneyti við þá. Áður hafi
íslendingar verið þyggjendur ann-
ara landa. En nú sé því lokið. Nú
geti þeir efalaust verið veitendur.
Olympiu-leikamir
Eins og mönnum !er kunnugt eiga
Olyiupiuleikarnir næst (1920) a'S
fara fram í Belgíu. Þar næst fara
þeir fram árið 1924 og er þegar
farið' að ræða um það í hvaða landi
þeir skuli háðir. Það er um fjög-
ur lönd að ræð‘a: Norcg, Holland,
Frakkland og ítalíu. Vilja Nor'ö-
menn gjarna að leikarnir verði háð-
k hjá sér og liorfur á því eru víst
ekki svo s'læmar. Það liefir sem sé
verið veiijan áður, að tveir Olym-
piuleikar, hvor á eftir öðrum,
skyldu eigi háðir í nágrannalönd-
um. En þer sem leikarnir í surnar
eiga að fara fram í Belgíu, þá ætti
hvorki Holland né Frakkland aö
get'a komið til greina næst þar á
eftir. Og mn ít'alíu er það að segja,
að hún mun víst fús til þess að
draga sig í hlé fyrir Norðmönnum.
♦
Dómsmálafréttir.
Landsyfirdómur 1. des. 1919.
Málið: Ágúst þórarinsson f,
h. Leonh. Tang & Sön gogn
Þórarni Egilson 0. fl.
Mál þetta er risiö út af því, að er
kutter Ilarald strandað i í Hvamms-
firði árið 1915 og var selt á strand-
staðnum, var ekki selt með bátnum
stórsegl, er upplýst var að hafði áð-
v.r fylgt skipinu og verið notað á
því eina vertíð. Seinni eigendur
skipsins keyptu síðau seglið af
Tangsverzlun, en er þeir fengu að
vita, að það liafði tilheyrt útgerð
skipsins, álitu þeii' að það hefði átt
að fylgja með skipinu samkvæmt
orðalagi afsalsins. Höfðuðu stefndu
því mál gegn áfrýjanda og lauk því
máli svo að áfrýandi var dæmdur
til að greiða andvirði seglsins eða
kr. 800.00 og' kr 40.00 í málskostnað.
Yfirdómurinn leit aftur svo á, að
þótt umrætt segl liefði fylgt skipinu
eina vertíð og upprunalega verið
gert handa því, þá ættu stefndu ekki
tilkall til þess, bæði vegna afstöðu
vátryggingarfélagsins, þar sem það
hafði lýst því yfir að það ætlaðist
ekki til að annað fylgdi skipinu en
það, sem í því var er það strandaði,
en seglið var þá ekki notað á skip-
ínu og var í landi, og að við upp-
boðið hefði það verið tekiö fram, að
seglið 'fylgdi ekki með.
Hinn áfrýjaði dómur var því úr
gildi feldur og tetefndu dæmdir til
að greiða áfrýjanda kr. 100.00 í
málskostnað.
Málið: Réttvísin gegn Ás-
geir Ásmundssyni.
Ákærði í máli þessu var sakaður
um það að hafa gerst brotlegur gegn
183. gr. hinna almennu hegningar-
laga, 25. júlí 1869, og var liöfðað
mál gegn honum fyrir aukarétti
Reykjavíkur, en máli því lauk svo
þar að liann var sýknaður af ákær-
um réttvísinnar. Dómi þessum var
af hálfu réttvísinnar skotið til yfir-
dómsins, komst hann að sömu niður-
stöðu og undirréttardómarinn og
staðfesti því aukaréttardóminn.
Málið: Valdstjórnin gegn
Sigurði Gunnlaugssyni.
Kærði var sakaður um' að hafa
sést drukkinn á almaunafæri í síð-
astl. ágústmánuði, samkv. skýrslu
lögregluþjóna tveggja, er þóttust
hafa séð kærða reika í gang'i. Lauk
raálinu svo fyrir lögregluréttinum
að kærði var sýknaðnr.
Kærði nditaði því afdráttarlaust
að hann hefði verið drukkinn við
umrætt tækifæri, en viðurkendi
hinsvegar að liann hefði drukkið
eitt glas af hárspíritu's, án þess að
verða ölvaður, og að liann ætti
vanda til að fá svima. Læknir vott-
eði að liann hefði leitað til sín
vegna svima í liöfðinu.
Yfirdónmrinn áleit að þrátt fyrir
framburð lögregluþjónanna, sem
aðallega bygðu ákæru sína á því að
ákærði reikaði, væri ekki fengin
nægileg sönnun fyrir því að hann
liefði verið drukkinn og staðfesti
því lögregluréttardóminn. Kostnað-
nr við málið ákveðið að greiddist
af almannafé.
Landsyfirdómur 8. des. 1919.
Málið: Yald. Thorarensen f.
li. Carl Sæmundsen & Co.
gegn Ragnari Olafssyni.
Mál þetta var risið út af síldar-
kaupum milli aðilja árið 1917 og
liafði áfrýandi krafist þess í héraði
að stefndi yrði dæmdur til að greiða
sér frekar 18 þús. krónur í skaða-
bætur fyrir samningsrof. Lauk mál-
inu svo fyrir undirrétti að R. Olafs-
son var sýknaður af kröfum áfrýj-
anda og honum tildæmdar kr. 100.00
í málskostnað. Dóm þennan stað-
festi yfirdómur í öllum greinum,
einnig sektarákvæði lians til mála-
flutningsmanna fyrir undirrétti, og
dæmdi áfrýjanda að greiða 1L Ó. kr.
80.00 í málskostuáð fyrir ýfirdómi.
I
Málið : E.. Lassen f. h eigenda
og vátryggjenda skipsins I.
B. Petersen gegn Guðmundi
Péturssyni.
í desembermáuuði 1917 festist
skipið I. B. Petersen, er li.f. Carl
ITöepfner átt-i, á svo kölluðu Bótar-
skeri í Krossavík norðan við Odd-
eyri, og gat ekki losað sig sjálft aft-
ur. Var þá fenginn útgerðarmaður
Guðmundur Pétursson á Akureyri
til þess að reyna með mótorbát er
hann átti að hjálpa skipinu af grunn
uiiuin. Eftir ítrekaðar tilraunir
hepnaðist með tilstyrk mótorbáts
G. P. að ná skipinu á flot. Með því
að ekki varð samkomulag um björg-
unarlaunin cða hjálp þá. er G. P.
liafði látið í té, liöfðaði hann mál
fyrir sjódómi Akureyrar til greiðslu
björgunarlaunanna, er hann taldi
liæfilega metin á kr. 32,100.00. Lauk
niálinu svo að O. P. fékk tildæmdar
kr. 11,760.00 fyrir aðstoð sína.
Dómi þessum skaut áfrýjandi til
yfirdómsins og taldi liæfilega þókn-
im kr. 5000.00."
Með tilliti til þess, að skipið I. B.
Petersen hafi verið í liættu statt, er
því var náð af grynningunum, með
því að það gat ekki hjálparlaust
komist þaðan, og tíma þess og fyrir-
liafnar er Gó. P. varði til björgun-
arinnar, koinst yfirdómurinu að
þeirri niðurstöðu að björgunarlaun-
in víitu liæfilega metin kr. 8000.00,
en mál.skostnaður fyrir yfirdómi og
sjódómi var látinn falla niður.
Málið: Gísli Þorbjarnarson
gegn Eggert Jónssyni og Dr.
Alex. Jóliannessyui f. li. II.
Th. Thomsen og Alex. Jó-
liannesson f. li. II. Th. A.
Thomsen gegn Gísla Þor-
bjarnarsyni.
Hvorugur áfrýjendanna hafði
stefnt hinum reglulega dómara, er
fyrst hafði málið til meðferðar og
hánn ekki fallið frá stefnu. Málinu
því ex ofíieio vísað frá og G. Þ.
greiddi Eggert Jónssyni kr. 30.00 í
ómaksbætur, en málskostnaður að
óðru leyti látinn falla niður.
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓNI
■II.. l NÝjA BÍÓHH
Eldraunin
Blðð úr dagbók konu.
Framúrskarandi áhrifamikill
sjónl. i 6 þáttum. Leikinn af
Nordisk Films Co.
Aðalhlntv. leika: Guðrún Houl-
berg-Nissen, Frederik Jacobsen,
Ame Weel o. fl.
Sýning varir i1/* klst., og
byrjir kl. 8l[%.
Fyrirliggjandi í heiidisölu til
kaupmanna og kaupfélagas
LIPTONS THE, sem er hið bezta i
heimi. — Aðeins tegund nr. 1
(hin bezta) í Vl, Va og 1 lbs
pökkum.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á Islandi.
Geir T. Zoðga: íslenzk-ensk
orðabók, óskast tii kaups í dag.
A. v. á.
Mjólk fæst a 11 a n daginn i
mjólkurbúð Sveins Hjartarsonar.
Hjartans þakkir fyrir sýnda
samúð við fráfall og jarðarför
Hallgríms A. Hansen.
Sigríöur Hallgrímsdóttir,
ísleifur Sveinssou.
Frá japan
Finska „HufvudstadsMadet1 ‘
liefir nýlega átt tal við japanska
ræðismanninn T. Kavasumi, senx nú
er í Helsingfors. Hann segir a‘ð
sama hafisreyndin orðið i Japan
og í öðruih ‘löndum á ófriðarárun-
um, að auðkýfingar hafi grætt of
f jár og vei’ð á matvælum hafi hækk
að mikið. En vinnulaun hefði líka
hækkað og verkamenn væri yfir-
leitt vel stæðir og kugsuðu ekki
neitt um byltingu. Öðru máli væri
að gegna um miðlungsstéttirnai’,
svo sem opinbera starfsmenn, kenn-
ara og aðra sem eru á föstum laun-
11 m. Kaup þeirra hefir ekki hækkað
nema mn 30—50 % og nægir það
ekki fyrir þörfum. Þeir eru því
óánægðir og verði gerðar nokkrar
tilraunir til byltinga þar í landi,
þá muni það verða þeir menn sem
upptökin ætti að því.
Utan af landi.
Akureyri í gær.
Sigurður E. Hlíðar, dýralækuir,
hefir nýskeð selt blað sitt „íslend-
ing“, sem hann stofnaði og hefir
lialdið úti í mörg ár. Ivaupandinn
er Brvnleifur Tobíasson kennari og
lekur liann við ritstjórn blaðsins
um nýár.
Búist er við að fleiri tíðindi ger-
ist mn nýárið í blaðaheiminum
hérna. Er það fuilyrt, að „Dag“
muni þá daga uppi.