Morgunblaðið - 12.12.1919, Page 2

Morgunblaðið - 12.12.1919, Page 2
MÖB6FN8LÁÐÍ0 2 HOKOUNBLAÐIÐ Kititjóri: Vilh. Fúuen- Stjórmnálaritstjóri: Einar Arnórsson. Bitstjórn og afgreiðsla í Lœkjargötn 2. Sími 500. — Prentsmiðjnsimi 48. Kemnr út alla daga viknnnar, að múnndögnm nndanteknnm. Ritstjómarskrifstofan opin: Virka daga U. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingnm sé skilað annaðhvort á afgreiCslnna eða í ísafoldarprent- smiCju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn þess blaðs, sem þœr eiga að birtast L Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinu (í lesmálssíCnm), en þær sem síðar koma. Anglýsingaverð: Á fremstn síðn kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðnun aíðum kr. 1.00 em. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánnði. Deila færeyskra blaða. Deiluefnið grein eftir íslending. í síðustu færeysku blöðunum, sem 'hingað bafa komið, ;,Dimma- lætting" og „Tingakrossur11, stend- ur yfir deila út,af grein, sem ein- hver íslendingur hefir skrifað í Tingakrossur fyrir skömmu. Því miður höfum vér ekki séð þá grein, en eftir þeim orðnm sem Dimma- lætting tekur upp úr henni til þess^ að mótmæla þeim, bendir alt á, að hún h'afi verið í anda sjálfstjórnar- sinna á Færeyjum. Og þess vegna hefst Dimma- lætting handa og fárast mjög yfir því, að íslendingar skuli skifta sér af stjórnmálum Færeyinga. Tekur það fram, að íslendingar séu frænd- ur þeirra, og sambandsmenn á Fær- eyjum vilji gjarna lifa í sátt og sam lyndi við ísland. En til þess aS það geti orðið, þá sé nauðsynlegt, að Islendingar skifti sér ekki af flokka pólitík þeirra til ávinnings fyrir sjálfstjórnarflokkinn. Flokkabar- átta þeirra, segir biaðið, að komi Islendingum ekki við, og það geti tæplega talist mikil kurteisi að ís- lendingur, sem bíði eftir skipi þar, komi með árás á sambandsflokk eyjanna, á jafn illkvitnislegan hátt cg raun bæri vitni um. Þannig „gesti' ‘ nefni þeir á Færeyjum „skammagesti' ‘, og svipað nafn muni- vera notað um þá á íslandi. „Tingakrossur“ svarar aftur, og telur ummæli „Dimmallætting11 um þessa íslendingsgrein sprottin af því, að Islendingur hafi skipaS sér í flokk með réttlátustu og sjálf- sögðustu kröfunum, sem gerðar sé á Færeyjum nú, um sjálfstjórn og sjálfsforræði. Það telur gestsaug- að glögt, og því hafi fslendingur- inn séð hve vanræktar og hirðu- lausar eyjamar séu frá hendi Dana, þó þær eigi aC heita og séu amt í Danmörku. Hann hafi séð að þetta amtið hafi ekkert af því sem hin hafi: vegi, hafnir, jámbrautir og landbúnaðarverkfæri og styrki. Blaðið bætir því við, að ummæli „Dimmalætting' ‘ nm það að fslend- ingar megi ekki blanda sér í stjóm- mál Færeyimga, sé það ókurteisasta sem sambandsblaðið hafi enn boðið fslendingum. Það hafi sjálft þvælt í stjórnmálum íslendinga og notað þau samvizkulaust til þess að hræða eyjarskeggja. Það hafi sagt, að sjálfstæðisflokkurinn á íslandi hafi aldrci haft annað markmið, en að koma þjóðinni aftur inn á „lög- leysis, siðleysis og afturhaldstíma-' bilið“. Þetta hafi blaðið prédikað 1916. Þá hafi það líka lýst ástæð- um landsins þannig að fjárhags- ástæður þess væri hörmulegar, ekk- ert annað en skuldir, þjóðin væri Cesiðf Lesið! Lesiðí Beztu jólagjðfina fáið þár í Verzl. .EDINBORG1 Hafnarsfr. 14. Fyrir jóíin fjefir aídrei verið jafn fjöíshrúðugf úrvaí sem nú Tiomið nú þegar og íifið á birgðirnar meðan úrvaíið er mesf. ffér er aöeitts upptafið lifiö eiff af þvi sem lií er i Vefnaðarvörudeildinni og Glervörudeildinni Kvenhattar ..................... Kjólasilki, feikna úrval ....... Svuntusilki misl. Silki í upphluti Kápuefni á börn og fullorðna .... Vaðmál.......................... Flauel, svart og mislitt........ Kjólatau........................, Alpacka, svört ag mislit........ Slifsi fyrir karla og konur..... Kvennærfatnaður allskonar....... Kvensvuntur, Telpusvuntur .... Vjatt-teppi, Dúnteppi........... Gjardínuefni, mikið úrval....... Bprödúkar og Serviettur......... KMdaver......................... Tvisttau, mikið úrval........... F|iínnel, hvítt og mislitt...... o. m. fl. Sirts, dökk og ljós.......... Lastingur, svartur og mislitur Regnhlífar................... Regnkápur................. Lífstykki frá 6,95........... Millipils frá 7,75........... Greiðslutreyjur.............. Rrunteppi, stór og smá....... Léreft, einbreið og tvíbreið ... Kvenkragar .................. Brúðarslör................... Vasaklútar, feikna úrval..... Silkislæður, Silkitreflar.... Sokkar úr silki og ull....... Smávara allskonar ........... Linoleum .................... Hessians....................... o. m. fl. Handhreinsarar, Saumaveski .... Vasaveski, PeniUgabuddur....... Vasaklútaveski ................ Hálsfestar og alskonar skraut .. Myndaalbúm, Rammar ............ Skrubbur, Tauvindur ........... Rullur......................... Körfustólar, Körfur, rnargar teg. Göngustafir.................... Skrautgripakassar úr silfri og kínverskir .................. Viftur, kínverskar ............ Nálapúðar', Nálabækur.......... Tannburstar, Hárgreiður........ Bollabakkar, margar tegundir .. Speglar, Gólfteppi............. Férðakistur og Töskur.......... o. m. fl. Borðkransar .................... Sælgætisskálar og krukkur .... -Jólakerti, Meccano ............ Skeljakassar, Töfl, Spil Leikir .. Prímuisar, Þríkveikjur.......... Kaffi og Tc-box.................. Saltkassar, Sleifar, Hnífapör .... Skeiðar, Teskeiðar.............. Pentudúkahringir.............. Blómsturvasar, Kertavasar....... Barnaleikföng, mikið úrval...... Brúður, Bílar,Hermenn,Skotgrafir Katlar, Könnur.................. Pottar, Hlemmar, Þvottabretti .. Sraujárn og Pönnur.............. Leirtau, mikið úrval, danska post- ulínsgerðin.................... o. m. fl. Pantanir yðar samstundis sendar heim, Jiífir eru ánægðir með jóíainnhaup sin, sem verzfa i ,EDINB0RG‘ Hafnarstræti 14. Simi 298. þrautpínd af sköttum, fátækra manna börn væru seld sem þrælar til bændanna, bankastjórarnir væri peningafalsarar, læknamir tómir klaufar o. s. frv. Og þessu átti sjálfstæðisflokkurinn að valda öllu. Og eins átti að fara í Færeyjum, ef sjálfstæðisflokkurinn kæmist þar að. Þaö hafi því ekki vantað, segir blaðið, að sambandsblaðið hafi skift sér af málum fslands. En nú síðan það hafi sézt hversu sjálfstæðis- kröfur íslendinga hafi bori'S giftu- f.amlegan árangur, þá hafi það haft lægra. Jafnaðarmaður skrifar um jafnaðarmensku. NOTIÐ KOLASPARANN FRÁ SltJURJÓNI. Auðmagnið ekki versti óvinur verkamanna. Þýzki jafnaðarmaðurinn og lýð- veldissinninn E. Bernstein, hefir ný- lega skrifað eftirtektaverða grein um jafnaðarmenskuna og verkalýð- inn, sem sérstaklega er ætluð jafn- aðarmönnunum þýzku, til umhugs- imar og eftirbreytni. En hún liefir þótt svo réttmæt og sanngjörn, að hún hefir verið þýdd á dönsku t. d. Og á yfir höfuð alstaðar heima, þar sem jafnaðarmenska gerir vart við ,sig. Tilfærum vér hér helztu drætt- ina úr henni: Það er tæplega neitt, sem er eins háskalegt og hálfur sannleikur. Hátfn orSaka'r ált af rán’gár áiyktán- m. Og afleiðingin af því verður mis- hepnaðar varúðarreglur. Margir hafa þá skoðun að þeir segi mikinn sannleika — og vilja eigna Marx* hann — er þeir halda því fram, að auðmagnið sé versti óvinur verkalýðsins. En Marx hefir aldrei komið til hugar að skrifa ann- að eins og það. Vitanlega hefir hann bent á með mikilli skarpskygni, mót- setningarnar milli- auðmagns og vinnu og sömuleiðis á þann farveg, sem auðmagnið kemst oft í, að þrengja of mikið að. En hvergi í öllum hans bókum, mun finnast sú bugsun, að hann álíti auðmagnið höfuð-óvin verkamannanna. Marx. mun yfir höfuð hafa fundist, að það ekki hafa mikla þýðingu að gera slíkan samanburð. Því hann er bein andstæða við aðalhugsanir í þeirri kenningu, sem hann hefir haldið fram um sögulegt hlutverk auð- magnsins. En hið þýðingar mesta í kenning- um Marx, er það, að hann hefir sýnt glöggara en allir fyrirrennarar han\ ekki að eins hættu þá, sem stafar af yfirgangi auðvaldsins, heidur miklu fremur sýnt fram á, hve stór- kostlegan þátt það á í þroska og vexti þjóðfélagsins alment, og þó einkum hvað snertir verkalýðinn. Það era engar ýkjur, að Marx hefir svikalaust og miskunarlaust flett of- an af yfirgangi og græðgi auðvalds- ins, en það er mikilsverðast, að hann hefir um leið sýnt hve náin samleið er með þroska verkalýðsins, með skilyrðunum fyrir frelsi hans frá eymd og volæði og vexti og við- gangi auðmagnsins . Menn ættu yfir höfuð ekki, að láta glepja sér sýn af „slagorðinu“ jufnaðarmenska. Jafnaðarmenskan er ekkert töframeðal, sem gefur þjóðarlíkamanum fulla lieilsu bans og krafta. Og hún er heldur ekki alstaðar nothæf eða framkvæmanleg Nefnd sú er stofnuð var í byrjun þýzku hörmunganna, sem átti að koma öllu í jafnaðarmcnsku horf cg sem í voru þaulreyndir menn á þessu sviði, þeir hafa játað hispurs- laust þetta sama. En þar sem ekki cr hægt að koma jöfnuðinum í frain kvæmd þar er auðmagnið lífsnauð- syn. Það vita allir, að hrun auð- riagnsins eða afnám hér í Þýzka- landi, eins og nú standa sakir með lífsnáuðsynjar, mundi ekki liafa hvorki meiri né minni afleiðingar en liina mestu neyð og hörmungar fvrir verkalýðinn og ófyrirsjáan- ilega hömlur'á vextihans og við gangi. Forsikringsaktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. Aðalumbosmaður: Gunnar Egilson, Ilafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). Nobelsverðiauniní Brantlng afarreiður út af úthlutun þelrra. *) Þýzkur jafnaðármán'nafdringi. Eins og kunnugt er, fóru Nóbels- verðlaunin í ár til þýzkra vísinda- manna, og hefir það vakið afar- miklar deilur í Svíþjóð, einkum það, að prófessor Fritz Haber, við háskó'lann í Berlín, skyldi veitt -efnafræðiverðlaunin. Aðalárásina geTÍr Branting og vítir það fyrst og frernst, 'að,úthlut- unámefndin sku'li hafa dæmt Þjóð- verjum öll verðlaunin. Því að það segir hann að ekki geti komið til mála, að ckki sé aðrir eins snilling- ar í eðlisfræði og efnafræði meðal annara þjóða. Og hann telur það meira en lítið yítavert, að aihcims- viðurkenning, sem kemur frá hlut- lausri þjóð, skuli lenda á manni, sem í stríðinu hafi beitt öllum sín- um gáfum til þess, að finna upp nýjar aðferðir til eyðileggingar. En það segir Branting að prófessor Haber hafi gert. Haber fékk Nóbels ve rðlaunin fyrir aðferð, sein hann hefir fundið upp til þess að vinna saltpétur og ammunium úr loftinu, en sú aðferð hefir verið til ómetanlegs gagns fyrir hergagnaframleiðslu Þjóð verja. Og menn skulu ekki — segir Branting — hafa það sem afsökun, að Haber hafi enga ábyrgð borið á því, að uppgötvun hans var notuð til þess að leggja borgir í auðn og tæta menn í sundur. Því að Haber vann fyrir herm'álaráðuneytið og ráða hans var altaf leitað í hvert skifti sem í eitthvert stórt hervirki átti að ráðast. Og er Haber — spyr Branting — auk þess að vera hinn mikli sprengiefna-uppgötvari, ef til vill líka sá maðurinn, sem fann upp gasstríðið, er Þjóðverjar byrjuðu á ? Það segist hann ekki hafa getað iengið sattnað, en ólíklegt sé það H.P.Duus A-deild Hafnarstræti Nýkomið: Ullarkjólatau, frá 6 kr. meterinn. Efni í samkvæmiskjóla. Ulll og silki í svuntur. Silkitau svart og mislitt í svuntur. Svart alklæði. fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Semja ber við undirritaðann eða eigandann Jón Högnason, biðir í Bakkakoti i Leiru. Eirikur Torfason Munið að Carl Scheplers Irma Plöntumargarine er hið bezta. Ætíð nýtilbúið. Smjörhúsið Hafnarstræti 22 H. P. Duus A-deild Hafnarstræti N ý k o m i ð : Gólfteppi, Dlvanteppi, Matrósaföt, Stórtreyjur (frakkat). ekki, þar sem Ilabcr hafi verið efna- i’ræðis-ráðgjafi hermálaráðuneytis- ins. Þessi árás Brantings og annara hefir komið á stað svæsinni deilu í Svíþjóð. Jafnvel nefndarmennirnir, sem úthlutuðu verðlaununum, hafa flækst inn í deiluna. Og ekki kváðu nefndarmenn hafa verið einhuga um það, að veita Haber verðl'aunin, en mikill meiri hluti þeirra var með því. --------o---------- Asfralíu-flugið. Tveir flugmennimir láta lífið. Áður hefir verið skýrt frá áform- unum um að fljúga til Ástralíu. Höfðu fjórir flugmenn bitið sig undir að taka þátt í fluginu. Hinn 13. f. m. lagði ein vélin á •stað frá Hounslow-flugvellinum við Lundúnaborg, og var feröinni heit- ið til Sydney. En eftir nokkrar mín- útur hrapaði flugvéliu til jarðar og létu báðir mennimir sem í lienni voru lífið. Hét foringinn Roger Douglas, en aðstoðarmaðurinn Ross og voru þeir báðir úr flugher Ástralíu. Um miðjan mánuðinn voru tvær enskar vélar á leiðinni til Ástralíu. Önnur var nýfarin á stað frá Lon- don, en hin var farin fyrir þremur vikum, en hafði tafist lengi í Þýzka- landi vegna illveðurs. Einn fransk- ur maður var ennfremur á leiðinni og gekk honum bezt. En eigi getur hann fengið verðlaimin, því 'þau eru eingöngu ætluð Bretum og Ást- lölum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.