Morgunblaðið - 12.12.1919, Page 3

Morgunblaðið - 12.12.1919, Page 3
M 0 B RUNBLA £>í' Ð Saltpéturs framleiðsla úr loftinu. Aðferð þerra Birkelands og Eydes orðin úrelt. I „Tidens' Tegn“ frá 30. október stendnr eftirfarandi grein: — Frá Þrándheimi kom í gær símskeyti um það að aðferð þeirra Birkelands og Eydes til 'þess að vinna áburðarefni úr loftinu, væri orðin úrelt. Sagði skeytið að því hefði verið lýst yfir á fundi í verk- fræðingafélaginu. Einn af fundar- mönnum hafði skýrt frá því, að í Þýzkalandi hefði verið fundin upp ný aðferð til þess að framleiða hina sömu afurði sem Norsk Hydro fram leiðir, en með miklu minni tilkostn- aði þar sem miklu minni kraft þyrfti til framleiðslunnar með hinni nýju aðferð. f gærkvöldi kemur svo þetta við- bótarskeyti frá fréttaritara vorum, sem vér höfðum falið að ná í frek- ari upplýsingar. — Það var Edwin verkfræðing- ur, sem kom fram með þessar upp- lýsingar á fundinum og liann skýr- ir mér svo frá, að hann liafi fundið sig knúðann til þess, þá er Sæters- moen verkfræðingur hafði lialdið fyrirlestur um vatnorkuna á ís- landi, að spyrja hann livort vatn- orkufélag það, sem hann er fyrir, hefði gert sér það Ijóst til hvers mætti nota þetta óskaplega afl Sætersmoen hafði þá fyrst og fremst nefnt framleiðslu áburðar efna úr loftinu og kvaðst Edwin þá hafa álitið rétt að spyrja hann um hvort hann vissi það, að Þjóð verjar hefði bæði fyrir stríðið og meðan á stríðinu stóð, fundið að ferð, sém eigi aðeins gæti kept við aðferð þá er notuð er í Noregi held- ur miklu kostnaöarminni. Hann segist hafa getið þessa aðeins til þess að sýna mönnnm fram á, það má ekki hiklaust gera ráð fyr- ir því að aðferð þeirra Birkelands og Eydes yrði not-uð þá cr farið verður að virkja fallvötn íslands Gull og ISilfurskraut Þ ð tilkynnist, að á Úrsmiðjnna i birgðir af Brjóstnælum. Verð á þeim er 14 kar. gull frá 32—83 kr. Gullhúðaðar (Amr. Double og Car frá a.8o—4J.00 kr. Silfur frá 1.75—32.00. Hálskeðjur með viðhengi o. m. fl. H - mjög gott - I íangið kjö - fæ>t í veizlnn Jóns frá Vaðnesi, t. i Notlð að eins í ,Avon‘ gúmmisóla og \ fást i ) skðverzlnn Hvannbergsbræðn iæla. \. E. Þórðarson. Emítiano Zapata dauður Mcxieo hefir lengi verið óeirðanmi land. par eru upphlaup tíð, rén, morð og gripdeildir daglegir viðburðir. Hefir hvergi reynst jafn erfitt að halda regln og aga í nokkru landi í heiminum., Og foringinn fyrir spellivrkjunum var Zapata og undan hans rifjum eru runnin flest ódáðaverk,sem framin hafti verið í landinu síðustu áratugina. Za- nta hefir alla tíð reyut a'ð hamla því, að uokkur reglubimdin stjórn geti haldist Loveland lávarður . finnur Ameriku. EFTIB 0. N. og A. M. WILLIAMSON. 23 hús og hinir merkilegustu skemtistaðir. — Þetta er Bawary, sagði Bill með dálitlum virðugleik. Loveland hafði hálft í hvoru búist við, að þetta væri þögull staður með trjám og blómgróðri. peir gengu fram hjá háu húsi með rauðum svölum. — Þetta eru gamlar stöðvar mínar, sagði Bill. Þegar þeir höfðu enn farið frani hjá brennivínsholu einni, stansaði Will- iög nokkrum élnum lengra til vinstri fyrir í’raman hátt hús, heldur ljósafátt í samanhurði við hin liúsin. Ljósker jfir dyrunum vakti athygli aðkomenda á stórum stöfum: „Leðurblöku-gistihús- ið. Aðeins fyrir karlmenn". Bill Will- ihg opnaði dyrnar, eins og hann væri cTíýRomié i RqíIósqÍu: Efni i kvenkapur og í drengjafðt. Stnmpasirz o m. fl. af vefnsðarvöru Tqqc & T. C. Tnöller, Hatnarstræti 20. Hugííjsmgar l JTlorgunbladið veréa fyrat tim sinn ieRnar a Roölóin íil Rl. 9. Brent og malað kaffi hvergi betra Verzlnn Jóns frá Vaðnesi. Verkföllin í Ameríku. Vopnað lögreglulið heldur vörð um þá, sem vilja vinna. við lýði. Hann var dæmdur útlægur úr landinu, en samt sem áður hafðist hann ávalt viö þar, og völd hans voru mikil. Porfirio Diaz forseti sagði u mhann fyr ir 30 árum, að hann eyðilegða hvern forseta, sem reyndi að halda friði við hann, og yröi banamaður þeirra for- sc-ta, sem berðist á móti honum. Hann varð alræmdastur allra útlaga í Vestur- heimi og þó víðar væri leitað. Má segja, að hann hafi haft fimta hluta landsins á valdi sínu og áttunda hluta íbúanna. Kom hann sór upp öflugum her, um 25 þús nmnna, og var það hinn ófyrir leituasti þorparalýður og vígamenn miklir. Láu þeir í sífeldum óeirðum við stjórnarherinn, rændu póstflutningi, drápu menn, og svo ramt kvað að yfir- gangi þeirra, að tvisvar sinnum tóku þeii' höfuðborgina sjálfa á sitt vald. Aðal-bækislöð þessa óaldarflokks var í Suður-Mexico og var þorpið Peltlal- þarna heimavanur. Og það var hann í raun og veru. Því þetta gistihús hafði verið aðalbækistöð hans um langt skeið. Hann borgaði fyrirfram, stundum fyr- iv viku eða niteira og svo fékk hann sama rúmið allan tímann. En hann hafði ekki komið þar nú um nokkra stund. — Komið þér inn fyrir,. sag^i Bill gestrisniglega. Loveland þektist boðið og staðnæmdist við stiga, heldur dimm- an. Bill snéri sér liið braðasta til um- sjónarmannsins og skýrði honum frá, að þeir óskuðu eftir rúrnum yfir nótt- ina. En Loveland óskaði í hjarta sínu, að hann væri horfinn aftur í listigarð- inn. En það var of seint. Héðan af var ekki hægt a'ð breyta neinu. Bill óskaði lielzt eftir nr. 81, því þar svæfi hann vanalegast bezt. En það var leigt. En hann fékk lierbergi, sem hann kannaðist vel við. pá var spurt um nafn ið á félaga hans. — Veljið þér eitthvað annað en yð- ar, skaut Bill a'ð honum. Loveland hika'ði eitt augnablik. Svo ncfndi hann nafnið P. Gordon. Herbergi Lovelands var á neðsta lofti. En Bill hafði fengið ódýrara her- bergi. Það var því hærra uppi. Bill lauk upp svcfnhcrbergisdyrum fyrir Lovelaud. Og það voru undarleg- cingo höfúðborg í ríki þeirra. Tveimur forsetum kom hann í stjórnarsessinn, fjórum kom hann frá völdum og tveir voru á valdi hans, eða umboðsmanna hans, alla þeirra stjórnartíð. Zapata er talinn að liafa verið einn hinn vígfærasti maður, sem uppi hefir verið síðustu áratugina. Samt urðu æfi- lok hans þau, að hann féll í einvígi. Heitir sá Jesus Huajardo, sem vann á honnm, og er undirfyrirliði í her Mexi- co-stjórnarinnaf. Hafði hann á burt með sér höfuð Zapata, til sannindamerk is um, a'ð sá ma'ður væri nú að velli lagður, er mestu illu hef'ði valdið í land- inu um 30 ára skeið. Telja menn atburð þennan gefa betri von um þa'ð, að nú takist að friða land- ið, en nokkurn þann viðburð, sem gerst hefir þar í síðastliðin 10 ár. ar tilfinningar, sem gerðu vart við sig hjá honum, þegar hann kom iun í her- bergið. Það var aðeins eitt rúm þar og ólík sængurföt og Loveland greifi bafði átt að venjast. Það var mikil karból- sýrulýkt af þeim. Og svo lítið var her- bergið, að' hann gat með naumindum klætt sig úr. En af ýmsum ástæðum kærði hann sig ekkert um það. Hann bauð Bill góða nótt, tók síðau af sér flibbann, hálsbindi'ð og skóna og vafði rúmteppinu um sig. Rúmið var líti'ö of stutt fyrir hann, og þó sængin væri hörð cins og grjót, sofna'ði hann strax. Hann fór strax að dreyma, og þeir draumar voru nær veruleikanum, en alt það, sem komið hafði fyrir hann um dagir.n. Svo vaknaði hann við regluleg högg á hurðina. Hann þaut up og lirópaði á hjálp. Bill bað hann að hafa lágt og ljúka upp. Loveland faun lykilinn og opnaði dyrnar. Bill smeygði sér inn eins og vofa. — Eg er afarleiður á að þurfa að vekja yður, sagði hann og hálfhvíslaði orðunum. En nú er klukkan 6 og eg þarf að fara að týgja mig til vinnu minnar. En ef þér vilduð vera með, væri Um 'allan heim gengur ekki á öðru en verbföllum, en þó skara Bandaríkin þar fram túr, eios og í fíestu. Þar verður alt með ósköpum, á hverju sem veltur. Meðan kola- námuverkfailið mikla var þar, og .stáliðnaðarverkfallið, voru 50 verk föll í New York. í Bostou og Chica- go gerðu lögregluþjónar meira að segja verkfall og kom það á liáska- legum tíma. Aðrar borgir voru þó hepnari að því leyti, eins ag mynd- Bannið. in hérna ber með sér. Hún er frá Wyoming og sýnir vopnað lögreglu lið, sem set't er til þess að halda vörð um þá, sem vilja vinna, því að það fylgir altaf verkföllum, að verkfallsmenn beita þá menu of- beldi, sem vilja vinna, og drepa þá jafnvel, ef þeir sjá sér færi á. Það þykir sem sé höfuðsynd meðal verk- íallsmanna, ef einhver gerist verk- íallsrofi. Dönskum blöðum liefir að uud- anförnu orðið tíðrætt um bannlög- in á íslandi, og veldur því aðallega meðferð málsins á þingi í sumar og framsöguræða síra Sigurðar frá Vigur, sem fjöldamörg blöð hafa birt í orðréttri þýðingu. Þykir mikið til þessarar ræðu koma og •eitt blaðið segir, að ræðan eigi það ekki ómögulegt, a'ð eg gæti lótið yður hafa morgunverð fyrir liti'ð. Loveland kom smátt og smátt tilsjálfs sín. Hann fór að muna, livað fyrir hafði komið daginn áður. En honum fanst, að hatm hafa gert óskaplegt ódæ'ði með því að dvelja þarna um nóttina. Hon- um vuí' kalt og honum var óglatt af kar- ból-lyþtimii. Honum fan.st eins og verið væri að reka smáuagla hingað og þang- a'ð í höfuð sér. Homuu fanst hann enn þreyttftri en þegar hann sofnaði. pað var hryllilegt, að hann skyldi hafa sof- ið í íiituuum, og a'ð hann skyldi ekki hafa Ijrein að fara í. Honum hrylti við sjálfuth sér. En jhvað hann laugaði til að geta fari'ð íj kalt bað í stóru, hvítu postvilíns- baðkerji, og svo í hrein og falleg föt, og a^Tam að, sem hefði fylgt því, að vera heima, eða á Waldorf-gistihúsinu. En óánægjan gerði ilt verra. Það fann hann. Þessvegna var um að gera að hrekja hana burtu. pó langaði hann til að ausa úr sér skommum yfir Bill. En hann vfr eitthvað breyttur. í gær liefði hanu giert það. Eu það var eitthvað vaknað til lífs í honum. Hann gerði sig svo vel útlítandi sem unt var, og hreyfði sig svo varlega, til, þess að vekja ekki þá, sém enn sváfu. ( i skilið, að komast inn 'á ihvert ein- asa heimili í Danmörku. Á umræðufundi um banumálið í Daumörku, sem hakliun var fyrir skemstu í Kaupmannahöfn, komst prófessor Weis inn á bannlögin hérna og árangur þeirra, og rök- 'studdi ummæli sín um þau með til- vitnunum í ræðu s'íra Sigurðar. Eu þetta þoldu bannmenn í Danmörku ekki, og fréttastofa þeirra- (Af- holdsfolkenes Pressebureau) scndi En 40 klnkkustundnm fyr hefði hann ekki tekið mcira tillit til þeirra en sauða Það voru engir komnir á fætur í gisti- húsinu þegar þeir læddust burtu. Og þó ljós borgarinnar væru slökt, var morg- unljósið mikla að stíga upp fyrir sjón- deildarhringinn og byrja að gylla turna og húsaþök. Það hafði ekki átt sér oft stað, að Loveland sæi sólarupprás og gullin morgunskýiu lyftast eins og blikandi fána upp á himininn. pað var von og lofor'ð um gleði í þeirri fegurð. En hon- um fanst hann standa utan við það alt í hrukkóttu fötmium sínum. Sakleysislegur hreinleiki árdegisljóss- ins mynti hann á Lesley Dearmer. Hon- um fanst hún alt í einu vera honum ná- læg og loftið Ijóma af ósýnilegri nálægð hennar. Hve hún var fögur og hrein í allri sinni hugsun, og vinaleg við aðra, þrátt fyrir liið þurra vit sitt, og viss um sigur þess gó'iSp. Lesley hafði sagt, að hún tryði á hina hlið hans eins og hún tryði á liina hlið mánans, þó hún byggist ekki við að sjá þær. Þér mun- uð altaf halda áfram að fá það sem þér þráið, hafði lnjn spáð rétt áður en þau skildu. Hvað mundi hún segja um þann spádóm, ef hún sæi hann nú? út til allra blaða „leiðréttmgn“ á ummælum þeirra próf. Weis og síra Sigurðar. Er þar á meðal annars minst á upp'ásttuiguna, sem fram kom í kringum það, að ný atkvæða- greiðsla skyldi fram fara um bann- málið, og skýrir fréttastofan svo frá afdrifum málsins, að þeir 14 þing- menn, sem greiddu atkvæði á móti því, hafi álitiðslíkaatkvæðagreiðslu ótímabæra, en hinir 9, sem vildu at- kvæðagreiðslu, hafi greitt því at- kvæði vegna þess, að þeir hafi þózt vissir um, að bannlögin mundu nú hafa miklu meira fylgi heldur en aður! Alþjóoa ritstjórafundur verður haldinn í Sydney í Ástralíu á næsta ári. „The Press Congress of the World“ er félag, sem stofn- að Var í júlímánuði 1915 á blaða- mannafundi, sem haldinn var í San Francisco. Voru þar saman- komnir 956 blaðamenn frá 29 lönd- um. Á fund þenna, sem halda á í Syduey, er flestum ríkjum boðið 'að senda fulltrúa. Norðmönnum er t. d. boðið að senda tvo. Ný byggingar-agferð. Um þvert og endilangt Eugland er nú hinn mesti skortur á húsnæði, en fyrir nokkru hafa menn hafist handa til þess að bæta úr þeim skorti og þá jafnframt að finna upp sem allra ódýrastar byggingar aðferðir og sem ódýrast byggingar- efni. Meðal annars hafa menn reynt að nota pisé eða leirsteypu i stað- inn fyrir múrstein og ihefir mönn- um talist svo til, að með þessu kosti útveggir húsa hvorki meira né minna en 90% minn'a beldur en útveggir úr múrsteini. Dýiar fiðlnr n Á uppboði í London var „Stradi- varius’ ‘ -fiðla nýlega seld á 500 ster- lingspund. Þótti þetta tíðindum sæta fyrir þá sök, hvað verðið var lágt, þó mörgum finnist máske að 9—10 þúsund krónur sé sæmilegt verð fyrir eina fiðlu. En venjulega kemst verðið miklu hærra á upp- boðum, stundum upp í 40 þúsund krónur. Einstaka „Stradivarms*1 -f iðlur ná 'þó enn liærra verði. Þannig var fiðla ein, er belgíski fiðlusnilling- urimi Eugene Ysaye keypti 4 2400 sterlmgspund, talin 7000 sterlings- punda virði, og var henni stolið frá honum í Petrograd. Bezti „Stradi- varius“ 'í lieimi er fiðla Jan Kube- lic talin að vera. Hún er metin á 10.000 stei'lingspund. Bill' spurði hanu hvort honum væri kalt. Valur svaraði, að það væri þannig í raun og veru, en það gerði ekki neitt. — pér eruð ekki farnir að venjast lofstlaginu, sagði Bill. Þeir komu eftir stundar göngu að stóru húsi, sem auðsjáanlega hafði ver- ið breytt hvað eftir aunað. Þar teymdi Bill Loveland með sér inn, og skýrði fyrir honum, að þetta væri húsið, sem hann starfaði í. Sagðist hann mála auglýsingar í gluggana, því þetta væri einskonar gistihús. Og byrjaði hann strax á starfinu. En Yalur dró sig að ofninum og vermdi sig. Eftir litla stuud dró stúlka ein dyratjöldiu til hliðar. pað var ung Gyðiuga- stólka fremur hirðuleyaislega klædd. Svart mikið hár var brugðið um höfuðið. Kjóllinn var óhneptur og sá í snjóhvítan háls. Hún kom geispandi inn. En þegar hún sá Loveland, opuaði hún hálflukt auguu og roðuaði yndis- lega, fanst Loveland. Hún lirópaði upp yfir sig og hljóp aftur é bak að dyrunum. Alt í einu néði hún sér og varð dálítið eggjandi. Eg vissi ekki, að hér væru fleiri en Bill. Viö opnum ekki fyr en kl. 7^. Menu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.