Morgunblaðið - 16.12.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 16.12.1919, Síða 1
7. Argasagpjur, 39 tOlnblað Þriðjudag 16. desember 1910 Is»f oldarpr entsmiðj a GAMLA BIO Byltingakonsn Skáldsaga í 5 þáttiim Byltingakonan er áhrifamikil og skemtileg saga, ágætlega fyrirkomið og glæsileg á leik- sviði, framúrskarandi vel leikin af Jeanne Eagels og Frederich Warde, leikendur, sem áhorfendunum verða hugþekkir og minnis- stæðir löngu eftir að myndir þeirra eru horfnar a'f tjaldinu. AUKAMYND íslenzkar kvikmyndir frá 1. ágúst við s.'s. „Island“. Sýningar í kvöld kl. 6, 714 og 9 Eln sýning í kvölcl k!. 9 Á Fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: VESTMINSTER heimsfrægu cigar- ettur: A. A. Turkish (bláir pakk- ar), munnstykki: pappír, kork, gylt. Regent (brúnir pakkar), munnstykki :pappír,gylt. Sceptre (gráirpakkar), munnstykki :silki strá, 22 karat gull. Seljast án tollhækkunar, þar sem innfluttar áður en hún gekk í gildi. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Embættislaun fyrr og nú Eins og kuunugt er, samþykti síð- asta Alþingi lög um laun embættis- manna. Og hafa þau lög nýlega hlot ið staðfestingu konmigs. Taka lög þ°ssi til flestra fastva starl'smaiu.a landsins, embættismanna og sýslnn- armanna, er svo eru nefndir. Aul fastra launa er starfsmönnnnum á- kveðin dýrtíðarnppbót svonefnd. líún er þó þremur takmörknnum bundin: 1. Að dýrtíðaruppbót er að eins tal- in af % launauna. Af 3000 króna lannum er uppbótin því talin af 2000 krómun. Eitt þús- und er uppbótarlaust, 2. Dývtíðaruppbót »r aldvei talin afhævri fjárhæð en 3000 kr Mað- ur, sem hefír 4500 kv. í árslaun, fa>r uppbót af hluta laitna siuna, 3000 krónirm, en maðuv. sem hefir hærri iaun, fau- sömu uppbót. 3. Engin laun og dýrtíðaruppbót samanlögð mega meiru nema en 9500 krónum. Undantekning er gevð um hæstaréttardómara, Þeir mega fá hæst 10500 krónur (laun og dýrtíðaruppbót saman- lögð). Enn fremur samdi Alþingi sér- st.ök lög um laun ráðlierra og banka- st.jóra Landsbankans. Ráðherrar fá 10000 króua árslaun, og bankastjór-< ar geta fengið 11000 krónur. Þeir liafa G000 króna föst laun og að auki 5% af lireinarði bankans, þó aldrei af meira en 300 þúsund krónum. Aukageta þeirra er því mest 15 þús- und krónur, er skiftist j,afnt; milli þeirra þriggja, svo að hver fær 5000 kr. Bera mætti' saman laun ásamt dýrtíðaruppbót star i'smanna lands- ins stn á milli nú, t. d. laun skrif- stofustjóra í stjórnarráðinu og anu- ava starfsmanna þar. En því skal sleppt að sinni. Þess verður kostur, þegar séð er hver dýrtíðaruppbót verður næsta ár. Hér skulu borin saman laun nokkurra starfsmanna er 17. desember Munið að panta Gosdrykki og sætsaftir i tima hjá kaupmftnnum. NB „Sanitas44 Sani fas Tatsimi Í90. mmmmm NÝJA BlÓ I Þorgeir i Vík (Terje Vigen) Sjónleikur í 4 þáttum eftir hinu alþeka kvæði Umriks ibieiiö Hinn frægi sænski leikari Vic'or Sj^Htrðin Nleikur aðalhlutverkið. Svenska Biografteaternhef ir leikið myndina, og eru það nóg meðmæli, því það félag er þekt um allan heim fyrir kvik- mjnidir sínar. 3anitas‘ h5aut í. verðiaun á Iðnsýningunni i Reykjavik 1911. (Brósenóin g Jialldðr Sigurðsson skrautgripasali. Reykjavík, 14. cles. 1919 Kœr u viðsk iftavin ir! Vegna þess hvað ösin er rnikil á eftirmiðdögunum, eru allir þeir sem geta komið því við, vinsamlega beðnir að koma fyrri part dagsius, svo þcir gcti valið jólagjafirnar í nœði. Með mikilli. virðingu, yðar 11 all d ór 8 ig urðsso 11 s Skrif borð: Jóns Sigurðssonar forseta, og tvö önuur borð, era til sölu á skrifstofa okkar í dág. dsafolóarprenlsmiója RJ. H.f. Carl Höepfner Heildsöluverzlun: Brauns verzlun Aðalstræti 9 hefir fyrirliggjandi í stóru og fjölbreyttu úrvali: Smekksvúntur hvítar og misl. Drengja og' Telpusvuntur. Millipils, svört og misl. Dömuskyrtur og Buxur. Náttkjólar og Undirlít'. Rúmteppi og ullarteppi. D ömuklæði. öhe viot. Hvít Léreft. Flónel. Tvisttau. Sængurdúkur. Labaléreft. Gólfteppi Alfatnaði og Vetrarfrakka handa karlm. og uuglingum. Enskar húfur. Linir hattar. Man'chettskyrtur mjög fallegar. Nau'föt 'karlrn. og drengja. Silkiháls'klúta. Axlabönd og Sokka. Fataefni af mismunandi verði. j Ferðateppi, Vattteppi. af öllum stærðum. landsins, er þeir nýju lögunum, er þeir liafa samkvæmt við laun þau, höfðu að löguni* * fyr- ir stríðið (1914), Jafnframt skal þess getið, að fxillyrða má nú þegar, að dýrtíðaruppbótin ve.;ð.;r það liá frá 1. jan. 1920, að hún og laun þeirra verða til samans 9500, að því leyti sem það á við um þá starfsmenn, sem hér verða nefndir. Ennfremur skal þess getið, að ætla má, að 1 króna 1914 (í júlímánuði) sé að minsta kosti 3 kr. 50 aura virði eins og stendur. Ráðherra hafði samkvæmt lögum 3. okt. 1903, 8000 króna árslaun. þau eru nú eins góð og 28000 kr. árslaun væri (8000 kr. margfaldað með 314 eða 7/2). Eins og áður er sagt, fá ráðherrar nú 10000 kr. Sú % . upphæð svarar lnnsvegar til þess, að þeir hefðu fengið 2857 króna árs- laun 1914. Mundi þá sjálfsagt eng- um hafa komið til liugar að launa ráðherra svo lágt. Ef þeir ættu að vera jafnvel settir nú og þá að laun- xun til, ætti þeir nú að hafa 28000 króna árslaun. Dómstjóri yf irdómsins hafði 1 ('l 4 4800 króna árslaun, samkvæmt lög- um 9. des. 1889. Þau laun svara nú til þess að hann hefði 1(1800 kr. En cftir nýju launalögunum á dóms- stjóri hœstarcttar að liafa (laun -f dýrtíðaruppbót) 10500 kr. á ári. Þau laun eru honum uú eigi betri en 3000 krónur árið 1914. Dórnendur í landsyfirdómi höfSu árið 1914 3500 króna árslauu, sam- kvæmt síðastnefndum lögum. Þau laun svára til þess. að þeir liefðu nú 12250 kr. árslaun. Dómendur í JiKstarétti fá nú 10500 króna árs- laun (laun -þ dýrtíðaruppbót), en Kornvörur: Rúgmjöl. Hálfsigtianjöl. Perlusago. Kartöflumjöl. Baunir, heilar. Bankabygg. Nýlenduvörur: Kaffi RIO. Exportkaffi. The. Ohocolade. Cacao. Macearoni. Confeet, Sykur, st. Skraatóbak. Ymsar vörur: Mjólk, sæt. Mjólk. ósæt. Avextir, niðurs; O-star, Gouda, Steppe. Mysuostur. Rúsínur. Sveskjur. Cræn sápa í tn. Brún sápa í tn. Stangasápa. Sódi. Margarine. Kex í tn. og ks. Ixion kex, sætt, ósætt. Byggmgarefni alls'k. Máiaravörur. Ofnar og’ teldavélar o. fl. Kaupið Allsherjarfriðarmerkið. NB. Mynd þessi var sýnd hér áður og þóti snildarverk. Nú hefir Nýja Bíó náð í aðra útgáfu af myndinni aftur og ættvi menn nú að nota tækifær- ið að sjá þes'sa ágætu mynd. þau laun svara til 3000 króna að kaupmagni 1914, eins og óður segir. Sl’rif'stof ustjórar í stjórnarráð'.nu höfðu 1914 3500 króna árslaun sam kvæmt lögum 3. okt. 1903. Þau lan voru eins góð þá og 12250 króna laun nú. Eftir nýju lögunum fá þeir 9500 kr. næsta ár (laun -þ dýr- tíðaruppbót), er verða jafngildi 2714 króna 1914. Biskup landsins liafði 1914 5000 kr. árslauu. Þau svara til 17500 liuina nú. Eftir nýju lögunum fær biskup 9500 kr. árslaun, en þau svara til 2714 króna 1914, sem áð- ur segir: Landlœknir hafði 1914 4000 kr. árslaun. Eftir nýju lögunum fær lxann 9500 kr., sem er jafn gott nú og 2714 krónur voru 1914. Um póstmcistara er alveg eins ástatt og um iandiækni. J Og landsímastjóri liafði að lögum sömu launakjör sem biskup og fær nú sömu laun sem hann. Forstöðumenn Landsbókasafns og Þjóðskjalasafns höfðu 3000 kr. livor (Skjalavörður reyndar fyrst frá 1. jan. 1916.) Þau laun svara nú til 10500 króna árslauna, Þessir starfsmemx fá niv 9500 kr., eða seiu jafngildir nú kr. 2714. Mjög svipað er að segja uivv flesta prófessora við háskólann og yfir- kennara við Mentaskólann. lléraðslœknar hafa yfivleitt feng- ið luett kjör sín. Þeir höfðu 1500 kr. árslaun 1914, savnkvæmt lögum 16. nóv. 1907. Þau lauiv svara til 5250 króna. Eftir nýju lögunum fær enginn læknir lægri lanín næsta ár en það, því að lægstu byrjunar- laun héraðslæloia env 2500 kr. og með vlýrtíðaruppbót nema þau Tvær sýningar í kvöld kl. 8x/2 og 9%. í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: CHHIVERS’ sultutau og ávextir, enn fremur ýmsar aðrar vörur frá sama verzlunarhúsi, væntan- legt með næstu skipum. Beztu vörur, sem hægt er að fá í sinni röð. Gerið svo vel að senda pant- anir í tíma. G. EIRÍKSS. Reykjavík. Einkasali á íslandi. næsta ár, að því cr víst. má telja, evgi vindir 5300 krónvvin. Hins veg- ar geta margir héraðslæknar fengið 7500—9500 krónur, og hafa þeir því orðið lang bezt úti tiltölulega eftir ákvæðum nýju launalaganna. . Sýslumenn, þeir er aukatekju- litlum sýslvvm þjónuðu, verða og til- lölvvlega vel úti. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu hafði t, d. að em- bættislaumvm á ári 3000 kr., er svarar til 10500 króna nú. En af þessum launvvm átti liann að kosta skrifstofuhald og' manntaisþinga- terðir. Eftir nýjvv lögunum getur saini sýslvvmaður fengið — ef hann kýs að taka lavvn eftir þeim — 9500 krónvi lavvn næsta ár, auk skrif- stofukostnaðar, sem landssjóður á íiú að greiða eftir nýju launalög- univin. Laun hans nú svara þá tii 2714 króna 1914, svo að segja má að hann sé mjög líkt settur sem hann hefði verið með gömlu laun- vvnvvm, ef engin verðbreyting hefði crðið síðan 1914. Og svipað er farið um allmarga af sýslumönnum laudsins. Prestarnir liöfðu 1300—1700 kr. * árslavui. Ábúðarréttur á prestsetr- um kemur ekki til greina við saman- bvvrð lavvna þeirra eftir nýjvv lög- unum og áðvvr, því að þeim rétti lialda þeir. Lavvn þeirra 1914 sVara því til 4550—5950 kr. árslauna nú. Eftir nýju lögumvm fá þeir 2000 kr. að byrjuuarlaunum, er lvækka upp í 3000 kr. Prestar, sem eigi er skylt að búa í kaupstað, fá % upp- bótar. Sveitaprestur, sem nýtvvr 3000 kr. launa, mun því næsta ár fá með dýrtíðaruppbótum a. m. k. 5200 krónur í lavm. Eu sveitaprestur, sem lægstvv launa nýtur (2000 kr.), raun fá næwta ár mn 3500 kr. laun, þegar dýrtíðaruppbót er við þau lógð. Kavvpstaðaprestur, sem lvefir 3000 kr. eftir nýju lögunum, fær næsta ár vvm 6400 krómvr. Hann fær dýr- tíðina því heldvvr ineira en full- bætta. Á dæmum þessum, sem tekin Frh. A 4. siðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.