Morgunblaðið - 16.12.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 16.12.1919, Síða 2
ft MOBOUNBLABIB N tTy »♦* »♦* | »♦« yV Vf 'iftn MOBGUKBLiÐIÐ litttjóri: Vilh. Fíhmð. Stjórnxnálaritstjóri: Einar Arnórsson, Bitstjórn og afgreiCsla í Lækjargötu 2. Simi 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga yikunnar, a5 mánudögom undanteknnm. Bitstjórnaiskrifstofan opin: Virka daga M. 10—12. Helgidaga M. 1—3. AfgreiCslan opin: Virka daga M. 8—5. Helgidaga M. 8—12. Anglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir M. 5 daginn fyrir útkomu þeas blaðs, sem þær eiga að birtast í. Auglýsingar, sem koma fyrir M. 12, fá að öllum jfanaði betri stað í blaðinu (á lesmálssíðum), en.þsr sem slðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum aíðum kr. 1.00 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánuði. f'gtvv|g)<|v »|t w(k Skjalasafn Yatikansins. Páfastóllinn í Róm hefir um margar aldir safnað að sér skjölum og handritum víða um veröld. Og í skjalasafni Vatikansins leynast þeir fjársjóðir er hvergi eru annarstaðar Og þangað geta þjóðirnar sótt ýms- t an sögulegan fróðleik sér viðvíkj- andi alt frá þeim tíma er kristnin gekk í garð hjá þehn. íákjalasafn páfahallarinnar var lokaður fjársjóður fyrir öllum fram að árinu 1881. Þá gaf Leo páfi leyfi til þess að aðrir en útvaldir menu páfans, mimkar og klerkar, mætti fá aðgang að því. Fyrsti lúterstrúar-maðurinn sem fékk aðgang að sáfninu var hinn góðkunni norrænufræðingur P. A. Munch. Hann grúskaði þar lengi cg fann margt viðkomandi sögu Norðurlanda. Fyrst í stað mátti hann ekki taka neitt afrit sjálfur. Varð hann að fá einhvern af hinum mörgu „scriptor&s“ til þess. Seinna fékk hann að vita, að það var að eins gert til þess, að fá þeim aukalarm og gat hann losnað við skrifarann með því móti, að láta hann hafa sama kaup þótt hann skrifaði ekki. Kom Muncli sér svo vel í skjalastofunni, að hann var þa,v eins og hver annar heimagang’ur seinustu árin. Eftir hans dag hafa ýmsir nor- rænir menn verið í Róm tii >ess að grúska í skjölum skjalasafn?, páfa- hallarinnar og má þar með al ann- ara nefna Gustav Storm, * sem gaf út. Noregskonungasögur Snorra Sturlusonar á norskui, fAlexander Bugge, Kolsrud kemiara 0g fleiri. Hafa allir þessir wienn fært heim ýmsan 'fróðleik viðvíhjandi sögu Norðurlanda. Snm afr.it þeirra hafa verið gefin út í „Díplomatarium Nerwegicwm" og ,Acta.. Pontificum1 Er það álit manna, a& flest kurl sé aú komin til grafar þau er í Vati- kaninu finnast og Ntrrðurlöndsnerta En nú stendur það til að Norður- lönd seudi þrjn vís.indamenn þang- að suður 4 næsta ári, til þess að bera samaai afritin og reyna, ef hægt er, að fÍnnaeitthv'aðnýtt.Verða það þeir Bááth skjalavörður fyrir Svía, Karup bókavörður fyrir hönd Dana og Oluf Kolsrud Íiáskólakennari fyr- ir hönd Norðmanna. :Ætla Norð- menn að veita tíl starfans 4000 krón ur á næstu f járlögum., NORDISK ULYKKESFORSIKRINGS A.S af 1898. Slysatryggingar og Ferðavátryggingar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tals. 608. iiiiiiiiriJiiTrmiJixna jiuTjaai 118 t;ii i,i,i m íaj P. W. Jacobsen & Son Timburvei zlun ^ Stofnuð 1829 KaujMnannahöfn C, Carl-Lnndsgade. Simnefni: Granfurn, New Zebra Code. Selur timbur I stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skipsfarma frá SvíþJéð. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að vér höfnm engan ferða-umboðsmann & Islandi. Biðjið um tilboð.------------Að eins heildsaia. Hér með tilkynnist vinum og vandamönmun að minn kæri eig- iiimaður, Guðnnmdur Guðmundsson, andaðist að heimili sínu, Bræðra borgarstíg 3., 15 des. Jarðarförin ákveðin síðar. Margrét Olafsdóttir. Sfmí 149 P fæst í Fersöl Nyja Apótekinu. Bient og malað kaffi fæst nú aftur hjá iles Zimsen. Simi 132 Dósamjólk, sú bezta í borginni. Kaffi, brent, malað pundið á mínútu, Rúsínur, Sveskjur, einnig í heildsölu Kandís, Strausykur, Hveiti og flest til Jólabaksturs, Epli, Appelsínur, Rauðkál, Rauðrófur, Kartöflur, Hvítk'ál, Ostar og Rúllupýlsur, Spil, Kerti, Almanök, Allskonar þurkaðir og niðursoðnii1 Bezta danskt smjör og dönsk EGG hvorítveggja nýtt, er komið Palmin og Irma jurta-smjörllki. gjp* Lægsta verð. Mentar afslattur Smjörhúsið Hafnarstr.22 Talsími 223. Grammófónar Grammófónsnáiar, Grammófónsplötur, þar á meðal islensk lög, sunginn af Pétrl Jóussyni, , fást hjá Martemn Einarsson & Co, Ávextir. Lampar, Lúktir kveikir og glös, Göngustafir, Gólfmpttur og Margskonar búsáhöld, Reykjapípur, Tóbak, Cigarettur, Chocolade fyrirtaks gott, 0. fl. • Vörugæði alþekt. LEIRVÖRUR allskonar Verslun HANNESAR JÓNSSONAR Laugav'egi 28 ÞAKKARÁVARP. Af hrærðu hjarta sendi eg hér með öllum þeim, sem til mín hafa komið og mér hafa rétt hjálpar- hönd á einn eða annan hátt síðan eg lagðist í rúmið, initt alúðar- íylsta þakklæti. Vil eg þó sér- staklega minnast í fyrsta lagi á Kvennfélag, Fríkirkjunnar, fyrir þá ihöfðingíegu gjöf, er frú Guð- ríður Guðinundsdóttir safnaði hjá }íví og færðii mér heim, sem eg einn- ig þakka henni innilega. í öðru 'lagi vil eg líka' minnast Verkákvenna- félagsins „jFrajnsókn' ‘, er líka hefir glatt mig í ríkum mæli. Öllum þess- urn velgj öirða-bræðrum ogsystrum bið eg algóðan guð að launa sín góðverk, á þann hátt, er honum þyk ir bezt hemta. Hverfisgötu 92 Valgerður Þorgiladóttir. V.G I Jólavörnr. Jóiagjafli’. Nú er 'lítandi í gluggana í Hattabúðinni á Laufásveg 5. Með síð- ustu ferð Botniu höfum við ofan á okkar miklu birgðir, fengið mikið af dömuhöttum, alla eftir nýjustu tízku. Sömuleiðis höfum við fengið tifarstórt úrval af mjög ódýrum barnahöttum. Nú um jólin verður sett upp sérstakt BAZAR-BORÐ með ágæ’.is jólagjöfum sem hvergi fást annarsstaðar. Mjög mavgar tegundlr af ágætum nauðsyniavöFum í verzluninni^ á Hveríisgötu 71, (Gamla Asbyrgi). Gísli Gíslason írá Hjalla. Sjúkraskýli Skaftfeilinga i Vík i Mýrdal Þar sem í ráði er að koma upp sjúkraskýli í Vík, sem allra fyrst að kleift verðu/r, hefir verið áformað að leita .samskota til þess nauðsynjamáls um alt héraðið, því að sýnt er, að kostnaðurinn verður mikill. Það þykir og sennilegt, að einhverjir tíkaftfellingar utan héraðsins kunni að vilja taka eínhvern þátt í þeirn sámskotum og leggja þannig nokkurn skerf til fyrirtækisins, og er þess fyrir því beiðst, að þeir, karlar og konur úr Skafta'fellssýslu, sem heima eiga í Reykjavík og grend og hugsuðu til þessa, vildu snúa sér um það til skólakennara Páls Sveinssonar, Hverfisgötu 14, sem er að liitta heirna á mánudögum kl. 2—3 sí&degis. Vík, í nóvbr. 1919. F. h. sjúkraskýlisnefndarinnar / GíSLI SVEINSSON. Lítið á Lítið á óiabazarinn í Bókaverziun Isaíolðar. Ljómiíids Jólapj fir hmdi f Uordupm og böranm. og iSilfurskraut Þ ð tilkynnist, að á Úrsmiðjana i Hafnaifirði hefir nýlega komið mikið af Úrum og Úíkeðjum karla og kvenna, Klukkutr, Loftþyngdarmælum, svo og 4 II Steinhrirjgum, og Hringsnúrum, Hnifum Göfflum, Skeiðum, og hinar stærrtu birgðir af Brjóstnælum. Verð á þeim er VI4 kar. gull frá 32—83 kr. Guilhúðaðar (Amr. Doable og Carnier) fri 2.80—43.00 kr. Silfur frá 1.73—32.00. Háískeðjur með viðhengi o. ro. fl E. Þórðarson 2 stúiki geta fengið góða atvinnu i Klv. Álafoss 1. janúar næstk. Ágiet atvinna I Hátt kaup! Upplýsingar gefur Signrjón Pétursson, Hafnarur. 18. hafa fyrirliggjandi Skrifborðsstóia, Ruggustóla og Spiliborð með tilheyrradi klæði og yoxdúk. Jlýja verzíuttin Greffisgötu 28. Selur ykkur góðar og ódýrar matvörur eins og frekast er unt. Gjörið matvöru innkaup ykkar hjá ' okkur, þá verðið þið ábyggilega á- nægð með innkaupin. Enn freinur höfum við steinolíu á kr. 0,75 lt. o. in. fl. Gerið svo v« l og luið iisn. B. Jónsson & G. Guðjönsson. Hanzkabúðin Austurstrœti 5. Miklar birgðir af allskonar tauhöBzkum og skinBhönzkum nýkomnar. Agæt jólagjðf er hanzkakort úr Hanzkabúðinni. 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.