Morgunblaðið - 16.12.1919, Page 3
SíOKGU^BLAÐÍ 1)
a
ÞÝZKA
Ungur Þjóðverji, er talar einnig
dönsku, tekur að sér kenslu í
þýzku og bréfaskriftir.
Dohrenburg, heima 6—8. Sími 203.
Hestasalan 1919
I ársskýrslu „De jydske Hus-
inandsforenin g-er‘ ‘ er .sagt á þessa
leið frá hestasölunni íslenzku síð-
astliðið sumar:
— Eftir ósk íslenzku stjórnarinn-
ar reyndi fulltrúi hennar og nefnd
frá félögunum að semja um kaup a
þeim hesttnn, er fluttir vrðu út frá
íslandi sumarið 191!). Þeir samniiig-
ar fóru út um 'þúfur vegna þess, að
fulltrúi íslendinga krafðist þess, að
ífélögin skuldbindi sig til þess að
jkaupa 5000 hesta.
En svo fór þannig, að einn mað-
Inr keypti al'a íslenzku hestana og
fékk einkarétt til jrcss að flytja út
hesta frá íslandi. Nefnd félaganna,
sem áður er getið, snéri 'sér síðan
til manns þessa uin kaup á hestun-
um. Þeir áttu að kosta 850 krónur
liver og stærðin var 48—50 þuml.
Nefndin áleit, að þetta væri óhóf-
legt verð, samanborið við verð á
dönskum hestum, og vildi því ekki
eiga neinn hlut að útbýtingu þeirra.
En svo komu svo margir hestar til
landsins, að það sást fljótt, að ó-
mögulegt var að fá þá seida.
Nefndin ha'fði altaf vakandi auga
á hestasölumálinu og í lok október-
mánaðar gerði hún kaup á 1000
hestum fyrir félögin. Voru það þeir
hcstar, er seinast 'komu frá íslandi,
alt sarnan uugar, góðar og vel ineð
farnar skepnur.
Bretar
og Boishewikar
Þess iiefir áður verið getið iiér
í blaðinu, að Bretar og Boizhewikk-
ar lögðu fund með sér í Kaúp-
ert er þó opinbert um það enn.
Koma lians til Kaupmannaliafnar
I ótti þar tíðindum sæta og var ekkí
laust við að menn hræddust hann
og héidi að hann mundi gera eitt-
livað af sér. Var svo lengi að hann
gat hvergi fengið gistingu, vegna
þess, að gistihúsin þorðu ekki að
taka í móti lionum. En sá ótti fór
fljótt af þegar menn fóru að kynn-
ast honum, því að.hann er hið mesta
ljúfmenni í umgengni. Það eru ekki
allir Bolzhewikkar með liorn og
l.ala, enda þótt sumum verði tíðast
í>ð hugsa sér þá þannig.
Litvinoff á yitnyi í Kuupmanna-
höfn.
ntannahöfn nú fyrir skemstu til
ess að ræða um# skifti á föngum.
F'ulltrúi Brcta var þingmaðurinn
ames O’Grady, en fulltrúi Rússa
Islenzkir hestar
i DdBmörku.
í blaði, sem heitir „Hursens 8o-
cial Demokrat,“, stendur þessi
klausa, seint í nóvember: „I gær og
dag liafa verið sendir burtu um 150
af hiuum íslenzku hestum, sem um
nokkurt skeið liafa verið í Bygholms
Eng. Eftir eru þá um hundrað
hestar. — Út af mörgúm fyrir-
spurnum um það, livort það sé ekki
ómaunúðleg meðferð að láta skepn-
urnar ganga úti ú þessum kulda-
döguin, sltulum vér skýra frá því
að tilraunir hafa verið gcrðar til
þess að liýsa íslenzku hestana
blöðu, en þeir þoldu það ekki og
því varð aftur að láta þá ganga
úti. Þeir eru sein sé mjög liarð-
f-.'iigir, þótt litlir séu.“
Loveland lávarður
finnur Ameríku.
EFTIR
O. N. og A. M. WILLIAMSON.
25
leysis annars banka í London. Og svo
hefði gistihúsið heimtað' borgun út í
hönd, af einhverjum óskiljanlegum á
stæðum. Og heí'ði hann yfirgefið það í
reiði simii og ekki einu sinni tekið yf
irfrakkann með séf. Hann leyndi ekk
einungÍB nafni sínu og titli, heldur oj
öllum tilraunum sínum að konxast inn í
húsin, sem hann liefði fai'ið með með
mælingabréfin í. En Isidoru fanst þettii
alt saman eins og æfintýri. Húu fam
strax, með glöggri e'ðlisávísun konunn
ar, hvílíkt djúp var staðfest milli hans
og Bill. En Bill var nærri búinn að
gleyma því í öllum félagsskapnum.
Auk þess fanst .Isidoru það eins og
ljónmndi draumur, að sjá þarna mann
við borð föður síns, sem borgað gat
fyrir klefa á Mauretaniu og gist á Wal
SkípasmiO Þjóðverja.
Hafa þeir komið flotanum upp
eftir 8 ár?
Félag liefir verið stofnað í Þýzka-
b.ndi til þess að auka og endurbæta
skipasmíðar. Formaður þess lieitir
Laas og er prófessor við teluiiska
Láskólann í Berlín. A aðalfundi fé-
lagsius, scm lialdinn var fyrir
skemstu, lýsti formaðurinn yfir því,
a.ð Þjóðverjar gæti smíðað 750,000
smálesta skipastól á ári og þessvegna
mundi þeir geta fylt skörðin í flot-
'ann á 8 árum, enda þótt þeir yrði
að smíða 200 þús. smál. skipastól
fvrir baudamenn á ári í fimrn ár.
Jótaöoðskapur
frá v&rzl disByrgi, SirQÍÍisgöiu 36.
fs.
Núna fyrir jólin verður selt: i kg Kaffi, ‘/i kg. Expo:t og ‘/a
hg. syknr fyrir samtals kr. 6.00
Strausykur og Pdðnrsykur fæst einnig í smásöln.
Ennfremur allskonar kökcdiopar og kökuduft úr Apóteki Reykja-
víknr, alþekt að gæðum.
Þar eru og Epli, Vmber, margsk. Kökur og ýmis'. Sælgæti. Hveiti
1 smásölu, 0.50 J/a kg-
^erzí. ydlsByrgV
Simi 161.
M. J. O ’Grudy.
Litvinoff.
Litvinoff. Gengn þær sögur fjöllun-
um hærra, að hann hefði komið
i'icð friðartilboð frá Leuin, en ekk-
því sem verið hefir. Kaupendum fer
sífjiilgandi og mun það nú vera út-
brciddastu mánaðarrit á íslandi. Er
svo lil ætlast, að blaðið flytji bér
eft.ir mvndir af íþróttum og íþrótta-
mönnum og öðru, scm því er skylt.
I blaðið skrifa ýmsir ritfærustu
inenn Jandsins og sýnir það að biað-
ið fjallar ekki um nein liégóinamál.
efni. Euda hefir það sýnt sig hin
síðustu árin, að vegur íþróttamanna
cr að aukast og íþróttamálin fara
ckki lengur athyglislaust fram hjá
eyrum landsmanna. „Þróttur“ er
b.'að íþróttamanna. „Þróttur“ livet-
ur menn til þess heilbrigða þroska,
sem íþróttamenn vorir vilja færa
þjóðinni.
Þeir, sem ekki lesa blað þetta,
ættu að taka upp nýjan sið núna í
vikunni og lcsa ,.prótt“. Þótt þeir
vcrði ekki sjálfir íþróttamenn á því
þegar í stað, þá mun það lijálpa
þeim lil þess að skilja íþróttamenn
vora og áhugaefni þeirra betur en
áður.
Sænsku ferðamennirnir.
Ygberg og' Wadell eru nú koiun-
ir lieim fyrir nokkru. Segir frá för
þeirra í „IJelsingborgs Dagblad“.
Er þar skýrt; frá því, að þeir lia.fi
v
fundið hinn mikla gig í Vatuajökli,
fevíagíg, en auk þess hafi þeir fund-
ið niikið af silfurbergi. Og þar Sein
það sé hvergi til í heimi aifnars
staðar en á íslancli, þá þyrfti að
hafa eftirlit með námunuin þar.
Fyrir stríðið liefði þær verið í
Löndum Frakka en þeir liefði síðan
1'leypt vatni í þær.
Jörðin
Ytri-AsláksstaðÍF
á Yatnsleysuströnd fæst til kaups
og ábúðar frá næstu fardögum.
Jörðin er vel hýst, fylgja bæði
timburhús, verhús og hlaða. Fjár-
beit góð bæði til lands og sjávar
Sjávarútræði ágætt.
Nánari upplýsingar fást hjá eig.
anda jarðannnar
Gísla Gíslasyni
frá Hjalla,
Skólavörðuátíg 12.
Bann I Bretlandi.
Lloyd George 0g erkdbiskupinn af
Kantaraborg sammála um að
það geti ekki komið til greina.
dorf-gistiliúsi. Hún hafði aldrei séð
jaí'11 vingjarnlegan og aðalsmannslegan
gest eins og þemian vin Bills. Hún fór
strax að kvíða fyrir því, að missa þenn-
an dásúmlega gest að fullu og öllu. Hana
langaði óumræðilega mikið til að festa
sér haim á einhvern hátt, eu fann enga
leið til þess.
FIúii í'ór þó að leita að ýmsum ráð-
uni, því ekki gat Bill gefið henni nein.
Hann liafði aldrei litið inn í dreymandi
augu hennar, og híui skoðaði hann sem
hreina og béiua málaravél, tæplega
mann. Hvað þekti Bill til hins betra og
glæsilegra lífs í tiorginni? En hún fór
að segja Val, að hún þekti. það. Hún
ætti t. d. ríka vini, lijónin Rosenstein.
Stundum borðaði hún miðdegisverð hjá
þeim í bústað þeirra, eða færi í leik-
húsið með þeiiii. Húu bauð honum að
senda eftir skeyíumun á Waldorf-gisti-
1 húsið, og hréfum, sem kyimu að vera
komin þangað. Eg skal láta sækja það
alt sanian, sagði hún. Svo getur sami
maðuriim sótt peningana í'yrir yður í
bankann, uema þér vilji'ð sjálfir tala við
þá. Þér getið að mmsta kosti beðið hér
þangað til þér hafið fengið fregnir af
öllu saman. pér getið setið þar sem þér
eruð, eða staðið við hliðina á mér ef
Þröttur
er blað íþróttamanna, gefið út af
I þróttafélagi Reýlcjavíkur. Fyrsta
blað af þriðja árgangi kom út
í gær, og er það ætlun -félags-
ins, að auka blaðið mikið frá
þaö verður of þröugt hér fyrir framan
boj-ðið.
Loveland roðnaði hægt og auguaráð-
ið varð vandræðalegt.
— Þér þurfið ekkert að hugsa um
peningana til sendimannsins. Þér getið
borg-að mér þá á eftir, ef þér endilega
viljið.
— Auðvitað vil eg borga þá seiuna,
sagði bann. En — það er--------Hann
þagnaði og hugsaði sig um. pað var
ekki svo auðvelt að finna leið út úr
þeim ógöngum, sem falska nafnið orsak-
aði. Loks fann hann það.
— Því er nefnilega þannig varið, að
alt, sem mér verður sent til gistihússins,
verður merkt Loveland — Loveland
greifi mun standa á bréfum míiium.
Drottinn minn! Það er ekki lítið!
hrópaði Isidóra og brosti. Pað er ekki
nndarlegt að þér hafið mprg herbei’gi
á Waldorff gistihúsinu. Eu það gildir
einu. Skrifið bara hvað það er, sem
þér óskið að sendimaðurinn geri.
Nú komu fyrstu morguugestimir og
báðu um morguuverð. Þeir borðuðu
með þvílíkum hraða, að Lovelaud varð
alveg forviða. Þegar hanu hafði lokið
við að skrifa það, sem þjóunimi átti að
gera, voru sumir farnir og aðrir komn-
ir í staðinn.
Llovd George gaf álieyrn seint í
síðasta mánuði, nefnd einni, sem
berst fyrir takmörkun áfengisnautn-
ar, og er erkibiskupinn af Kantara-
borg formaður liennar. Lét George
i ljósi við nefndina, að ekki gæti
komið tii mála, að setja vínbanns-
lög, liverju nafni sem nefndist, í
Englancli. Þetta væri þó eigi því til
fvrirstöðu, að reynt væri að fylgj-
ast ineð álirifunum af bannlögum
Bandaríkjamanna, sem væru mjög
áliættumikil tilraun. Eugland mundi
byggja á þeirri reynslu, sem fengist
befði á ófriðarárunum af hófsemd-
pað haí'ði verið vani Bills, þegar bú-
ið var að borga honum fyrir dagsverkið
að leika sér við börnin sem léku sér
í næsta garðinum. Þar eyddi hann vana-
lega öllum sínum aurum, og þegar hann
kom aftur til þess að borða miðdegis
verð, var haun jafn snauður og um
morguninm Og svo reikaði hann um listi
garöinn til þess að láta fyrirberast þar
til morguus ef hægt væri.
En í þetta skifti var honuni boðið
Fagurt
verður alt sem fægt er úr
iægileginum
frá
Vérzl. 01. Amundasouar.
íæ>t til aap> o; ibúðar frá næ stu
ardögum.
Semja ber við andirritaðann eða
eigandann }ón Högnason, blðir
Bakkakotik Leiru.
Eirikor Torfason
KEYRSLA
faest daglega
á Skólavörðustíg 12 (Geysir).
Oísli Gíslason,
frá Hjalla.
Bezta
og
ódýrast
Jólagjöfin
DÁNARFREGN.
21. nóvember s'. 1. andaðist á
heimili sínu í ILallsbæ á Hellissandi
Þorvarður Þorvarðsson fæddur 9.
febrúar 1841. Hann var mesti
greindar og kærleiksmaður. Hófs-
niaður var hann um alla liluti,
áreiðanlegur, og sæmdarmaður i
hvívetna. Hann lætur eftir sig'
ekkju og fimm börn, öll uppkomin.
er
arráðstöfunum þefm sem settar
befðu verið, og mundi nýtt fruni-
varp um þet-ta efni verða lagt fyrir
parlamentið fyrir jól.
Forsætisráðherrann hét á trúar-
bragðafélög'in að veita þá aðstoð er
þau gæti í té látið til þess, að semja
gott og' sanngjarntlagafrumvarpjCr
imiiið gæti fylgi þingsins. Mundi
stjórnin skipa néfndir, til þess að
fylgjast með þeim tilraunum er
gerðar væru utan lands og innan til
þess að efla Iióf í áfengisnotkun.
Erkibiskupinn lagði mjög ríka á-
lierzlu á, að nefndin óskaði ekki
neinna breytinga, sem miðuðu að
a-gerðu bauni, því allir væru sam-
mála um að það væri óframkvæman-
legt í Englaudi.
Rjúpur
til sölu, 500 stykki, hjá B j ö r n x s,
Andargötu 25. Simi 368.
Tapast hefir guil- armband frá
Vesturgötu að Hverfisgötu 16. Skil-
ist gegn íundailaunnm á sama stað.
— Það er eitthvað á seiði, sagði Isi-
ilora við sjálfa sig og kvaldist af fer-
vitni. En hvað það var, gat hún
óniögulega í'engið að vita fyr en allir
voru farnir.
En hún gat ekki beðið svo lengi.
Hún notaði því augnabliks hlé og
spurði hvort nokkuð væri að.
— Skeytið sem eg bjóst við er ekki
komið, sagði Loveland. En þegar eg
hugsa nánar um það þá er ekki að
að dvelja í heitum salnum því nú var búast við því. Eg hefi ekki gætt að
Isidora einvöld í fjarveru föður síns.
Hún gætti þess að hanu fengi uppá-
halds rétt sinn.
Isidora þráði að seudimaðurinn kæmi
aftur, og hræddist það þó í öðru feif-
ieu. Og loks kom hann. Isidora gat
ekki heyrt hvað þeir sögðu. En hún sá
að sendimaðurinn hristi höfuðið við því
sem liann var surður að, og andlit
fallega mannsins varð stööugt fölara
og vonlausara eftir því sem leugra leið
á samtalið.
Henni hugkvæmdist að kalla á Bill.
— Borgið þér sendimanninum þetta.
Eg er hrædd um að hann hafi orðið fyr-
ir vonbrigðum.
Bill hlýddi því. Og þegar sendimað-
urinn vax horfinn gaf hann sig á tal
við Loveland.
þeirri vegalengd, sem er milli London
og New York. Eg verð að senda aftur
seinna í dag því þá hljóta að verða kom
in bréf og nafnspjöld. Á meðan...........
— Á meðan verðið þér þar sem þér
eruö, og látið eins og þér værið heiina
hjá yður, sagði ísidora gestrisnislegu
pó var hún óróleg yfir því, ef faðir
henuar skyldi nú koma niður, þá nnuuli
hann óðara heimta fullnægjandi skýr-
iugu á þessum unga mauni. Og henni
varð ljóst, að það mundi verða full
erfitt að koma föðurnum í skilning um
það alt saman. Hanu var neinilega ekki
neinn sérlegur viuur þeirra, sem ekki
gátu borgað. En — það var ein leið
til þess að losna úr' þegsurn vandræðum
og Isidora greip þá hugsun feginslega,
gullMIegar Veggmyndir
og þær seiur
Nýja verziunin
Grettisgötu 28.
Brauðgerð
Reykjavíkur
vantar duglcgaxi og árciðanlcgau
dreng til þess að aka brauðum í
útsölustaðina. Nánari upplýsingar
lijá
■ Sigurði Björnssyni
(á skrifstofu borgarstjóra).
Píanó
Stoíuúr
«
til sölu mánudaginn 15, des. kl. 2—s
N. B. Nielsen.
Austurstræti 1.
S. R. F. í.
Aðalfundur Sálarrannsóknafé-
lags íslands verður lialdinn í Iðnó
fimtudagimi 18. dcs. næstk.. kl. Sþú
síðdcgis.
A dagskrá:
Skýrsla íorseta. Reikningar fé-
%
lagsins lagðir fram til sainþyktar.
Stjórnarkosningar. Félagsmál rædd.
Áríðandi að félagsmenn fjöl-
menni.
STJÓRNIN.
NOTIÐ KOLASPARANN
FRÁ SIGURJÓNI.