Morgunblaðið - 16.12.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1919, Blaðsíða 4
M O R G V N B h A f > I « Framhald frá 1. síSu. hafa verið, sést >að, að ]>eir, sem kallaðir voru hafa há lauli fyrir stríðið, verða langharðast úti til- töluiega. Þessa inenn, sem nú skulu nefndir, vantar t. d. á að fá dýr- ið jafn vel settir sem 1914 með þá- verandi laun sín, taiið eftir verð- mæti krónunnar nú: Ráðherrar (hver) ....... 18000 kr. Dómstjóri* hæstaréttar . 0300 — Dómendur* hæstaréttar 1750 — Eiskup .................. 8000 — Póstmeistari ............ 5500 — Landsímastjóri .......... 8000 — Landlæknir .............. 5500 — Menn, sem á'ður höfðu um 3000 kr. árslaun, en nú ná hámarki launa og dýrtíðaruppbótar samanlagðrar, fá nokkurn veginn uppbót. Allir héraðslæknar fá fulla uppbót og ílestir talsvert meira. Prestar fá hana sumir ekki fulla en aðrir tals- vert fram yfir það. Hámörkin á dýrtíðaruppbót valda þessu misrétti. Föstu launin í frumvarpinu eru yfirleitt skynsam- lega ákveðin. Þau eru miðuð við, kvað sœmileg laun hefd'i mátt telja síðasta árið fyrir stríðið. Ef dýr- tíðaruppbótin hefði verið ákveðin með jafnmikilli sanngirni, þá hefði allir starfsmenn landsins mátt vel við una. Og jafnvel 3000 króna há- markið, sem að vísu er brot á rétt- mætri meginstefnu, hefði þó verið víðhlítandi, ef hitt hámarkið, 9500 hróna hámarkið, hefði ekki verið sett. Sá munur er á verkalaunum starfsmanna landsins og verkalaun- um annara, að þingið skamtar hin- um fyrnefndu eins og því þóknast og hirðir hvergi þótt allar réttar reglur sé brotnar, en verkamerm al- ment setja það upp, er þeir sjá að þeir þurfa að hafa til framfærslu sér og sínum. Þeir miða eigi við uppbót á einhverjum hluta launa eftir því sem krónan verðuv þeim minna virði. Menn, sem fyrir stríð ið unnu fasta vinnu, t. d. bókbind arar, prentarar o. fl., og höfðu 25 krónur um vkuna, setja nú að sögu upp 100 kr. um sama tíma, eða f,,ór falda kaup stt. Enda lætur það nærri, þegar miðað er við kaup reagn peninga nú og fyrir rúmum 5 árum. Verz*unin Vesturbrú Hafna’ flfð! gefur öllum viðskiftavinum sínum 10% afslátt tíl jóla. Hún hefir á boðstólum allar eftirtaldar vörur,t. d.: Gardínur, Gardínu- tau, margar teg., Nærfatnað karla og kvenna, Flónel, 3 teg., Léreft’ 4 teg., Sirz margskonar, Kjólatau 7 teg., Svuntusilki-3 teg., Morgun- unkjólatau 4 teg-., Handklæði, Rúmteppi, Borðdúka, Lífstykki, Vetl- inga, Sok'ka (ull og silki), Hálsbindi, Flibba, Vasaklúta margar teg., Regnhlífar, Frak-ka og Kápuihnappa, stórt úrval. Einnig hefir verzl- unin allar Nýlenduvörur, Leirtau og m. fl. Verzl. Vestúrbrú. (Bscar cTCizulásson Sjóvetlinga kanpir Sigurjón cPjdursson Hafnarstræti 18. Lifsábyrgðarstofnun rikisins. Einasta lífsábyrgð sem danska ríkið ábyrgist. Bezt liftrygginga-- kjör allra hér starfandi félaga. — Skrifstofa Lækjargata 8 Reykjavík, op in kl. io—ii f. h. Þórunn Jónassen. A góðum stað * Miðað við landsyfirdómendur. Frá bæjarstjórnarfundí 13. þ. m. Laun starfsmanna bæjarins. Þetta mál var til annarar um- ræðu í bæjarstjórninni. Urðu um það allmiklar umræður. Þorvarður Þorvarðsson gat þess, að sér þættu neðstu launaflokkarnir of lágir, (frumvarp um laun starfismanna Reykjavíkurkaupstaðar hefir áður eerið birt í Mbl.) og dýrtíðarupp- bót af þeim flokkum sömuleiðis of lág. Taldi hann ekki líklegt að bærinn fengi starfsfólk íyrir svo lág laun. Bærinn gætþtrauðla gert sér von um, að fá ódýrari vinnu- kraft en einstaklingar. Borgar stjóri taldi þessi laun, sem lögð væru til grundvallar fyrir lægstu launaflokkunum, ekki lægri en laun alment. Og tók til dæmis starfs- menn landsins svo sem dyravörð- inn í stjórnarráðinu, hann hefði ó- keypis bústað, ljós og hita. En ekki nema 1500 kr. árslaun. Kvaðst ekki byggja svo mikið á því þó smiðir og múrarar hefðu einstökn sinn- um 2 kr. um klukkustund. Það væri ekki nema undir sérstökum kring- umstæ'ðum. Jón Þorláksson kvað ekki rétt að taka lægstu lanna- flokkana til samanburðar því marg- ir væri svo lengi búnir að hafa störfin með höndum, að þeir næðu nú strax í hæztu laun innan síns flokks. Launafrumvarpið var sam- þykt með þeim breytingum að bætt var nýjum flokki við milli 4. og 5. flokks og neðstu flokkarnir hækk- aðir dáíítíð. við vestanverðan Húnaflóa fæst land á leigu fyrir síidarstöðvar. Upplýsingar gefur Ólafur Böðvarsson Hafnarfirði. Unglingur getur komist að sem lærlingur i Nýja Apótekinu. Eikarbuffi, stórt og vandað, smíðað í Khöfa eftir pöntun til sölu, vegna plás - Ieysis. Verð kr. iooo.oo. —Borðstofuborð og stólar tilheyrandi fæst sömuleiðis. — A, v. á. E.s. Skjöldur fer aukaferð, að foifallalausu, til Borgarneas, 19. desember, ki. 9 árdegis. — Flutningi sé skilað ákafgreiðsluna fyrir kl. 12 á hidegi d.\ inn iður. éCj. Ccjgcrt (Bíafsson Styrktarsjóður skipstj órafélagsins ,Aldan‘ Um styrkveitingar úr sjóðnum skal sækja fyrir hver árslök, og eiga umsóknunum að fylgja skilríkji um þörf og verðleik umsækj- anda. Styrkbeinirnar skulu siendar stjórn skipstjórafélagsins ,Aldan‘. STJÓRNIN. Frumvarp um tekjur og gjöld Bæjarsjóðs Reykjavíkur 1920. Umræður urðu miklar um frum- varpið. Jón Ólafsson taldi ekki nau'ðsyntegt að koma öllu því í framkvæmd nú strax, sem tekið væri þarna með í fjárhagsáætlun- ina. Atvinnuvegir margra væru í svo miklum molum að þeir þyldu ekki þá skatta og þær álögur, sem framkvæmd þessara verka befði í för með sér. Bærinn þyldi ekki þær býrðar, sem honum væri bundnar með þessu máli. Behti t. d. á bygg- ingu almenningssalernis, slxkt væri ekki b’ráðnauðsynlegt verk. ýAætl- | dðar 25.000 kr. til þess á f járhags- áætlnninni.). Hið sarna væri með malbikun Hverfisgötu, (áætlaðar til þess 50.000 kr.). Henni lægi e'kki 4yo .mikið á, að knýjandi nauðsyn væri á því, að taka hana upp á f jár- hagsáætlunina nú. Inga L. Lárus- dóttir talaði um gamalmennaíhæli í sambandi við fátækraframfæri. Benti hún á, hvílíkur ávinningur það væri fyrir bæinn, að fá gamal- mennahæli. Og væri því sjélfsagt að vei'ða vel við þeirri styrkbeiðni Hj'álpræðishersins, að styrkja hann til byggingar slíks hælis, með því áS h'áfa slðár rétt til rekfrtuiáfyrir- komulags hans. Kvað þá byggingu ekki geta kostað minna en 150 þús. kr. Og því vildi hún, að bætt yrði inn á éætlunina 25.000 kr. styrk eða fjárframlagi til .gamaímennáhælis- byggingar. Því þá fyrst ýrði eitt- hvað hafi'st handa, ef farið væri að veita styrkinn, og viðurkenna þar með nytsemina og þörfina. Jón Þorl'áksson benti á, hve þessi fjár- hagsáætlun væri miklu hærri en aðrar 'fyrri fyrir þennan bæ. En það væri ekki undarlegt. Allar töl- ur væru hærri nú en áður. Og þó reynt hefði verið að hafa sparnað fyrir augum, þá hefði ekki verið unt, að takmarka útgjöldin meira. Því það væri enginn búhnykkur, að fresta verkum, sem þyrftu að komast í framkvæmd og hefðu átt að vera komin það. Hið eina, sem ef til vill hefði mátt draga úr á þessari áætlun, væri götugerðin. Og þó væri mjög vafasamt, hvort rétt væri að draga úr þeim seina- gangi, sem væri á götugerð hér, þar sem þyrfti að gera umbætnr á ca. 20 kílóm. Því samanlögð götulengd hér í bænum mundi nálæg því. En það taldi hann ekki rétt, að byrjað yrði á Hverfisgötunni. Hún væri að vísu hörmuleg útlits og yfirferðar, en þar lægi Laugavegur samhliða, sem orðiim væri góðnr, og þar gæti umferðin austur um bæinn farið fram á. Hitt mundi réttara,að byrja nú næst á Laufásvegi. Hann væri ein leiðin íit úr bænum, og ekki sú fáförulasta. Salerni vildi haiin ekki láta byggja, og allra sízt þarna (á Lækjartorgi). Þá vildi hann e'kki láta fjárveitinguna (30.000) til Austurvallar orðast til lögunar, heldur aðeins til girðingar. Vildi hvorki láta mal'bika þar né gróður- setja þar tré. Hð fyrra yrði til þess að auka rykið, en liið síðara til skapraunar og s’kammar. Þá taldi hann bæinn hafa ýmislegt með höndum, sem hann þyrfti ekki og sem yrði honum einmitt margfalt dýrara en einstaklingum, t. d. sal- ernáhreinsun (30.000 kr.) og sorp- hreinsun (50.000 kr.). Ástæðan til >ss, að þessir liðir yr'ðu svona há- ir, væri ekkert annað en það, að slíkt væri í höndum bæjarins. Þar kæmi til greina hestahald og þá vit- nl'egá fóðurkaup, og mundi hærinn e'kki komast betur frá þeim kaup- um eu einstaklingar gætu • það. Taldi hann bæinn vera kominn inn á hættuiega braut í þessum efnum, ckki sízt ef hann ætlaði sér líka að fara að rækta land handa þessnm þarfiausu gripum.. Flciri fulltrúar tóku til máls með og' móti. Þótti auðséð, að ekki yrði útrætt um málið á þessum fundi. Ákvað því borgarstjóri að fresta umræðum til næsta bæjarstjómar- l'uudar, og skyldu bæjarfulltrúar hafa komið breytingartillögum til borgarstjóra ekki síðar en kl. 3 í dag. Verður því á næsta fundi end- anleg samþykt á fjáhhagsáætlun- mni. Khöfn 14. des. Svar Þjóðverja. Síniað er frá Berlín, að Þjóð- verjar hafi sent bandamönnum svar sitt, og fari fram á það, að sérstök nefnd verði skipuð til að fjalla um Scapaflóa-málin. Bandaríkin 0g bandamenn, Símað cr frá París, að tvíveðr- ungur sá, sem ríki í Bandaríkjun- um gagnvart bandamönnum, stafi af því, að nýtt bandalag sé stofnað milli Englands, Frakklands, ítalín og Belgíu. c ðAGBOK Trálofuð eru Sigur'ður Breiðfjörð stýrimaður í Hafnarfiröi og ungfrú Guðí'iuna ólafsdóttir. „Sveinn Möller“. I grein, sem Aage Berléme stórkaupm. skrifar um alþing- iskosningarnar í danska bla'ði'ð „Fin- anstidende“, segir hann, að „Sveinn Möllei'“ hafi veri'ð kosinn þingmaður í Ileykjavík!! Ljóðmæli Bólu-Hjálmai's fást nú inn- bundin í flestum bókaverzlunum, bæði bindin. SálarrannsóTcnarfélagið beldur aðal- fund siun í Iðnó næstkomandi fimtu- dagskvöld. Verða þar rædd félagsmál, íosþi stjórn o. fl. Félagið hef'ir nú starf- a'ö eitt ár og vegnað hi'ð bezta. —0— Landafræði og ást var leikin í fyrra- kvöld fyrir troðfullu húsi. pótti leikur- inn ágætur og fólk skemti sér mjög vel. Vel'ður leikur þessi oft leikinn, ef að maklegleikum fei'. Óheppileg tilhögun er það, að kveikja aldrei á Ijóskerum þeim, sem eiga að lýsa göturnar Fisherssund, Mjóstræti og Bröttugötu. Þar er umferð ekki síð- ur en um aðra bæ.jarliluta og því full þörf á, að þær séu lýstar. Ætti bæjar- stjórnin að athuga þetta. „porgeir í Vílc“. í kvöld verður fagra og fræga mynd að sjá í „Nýja Bíó“: „porgeir í Vík“ eftir kvæði Ibsens. Mun margan fýsa að sjá hana nú sem fyrri. Erl. símfregnir. Khöfn 13. des. Samningar bandamanna 0g Bolzhe- wikka strandaðir? Sendiherrar baiidamanna í Kaup- niannahöfn hafa endursent friðar- tilboð Litvinovs, en þeir líta svo á, að þau fari í bága við grið þau, sem Danir hafa sett þeim til samn- inga. Koltschak befiðist hjálpar. Frá París er símað, að rússneski hershöfðinginn Koltschak halfi beiðst hjálpar af Japönum, éf bandamenn hregðist honum. Neyðin í Austurríki. Renner ríkiskanslari í Austur- ríki er farinn til Parísar til að 'ieiðast hjálpar af bandamönnum, því að mánuði liðnum verði Aust- urríki orðið bjargarlaust 0g fjár- þrota. Eimskipið Thor, sem um langa hríð var eign dönsku stjórnarinnar og not- að til rannsóknarferða er nú selt Björg- unarfélagi Vestmanneyinga fyrir 15° þúsund krónur. Munu margir íslend- ingar kannast við skii> þetta frá íerð- um þess hér viö land. Verður nánar sagt íra þessu 1 næst.i blaði. Húsgagnavsrzlun Kristiáns Siggeirss. Laugaveg 13 hefir ávalt byrgðir af allskonar húsgögnum í ' Svefnherbergi og borðstofur. Stóla úr eik og birki. Borð, þar á meðal Spilaborð. Attenierer. Blómsurstativ >og Súlur. Amagerhyllur, Meðalaskápa. Spegla stóra og smáa. Myndaramma og póstkorta. Rúmstæði, stærri og smærri. Klæðaskápa, Sehvanta, Nátthorð. Toiletkommóður og Kommóður vanal. Barnavagna og Kerrur o. m. fl. Ennfremur mikið úrval af Körfu- möblum, aðallega stólum, sem eg sel með 10% afslætti fyrir jólin. Vii’ðingarfylst. Kristjfm ÖiggeirssoD. Peningabudda tapaðist í gær í Bazarbúðinni á Laugaveginum eða þaðan að verzl- an Hannesar fónssonar. — Skilist á afgreiðsluna gegn fundarlaunum. Rennibekkur til sölu. Verzlun Bððvarssona Hafaaifirði. Fundist hefir böggull með óhreinu tani 1. Vitjist á Klapparstig 14. Rúm, nýtt og mjög vandað til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Atvinna. J. Reykdal Setbergi óskar eftir manni vetrarlangt til skepnuhirðingar. Falla þau um koll? Það var hinn 29. janúar í fyrra, að Polk ráðlierra lýsti því yfir á þingi Bandaríkjaima, að uú hefði 36 ríkiii samjiykt baiinlögin og væri því fenginn ti'lskilmn meiri hluti fyrir því,aðláta þau komast í fram- kvæmd ári síðar, eða 29. janúar 1920. Hafa bannmenn baiði þar í iandi og annarsstaðar ihlákkað mikið til þessa dags, og hans er nú skamt að bíða. En ait í einu verður það uppi á teningnum, að svo getur farið, að lögin 'falli um sig sjálf og að því verði að byrja á viýj'an leik. Sann- leikurivvvi er sem (sé sá, að bannmenrv voru nokkuð ‘bráðir á sér, er þeir samþyktu það, að lögin s’kyldu ganga í gildi þennan dag. Að vísu var fengivvvv % meiri hluti, eivvs og tilskilið var um atkvæðamagii rvkj- anua, en það voru enn eftir 9 ríki, sem ekki höfðu greitt atkvæði, og því gleymdu bannmenn. Atkvæði þessara 9 ríkja getur að vísu engu breytt, en þau þurfa að 'hafa greitt atkvæði fyrir 29. javvúar tifþcss að lögiiv komist á. Þess ber líka að geta, að nokkur af þessum 36 ríkj- um, sem lögleitt hafa bann hjá sér, hafa það skilyrðisbundið, og ef eitt- hvert þeirra greiðir atkvæði á rnóti alteherj a rbanninu, þá fer þannig, að lög'in detta úr sögunni. Fari svo, að ríki þessi verði and- víg banninu, er ekki ólíklegt talið, að þingið muni ekki telja það heppi- legt, að lögbjóða algert bann, held- ur reyna á annan hátt að útiloka hina iohófiegu áfengisnautn. Til- ganginum með lögunum er nú þeg- ar náð, þar sem Saloonunum hefir verið lokað, en það var það, sem eingöngu va'kti fyrir bannmönnum og þeim,sem fylgdu þeim að málum. Hæstiréttur í ríkjunum Ohio og Main lítur svo á, >að löggjafarvald ríkisms sé í 'þrennu lagi. Það er öldungaráðið, þjóðþingið og þjóð- aratkvæðagreið'sla. Hann lítur því svo á, að þótt lög verði samþykt af báðnm deildum þmgsins, þá uái þau ekki gildi nema því að eins að þjóð- aratkvæði fari fram um þau, að minsta kosti í þeimríkjum,sem hafa s'kilyrðisbundið bann, Það verður hæstiréttur í Washington, sem fær að fella úrslitaúrskurð í þessu efni-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.