Morgunblaðið - 19.12.1919, Side 2

Morgunblaðið - 19.12.1919, Side 2
2 MOBÖtSBLAfillí .Beneðiktssoíi REYKJAVIK hefir fyrirliggjandi i heildsölu: II ■ Bumar, lómatEr, Brænar baunir. g ■P^akarapuluEr [Ruyal]. EggjapuluEr, E Rinskt, Danskt ng HmErískt KEI í tunnum og kössum. i ■™arcannErs uiaurkEndu Sardinur. E mmpli, FlpricDts, FErskjur, PErur Dg KúrEnnur. Є................ ^ Indælt nmerfsttt CHOCOLADC. K ■ maffi, Cacaú, Strausykur. T ■ E frá Aitken Melrose & Co. Ltð., London, / . 4 UEskjur, Rúsínur, Fíkjur. « ^lPigarettur, Uindla, Plötutúbak. Oranga niarmelade ng allsk. Sultutau. I| ■ ■ÍDma Sápur, fjölda margar tEg. dlsfraliufiugió. Fyrir nokkrum dögum barst hingað skeyti, sem þó hafði afbak- rst á leiðinni, um að einn þátttak- andiun í Ástralíufluginu hefði komist leiðar sinnar á tilsettum tíma og unnið verðlaun þau, að upphæð 10 þús. sterlingspund, er stjórnin í Ástralíu hafði heitið fyr- ir þetta þrekvirki. í nýkomnum enskum blöðum eru greinilegar fréttir af förinni. Sigurvegarinn heitir Ro.ss Smith. Og vélin, sem hann flaug í, var Vickers-Vimyvél, með Roll-Royce- rnótor, sams konar vél og Alcock, sá er flaug yfir Atlanzhafið, notaði til ferðar sinnar. Voru þrír menn í vélinni með Ross Smith. Vegalengdin var 10,925 enskár r.ílur. Smitli lagði upp frá Houns- low, rétt hjá London, 12. nóv., kl. 9 og 10 mín. árd. og kom til Port Darwin á norðurströnd Ástralíu 10. cíes., kl. 5 árdegis. Hefir hann því verið 27 daga og 20 stundir á leið- inni. Fyrsta daginn fór liann til Lyon í Frakklandi (600 mílur), annan daginn til Pisa á Italíu (450 m.), 15. nóv. var hann í Róni, 16. i Tarentuborg og 17. á Krít, og var það síðasti viðkomustaðurinn í Evrópu, og hafði hann þá flogið 1960 enskar mílur. Næsta dag komst hann til Cairo og þaðan fór bann um Damaskus til Bagdad. Var þar þriðja parti lokið af ieiðinni. 25. nóv. kom Smith til Delhi og þar var leiðin hálfnuð. Þaðan var haldið áfram með viðkomustöðum í Kalkutta, Rangoon, Bangkok, Singapore og Kalidjatti. Þaðan Jjggur leiðin yfir haf til Ástralíu, nm 1700 enskar mííur, en viðkomu- staðir voru þó á tveimur stöðum, á eyjum á þeirri leið. Vegalengdin öll jafngildir liér um bil hálfri leið- inni kringum hnöttinn, og er ná- lægt 6 sirxnum lengri en flugleið Alcoeks yfir Atlanzhafið. Stærð vélarinnar, sem flugið vann, er þessi, eftir ensku máli: Vængjabreidcl 67 fet, lengd 42 fet, hæð 15 fet. Vélin vegur með mót- ornum 3 tonn og gengur nál. 100 enskar mílur á klukkustund Með íullfermi, þ. e. fjórum mönnum, 516 gallónum af benzíni, 40 gall- ónum af olíu, 10 gallónum af vatni, ájamt verkfærum og ýmsum áliöld- ii.ni vóg hún 51/2 tonn. — Þetta er lengsta flugið, sem flog- ið hefir verið nokkru sinni. Árið, sem nú er að líða, verður lengi í minnum haft í sögu loftferðanna. 1 á flaug flugvél yfir Atlanzhafið milli New-Foundlands og Irlands og önnur með viðkomu í Azoreyj- um. Enska loftskipið R. E. 31 fór fram og til baka yfir Atlandshaf og flugvélar fóru frá Englandi til Indlands og Ástralíu. Hvílíkar framfarir! 1903 flugu Wright-bræðurnir í 12 sekúndur rg urðu heimsfrægir fyrir. Og 1909 flaug Bleriot yfir Ennasund. <y Oscar Mathiesen Mexxn muna sjálfsagt eftir því, að norski skautakappinn Oscar Mathiesen fór í hittifyrra til Vest- urheims og gerðist þar atvinnumað- ur í skautaíþrótt. En við skauta- kapphlaup sem háð var í fyrravet- urð beið hann ósigur fyrir ame- Kaupmenn og kaupfélög! Hringlð i Ríma 8 (tvær línur) og apyrjlst fyrlr uin verð. Póstbox 27 Skiftið VÍð Simnefni Geysir H. Benediktsson, Thorvaldsensstræti 2 — REYKJAYÍK ríkskum skautakappa, sein McLean heitir. Þótti Mathiesexx það hart, því að enn hafði enginn borið af af honum í þeirri íþrótt. Kendi hann því um, að kept var á inxian- hús'sbraut og sagði að Mc Lean skyldi ekki hafa sigrað sig ef þeir hefði þreytt í Noregi. Mc. Lean þótti það hart og kvaðst óhrædd- ur þora að keppa við hann hvar sem væri. Tók Mathiesen hann á orðinu og skoraði hann á hólm í Noregi. Kom svo Mathiesen heim til Noregs í haust til þess að fá Stadi- ,on í Kristjariíu leigða tii kapp- hlaupsins. En það ætlaði ekki að Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Sjó- Stiiðs- Bruna- Líf- Slysa- Tals'mi 608. Símnefni: Shlpbroker. Teofani cígarettur á hvers manns vörum. Góð stúlka eða unglingur óskast til léttra innanhússverka frá 1. jan. n. k. Upplýsingar gefur Júlía Magnúsdóttir Liiidargötu 7 a niðri. Reykið Kiogs Gwn cigarettur Tilbúrar aðelns af Teofani. Fersöl Nýja Apótekinu. Kveninniskór Og Flauelisskór nýkomnir í sköverzlun Hvdnnbergsbræðn, Síœi 604. Hafnarstræti 15. Vorzlun Úlafs H. Jiassanar, Hafnarfirði selur ödýrast íyrir jólin flest&llar matvöiuteguodir, t. d. lig. Melis og Kaífi á 1.80 Va kg. Ábyrgst að vörurnar séu fyista flokks. Jólaskófatnaðinn er sjálfsagt að kaupa á sama stað. Alt sent heim eí óskað er. Simi 48, Litið á Lítið á (IðlabazariDn i Bókavei’zlun Isafoidar. Ljómandí Jólagjtfir handa fullorðnum og börnum. 2 sfúlkur geta fengið góða atvinnu i Klv. Álafoss 1. janúar næstk. Ágfcot atvinna I Hátt kaup ! Upplýsingar gefur Slgorjón Pétursson, Hafaarstr. 18. Ferðabók 1 fjorum bindum, eftir Þorvald Thoroddsen er þegar uppseld; að- ein.s f'aeixi eiutiik eftir, siðasta tækifæri fyrir J)a sem vilja ná í bókina. Árferði á íslandi í 1000 ár eftir Þorvald Tlioroddsen. — Nokkur eintök óseld. Lýsing Vestmannaeyjasóknar. BÓKAVERSLUN ARINBJAENAE SVE INB JAENARSONAR. Gallalaus hestur vel feitur, á góðum aldri, ásamt nýjum listivagns-aktýgjum og ágætum léttivagni, selst ódýit. Hey gæti einnig fylgt. Uppl. í síma 646. ganga greitt, vegna þess að Mathie- gæti fengið skautasvæðið leict 02 sen er nú ekki lengur áhugamað- var búist við því, að liið mikla ur, heldur atvinnumaður. Eftir hlaup muni fram fara einhvern langt mas og vífilengjur var þó svo komið er síðast fréttist, að all- tíma í febrúar. ar líkur voru taldar á því, að liann 0— . --

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.