Morgunblaðið - 23.12.1919, Side 1

Morgunblaðið - 23.12.1919, Side 1
M0B6TWBU9IB 7. árgangur, 46. tölublað Þriðjudag 23. desember 1019 Isafoldarprentsmiðja" GAMLA BIO Leyndardómur Rodins Afarsyennanði sjónleikur í 5 þJttum leikinn af i. flokks ameriskum leikendum. Fyrirliggjandi í heildisölu til kaupmanna og kaupfélaga: VIKING skilvindur og strokkar (sænsk vinna) og tilheyrandi varahlutar. VIKING skilvindur, 40, 65, 120 og 200 litra. VIKING strokkar, ýmsar stærðir. Sænsk vinna. Bnnfremur tilheyrandi vara- hlutar. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Erl. símfregnir, Khöfn 19. des. Ástralska svefnsýkin (encephalit-i.s lethargiea) hefir kom ið upp í Kristjaniu, Stockhólmi og Málmey. Nákvæm sjúkdómslýsing liefir ekki fengist enn. Bandaríkin neita að viðurkenna samninga Breta og Persa, nema Persar tjái sér full- nægt. Erlend mynt. 100 kr. sænskar ..... kr. 114.00 100 kr. norskar .......—■ 100.50 100 mörk þýzk...........— 11.35 100 dollarar .......... — 540.00 Sterlingspund......... — 20.50 I Næturstrandferðum við Noreg er nú hætt um hríð, vegna tundur- dufla-reks. Khöfn 20. des. French lávarður hefir orðið fyrir morðtilraun, var skotið á hann skammbyssuskoti í Dublin, en mistókst. Nýjar kosningar í Danmörku. Sendinefnd hefir komið á fund Zahle forsætisráðherra með kröfu uni nýjar kosningar. Zahle kvað stjórnina einnig vilja láta nýjar kosningar fara fram, þegar búið væri að saniþykkja grundvallar- laga og kosningalagabreytingarn- ar. Sameining Þýzkalands. Símað er frá Berlín að Bayern og Slesía sé andvíg því að öll ríki Þýzkalands sameinist í eitt ríki. Frá Rússum. Símað er frá Reval að Bolzhevikk- ar hafi ráðist á Bist'lendinga hjá Narva og að Bistlendingar muni verða að ganga að hinum „vægari kröfum“ Bolzhevikka ef þeir fái enga hjálp utan frá. Lloyd George hefir gert þá grein fýrir stefnu ensku stjórnarinnar í utanríkismál- um, að samninginn við Frakka verði að halda, en engin afskifti hafa af innanlandsmálum Rússa. Nauðsynlegt sé að fá aðstoð Banda- ríkjanna til að endurreisa Austur- ríki. Friðrsamningana við Tyrki verði að leiða til lykta hið bráðasta og neyða þá til að láta Konstantin- AT H U G I Ð í tíma Rúsínur steinlausar......fyrir kr. 1,25 pr. y2 kg. Sveskjur................. — — 1,50 — y2 — Kartöflumjöl ......... — — 0,95 — y2 — Kandíssykur, rauður. — — 1,40 — y2 — Strausykur........ — — 0,95 — y2 — Nyjar perur.... — — 1,00 — y2 — Appelsínur, Epli, Hvítkál, Lauk, Kartöflur og- margt fl. selur Gunnar Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Skófatnaður nýkominn til StefánsGunnarssonar Margar nýjungar. Verður tekinn upp i dag. Sfmi 434 Hringið Sími 434 • j 'xS\ C' Hf. CARL HOEPFNER : Heildsöluverzlun H. I. S. NÝJA BIÓ Astarsjónleikur í 3 þáttum Leikinn af Sventka Blografteatern Aðalhlutverkin leika: Lilly Beck, Richard Lund, John Ekman, Conrad Tallroth. Ein sýning í kvöld Fyrirlggjandi hér á staðnum: Varahlutar allskonar fyrir BOLINDERS mótora Ennfremur lampabrennarar fyrir sömu vélar. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Töm steinolíuföt Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu vina minna, er sendu mér hugheil heillaóskaskeyti á sextugs- afmæli mínu. Þorgr. Þórðarson. Keflavík KORNVÖRUR: Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Perlu-sago Kartöflumjöl Baunir, heilar Bankabygg Kartöflur NÝLENDUVÖRUR: Kaffi, RIO Exportkaffi The, SALADA Choeolade Cacao Maccaroni Sykur, st. Marmelade Skraatóbak Margariue Cræn sápa í tn. Brún sápa í t.n. Sódi ÁVEXTIR: Jarðarber niðurs. Ananas -— Epli — Apricosur þurk. Epli þurk. Rúsínur Sveskjur KEX frá: National Bisc. Co \ Peek, Frean & Co. Jensen & Möller AVright & Co. — Ixion OSTAR: Gouda Steppe Mysu Mjólk, sæt og ó«æt Kerti, . Spil, fl. teg. o. fl. Hinar margeftirspurðu REGNKÁPUR dr gúmmí og waterproof, allar stærðir, á börn, unglinga, kvenfólk og karlmenn, eru nú komnar. Tvímœlalaust beztu og vðnduðustu Regnkápur sem hér hafa þekst. Jón Sivertsen, Vesturgötu 10. Simi 330. opel af hendi, án tillits til þess, hvað Bandaríkin vilja í því efni. Algert útflutningsbann í Þýzka- landi. Símað er frá Berlín að þýzka stjórnin hafi fengið heimild til að banna útflutning á öllum vörum. Khöfn 21. des. Kröfur bandamanna. „Chicago Tribune“ segir að bandamenn krefjist þess, að Þjóð- verjr iáti af bendi 90000 tonn af ýmsum tækjum í Danzig, og verð ur rannsóknarnefnd send þangað. Eistlendingar. Símað er frá Helsingfors að stjórn Eistlendinga hafi bannað norð-vesturhernum að hafast við í Eistlandi, nema bandamenn, Kolt- schak og Denikin viðurkenni sjálf stæði Eistlands. Samningarnir við Bolzhevikka Ritzau-fréttastofa tilkynnir, að samningamir við Litvinov verði byrjaðir á ný í París. Seljum fyrst um slnn tóm stelnolíuföt með eftirfarandi verði, séu þau tekin fljótt að af- loknum kaupum: br. 7.00 fatið sótt til Viðeyjar, kr. 8 00 fatið afhent í Reykjavík Hið Isl. Steinoiíuhlutafólag Simi 214 Frá landssíMstöiÉni. Þeir sem ætla sér að senda heillaóskaskeyti á jólunum eru góð- fúslega beðnir að afhenda þau í símastqðina sem fyrst, heizt í dag, svo að hægt verði að bera þau út tímanlega á aðfangadagskvöld. Efst á skeytiseyðublaðið skal skrifa: Aðfangadagskvöld. Símastjórinn í Reykjavík, 23. desember 1919 Gísli J. Óiafson. v. á. A. Simi 149 Brensluspritt, fscst hjá Birni Gunnlaugssyni Simi 142. Laugavegi 48. Villemoes lendir í hrakningum. gmom íTimr] ajnrmuiriJjmximD 'P. W. Jacobsen & Sön Timburverxlun Stofnuð 1829 Kaupanannahðfn C, Carl-Luadsgade. Simnefni: Granfuru, New Zebra Code. Selur timbur I stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn Einnig heila skipsfarma frá SviþJið. Að gefnn tilefni skal tekið fram, að vér hðfum engan ferða-nmboðsmann k íslandi. Biðjið um tilboð, — — Að eins heildsala. ntxniLfimjiiiJiicimiiiaiticiTrmiixm: Ji. l. s. Aðiangadag og gamlársdag verður skriistotum vorum og afgreiðslum lobað ki. 12 á hádegi. cJCiÓ cIsl SÍQÍnoíiufíluÍa) iíag H. Benediktsson hefir í heildsölu allsk Sultutau og Orange Marmelade. Villemoes kom hingað kl. 10 í gærmorgun eftir langa ferð og stranga frá Vestmannaeyjum. — Lagði skipið á stað þaðan síðast- liðinn föstudagsmorgun kl. hálf tíu og var þá hvast nokkuð en leiði gott vestur. En er á leið daginn snerist áttin til útsuðurs og gerði hið versta veður. Um kvöldið er skipið var statt út af Eyrarbakka, um 25 kvartmílur undan landi, bil- aði stýriskeðjan og lét skipið því ekki að stjórn í svip, og varð þvert við sjó. Skall þá alda yfir skipið, braut umgerðimar á báðum brún- um, reif upp kompásana og skol- aði öðrum þeirra fyrir borð. Enn- fremnr brotnaði mikið umgerðin á þilfarinu og alt lauslegt skolaðist fyrir borð. Annað hliðarljóskerið brotnaði og einn bátinn tók út. Til dæmis um hve óskaplegur sjórinn hefir verið, er það, að málmplata er sýndi nafn skipsins og smíða- stöðvarinnar og skrúfuð var fram- an á yfirbyggingu skipsins, rifnaði af. Meðan verið var að gera við stýr- iskeðjuna var skipinu stýrt með handstýrinu aftur á og andæft á móti veðrinu. En þá hilaði hand- stýrið einnig. Varð þá að iáta skip- ið reka undan veðrinu þangað til lokið var bráðahirgðaviðgerð á stýriskeðjunni, en það var um kl. 3 um nóttina. Var þá skipið aðeins 8 kvartmílur undan landi. Hingað komst skipið sem áður er sagt á sunnudagsmorguninn var og hefir því verið um tvo sólarhringa á leiðinni frá Eyjunum. Væntanlega verður viðgerð skips- ins lokið fyrir nýár.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.