Morgunblaðið - 23.12.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 23.12.1919, Síða 2
8 MOHÖ UNB LAÐIÐ Gerið svo vel og sendið pantanir yðar til jólanna sem fyrst. Það flýtir fyrir afgreiðslrtnni. Virðingarfyíst. Verzlun Jóns frá Vaðnesi. Sparið hiaup! Gerið kaup! Hringið upp 228 og — þörfutn yðar er fullnægt. I . *2?erzlun <36ns Jra €2?aðn&si Verzlun Jóns Jónssonar frá Yaðnesi Á v e x t i r. Niðwrs.uðHvörur. Nýlenduvðrur. Matvörur. Smjflrlíki. Kæfa. Hangikjfit. Gólarvörur! Goltverð! Hringið í sima 228 9 þá verða vörurnar sendar yður* tafarlaust. <3C. <3*. ÍDuU8 <Jl-ÓQÍlá Hafnarstræti. Nýkomið: Gólfteppi. Divanteppi. Matrósaföt, Stórtreyjur (frakkar). Ágætur tvípasteuriseraður BJÓMI á V/z pela flöskum á kr. 1.25 flask- an og flestallar nauðsynjavörur og margt fleira fæst ávalt bezt í Tjamargötu 5. Utdráttur úr fjárhagsáætlan Rvíknr 1920. Tekjur: Tekjur eru áætlaðar alls 2.196.846 kr. 61 au., og af þeirri upphæð á að ná inn kr. 670.100.61 með auka- útsvörum. Af öðrum tekjum má nefna: Leigutekjur af fasteignum bæj- arins, 63.746 kr. Stærsti liðurinn í þessari upp- hæð er leiga af húsum, túnum, lóð- um o. fl., 35.000 kr., leiga af erfða- festulöndum 12.000 kr. og af Ell- iðaánum 10 þús. kr. Gjald af ístöku á Tjörninni er áætlað 3.000 kr. Skattar af fasteignum nema kr. 114.500. Þar af er lóðargjald kr. j 5.500, gangstéttargjald 20.000 kr., sótaragjald 24 þús., hreinsunargjald {•4 þús. og holræsagjald 1000 kr. Tekjur af vatnsveitunni eru á- ætlaðar 64 þús. kr., þar af vatns- sala til skipa 9.000 kr., og af Gas- stöðinni 1000 kr. Tekjur af farsótt- arhúsi áætlast 8.000 kr. og sama upphæð fyrir alostur á laugaþvotti. Tekjur af flutningatækjum bæjar- ins (hestum, vögnum og bifreiðxun) 40 þús. kr. Mulning, eand og möl áætlar bærinn að selja fyrir 36.000 kr. kr. Endurgreiddur fátækrastyrkur er áætlaður 40.800 kr. Styrkur ríkissjóðs til barnaskól- ans er áætiaður 7.000 kr. Tekjur af sölu lóða eru áætlaðar 20.000 kr. og af sölu erfðafestu- landa 2000 kr. Endnrgreiðsla á lánum til ýmsra fyrirtækja er 3500 og vextir af þeim 5400 kr. Gjöldin: Stjórn kaupstaðarins er áætluð að kosta 108.200 kr. Þar af kostn- aður við bæjarstjóm, nefndir o. þ. h. 12.000 kr., laun borgarstjóra 13.400 og skrifstofukostnaður kr. 30.000, laun bæjargjaldkera 9.900 kr. og skrifstofufé 15.000 kr., laun bæjarverkfræðings 10.400 kr., laun byggingarfulltrúa 5.500 kr. og skrifstofukostnaður 1500 kr., ræst- ing, biti og ljós á bæjarskrifstof- unum og slökkvistöðinni 5000 kr., og laun nmsjónarmanns með eign- um bæjarins 5.500 kr. Öll laun era hér talin ásamt dýrtíðalmppbótinni, sem bjá sumum er hærri en föstu launin sjálf. Löggæzlan kostar bæinn 75.600 kr. Laun yfirlögregluþjónsins ern 6.600 kr., banda 12 lögregluþjón- um eru samtals áætluð 60.000 kr., til einkennisbúninga þeirra 6.000 kr., og önnur gjöld 3000 kr. Til heilbrigðisráðstafana skal varið 210.900 kr. Þar af eru laun beilbrigðísfulltrúa 5700 kr., laun Ijósmæðra 4000 kr., kaup á sótt- vamarhúsi 70.000 og sjúkrabíl 15.000 kr. Reksturskostnaður sótt- varnarhússins er áætlaður 20.000 kr. Til baðhússins er varið 8000 kr., til þrifnaðar og snjómoksturs 60.000 kr. og til almenningssalem- is 25 þús. kr. Til viðhalds fasteignum 10 þús. kr., og ræktunar bæjarlanda 5 þús. kr. Til girðingar um Austurvöll 30 þús. kr. Til vatnsveitunnar eru áætlaðar kr. 74.500, þar af 30 þús. til nýrra götuæða. Salernahremsun 30 þús., sorp- breinsun 50.000, sótlireinsun og eldfæraeftirlit 24 þús. og akstur á laugaþvotti 10 þús. kr. Kostnaður við flutningatæki áætlaður jafn tekjum af þeim. Vinna fyrir húseigendur er áætl- uð 4000 krónur og kostnaður við grjótmu'luing og sandtökn kr. 298.500. Fátækraframfæri kr. 243.800, til stofnunar barnahæiis 5000 kr. og til undirbúnings stofnunar gamal- mennahælis 30.000 kr. Alls kr. 278.800. Ti(L barnaskólans eru áætlaðar kr. 105.100, þar af 10 þús. til nndir- búnings byggingu nýs skólahúss. Til gatna eru ætlaðar kr. 340.000, þar af til nýrra gatna 130 þús. kr., til malbikunar og nýrra gangstétta 140 þús. kr. Til slökkviiiðsins eru ætlaðar kr. 87.000, þar af kr. 40.000 til nýrra slökkvltóla. Til viðhalds og umsjónar þvotta- laugunum kr. 12.000, til ráðstafana vegna húsnæðiseklu kr. 10.000, til byggingafélags Reykjavíkur kr. 12.000, mæling og skrásetning erfðafestulanda kr. 15.000 og tii eyðingar rottn og óvissra útgjalda 20 þús. kr. Ýmsir styrkir nema kr. 17.400, þar af fá K^ennaskólinn og i/5n- skólinn 500 kr. hvor, Leikfélagið 1000 kr., Alþýðnbókasafn og lestr- arfélag 3000 kr., Sjúkrasamlag Reykjavíkur 5000 kr., sjúkrasamlag prentara 500 kr., bjúkranarfélög- in og berklaveikisstöðin 1000 kr. hvert, barnalesstofan 200 kr., skól- inn í Bergstaðastræti 2500 kr., Hjálpræðisherinn til gistihúss kr. 1200. Afborganir af lánum bæjarins nema 100.000 kr. og vextir af þeim 140.000 kr. Tekjuhalli bæjarsjóðs 3918 var 115.722 kr. 16 au. og kostnaður vegna inflúensnnhar er áætlaður 75.000 kr. Eftirstöðvar tíl næsta árs eru á- ætlaðar kr. 100.000. Gjaldaupphæðin verður því ’alls kr. 2.196.846.61. Tekjubliðin er með 526.746 kr. áður en aukaútsvörin koma til sögunnar. Ættu þau því að verða kr. 1.670.100.61. Borgarstjóra er gefin beimild til að taka lán handa bænum og nemi þan aldrei meiru en 800.000 kr. samtímis. Útsvörin í Mosfellssveit, Þar hefir að þessu sinni ver- ið jafnað niður 7,406 kr. Hvílir þessi byrði á 98 útsvarsskyldum og verður því byrðin að meðaltali 75—76 krónur á hvern gjaldskyld- an mann. En um 60 manns af þess- um 98 hafa 5—25 krónur í útsvar, þar á meðal hreppstjórinn, og einir tveir bændur hafa yfir 200 kr. En einn einasti gjaldandi, Klæðaverk- smiðjan Álafoss hefir 3000 króna útsvar, eða meira en tvo fimtu af allri útsvarsuppbæðinni. Fyrir tveimur árum bar verk- smiðjan 400 kr. útsvar, sem bækk- aði npp í 2000 kr. árið eftir að Reykvíkingar urðu eigendur að henni. Að vísu var farið reka verk- smiðjuna með meiri atorku eftir eigendaskiftin, og væntanlega hefir hún svarað betnr kostnaði á eftir, Barnakerti fást i verzlun Jóns frá Yaðnesi. Andspænis þjóðbankanum, Við hliðina á póstbúsinu, Þar sem mest er umferð á íslandi er Teofani eigarettan seld, í Litlu Búðinni. Sími fimm29. enda er stökkið stórt úr 400 kr. upp í 2000 kr. Upphæðin, sem jafnað er niður nú í hreppnum, er ekki nema fáum hundruð krónum hærri en i fyrra, en samt sem áður hefir útsvarið á klæðaverksmiðjunni verið hækkað um þriðjung, eða þúsund krónur, samtímis því að 1 æ k k a ð hefir verið útsvar helztu bændanna í sveitinni, og það að mun — sumra t. d. um þriðjung. Þess má og geta í þessu sambandi, að starfsfólk verksmiðjunnar á að gjaldaáíjórða hundrað krónur í útsvar samtals, og að hreppsnefndin heíir lagt út- svar á stúikur, sem vinna sem lærl- iugar í verksmiðjunni og fá þar a£ leiðandi ekki nærri fuit kaup. Þetta atriði, að helztu bændur Mosfielissveitar áiíta klæðaverk- smiðjuna gefa ..úlegu eins mikið af sér og heiian hrepp, meira að segja Mosfellssveitina sjáifa, sem hefa- beztan afUrðamaykað Ita á 3slandi, bendir óneitaniega á, að búsnapuriun i þossari súeit sé iiia vStaddur. Því eigi heíir það enn heyrst, að Álafoss væri það stór- gróðafyrirtæki að vegið gæti salt á ínóti aliri Mosfellssveit hvað afurð- ir snertir. Ef svo væri,mundu áreið- anlega fleiri freista gæfunnar og tóvinnuverksmiðjur mundu rísa upp við hverja fosssprænu. Jarðar- afnotin á íslandi fara áeiðaniega að verða lítilsvirði, ef heill hreppur gefur ekki meiri afrakstur eu tó- vinnuverksmiðja með 20—30 vinn- andi fólki. Og jarðarverðin í Mos- felissveitmni eru sum hver óskilj- aniega há, ef maður hugleiðir þau í sambandi við þetta. Í8umir bændur segjast altaf vera að tapa. Þeir reikna út, leggja plöggin á borðið og segjast hafa tapað svo eða svo miklu síðastliðið ár. Og svona hefir það gengið ár írá ári, frá því þeir byrjuðu að búa með tvær hendur tómar. Loksnis hætta þeir að búa — vegna „taps- ins“ og selja bústofninn og fá drjúgan skilding fyrir. Og það er eftirtektaverðast, að þessir menn, sem mest tala um að þeir tapi, taka aldrei lán. Máltækið segir, að það sé enginn búmaður, sem ekki kunni að berja sér, og þetta orðtæki gefur skýringu. En svo maður víki aftur að Ála- fossi. Það má of mikið að ödlu gera og það sem niðurjöfnunamefndin í Mosfellssveit hefir gert, e r of f r e k t. Og naumast mun það verða til þess að laða aðra atvinnurek- endnr að hreppnum, að sjá þetta dæmi þess, hvemig farið er með nýtt fyrirtæki, sem er á þroska- skeiði og miklu fé er varið til ír- lega, til þess að það geti orðið á- byggilegt fyrirtæki. Bændurnir í Mosfellssveitinni gera sér fleiri króna tjón en þeir reima grun í, með því að spara sér nokkrar krónur af útsvarinu sínu. Og hugsunarhátturinn sá, að koma sér undan réttmætnm gjöldum með því að níðast á öðrum, cr engan veginn til sóma, hver sem í h'lut á. Auðvitað verður útsvar þetta kært, og fá menn þá að sjá það svart á hvítu, hvort niðurjöfnun- arnefndin hefir gert þetta að hugs- uðn ráði eða ekki. Það verður fróð- legt að heyra úmlitin. N. Hangið kjöt H. P. Duus A-deild Hafnarstrætí hvergi betra en Nýkomið: i verzlun Ullarkjólatau, frá 6 kr. meterinn. Efni í samkvæmiskjóla. Jðns frá Vaðnesi. Ull og silki í svuntur. Silkitau, sv. og misl., í svuntur. CIGARETTUR frá A. G C O U SIS & Co. Cairo — Malta eru þektar og reyksar um víða verökl, og hljóta alstaðar einróma lof. Verksmiðján er stofnsett árið 1872 og liefir mnboðsmenn i öllurn stærri borgum heimsins. « Hún er meðal annars birgðasali (Leverandör) til Hákonar Noregskonungs — Tuniska og Japanska Monopolsins — ýmsra þektra félaga víðsveg^r um heim, og fyrir stríðið einuig birgðasali til Vilhjálms Þýzkalandskeisara. Þessar cigarettur mega því með réttu kallast heim«fr»gar. Af þeim eru nú fyrirliggjandi hér á staðnum: PRINCE OF WALES UPPER TEN HUNGARIA MONPLAISIR NO. 3 FAVORITE SULTANA DUBEC MONDIALE hjá einkaumboðsmanni verksmiðjunnar hór á landi R. P. LEVÍ, REYKJAVÍK CARBID HANDLUKTIR »góðar til notkunar á mótorblta og í landi við beitingar o. fl. Afar ódýrar. Sigurjén *3*jetursson Hafnarslræti 18. 2 stúlkur geta fengið góða atvinnu i Klv. Álafoss r. janúar næstk. Ágwt atvinna! Hátt kaup! Upplýsingar gefur Sfgurjón Pétursson, Hafnarstr. x8. Lifur kaupa L. Hoydahl & Co. hæsta verði. Qimar* i iifrarbræðslanni á Melunum 261 VIIIIhI ■ og á afgr.skrifstofa G. Kr. G. í Kolasundi 604 B. Innkaup til jólanna kaupa menn bezt i verzlun Helga Zoéga & Co, Aðalstrœti 10. Miklar birgðir af nýlendu- og niðursuðuvörum o. fl. Gott verð. Ýmsar vörur nýkomnar, svo sem : Hvitkál, Rauðkál, Gulrætur, Rödbeder, Selleri, Gaffalbitar, beinlaus Síld o. m. fl. Sími 239. Simi 239. Tekjuskráin 1920 liggur almenningi til sýnis á skrifttofu bæjargjaldkera Slökkvistöðinni frá 19. þ. m. til 5. janúar 1920. Kærur sendist nndirrituðum formanni skattanefndarinnar fyrir 19 janúar 1920. Borgarstjórinn i Reykjavik, 18. desember 19x9. c7C, Síims&n

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.