Morgunblaðið - 23.12.1919, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 23.12.1919, Qupperneq 3
MOB6UNBLAÐIÐ 8 Á hvers manns vörum: Teofani cigarettur. Fást í Litla Búðinni 81 m i f i m m 29 Munið eftir aö panta Jólaterturnar og Kökurnar á Skjaldbreið. Beztu kðkurnar í bænum. Kaupið Allsherjaiffiðarmerkið. A u g 1V s i n g Sildareigeadur, sem rétt hafa til uppbótar á sild, geta nú vitjað lokagreiðslu á skrifstofu vora á venjulegum útborgunartima, kl. i — 3 dagiega. Útflutningsnefndiii Gleymið ekki að birgja ykkur fyrir jólin með Grammófónplötum úr cRrnarstapa Davið Stofánsson frá Fagraskógi. hrifinn af í svip. En -þá er eins og vant er hátíð í hjarta hans: Sem hjarta Guös er ég hreinn í k'völd, fagur sem óskir hans og frjáls sem hans völd. Alla vil ég gleðja, fyrir alla þjást. I kvöld er ég skuggi af konu ást. Auglýsing I uppbót á físk þann, er vér höfum haft til ráðstafana, greiðum vér seljendum 15% af fiskverðinu, að frádregnu þvi, sem þegar kann að vera greitt upp i nefnda upphæð. Uppbótarinnar má vitja nú þegar á skrifstofu vorri á venjulegum * útborgunartíma kl. r—3 daglega. Útflutnifigsnefndiii. Fyrirlisgjandi Borðlampar og Ljösakrónur stórt og fallegt úrva), amerískt og danskt. Ryksugurnar hein sfrægu — Nilfisk — Svartar fjaðrir. Rvík 1919. Tlieódóra Thóroddsen, Stefán frá Ilvítadal og Davíð frá Fagraskógi — svo heitir þrístirni það, sem. nú fyrir skemstu er runnið upp á ljóð- himni vor Islendingfa. Öll bera þau nokkurn keim hvert af öðru að því leyti, sem þau slá á strengi þjóð- sagna vorra og ævintýra og að ljóð þeirra eru í ætt við það bezta, sem til er í þulum vorum og þjóðkvæð- pm. Allir þekkja nú orðið „Þulurn- ar‘ ‘ hennar frú Theódóru og „Söngvar förumannsins“ eru að brjóta sér braut til Ijóðelskra manna. En nú kemur Davíð frá Fagraskógi á „Svörtu fjöðrunum“ sínum og er hann að vonum síðast- ur, þar sem hann er yngstur, en ekki síztur. Því að bæði færir þessi bók okkur mörg beztu kvæði hans og svo gefur hún okkur fyrirheit um önnur enn betri, því að Davíð er. einn af þeim fáu, sem er fæddur skáld. Davíð nefnir söngva sina Svart- ar fjaðrir og líkir sjálfum sér við hrafninn. En þótt hraíninn sé stór fugi og myndarlegur og hafi marg- breytileg hljóð í nefi, þá hygg eg þó, að fremur megi líkja honum við klaksáran svan og fjöðrunum við livítar fjaðrir, svo bjart og hreint og lilýtt sem alt er í skjóli þessara fögru, en skotheudu og óft laust kveðnu ljóða. í stað þess að ritdæma þessa bók og rýna hana ofan í kjölinn, lang- ar mig til þess að segja ofurlitla sögu, sem mér finst eg geti lesið út úr ljóðum þessnm, án þess að eg þó viti, hvort hún er sönn eða login, • Einu sinni var ofurlítill „mömmu drengur' ‘, skýr og skynugur og ofur tilfinniuganæmur. Hann mátti ekkert aumt sjá og leið önn fyrir alt, ,;sem honum þótti vænt um Móður sína elskaði hann öllu ofar, en hún var mædd og margreynd kona. Einu sinni sátu þau saman pilturinn og systir hans, á kistli rökkrinu, er mamma þeirra hafði haEað sér út af og þá kvað hann Seztu hérna hjá mér, systir mín góö. í kvöld skulum viö vera kyrlát og hljóð, í kvöld skulum vi‘ö vera kyrlát af því að mainma setlar að reyna að sofna rökkrinu En eitthvað seyrð: ún vafði mig örmum um vordaginn langan ' kysti mig hlæjandi’ á kafrjóðan vangann. Og kossarnir svöluðu sál minni heitri, iauguðu hana í ljúffengu eitri'. En eitrið brendi ’ hana ótal sárum .... Og vaugarnir fölnuðu og flutu í tárum. Eu kveljandi sviði’ af þeim sárabruna vakti af svefni samvizkuna.--------- Verði hún syfjuð, þá vektu’ hana, sviði! og láttu ’ hana aldrei, aldrei í friði. Sími 342 B. f*á Fiskeri & Nielsen, KaupmaBirahöftv og ennfrempr alt annað, sem að rafmagni lýtnr. Ef þér því ætlið að láta leggja rafmagn i hús yðar, þá talið við mig, því eg hefi eumngis 1. flokks vörur og þaulæfða séífræðinga til vinnu. c3én Sipurðsson raffræðingur. TÚngðtu 20 (kjallaranum). Mamma ætlar að sofna og mamma er svo þreytt, Og sumir eiga sorgir, er svefnin fær eytt, T ‘ií':. r’iA v;-:7 ^ ^''V r • HV-K . r-.v-’.í Sumir eiga sorgir og sumir eiga þrá, sem aðeins í draumheimum uppfyllast má. í kvöld skulum við vera kyrlát og hljóð. Mamma ætlar að sofua, systir mín góð. hefir sú ást verið Loihúfur úr skinni, tyrir karlmenn, nýkomnar í Vðruhúsii. En hvað er um „æskuást,ina“ 1 Húu kallar svo til hans með rödd samvizkunnar: K.omdu, eg skal brosa í bláu augun þín, gleði, sem að aldrei að eilífu dvín. E.omdn, eg skal kyssa í þig karlmensku og þor, hreystina og fegurðina og frelsisins vor. Komdu, eg skal gráta í þig göfgi og trú og hugsun þinni byggja upp í himininn brú. Komdu, eg skal glaðvekja guðseðlið þitt og fá þér að leikfangi fjöreggið mitt. Eg skal lifa’ A beinum af borðinu hjá þér. og húsið þitt sópa með bárvendi’ af mér. Og unaðslega lætur skáldið þessa stúlku kveða, t. d. þar sem hann hugsar sér, að liún sitji yfir barni sínu: Marga hefir náttmyrkrið vilt á sína slóð og einu sinni manninn, sem eg var góð. Því er eg svo hrædd og kvíðin, þegar rökkva fer, sem Ivjartað ætli að bresta í brjósti mér. Þá fer eg að syngja við þig svefn- ljóðin mín, svo vetrarmyrkrið geti ekki vilt þér sýn. Lullu, lullu bía, litla barnið mitt! Bráðum kemur dagurinn með blessað ljósið sitt ! Bráðum kemur dagurinn með birtu og stundarfrið; þá, skal mamma syngja um sólskinið. En elskhuginn hugsar margt. Ilann hugsar sér, að hann sé á gangi á Svartasandi og sjái lík hennar rekið á land. Eða hann hugsar sér, að hann sjái llana og heyri liana gráta að húsabaki. — Og það er eins og hann heyri hana guða á gluggann lijá sér: En þegar að morgnaði, sýn eg sá, er seint úr liuga mér dvín, við gluggann sofandi hún Svála lá, sveipuð í brúðarlín. — Það var æsku-unnustan mín. Jólatrésskemtun Vólstiórafélagsius veiður haldin í Iðnó næstkomandi mánudag kl. 6. e. m. Meðiimir geri svo vel að vitja aðgöngumiða á Skólavörðostlg IS, til Hinriks Hjaltasonar fyiir þ. 28. Heima kl. 1—3 og 4—7. Skemtinefndin. Skonnert Valkyrien. Þeír sem vilja gera boð i skipsskrokkinn með keðjum, seglum og öðru, sem er i bonum og áfast við hann, sendi mér tilboð iyrir kl 12 á hádegi laugardaginn kemar þ. 27. þ. m. Lauiásveg 22. þ. 22 des. 1919. . cfl. cKuliníus. SJÖLIN koma i dag Sími 599. — Hafnarstræti 18. Verzlunin Gullfoss. / dag, Þorláksmessudag, verður búðin opin til k). 12 síðdegis, og á morgun, aðfangadag, til kl. 4. Engar vörur sendar heim á aðfangadag. Verzí. Liverpooí. Golftreyjur fyrir kvenfólk, úr ull, allir litir,, komu með Víllemoes. UöruRúsié Þetta er eitt af ljóð-am litla sveinsins, sem eiga eftir að verða þjóðareign. Pilturinn stálpaðist og komst á legg og ól sömu blíðuna og við- kvæmnina í brjósti sér. En hann vsr heilsuveill og það mátti ekkert út saf bera með hann. Anðvitað feldi hajcui ástarhug til stúlku, sem hann ætlaði að halda trygð við. En svo kom heilsuleysið og hrakti hann úr landi: Eg ætlaöi aÖ halda öll mín heit og ögrandi móti bylgjunum leit, \ en skipi‘5 mitt festina í stormi sleit og stefndi’ undan vindi og sjó. Sumir fara nauöugir, en sigla þó. Svo hraktist eg einn yfir úthöf blá og ókunnar strendur og lýði sá; þar brendi eg sál mína eitri á, sem ógæfunornin mér bjó. Sumir eiga vita, en villast þó. „Eitrið“ voru sjálfsagt ástir ann- ara kvenna, er hann liefir orðið En það er nú eitthvað annað en að hún sé dáin. Hún þylur hin inn- dælustu kvæði lieimafyrir við rokk- inn sinn og er að hugsa um, hvernig hún eigi að fagna bi'úðguma sín nm. Stúlkan heitir í raun og veru lína: Sat hún við rokkinn og söng og spann. Rokkhljóðið saman við söng hennar rann. Lopann hún teygði og ljómaði öll, augun sem himinn og hálsinn sem mjöll Vonanna lífsþi'áð úr lopanum spann. Rokkhljóðið saman við söng hennar Blásið þið, vindar, í björtu seglin bans: svo að fleyið beri hann fljótt til lands Bráðum liggur fleyið landfestar við. Kaffidúkar Ljósadúkar, Hlauparar, Sofapúðaver (bróderuð með hvítu og mislitu) *3ferzlunin Suíífoss Sími 599. Hafnarstræti 15. Hinar heimsfrægu ,DE RESZKE‘- sigarettur fást nú aftur í heildsölo. Biðjið tóbakssala yðar um ,DE RESZKE4 Vafalaust heilnæmustn og vönduðustu sigarettur, sem hingað hafa fluzt. til jólanna. Jón Sivertsen Vesturgötu 10. Simi 550. að er Davíð eins og önnur skáld klaufi að raða niður í bók sína og — Vonir þeirra rætast, sem vaka I skapa úr henni samræma heild. En um lágnættið. Svo nenni ég ekki að hafa þessa sögu lengri og þið verðið að leita að þessum kvæðnm iiingað og þang- að innan um bókina. Því að auðvit- þarna eru mörg fleiri kvæði, fögnr og ódrepandi, eins og t. d.: „Mynd- höggvarhm“, Krummi og Urðar- köttnrixm* ‘, „Er árin færast y£ir“ 0. fl. o. £1. — Þar eru og nokkur stór lcvæði um brantryðjandann, Guilleitarmaittiinn, og sagnakvæði um Barthólómeusariióttina, Cæsar og Kleopötru. Eru í þeim kvatðum allmikil tilþrif. En — hvenær barð- Ist Cæsar á Sikiley! Á. H. B.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.