Morgunblaðið - 23.12.1919, Blaðsíða 4
4
K O R « ! S »? 1 A *> I *»
Lakaléreft til sölu af sérstekum ástæðum.
Til sýnis 6—12 síðdegis. A v. á.
Frá bæjarsti.fundi
18. þ. mán.
Pjárhagaáætlun bæjarsjóða Rvíknr
1920.
Frumvarp til áætlunar um tekjur
og gjöld bæjarsjóðs Reykjavíkur
1920 var aðalmálið á dagskrá. Var
þetta framhald annarar umræðu
Höfðu ýmsir bæjarfulltrúar sent
breytingartillögur við fjárhags
áætlunina, sumar til mikilla breyt
inga en aðrar með smávægilegum
breytingum. Þeir, sem sendu breyt
ingartillögur, voru: Sig. Jónsson
(3), Inga L. Lárusdóttir (1), Ágúst
Jósefsson (1), Jón Ólafsson og Jón
Þorláksson í sameiningu 7. Og sjálf
hafði fjárhagsnefnd gert nokkrar
breytingartillögur. — Borgarstjóri
gerði grein fyrir, hvað fyrir nefnd
inni hefði vakað með þeim, sömu
leiðis af hvaða ástæðum hún hefði
getað fallist á hinar einstöku breyt
ingartillögur bæjarfulltrúanna, en
ekki aðrar. Taldi hann sxnnar breyt
ingartillögurnar til • bóta og þær
1 efði nefndin fúslega gengið inn á.
En aftur væru aðrar, sem nefndin
gæti ekki fallist á og færði ástæður
til. Þá töluðu bæjarfulltrúar fyrir
sínuál isliögum, og færðu ástæður
fýrir þeim. Urðu miklar umræður
um fjárhagsáætlunina. Komu enn
aðrar breytingartillögur við þær
breytingartillögur, sem komnar
voru áður. Var loks gengið til at
kvæða um fjárhagsáætlunina. Birt
rm vér útdrátt úr henni á öðrum
stað í blaðinu með þeim breyting
um, sem síðast voru gerðar og sam
þyktar á henni. Þó vantar þar aft
an á hana svohljóðandi heimild, er
bæjarstjórnarfundur samþykti:
„Bæjarstjórnin heimilar borgar
stjóra að taka fyrir hönd hennar
bráðabirgðalán handa bæjarsjóði.
eftir því, sem þörf krefur á árinu
1920, enda nemi slík lán aldrei sam
tímis meir en 800,000 kr. samtals.1
Mörg fleiri mál lágu fyrir fund
inum, en þetta var hið þýðingar
mesta.
Dömutöskur
veröa seldir með hálfvirði til jóla.
VESZL, ÖULLF0SS
Hafnarstræti 15.
Simi 599.
Sterling.
Strandferðirnar eru nú á enda
bráð, eða þær ferðir, sem „Ster-
]ing“ var ætlað að fara umhverfis
landið. Hefir það skip annast ferð
irnar eitt og má það heita vel að
verið að skipið skuli hafa komið við
á 51 höfn auk áætlunarhafna, en
varð þó að eins 12 dögum á eftir
áætlun.
Meðan „Skálholt“ og „Hólar'
önnuðust strandferðirnar þóttu það
mikil samgöngubót. Annað þessara
skipa, sem annaðist ferðirnar vest-
ur um land, var stundum 26 dög-
um á eftir áætlun, en fór þó eigi
á eins margar aukahafnir sem ,,Ster-
ling“ hefir gert í sumar.
Þegar „Sterling“ fór héðan um
daginn, hafði það meðferðis loft-
skeytatæki, sem pöntuð höfðu verið
í Ameríku. Er í ráði að koma vél-
unum fyrir í skipinu meðan það
stendur við í Kaupmannahöfn. Fer
Otto B. Arnar kaupm. utan með
„Gullfossi“ næst í því augnamiði
að koma vélunum upp.
Frá Khöfn fer „Sterling“ 15.
janúar og þá kring um land til
Rvíkur. Á skipið að taka þingmenn
í þeirri ferð og vera komið hingað
í síðasta lagi 4. febrúar, eða degi
áður en þing verður sett.
Þar sem varan er bezl
er ðsin mest.
Sendið því pantanir í tíma.
Verzl. Ól. Ámundasonar.
Simi 149. Laugaveg 24.
Nýtízku
Silkipokar
er bezta jólagjöfln handa dörnum,
VERZLUNIN 8ULLF0SS
Hafnasstræti is. Sími S99.
Á'
fL
Landsyfirréttur. — Seinustu dómar
landsyfirréttar voru kveðnir upp í gær-
morgun og frá þeim degi er lands-
yfirréttur lagður niöur. — Kristján
Jónsson dómstjóri flutti ræðu við þetta
tækifæri, en Eggert Claessen ávarpa’Si
dómarana í nafni yfirdómslögmanna.
Nýi botnvörpungurinn Ethel kom
hingað inn í fyrradag meS bilaSa vél
Af vínbirgðum steinsins var nokk-
uð tekið í gær og flutt burtu. Vitum
vér eigi hvert fariS hefir veriS meS þaS
eSa hvort þetta hefir veriS gert til
þess aS rýma fyrir nýjum birgSum,
m væntanlegar kunna aS vera um
hátíSarnar. ÁfengiS var flutt í lokaSri
bifreiS og sá lögreglan um ílutninginn
Sáltfiskssalan. Útflutningsnefndin til
kynnir að hún greiSi fiskeigendum 15
% uppbót á andvirSi þess fisks, sem
hún seldi.
Jóláblað MorgunblaSsins kemur út
um miSjan dag á morgun, en síSan
kemur ekkert blaS fyr en á sunnudag,
Litla Búðin er nú flutt úr pingholts-
stræti og niSur í Austurstræti í nýtt
hús sem bygt hefir veriS í skarSiS
milli Pósthússins og Sápuhússins. Er
)aS ágæt búS meS stórum sýningar-
gluggum, full af alskonar vörum, mest
megnis þó handa þeim sem þykir gott
aS reykja og borSa sælgæti.
Botnia kom til Khafnar á laugar-
dagsmorguninn var, eftir vikuferS héS-
Lagarfoss kom úr hringferS £ gær.
Nýja verzlun hefir J. Dalbú & Co.
opnaS í ASalstræti. Þar eru seldar
myndir, smíSisgripir og ýmsir skraut-
munir.
Sveitarútsvör
í Patrekshreppi, haustið 1919
100 krónur og þar yfir.
Ari Einarsson, útvegsmaður.
Benedikt Einarsson, útvegsm
Einar M. Jónasson, sýslum. ..
Fr. Ág. Þórðarson, verzl.m. ..
Guðfinnur Einarss., trésmiður
Gísli Guðmundsson, sjómaður
•Tón A. Ólafsson, verz.stjóri
Kr.
175
100
275
150
120
150
125
Jón Þórðarson, skipstjóri .. 125
Kristján Guðbrandss., vélstj. 125
1 Magnús Jóhannss., skósmiður. 100
Ó. Jóhannesson, verzlm..... 3400
Ólafur Sigurðsson, sjómaður 150
Pétur Guðmundsson, skipstj. 150
P. A. Ólafsson, verzlun .... 2500
Hlutafélagið „Patrekur“ .. .250
Sig. A. Guðmundss. skipstj... 150
Sig. Magnússon, læknir .... 275
Þórarinn Árnason, útvegsm. 190
Als niðurjafnað kr. 12719,00 og
eins og sjá má af þessari skýrslu
bera ofannefndir 18 menn % hluti
þess.
Nonæn póstskrifatota
ir
Bandalag sænskra póstmanna hef
nýlega hafist handa í því að
koma upp norrænni póstskrifstofu
fyrir Svíþjóð, Noreg og Dan-
mörku. Á það að vera verksvið
hennar að miðla upplýsingum milli
landanna, undirbúa öll þau spurs-
mál er snerta pósmál Norðurlanda
í heild, taka ákvarðanir og fcoma
fram með tillögur um skipulag og
góða samvinnu milli þeirra. Skrif-
stofa þessi á að vera í þeim stað,
er vel liggur við fyrir allar þjóðir
og á hver þjóð að hafa þar einn
fulltrúa. í sambandi við skrifstof-
una á að stofna póstbókasafn og
í þvi eiga að vera allar þær bækur,
er nokkra þýðingu hafa fyrir sam
vinnumál póstmanna, launamál og
„tekniskar“ hliðar póstmála. Enn-
fremur á skrifstofan að gefa út
sameiginlegt norrænt pósttímarit,
undirbúa og koma á sameiginleg-
og reglulegum póstmálafund-
um, og sjá um að löndin skiftist á
fyrirlestramönnum og stuðla í
því, að póstmenn geti heimsótt
stéttarbræður sína til skiftis í lönd-
unum.
Hafa norskir og danskir póst-
menn tekið hugmynd þessari vel
og eru miklar líkur til þess að
hún muni komast í framkvænd.
Fregn þessi er tekin eftir norsk-
um blöðum, en eins og á henni sést
aðeins gert ráð fyrir því að
Danmörk, Noregur og Svíþjóð
verði í bandalagi um skrifstofu
jessa. Þótti oss þó líklegt, þar sem
sland hafði fulltrúa á nofrræná
póstmálafundinum í Kaupmanna-
höfn í sumar, að Íslendingum hefði
verið boðið að vera með. Snerum
vér oss með fyrirspurn um það til
póstmeistara en hann kvað ekkert
ivílíkt tilboð hafa fcomið ennþá.
Srasnmah)
Hvltkál,
Rauðkál,
Gulrófur,
Rauðrófur,
Selleri,
Purrur,
Laukur
Kartöflur,
ómissandi 1 jólamatinn.
Jón Hjartarson & Co.
Sími 40. Hafnarstræti 4,
► lO°/0 afsláttur!
Næstu daga
til jóla
á Silkiefnum
i Kjóla
Svuntur
og Slifei.
Heiðraðir viðskiftavinir
eru vinsamlega beðnir að senda pantanir slnar i siðasta lagi fyrir kl.
á hádegi á aðfangadag.
Matarverzlun Tómasar Jónssonar
12
Agætar jólagjaflr
Jón Aðils:
Einokunarsaga.
Sigurður Nordal:
IPornar ástir.
Innbundnar i chagrin.
Þór. B. Þorlákss.
Diplomatfrakki og
vesti
sama sem nýtt, á hian og grannan
mann, til sölu á Laugavegi 3.
cffianslci'
Kona sem stundað hefir barna
kenslu, óskar eftir að segja til börn-
um á góðu heimili, eftir áramótin.
Uppl. á Hverfisg. 84 (neðri hæð)
vinDLnn
margar tegundir
fást i versi.
Tí e r m e s
Njálsgötu 26 Sími 652 B
HREINAR LJEREFTSTUSKUR
kanpir hæsta verði
Isaf oldarpr entsmiðj a.
ÞURKAÐA
Avexti
Sveskjur,
Búsínur,
Döðlnr,
Gráiikjur
og epli
er bezt að kaupa hjá
Birni Gunnlaugssyni
Simi 142. Laugavegi 48.
Skrásetning
slökkviliðs Hafnarfjarðar.
Skrásetning slökkviliðs Hafnarfjarðar fer fram í Goodtemplara-
húsinn þriðjndaginn 30. þ. m. og hefst kl. 1 e. h.
Allir karlmenn á aldrinum 20-—60 ára er heima eiga hér í bænum
eru skyldir til að mæta við skrásetninguna á tilteknum stað og tíma
og skulu þeir hafa með sér slökkvilið'seinkenni sín, svo sem númer og
annað.
Hafi nokkur undir höndum slökkviliðseinkenni fráfallnra eða burt
fluttra manna er hann skyldur til að hafa komið þeim til undirritaðs
eigi síðar en 29. þ. m.
Vanræki nokkur að mæta við skrásetninguna eða láti fyrirfarast
að greina 'lögleg forföll, verður hann tafarlaust kærður.
Brunamálastjórinu í Hafnarfilrði 23. desember 1919.
Gísli Gunnaxsson
Aulæg og Omlægning af Bogholderisyste mer.
Revision og regnskabsmæssige Opgörelser af enhver
Art udföres.
cffefer dacoðsen,
Revisor
ved Centraianstalten i Köbenhavn.
Træffes ved Henvendelse til O. Johnson & Kaaber. Sími 174-
Allskonar hvítir borð- og kaffidúkar. Verð 3,40—14,75-
Riimteppi hvit frá 11,75—28,00, yfir eitt og tvö rúm.
Millipils svört og mislit frá 6,50—14,50-
Silkiflauel svart.
Rifstau og Alpakkatau, svört.
Regnfrakkatau ágæt tegund
Dömuklæði alþekta.
Prjónag.-.rnið kemur inan nokkurra daga. Margir litir.
7Ýsg. 6. Gutmíaugsson & Co.
Austurstræti 1.
V ó A
■ iðskiftin Mefað ■'byggilegust
i Verzlun Ol. Amundasonar.
-Simi 149. Laugaveg 24.
Jlerrasíifsi
1 sió ú' ili, mjög fillev, komu núna með Willemoes, til
TJndrésar TJncfréssonar
Laugavegi 3.
Kolamokara
vantar á gnfcskipið Gey^ir.
Talið við skipstjórann
Tóíacfrykkina kaupa ailir
í)já öígerðmni EgiU Skafía-
grimsson. Simi 390,