Morgunblaðið - 09.01.1920, Síða 4

Morgunblaðið - 09.01.1920, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ ____________ H.f. Eimskipaíelag Ísíands. Aðalfundur. / Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður kald- inn í Iðnaðarmannahúsinu í Reykjavík, laugardaginn 26. júní 1920 og hefst kl. 1 e. h. Dagsk'á 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og' framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæð um fyrir henni, og leggur fram til •úrskurðar endurskoðaða ársreikn- inga til 31. desemher 1919 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. S'údðat, ötull og leglusamur, sem hefirunn- ið á skrifstofa í Kanpmanaahöín og hefir ágæt tneðmæii þaðan, ósk- ar eftir atvinnu við skrifstofustörf nokkra tíma á d*g, nú þegar eða síðar í vetur. — Tilboð merkt »At- vinnac sendist afgr. Morgunbiaðsins. A Þeir sem enn ekki hafa borgað árstiilag sitt í Trésmíðafélag Reykjavikur fyrir irið 1919 eru beðnir að borga það fyrir 15. þessa mánaðar. Gjaldkeri félagsias. Stúlka, sem vðn er húsverkum ianivið, ábyggileg og hreinlát, óskast strax. Sérherbergi. Gott kaup, Metha Olsen Póstbússt; æri x 1. 5. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Stúika óskast til ræstingar nú þegar á Þeir einir geta -sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönuum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík eða öðrum stað sem aug- lýstur verður síðar, dagana 22.—24. júní að báðum dögum meðtöld- um. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn hjá hlutafjársöfnurum félagsins um alt land og afgreiðslumönn- um þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Oskað er eft- ir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin félags- stjórninni í hendur til skrásetningar ef unt er 10 dögum fyrir fund- inn.. SRjaléBreiÓ. Tómar flöskur era keyptar í Nýja Apótekinn. 1 Reykjavík 5. janúar 1920 Stjðmin Kona getur íengið atvinnn við að þvo flöskur. BíldudaEs og Dýrafjarlar. M k. Jón Arason hleður I dag, G. Kr. Guimundsson & Co. Nýja Apótekið. Tapast hefir grænn perlupoki frá Apótek- inu (i Thorvaldsensstræti) að Skál- holtsstíg 7. Skilist gegn fundar- launum á Skálholtsstíg 7. Loveland lávarður finnur Ameriku. EFTIR 0. N. og A. M. WILLIAMSON. 30 Isidora horfði á hann með virðingu og skaust síðan bak við dyratjöldin. Áður en Loveland hefði tíma til að yðrast eftir því sem hann hafði gert, var Isidora komin aftur. — Pabbi segir já, hrópaði hún og stóð á öndinni af mæði og geðshræringu. VII. Nýjar fréttir — Lesley, — hét hann ekki Loveland greifiiín, sem þú kyntist á skipinu? spurði frænka Lesley Barbara og leit á hana yfir heljarstórt blað, sem hún var að lesa. / Lesley sat og hnipraði sig saman uppi í legubekk, sem kallaður var „bókasafnið" ættlið fram af ættlið. Húu var að skrifa sögu, sem hún hafði lofað á ákveðhum tíma. En hún Lafði ekki neinn áhuga á starfi sínu, svo hún hafði ekkert á móti því að hún væri trufluð. Lesley svaraði ekki strav. því hún vildi ekki láta hevrast neitt óvanalegt á róm sínum. Svo frænka hennar varð að spyrja aftur með hærri rödd. — Jú, sagði Lesley. Manstu ekki, að eg sagói þér að hann bæri sama nafn og þú? — Einmitt. Það datt mér í hug, hrópaði litla konan. Eg mundi bara ekki hvort þú hefðir sagt mér að nafn- ið væri eins eða nærri því eins. Þú mintist ekkert á, að þér þætti neitt- varið í hann, og þó gat maður búist við því, úr því nafn okkar var eins. Eg man ekki eftir, að þú mintist nema einu sinni á hann. — pað man eg svei mér ekki, svaraði Lesley, og byrjaði að rissa nafnið „Loveland“ hingað og þangað efst á blaðið, sem hefði raunar átt að vera þakið með andríkt samtal milli sögu- hetja hennar. — Eg er ánægð yfir því, að þér þótti ekkert sérstaklega varið í hann, hélt frænkahennar áfram með rödd, sem var full af einhverjum leyndar- málum. Eg veit, að eg ætti ekki að tala við þig, þegar þú ert að vinna, og geri það heldur ekki mjög oft. --r Ekki m j ö g oft, sagði Lesley bros- andi, og spékopparnir drógu úr ásökun- inni. En hún leit ekki á frænku sína. Hún lét sem hún skrifaði. Og það gerði hún líka. En það var að eins þetta eina orð, „Loveland“. Hjartað tók að berjast hraðara í brjósti hennar, eins og stundum á skipinu, þegar hún heyrði rödd Lovelands, og hún hugsaði um, hvort hann kæmi til að tala við hana — eða einhverja aðra unga stúlku. — En þetta er alveg sérstakt, sagði frænka hennar. Þetta er bara hrífandi. Að hugsa sér það að hafa þekt hann. Eg held nærri, að eg hefði haft gaman af að þú hefðir sýnt mér hann þennan eina dag, sem eg var á þilfarinu. Það hlvti að vera gaman að minnast þess, hvemig hann lítur út. — Stendur nokkuð um hann í blað- inuf spurði Lesley, sem beið óþolinmóð eftir fregninni, en hefði þó helzt kosið að lesa hana sjálf. — Pað finst mér nú reyndar! hróp- aði frænka hennar bak við blaðið. — Er hann nú straks trúlofaður? spurði Lesley og teiknaði um leið and- litsmynd af Loveland greifa. Hún hafði oft vaknað upp af einhverjum dvala Hér með tilkyrmíst vinam og vaodamönnum, að maðarinn minn elskulegi, Þórarinn Gíshson búfræðingur, áadaðisc að Landakotsspitala aðfaranótt 8. þ. m. Jarðarförin verður ákveðin slðar. Guðrúa El -sdóttir. Innileg hjartans þökk fyrir mér auðsíjnda hluttekningu út af Idti mlns elskaða eigirrmanns, Hjdlmars kaupmanns Sigurðssonar. Soffía Sigurðsson. Góða atvinnu við að hnýta þorskanet geta menn fengið með því að tala við Sigurjén <&jeíurssonf Hafnarstiæti 18. 4 Afgreiðsiutimi útflutniíigsnefndarinnar veiðnr eftirleiðis aðeins frá kl. 3—4 sfðdegis. daglega. Útflutmngsnefndia. A Laugaveg stutt Hljóðfærahúsiö flutt (Langaveg 18 B, við Apótekið). Verzlun <Jóhönnu Olgeirsson er flutt af Laugaveg 18 í Þingholtsstræti 3. (Beint á möti verzlun Lárusar Lúðvígssonar). viS þaö aö vera óafvitandi aö draga | r.pp mynd hans. Og henni veittist þaS í jafn létt og að skrifa nafn persóna sinna. — TrúlofaSur? endurtók frænka ! hennar. Nei, sei, sei, nei! Hvílík ham- ingja aS hann varS lesinn ofan í kjölinn áSur en einhver stúlkan lenti í ósóman- um. — Ósómanum? Nú lyfti Lesíey höfS- inu skjótlega. — Ergilegt! HræSilegt, aS land vort sknli vera álitiS einhverskonar gullnáma af þessum erlendu ránfuglum. Eyru Lesleys urSu blóSrauS eins og frænka hennar hefSi bariS hana. Augun leiftruSu, en eldurinn slokknaSi í skyndilegum uppgerSarhlátri. Eru rán- fuglar góSir námumenn? Frænka hennar hló líka. Þú setur æf- inlega út á samlíkmgar mínar, sagSi hún. En eg sem ekki sögur til allrar hamingju, svo þaS gerir ekkert. En hvaS sem er um þaS — þeir eru rán- fuglar. Þeir kvongast ungum stúlkum hér í landi sem sjá crf seint hvers' koaar menn þeir eru, og fá svo skiInaS. En sú mildi, aS þessi náungi er veiddur í sína eigin snöru, rétt þegar hann er aS ekki aS horfa svona á mig, bam. Leit bann út fyrir aS vera sómamaSur? —— Já, auSvitaS. pví hann er sóma- maSur. — Iværa bamiS mitt, hann hlýtur aS hafa veriS slunginn, aS kasta ryki í augun á jafn aSgætinni stúlku og þér, sem getur séS beina leiS inn í hjarta mannanna. Þessi maSur er bara her- bergisþjónn sjálfs sín. — ÞaS er eg líka, sagSi Lesley. Hann hefi raldrei sagt aS hann væri ríkur, eSa---------- — Eg meina, aS hann er ekki greifi. — Hver segir, aS hann sé ekki greifi ? spurSi hún í hvössum róm. — BlaSiS. — Ó — blaSiS! — En þaS er satt. Hann hefir veriS rekinn burt af gistihúsinu. Eg skal lesa þaS fyrir þig. — Nei, þakka þér fyrir, eg vil held- ur lesa þaS sjálf, ef þér er þaS ekki á móti skapi. paS er aS segja, þegar þú ert sjálf búin aS lesa þaS. Eg get beSiS. — GóSa mín, hérna er blaSiS. HreyfSu þig ekki. Eg skal rétta þér þaS. En Lesley stóS upp og snéri baki aS frænku sinni á meSan hún las end- urtekningu Lausville-blaSsins af því sem stóS í New-Ýorkar-blaSinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.