Morgunblaðið - 10.01.1920, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ
* al*£l«js&..s!*..8fai.sl&.t. .-iZfí.j&í.p&iíyte.úbt.atM.
MO*aUNBLAÐIÐ
Kitftjóri: Vilh. Tiiuen.
Stjómaiálaritstjóri: Einar Arnórsson.
Bitstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Síkú 500. — Prentsreiðjpximi 48.
Keinur út *lla daga vikxmnar, ».8
mánudögum andantekauna,
Bitstjórnarskrifstofan opin:
Virks daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Yirka Jaga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
stniðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir ki. 12, fá
*ð öllum jfanaði betri stað í blaðinu
(L lesmálssíðum), en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu fcr.
2.09 bver cm. dálksbreiddar; á öðram
síðtim kr. 1.00 cm.
Verð b)*ðsins er kr. 1.50 á mánuði.
Khöfn 8. jan.
Stjórn Frakklands.
Frá París er símað að búist sé við
því að Clemenceau verði forseti
franska líðveldisins, Milleyrand
verði forsætisráðherra og að Poin-
caré verði fjármálaráðherra.
Edda 59201136y2 = 7.
Fundur í „Stjörnufélaginu' ‘ sunnud.
11. jan. kl. 31/2 síðd.
Veðrið í gær:
Reykjavík: A. kaidi, biti -4-8,1.
ísafjörður: Logn, biti -h3,5.
Akureyri: S. andvari, hiti -4- 11,0.
Seyðisfjörður: N. kul, hiti -4- 9,8.
Grímsstaðir: Logn, hiti -4- 16,0.
Vestmannaeyjax: Logn, hiti -4- 8,6.
Þórshöfn: Logn, hiti -4- 2,7.
Messað á morgun í Fríkirkjunni í
Reykjavík kl 2 sd. síra Ól. Ól. og kl
•5 s.d. síra Har Níelsson.
Hjónaefni. Ungfrú Ingibjörg Eyj-
ólfsdóttir úr Hafnarfirði og Jón Sig-
urðsson skrifari við Landsverzlunina.
Kappskák í síma. í kvöld keppa
fimm menn úr taflfélagi Reykjavíkur
í skák við jafn marga rnenn úr taflfé-
lagi Akureyrar — í síma. Kappskákin
hefst kl. 5 og verðnr nánar sagt frá
henni síðar.
26 ár eru í dag liðin síðan Good-
templarareglan var stofnuð hér á landi
Engum kemnr til hugar að halda öðru
fram, en að félagsskapur sá hafi unn-
ið þarft verk á þessu landi. Drykkju-
skapur var mikill hér fyrir aldamótin,
að sögn, en fyrir dugnað og áhuga for-
göngumanna félagsins, varð því vel
ágengt um eitt skeið og átti mikinn
þátt í því að drykkjnskapur minkaði
og hófsemi í áfengisnautn fór í vöxt.
Meðan Goodtemplarareglan vann að
hófsemi, vann hún þarft verk og hlaut
lof allra sanngjarnra landsmanna fyr-
ir. Hver ‘er sá, sem efcki vill stuðla að
H.f. Eimskípafél. Islands
Arður fyrír á?ið 1915,
Hérmeð skal vakin athygli þeirra hluthafa félagsins, sem eigi
hafa fengið greiddan arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1915, á því,
að samkvæmt 5. gr. félagslaganna eru arðmiðar ógildir ef ekki hefir
verið krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga
þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1915 í síð-
asta lagi fyrir 23. júní þ. á., þareð hann fæst eigi greiddur eftir þann.
tíma. .
Stjórnin.
INTERNATIONALE
ASSURANCE-COMPAGNI
Höfuðstóll 10 miljónir kr.
Sjó- og stríðsvátryggingar.
Aðalumboðsmaður:
Gunnar Egilson
Hafnarstr. 15.
Tals. 608 og 479 (heima).
Stúika
óskast til ræstingar nú þegar á
SRjaléBrQÍð.
Blómlaukar
f.á
Hollandi
Hyrcynter, Crocus, Narcissi,
Begoni.
Sérstaklega fallegar tegundir.
Verzl. Gullfoss
Sr*~Q>gíll S99-S Hafqarstr*a rs.
..............
hefir í stóru úrvali
Silkisvuntuefni
ZSilkislifsi
Silkiblúsur
hófsemi í hvívetna, jafnt í áfengis-
nautn sem öðru? En einn höfuögalli
Goodtemplara er sá, að þeir nokkurn-
tíma skyldu ætla sér að útrýma áfengi
með öllu úr landinu. Það mátti fyrir-
fram iheita víst, að lög um svo við-
kvæmt einkamál manna, sem nm það
hyað þeir létu ofan í sig, mundu með
öllu óframkvæmanleg meðai frjálsra
rnanna. En samt sem áður komu Good-
templarar banninu á. — Þegar Good-
templarar í dag horfa aftur í tímann
og hugsa um hin mörgu heillaríku
starfsár, meðan barist var fyrir hóf-
semi í áfengisnautn, þá hlýtui það að
vera með stolti og ánægju. En vér er-
um smeikir um að gleðin sé nokkuð
blandin hjá sumum þeirra, er þeir nú
daglega verða að horfa upp á að bann-
iögin eru brotin, af háum sem lágum,
og spilling fer í vöxt meðal lands-
manna.
Hremarglereftstbskar
kaupir Isatoldarprentsm.
Mitt innilegasta. hjartans þakklæti
votta eg hinum mörgn fornvinum
nánum og öðrum sem með návist
sinni og örlæti heiðruðu mig og
glöddu á áttatíu ára afmæli mínu,
og bið góðan guð að launa þeim af
ríkdómi náðar sinnar og að hann
vilji sem oftast veita jafn unaðs-
ríkum ánægjustraumum á æfibraut-
ir þeirra eins og þeir veittu mér að
þessu sinni.
Hafnarfirði, 9. jan. 1920.
Rctgnheiður V'Ahjtíimsdóttir.
Reykjavíkur. Með því skipi koma flöst-
ir alþingismenn.
Messað í Dómkirkjunni á morgun kl.
11 síra Bjami Jónsson, kl. 5 síra Fr.
Friðriksson (altarisganga).
Fisksöluskúrinn, sem bæjarstjómin
er að láta reiisa niður við uppfylling-
una fyrir austan steinbryggjuna, er
bráðum ful'lgerður. Er að honum mikil
fcót og ætti afgreiðsla við fisksölu að
geta gengið mun betur eftir að fisksal-
ar era fluttir þangað.
Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í
gærmorgun.
V.b. Guðrún er nú talinn alveg af,
því að hvergi hefir til hennar spurzt.
Trúlofuð eru Loftur Loftsson kaup-
maður og útgerðarmaður og ungfrú
Ingveldur Ólafsdóttir, ísleifssonar
prakt. læknis á Þjórsártúni.
Villemoes liggur nú í Vestmanna-
eyjnm. Þar á skipið að taka 400 smá-
lestir af fiski og flytja hann til Bret-
lands.
Borg er í Leith. Tekur þar kol til
f’utnings til Akureyrar og Vestfjarða.
Sterling er í Kaupmannahöfn. Fer
þaðan 16. þm. áleiðis kringum land til
B^damenn
hafa fengið 355 þýzk skip.
Á fundi neðri deildar brezka
þingsins hinn 11. des. skýrði Wilson
ofursti frá því, að Þjóðverjar hefði
framselt bandamönnum 355 kaup-
skip, sem bera 1,788,913 smál. sam-
tals. Af skipum þessum hafa Bretai;
fengið 230 og bera þau samtals
1,209,000 smálestir.
Mótorbátarnir
»Geir goði«, »Gis8or hvític, »Ht>gnic og >0i\ir« til sölu
nú þegar.
Bltarnir eru allir 30—40 ron og í Igætu standi.
Allur útbúnaðnr til sildveiða getur fylgt.
H.f. Kveldúlfur.
Bókfyafdari,
Ungnr maður eða stúlka getur fengið framtíðarstöðu sem bók-
baldari við stærri heildverzlun hér i bænum.
Nauðsynlegt að umsækjandi kunui tvöfalda bókfærslu, sé vel að
sér í reikningi, skrifi fallega rithönd og kunni einnig talsvert í ensku
og dönsku.
Umsóknir sendist afgreiðslu blaðsins hið fyrsta merktar ..BÓK-
HALDARÞ ‘.
H.f. Eimsklpaféla
Umboð,
Þeir hlutaf jársafnendur og aðrir, sem kynnu að vanta eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja aðalfund félagsins 26. júní þ. á., eru
beðnir að gjöra aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík aðvart, og til-
taka hversu mörg eyðublöð þeir gizka á að þeir þurfi.
H.f. Eimakipafélag Isiands.
Bæjarsiminn.
Nýir talsímanotendur sem komnir eru í samband við miðstöð B
835 Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61
842 Andersen, Ludvig kaupm., 'heima, Hverfisgötu 35
803 Björn Gnnnlaugsson, kaupm., Laugaveg' 48
804 Björn Sveinsson, kaupm., Spítalastíg 4 B
832 Böðvar Jcpisson, kaupm., Laugaveg 70
867 Eiríkur Ormsson, Rauðarárstíg 1
841 Geir Thorsteinsson utgm., heima, Skólavörðustíg 45
870 Georg Finnsson, verzlunarm., Grettisgötu 70
818 Gísli Johnsen, konsúll, Hverfisgötn 40
987 Hafnarstjórinu, Hafnarstræti 15
827 Halldór Daníelsson, hæstaréttardómari, Aðalstræti 11
815 Halldór Guðmundsson & Co., rafvirkjafélag, Bankastræti T
802 Hansen, Vald., gjaldkeri, Fi'akkastíg 6 A
874 Helgi Guðmundsson, málari, Ingólfsstræti 6
830 Hiti og Ljós, rafmagnsfélag, Vonarstræti
812 Hjálmtýr Sigurðsson, kaupm., heima, Bjargarstíg 2
852 Hrefna. Ingimarsdóttir, Aðalstræti 6
836 Jón Sigurðsson, rafmagnsfræðingur, Túngötu 20
850 Jón Sivertsen, skólastjóri, heima, Spítalastíg 9.
805 Loftur Guðmundsson, Sanitas, Miðstræti 4
1006 Meyvant Sigurðsson, Gretti.sgötu 46
931 Mjólkurbúðin, Vesturgötu 12
819 Mótekja Reykjavíkur, TjarnargÖtu 12
910 Rafveita Reykjavíkur, Laufásveg 16
872 Sigurbjörn Þorkelsson, kaupm., Njálsgötu 26
858 Sigurður p. Jónsson, Laugaveg 62
816 Sigurður Skúlason, kaupm., heima, Skólavörðustíg 25
851 Stefán Gunnarsson, kaupm., heima, Miðstræti 6
829 Þorsteinn Sigurðsson, kanpm., heima, Traðakotssundi 6
Verzlun Jóhönnu Olgeirsson
er flutt af Langaveg 18
í Þingholtsstræti 3,
(Beint á móti verzlnn Lárusar Lúðvígssonar).
Ttíunið effír skemfuninni í Bárunni i kuöíd.