Morgunblaðið - 10.01.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.01.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Herbergí tneð hiisgögnam óskast dú þegar handa unoum sænskum mann', er kemur með e.s. íslandi. ^PPh á skrifstofu Isafoldar. Hörnmngarpar í Austur- fíki °9 Ungverjalaödi. A er, sem höfum ekki haft nokkur ymu af ástandinu í ófriðarlönd- num, eigum erfitt með að gera oss - 6rU ega grein fyrir hvernig það er m og veru, hve hörmungarnar " ]llihlar. Og óvíða er ef til vill *staadið hörmulegra en í Austurríki Cg Ungverjalandi. Það má svo heita <ið neyðaróp Ungverja og Austur- ríkismanna kveði við um heim allan. Hungur- og hörmungavofan stend- Vr Þai‘ að heita má fyrir hvers íuanns dyrum. I „Tidskrift for Sygepleje1 ‘ er mælst til þess að revnt sé að bæta, , e viíi se nema eitthvað úr hinni neyð, sem sjúkir menn q vCilur °g börn eiga við að búa. - ® li ^ess að sýna hve neyðin er a .anleg, birtir blaðið útdrátt úr aefum baeði fró Yínarborg 'og •udapest, og er þetta ágrip af hoon- , A marborg' á sv<> að heita, að SKofatnaður sé fáanlegur 0g í Ber- bu eru enn >á línlök í sjúkrahús- nnum, en í Ungverjalandi hefir nú } full tvö ár ekki verið unt að láta börn hafa skó á fæturna, ué línlök í ajúkrahúsunum. Það er og r að loka sjúkrahúsunum í b°rg, en í Búdapest hafa sjukrahús verið í full tvö ár því að eins <að vér eigum a' >að sjúkrahús, >ar sem s monuum er kasað saman ,án ?e a engið nokkra aðhlyx Þar er ekki hlýaS Upp þa\. nær ekkert til >ess &ð >ess vegna bíða sjúku. ^ eftir dauðanum 4n „ u pess a gert sér nokkra von um hjái in, sem >eir liggja í, eru hb ustu. í >eim er ef til vill o ábreiða, en engin lök. Þar vinnandi vegur að gera uppskurði, sökum >ess að h ir fá hvergi deyfandi meðul, geta ekki gert sér von um ai Þar nokkurn mann, né græð urt sár, sökum >ess að >á bæði lyf og sáraumbúðir. I bréfi einu segir svo frá: Bg hefi starfað í >rjú ár í skurð- lækningadeild og gæti >ví vissulega sagt sitt af hverju um hinar óbæri- tegu þjáningar hennanna, er skorti ae heita mátti alt, sem >eir >urftu að fá á sjúkrahúsunum — 0g >ar á meðal fæði. Þegar >eir höfðu orð- ið fyrir miklum Móðmissi og því naer >rotnir að kröftum, var reynt að halda lífinu í þeim með coffein °g kamfóru, þar eð ekki var unt að lata >4 fá >á næringu, sem >eir Þurftu. tók út yfir á fæðingarstofn- unum. kiaður nokkur, dr. Sillic að nafni, Segir í eiuu bréfinu: náðil^Ver'*ar bai>a aiúrei leitað á utlendinga, en nú verða þeir la bað, ef >eir eiga ekld að JSei/ífdÍag ^letfRjaviRur: Sigurður Braa eftir Jofjan Bojer leikinn snnnndag n. þ. m. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag k!. 4—7 fyrir tvöfalt verð og á morgcn kl. 10—12 fyrir hækkað verð, eftir kl. 2 fyrir venjulegt verð. Röskir drengir getft feugið eð læm prentiðn i Isafoldarpreatsmiðju iiú þegar — Uppiýsiagar á skrifstofaimi. 2dusl.drencir geta fengið atvinau við að bera út Morguublaðið um Vesturbæinn. Löfitak á ógreiddum fasteignagjöldum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavikur, verður framkvæint að 8 dögnm h.ðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. I Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. jsnúar 1920. c7óR dóRannesson, Utgiriaweni og mótorbátefðrmenis! j legusár, sökum >ess að >au eru i lögð í vöggur, sem engin línlök eru j í. Auk þess deyja mörg úr kulda og j x r hinu eitraða lofti í Budapest. Sú j borg var áður hrein og þokkaleg, en ; er >að nú ekki framar. Sorpið ligg- j uv þar í haugum á götunum, sem eiu nú aldrei skolaðar. Saur og hvers kyns óþverri liggur í haugum j í húsagörðum og jafnvel á almanna- i færi. Iíestar og kol sjást ekki fram- Við höfum aftur fengið á lage r hinar heimsfrægu ensku „Ocean i ,, . . 0 í ar 1 borgmm. smumingsolíur‘ ‘ (Marine Motar oil nr. 1 og Cylinder oil nr. 1), er v.ð höfðum fyrir og í byrjon stríðsins og allir sem reyndu hana Toru sammála um aS væri sú drýgsta og feitarmesta smurningsolía, sem hingað hefir fluzt. T. d, gaf einn sidpstjori á 45 toima mótorbát oli- tnui þann vitnisburð, að hann brúkaSi að eins eina tunnu af olíunni á n'úti 28 tunmun a£ steinolíu, en afannari tegund þyrfti 6 tunnur á nióti 28, svo allir sjá hve mikill sparnaðurinn er. Þar að anki seljum við hana ódýrari en önnur olía er seld hér. Pantanir utan af landi sendar með fyrstu ferð VirSing arfyllst Ásg. G. Gunnlaugsson & Go. Ansturstrætl 1. — Síml 102. Lögtak únm aukaútsvörum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavikur, verðurfram- kvæmt að 8 dfi nogum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. iarfógetinn i Reykjavik, 5. janúar 1920. Jóh. Jóhannesson. Og dr. Sillic segir ennfremur: borfa upp a öll böruiu sín veslast nPP úr hvers kyns eymd. Peningar vorir hafa ekkert gildi. Vér „ohmi því ekki keypt línfatnað, sápu, s]tó cé nokkuð af hinum helztu nauð- synjum við því verði, sem uú er á þeim. Og þess vegna verðum vér að leita á náðir annara þjóða, sem hafa yerið svo lánsamar að lenda ekki í oínðnum. Og vér biðjum þær að gefa oss léreftsfatnað, gömul föt, ylitna skó (er verður gert við) og lJeira >ess háttar sem hvert heimili befir aflögum“. „Uppskera dauðaus er nú þúsund- föld. Hér deyja menn þúsundnm saman, ekki að eins fyrir vistaskort, heldur einnig sökum þess að alger skortur er nú á línfatnaði, sápu og hvers kyns hreinlætisvörum. Ung- börnin deyja hrönnum saman, sök- um þess að þau fá enga mjólk. Mæð- urnar geta ekki haft þau á brjosti sökum þess að þær eru sjálfar orðn- ar svo horaðar, að þær hafa enga mjólk og svo geta þau ekkert fengið í staðinn, t. d. dósainjólk, því að hún er ekki til í landinu. Þaa fá og í borginni eru nú helmingi fleiri í! úar en áður, því að f jöldinn allur af flóttamönnum hefir komið til borgarinnar. Þar er því húsnæðis- ekla alveg afskapleg. Bg sá sjúkling, sem hafði verið gerður holskurður á, liggja á dýnu með engum rékkjn voðum og ofan á sér hafði hann göt- ótta ábreiðu og ekki annað. Þegar konur hafa fætt á fæðingarstofun- um, eru þær lagðar í slíkar sængur, verða að liggja árekkjuvoðalausum clýnum, sem hver veit hvað margir fvrirrennarar þeirra hafa legið á. Þær eru því ataðar blóði og öðrum óhreinindum, því ekki er únt að hreinsa þær, því að sápa og önnur sótthreinsandi efni fást ekki hvað sem í boði er. Nýfædd börn eru vafin hvers l.yns druslum, sum liggja að eins á dýnu, þar sem þau eru útötuð í saur og þvagi. Þegar móðirin hefir legið tíu daga á fæðmgarstofnuninni, er hún send heim með barnið, því að þá koma aðrar, er verða að fá húsrúm. Mörg börn deyja á leiðinni heim, krókna sökum klæðleysis, eða sálast úr hungri. Pæðið á fæðingarstofun- um er þunnur grjónagrautur og tveir tíundu úr líter mjólkur á dag. Og þetta er á hinum beztu sjúkra- húsum í Búdapest, segir dr. Sillic. Hann segir að börnin verði að standa oft frá því kl. 2 á nóttunni fyrir utan sölubúðirnar til þess að geta fengi eitthvað, áður en alt er uppgengið og þegar þau verða að fara í skólann áður enþanhafafeng ið sig afgreidd koma mæðurnar og híma þar tímunum saman. í stað sáraumbúða hafa menn orðið að nota pappír, en sárin h&ld- ast illa við og verða alveg ólæknandi Ungverjar hiðja um matvæli og meðul, en um fram alt um barnaföt. Rauði krossinn í Danmörku hefir tckið að sér að sjá um flutning á öilum þeim nýjum eða gömlum föt- um, sem góðir menn og konur vilja senda til Austurríkis eða Ungverja- lands. Yfir hjúkrunarkona frk. Kjær nefir tekið að sér að annast um út- sendingu á þeim fötum, sem menn hér kynnu að vilja senda. Hún send ir þau til Rauða krossins í Dan- nörku. „Morgunblaðið“ veitir slík- um böglum viðtöku og kemur þeim til frk. Kjær. Herlán bandamanna 1 Ameriln Bandaríkjastjórn hefir nýlega, samkvæmt ósk bandamanna. sam- þykt að veita þeim greiðslufrest á rentum á hernaðarláni því, er Bandaríkin veittu þeim í stríðinu. Lán þetta nemur 2000 miljónum sterlingspunda, eða um 40 miljörð- um króna. Italskir sendimenn til Rúaslands Eftir því sem ítalska blaðið „Giornale d Ttalia1 ‘ skýrir frá, hefir Nitti forsætisráðherra lýst yfir því, að hann vilji að gerðir séu sendi- ráenn til Rússlands, tveir úr hverj- um þingflokki, til þess að fá óhlut- drægar og nákvæmar upplýsingar um ástandið þar. •-------- Norðmenn gefa Austurríki mst Matvælaráðnneyti norsku stjórn- erinnar hefir nýlega gefið Austur- ríkismönnum birgðir sem það átti í Nesi og á Heiðarmörk af þurkuðum kartöflum, og ennfremur allmiklar birgðir af síld í olíu. Þjóðverjar sjá um flutninginn á matvælum þessum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.