Morgunblaðið - 13.01.1920, Page 1

Morgunblaðið - 13.01.1920, Page 1
7 áry., 55 tbl I»riðjnrtag 13 janúar 1920 5 T,«*iníðj * GAMLA BIO Liberty þriðji kafli 6 þættir sýndurM k v fi 1 d kl 9 llltgeiðarm ann: Til sðlu: freðsíld og freðsmokkur. Sendið pantanir yðar strax til Kristjáns Á-igeirssonar, verzlunarstjóra, Flateyri. JEeififdlag %Rayfijaviíiur: Nýkomið: ellams fjölritarar (Duplikators til að margfalda með hand- og vélritun, reu nú komnir aftur — Sömuleiðis alt þeim tilheyrandi, svo sem vax-pappír, blek og af- ritapappír. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali a íslandi. Liikhúsil. Signrdur Braa eftir Johan Bojer. Leikhúsið sýndi í gærkveldi fyrsta nýmetið, sem það hefir bor- 18 fram á þessum vetri, leikntið Sigurð Braa eftir norska skáldið Johan Bojer. Leikritið átti að verða jóllasýning leikfélagsins að þessu sinni, en dróst, af óviðráðanlegum orsökum, þangað til nú. Hetjan í leiknum er hugsjóna- maðurinn og gleðimaðurinn Sig-' urður Braa. Kona hans er lík hon- um og samhent mjög, en er haldin af banvænum sjúkdómi og veit að 'hún á skamt eftir ólifað. Samt læt- ur hún meðvitundina um það ekki raska lífsgl-eði sinni. Braa veitir stóru fyrirtæki forstöðu og er vel látinn af starfsfólki sínu. — And- stæða hans í lleiknum er miljóna- mæringurinn Roll. Hann er kald- íyndur maður og harðgeðja, hefir unnið auð og völd, en gleðisnautt hefir líf hans verið aila tíð. Hann er öfundarmaður Braa, sér ofsjón- um yfii^ velgengni hans og hylli og setur sér að marki að spila gæfu ans, og ])að tekst. Hann kaupir mikinn hluta hlutafjársins í fyrir- tæki þvi, sem Braa stýrir, og verð- ur þar mestu ráðandi, lætur blöðin e ræoja hann á allar lundir og fær hann að lokum dæmdan í fangelsi fyrir litlar sakir, 0g »sjálfur tekur hann við stjórn fyrirtækisins. En honum Wður 'lítil gleði að því. Verkamennirnir vilja ekki þyðast hann og hann ia í eilífum erjum. Braa kemur aftur úr fang- elsinu og Roll býst við hefnd. En fyrsta verk Braa er að reyna að koma sáttum á milli Roll og verka- mannanna. Að ,gera mann úr Roll‘ ^Ueð því að launa ilt með góðu. Sigurð Braa leikur Jens B. Waage og fer mætavel með hlut- Sigurður Braa eftir Jofjcm Bojer verður leikinn í Iðnó miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 8 siðd. Aðg.m. seldir i Iðnó i kvöld og á mo’gun. Myndin hér að ofan er af aust- urríkskum börnum, sem komin eru til Kaupmannahafnar. Er myndin tekin þar á járnbrautarstöðinni þegar lestin sem flutti börnin er nýkomin. Voru þau samtals 560 sem komu í þeim hóp. Þar af áttu 120 að verða eftir í Kaupmannahöfn, en hin áttu að sendast út um land og ef til vill hingað. Börnin eru ekki jafn veikluleg og mögur margur mundi búast við. En þess ber að gæta, að þetta er „úrvalið* ‘ úr börnunum í Vín — þau börnin, sem að læknisáliti eru svo þrekmikil enn og hraust, að ekki er ástæða til að óttast að þau geti flutt með sér neina „ófriðar- sjúkdóma“, svo sem tæringu, berklaveiki eða annað. Austurriksku börnin. verkið, einkum í síðasta þætti Manni fin'st, að hann mætti vera ollu fjörfengnari og glaðari í fyrstu þáttunum en hann er, þ.essi gleðinnar og gæfunnar útvalning- ur. Frú Stefanía leikur Eli, konn Braa. Henni tekst ekki að fulTu að sýna þetta „blaktandi skar“, sem frú Eli á að vera, hún virðist vera 01 hraustbygð og þrekmikil til þess, að ganga með banvænan fejúk- Jóm í sér. En margt segir hún mjög vel. Móður frú Eli leikux frú Guðrún Indriðadóttir. Það er „unglings- k erling“, siðavönd og stirð í öll- um liðamótum og ofbýður léttúðiu í tengdasyninum. Hún er vel og vandvirknislega leikm. Margit heit ir systir frú Eli, og er leikin laglega en tilþrifalítið af ungfrú Ástu Otte- sen. Loks leikur frú E. Waage stór- skorna ráðskonu. Af hlutverkum karfmannanna, að undanteknum Braa sjálfum, er mest vert um Roll, er Ragnar E. Kvaran leikur. Hlutverkið er vandasamt og viðamikið, en var i vel leikið og sumstaðar afbragðs- Ivel. Þess varð dálítið vart á köfl- mu,. að röddin brygðist honum, en vanla var þó orð á því gerandi. Honum tókst að ná hörkunni og kaldrananum, sem einkennir per- sónuna og verður Roll áreiðanlega minnisstæður öllum, sem sjá leik- inn. Sama er að segja um aðra ein- kennilega „fígúru“, sem höfundur- inn hefir sent inn í leikinn eins og skrattanu úr sauðarleggnum. pað er „Útgarðiir“, sem Friðfinnur Guðjónsson leikur,, háil'fgerður „skógarmaður“, gjörómentaður. 1 höndum Friðfinns varð þetta bráð- skemfilegur karl, sem „kon«er /er- aði“ kvenfólkið, bað sér konu og sagði margt, sem f'lkið hló dátt að. LíkJega hefir hölundurinn hugsað i'tr manninn svakafenginn berg- risa, miklu ógeðslegri en Friðfinn- ur v ar. En berg isur eru ekki á hverju strái, og ,,v\ rétt af leik- andanum að sníða verstu vankant- ana af Utgarði. Um hina leikendurna er fátt að segja. Leiknrinn var fremnr léleg- m og mádfæri sumra leikendanna svo slæmt, að til lýta mátti heita. Þeir mega tala skýrar, eðlilegar en þeir gera og ekki 1 es a eins mikið. flá björgunarlaun. Fyrir sjódómi Reykjavíkur voru fiskiveiðahlutafélaginu „Njörður1 * dæmdar kr. 95.000 — níutíu og fimm þúsundir króna — í björgun- arlaun fyrir að hafabjargaðdanska seglskipimi „Skandia“ í hafi og dregið það inn til Vestmannaeyja. Munu það vera þau hæstu laun, sem n.okkru sinni hafa verið dæmd fyr- ir björgun á skipi eða farmi hér á landi. Botnvörpungurmn Njörður hitti Skandia nálægt Portlandi, en skip- inu hafði hlekst, á, mist möstrin og seglin í ofviðri í hafi, er það var á leið héðan til útlanda með fisk- farm. Njörður dró skipið til Vest- mannaeyja og skildi við það þar. Síðan var Skandia flutt hingað og gert við það faér. Sennilega mun dómi þessnm verða áfrýjað til hæstaréttar. --------0--------- Giafír t»l Samverj?m8 apríl—desember. \ ------------- Ábeit frá Sigurgeir Sigurðssyni 5 kr„ Ónefndur 300 kr„ Jónína Ó- lafsson 10 kr., Afhent Morgunbl. 110 kr., áheit frá ónefndri konu 5 kr„ frá ónefndri 5 kr., Áheit frá V. 50 kr„ ónefndur 25 kr. Beztn þakkir. Reykjavík 31. des. 1919. Júl. Árnason. . í ■n NYJA BlÓ tmamm Æfintýri Macistes III. kafli Etn sýnlng kl. 9 i siðasta sinn Nýkomið: COLUMBIA Grafofonar, plötur og nálar. — Ennfremur alMkonar varahlutir í þessi áhöld Verðið er það sama og áður. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. Friöurinn. Þjóðverjar óánæglðir. Khöfn 11. jan. Wolffs fróttastofa tilkynnir: Hin endanlega undirskrift frið- arsamninganna við Þýzkaland stóð ekki I'engur en 8 níínútur. Rituðu þar undir fulltrúar pjóðverja og 14 bandamannaþjóða. Friðurinn telst hafa gengið í gildi laugardaginn 10. janúar kl. 15 mínútnr yfir 16. Clemenceau hefir undirritað skip un um það, að þýzku herfangarnir í Frakklandi skuli sendir heim. í ávarpi, þar sem þýzka ríkis- stjórnin skýrir frá því, að friSur sé kominn á, kveður hún þá lands- hluta, sem ganga undan Þýzka- landi. Þýzku blöðin eru mjög dauf í dálkinn, en nokkur þeirra, aðallega Möð íhaldsmanna, eru sárgröm. Öll eru þau sammála nm það, að það sé litlu að fagna þótt endanlegur friður sé kominn á. Mareilly verður ræðismaður (charge d’Affaires) Frakka í Ber- lín og Kilmarnoek lávarður fulltrúi Breta. Stahmer öldungaráðsmaður í Hamborg verður fulltrúi Þjóð- verja í London. Frá París er símað, að sendinefnd Svissa búist við því, að Sviss fái að halda hlutleysi sínu, enda þótt það gangi í þjóðbandalagið. Fran'skar og brezkar hersveitir, sem eiga að taka við umsjá í Suður- Jótlandi, eru komnar hingað, til Kaupmannahafnar, og hefir verið hafður mikill viðbúnaður til þess að fagna þeim sem bezt. --------o--------

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.