Morgunblaðið - 13.01.1920, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
lAr -m*tc 'mSm. jtSjtj y*toc XÍ*L f Tá*M -mí.'M *tst -mÍJt *Íjí
IOSQUIBLADIÐ
Kitatjóri: Vilh. Finaen-
Btjómmálaritstj óri: Einar Arnórsson.
Sitstjórn og afgreiðsla í Lœkjargötn 2.
Sími 500. — Prentsmiðjnsími 48.
Kemur út alla daga vikonnar, að
mánndögnm nrwtantftbnlinr]
Sitstjórnarakrifstofan opin:
Virka daga kL 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kL 8—12.
Auglýsingum sé skiiað annaðhvort
á afgreiðslnna eða í ísafoldarprent-
smiðjn fyrir kL 5 daginn fyrir útkomn
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Anglýsingar, sem koma fyrir kL 12, fá
að öllnm jfanaði betri stað í blaðinn
(ú lesmálsSíðnm), en þœr sem siðar
koma.
Anglýsingaverð: A fremstn síðu kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrun
síðum kr. 1.00 cm.
Verð blaðsins er kr. LÖO á mánuðL
rpr rpi v r;a wpi
€
16BOK
Eeykjavík a. kul, hiti 7.0
ísafjörður n. andvari, hiti 7.0
Akureyri n.n. andvari, hiti -j- 5.5
Seyðisfjörður a. sn. vindur, hiti -~ 4.3
Grímsstaðir n. sn. vindur, hiti -~ 10.0
pórshöfn n. gola, hiti + 1.7.
Guðm. Finnb ogason próf. heldur áfram
fyrirlestrum sínum fyrir ahnenning í
Háskólanum kl. 7 í kvöld.
Lítið kve nú fiskast á vélbáta og
róðrarbáta, bæði hér og suður með sjó.
Þeir sem hafa róið hér, hafa ekki einu
sinni aflað fyrir kostnaði.
Fjórar tunnur af steinoliu var öku-
maður með á sleða í gær og einn hest
fyrir. Var ækið altof þungt fyrir hest-
inn. Bar þar að einn borgara bæjarins
og blöskraði honum svo meðferðin á
hestinum, að hann leysti hann frá æk-
inn.
Kappskákin milli Reykvíkinga og
Akureyringa fór svo, að flokkamir
Bkildu jafnir. Unnu Reykvíkingar tvö
töfl, töpuðu tveimur, en eitt varð jafn-
teflL Akureyrarflokkurinn telfdi á
aímastöðinni þar, en reykvíski flokkur-
inn í húsi K- F. U. M. hór.
NORDISK
ULYKKESFORSIKRINGS A.S
af 1898.
Slysatryggingar
og
Ferð avátry ggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir Island:
Gunnar Egilson
Hafnarstræti 15. Tals. 608.
selur
silRiBíúsur
með
10—3O°/0 afslætti
hafa þeir sagt sig prófessoramir Har.
Níelsson og Guðm. Hannesson og L. H.
Bjamason hæstaréttardómari, vegna
þess að þeir fengu því ekki framgengt,
að gerðar yrði þær umbætur á safninu,
er þeir töldu nauðsynlegar.
Skautasvell er nú á Tjöminni á
hverju kvöldi. Hefir Skautafélagið lát-
ið setja bekki og Ijósker á svæðið sem
það hefir afmarkað sór.
Gefin saman í hjónaband í Kaup-
mannahöfn 10. þ. m. fröken Laura,
kjördóttir Þorsteins Gunnarssonar fyrv.
lögregluþjóns í Reykjavík, og bókhald-
ari Viggo Jensen.
Trúlofuð eru á Seyðísfirði ungfrú
Hdlmfríður Jónsdóttir (Jónssonar al-
þingismanns frá Múla) og verzlunarm.
Gostur Jóhannsison.
Lloyd George
talar um Rússland.
Stjóm landsbókasafnsins. Úr henni
Nú nýlega Ihélt Lloyd George
ræðu, þar sem hamn mintist meðal
annars é ástandið í Rússlandi, og
fór hann um það þessum orðum:
— Hörmungarvald það, sem
varpaði skugga yfir alla Evrópu í
meira en 50 ár, er nú fallið úr sög-
•unni. En við verðum að sjá um, að
það sé úr sögunni fyrir fult og alt.
En þó sú hætta sé úr sögunni, þá
eru enn margar, sem ástæða er til
að óttast. Heilbrigð skynsemi og
góður vi'lji hefir bjargað okkujr
gegn um styrjáldarárin, en við verð
um að leitast við að láta það bjarga
okkur eins þó að friður sé.Enfjölda
mörg mál bíða enn úrlausnar. T. d.
ítalía. En eg hefi ’þá trú, að hægt
sé að gera ítalíu ánægða, þennan
hrausta stríðsbróður vorn, sem kom
oss til hjálpar þegar þörfin var
mest og hefir verið hnýtt við land
vort samúðarböndum. En hitt dylst
mér ekki, að það verður að sýna
fult réttlæti þeirn þjóðnm, sem
losna nú undan oki Austurríkis.
Ennfremur er Tyrkland, sem alt af
er örðugt, bæði í friði og styrjöld,
en þó enn óbilgjarnara í friði.
Bandamenn eru fullkomlega sáttir
og sammála um aðalatriðin í stjórn-
arfyrirkomulagi TyrMandjs, olg'
fyrst og fremst, að stjórnleysi það,
sem nú ríkir í tyrkneskum 'löndum,
þar sem búa Grikkir, Arabar og
Armeníumenn, sé úr söguimi. Enn
fremur að Svartahafið skuli standa
opið pllum þjóðum, og að umsjónin
með því skuli vera hjá þeirri þjóð,
sem trúandi sé til að svíkja ekki
skytldu sína og loka öllu eftir boði
þýzks hervalds.
Lloyd George kvaðst ekki jafn
vongóður um Rússland. Evrópa
fengi ekki frið fyr en friður kæm-
ist á í Rússlandi. En líkurnar til
þess eru ekki glæsilegar. Núverandi
ásigkomulag benti til alls annars.
Fyrir nokkrum vikum hafði verið
von um einhverja lausn. En nú
væri ekki útlit fyrir annað, en að
þetta blóðuga stríð mundi vara í
langan tíma. En vitaskuld væri
maður þessu vanur frá Rússlandi.
Það væri undranna land. Hann
kvaðst fyrir sitt ieyti ekki trúa því,
að Bolsivisminn legði landið nndir
sig. Því í raun og veru hötuðu
bændurnir hann. En það væri mesta
hættan á, að endalaus stríð yrðu á
báða bóga, sem mundi eyðileggja
frjósamasta landið í heiminum og
hefði afarmikla þýðingu fyrir vel-
líðan allra annara ianda. Hann
kvaðst áður hafa sagt það, að
Bolsivisminn yrði aldrei bældur nið
ur með vopnum; það yrði að hafa
aðrar aðferðir við hann til þess að
bjarga ógæfusömu landi úr klóm
hans. En menningin þyldi ekki eyði
lagt og umturnað Rússland.
mnjjjtwii rrrn
imimmirriiTr
P. W. Jacobsen & Sön
Tiinburverzlun Stofnuð 1829
Kaupnannahðfn C, Carl-Landsgade. Símnefni: Granfurn, New Zebra Code.
Selur timbur I stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn
Einnig heila skipsfarma frð SviþJéð.
Að gefnn tilefni skal tekið fram, að vér böfnm engan ferða-nmboðsmann á íslandi.
Biðjið um tilboð.-Að eins heildsala.
Knattspyrnufél. Raykjavíkur
FUNDUR
í kvöld kl. 8^/g siðdegis í Bárubúð, uppi.
Mjög áriðandi mál á dagskrá
Engan félaga má vanta á fundinn. STJÓRNIN.
Frá Landssímanum
12. jan. 1920.
Hsegfara simskeyti (skeyti með niðursettu gjaldi) má aftur senda til
þeirra landa og landshluta, utan Norðurálfu, sem það leyfa.
Síld og smokkur
til beitu, frá ishúsinu „Jökull“ á ísafirði, er til sölu í ishúsunum hér,.
Herðubreið og ísbirninum.
Rvik 12. jan. 1920.
Sk. Einarsson, Vesturg-. 14 B.
Bæjarstjórnarkosning
fóf fram í Hafnarfirði í gær.
Tveir llistar höfðu komið fram,
Fékk A-listinn 202 atkvæði og
hlutu kosningu allir þeir, sem á
honum voru, Guðm. Helgason, Sig-
urgeir Gíslason og Steingrímur
Torfason. B-Iistinn — listi alþýðu-
flokksins — fékk 68 atkv.
Hitt og þetta
Skaðabætur til Belga.
Pjóðverjar hafa fallist á að senda
9000 stórgripi til Belgíu, þar af 7—
8000 mjólkurkýr.
Þýzka gufuskipafélagið
„Argo' ‘ hefir nú aftur hafið reglu-
bundnar skipaferðir milli pýzka-
lands og London. Fyrsta skipið fór
frá Þýzkalandi á annan í jólum.
Jarðaúthlutun Bolzhevikka.
Sovjet-stjórnin í Rússlandi til-
kynnir að hún hafi tekið 69 milj.
ekrur af stóreignamönnum og öðr-
um og af þeim hafi hún skift 60
miljón ekrum niður á milli bænda.
Hinar 9 milj. ekrurnar hefir hún
tekið til eigin afnota.
Kanínurækt.
TJm aidamótin flntti Ástralía út
kanínur fyrir tæplega 5000 Sterl-
ingspund. En árið 1918 voru flutt-
ar út þaðan kanínur fyrir 700,000
Sterlingspund. Og nú sem stendur
á brezka stjórnin 24 miljónir kan-
ína geymdar í frystihúsi í Sydney,
keyptar meðan á stríðinu stóð.
Ódtjr f)ús
getur engi bygt sem notar dýr byggingarefni. Vér seljum ýms byggingarefni í heildsölu með svo lágu verði að ekki mun ódýrara annarsstaðar.
ÞAKJÁRN, allar stærðir no. 24, 30 þuml. breitt og mjög vel galvaniserað. Jám þetta höfum vér nú til sölu hér á staðnum.
J?eir sem þurfa að nota þakjám í vor eða sumar ætti að tala við oss nú þegar. Vér emm fúsir til að gera bindandi tilboð á þakjámi er afgreiðiist eftir einhvem ákveð-
inn tíma. Verðið fer síhækkandi og verður hærra í vor en það er nú.
ASBEST-CEMENT ÞYNNUR til þess að nota innanhúss í stað timburs, seljum vér einnig og böfum fyrirliggjandi. Byggingarefni þetta var fyrst notað í byrjun ófrið-
arins og gafst ágætlega. Síðan hefir sala á þessu efni farið sívaxandi og nú er framleitt geipimikið af því. Efni þetta er eldtraust og endingargott. Efni þetta sparar vinnu-
laun. Það tekur miMu skemri tímaað klæða herbergi Innan með asbestcement þynnum heldur en með timbri. Með þeim þarf engan pappa, og engan striga, aðeins mála þær
é venjulegan hátt eða líma á þær veggfóður.
peir sem nú eru að byggja eða hafa í huga að byggja bráðlega, ætti að finna oss að máli nú þegar ef þeim er ant um að byggja ódýrari hús en nú er gert, Vðr höfum
eihkaumboð fyrir beztu verksmiðjur í Hollandi og Englandi í þessari grein.
TIMBUR af ölium tegundum útvegum vér í heilum skipsförmum beina leið frá Svíþjóð. Sænskt timbur er bezti byggingarviður, sem fæst. Skilmélar og aðrar upplýs-
ingar til reiðu. ,
Vér sedjum eúrnig þakpappa, þaksldfur og saum af ýmsum tegundum, V j,., Úu.,1 L M -
Þórður Sveinsson & Co. - Tíoíeí Isíand - Simi 70Í.