Morgunblaðið - 13.01.1920, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Bannmálið.
Bftir alþm. Signrð Stefánsson.
Niðurl.
VHI. Brennivínsskríll og setulið.
Bannmenn (og þar á meðal Indr-
iði vinur minn) spá þeim afleiðing-
11111 at afnám bannlaganna, að þjóð-
in, einkum kaupstaðalýðurinn,muni
sökkva niður niður í byldýpi of-
drykkjunnar og þeirra lasta, sem
henni eru samfara og því muni ekki
veita af öflugu „setuliði“ í kaup-
stöðum landsins til að halda þeim
,isknr1 í skefjum. Hér þykir mér
vinur minn mála ljóta mynd á vegg.
Þratt fyrir alt áfengisböl hér
a iandi fyr og síðar, hefir aldrei
verið hér neinn brennivínsskríll, og
það er ólíkt hmum bjartsýna manni
Indriða Einarssyni um framtíð ís-
lenzku þjóðarinnar að hafa svona
litla trú á siðferðisþroska, velsæm-
istilfinningu og siðmenningu henn-
ar nú á 20. öldinni.
Um setuliðið er það að segja, að
þurfi þess við eftir afnám bannlag-
anna, þá þarf þess ekki síður við
'Dieðan þau standa, enda eru bann-
Bienn stöðugt að klifa á aukinni
iöggæzlu, og það setulið þarf ekki
einungis að vera á verði fyrir bann-
iÖgin í kaupstöðum landsins, heldur
a hverri vík og vog umhverfis alt
' andið, þar sem iskip koma frá út-
öndum. Hvort þjóð og þing vill
®nn margfalda innflutningstoll á
oUum lífsnauðsynjum til að kosta
a setulið, 4n þess þó að fá með
Penn hundruðum þúsunda króna
a verulega tryggingu gegn
engisrenslinu inn í landið, það er
r að vita, en líklegt er það e’kki.
IX' Afleiðingar afnámsins.
sná " n s® aÖ óttast þær hrak-
£ i ÍTT™’ *s •***-
®ri et bannið verður af-
leiðil ’ ^ 6r ^0 rett að athuga af-
nvarnargatðij!®1115 hefir br°tið
starfeemin w- S6m ^indis-
eftir sem áður o °S allarSáttireru
vínsflóðinu. Þetta^s ^ •fyrir lireimi"
frá ári. Það er ÞvT^tJe/niíia;rL ar
öfugmæli, að víninu sé af+ð mesta
inn í landið með afnámi ^^eitt
anna. Með afnáminu mundi }lv &S'
sá storkunarandi, sem með hverju
ári magnast gegn bannlögunum 0g
sem torveldar mest gæzlu þeirra,
jafnframt því að halda við drykkju
skap í landinu. Þjóðin mundi og
losast við marga aðra spillingu, sem
samfara er bannlögunum. Menn
niundu hætta að drekka þá ólyfjan
°g óþverra,sem engum kom til hug-
ar að dreypa á fyrir bannið. Pyrst
í stað mundi að vísu hætt við meiri
áfengissmyglun en á undan bann-
mu’ þokkalega atvinna hefir
prottið upp af bannlögunum eða
s or an i áhrifum þeirra á hugsun-
arhatt emstaklinganna. En freist-
mgm ti þeirra lögbrota yrði miklu
innrni, er frjals aðgangur væri að
vmmu í landinu. Ef til vill yrði
orykkjuskapur meiri eða öllu held-
^ almennari fyrst í stað> en hann
myndi von bráðar aftnr minka.
Ofdrykkja yrði auðvitað til í lan(j-
iuu,hún er nú til í „þurra landinu* ‘
Þvi böli verður aldrei útrýmt með
arðvííugum bannlögum, fremur
^öðrum mannfélagsmeinum. Betr-
• k Ugar^arsms °g vaxandisiðferð-
isproski og þar af leiðandi vaxandi
era {..r beMu
læknarnir. Þaðan stafa „heilbrigð-
ar og rólegar framfarir á sviði sið-
gæðisins“, sem allir góðir menn
óska þjóðinni.
X. Bannið erlendis.
Bannmenu vilja styðja málstað
sinn með bannhreyfingunni í öðrum
löndum. Ekki sé eg í hverju sá
stuðningur getur verið fólginn.
Pinnland mun vera eina landið, þar
sem bannlög eru samþykt og það
alveg nýlega. í Noregi, Svíþjóð og
Bandaríkjunum er málið í undir-
búingi. I þessum löndum er því enn
engin reynsla fengin fyrir því,
hvernig bannlög muni reynast, þá
reynslu höfum vér ís'lendingar ein-
ir. í öllum þessum löndum er megn
mótstaða gegn banninu, alveg eins
og hjá oss, þótt afl atkvæða hafi
orðið með því. Meira vitum vér enn
ekki um verkanir þess. í Noregi
hefir nýlega farið fram atkvæða-
greiðsla og hefir mikill meiri hluti
fengist fyrir því, að banna tilbún-
ing og innflutning vína, sem hefðu
12%styfkleika og þaðan af meiri,
er þar miklu skemmra farið en í
bannlögum vorum, sem banna m. .-
flutning á öllum vínum yfir 2*/\':'o
styrkleika. Þó telja bannmenn í
Noregi þetta glæsilegan sigur, en
margt virðist benda á, að hér sé
ekki sopið kálið þó í ausuna sé 'kom
ið. Bæði í Noregi og Svíþjóð er til-
búningur áfengis í heimahúsum
mjög almennur. í Svíþjóð er talið
að % þjóðarinnar framleiði brenni-
vín í heimahúsum handa sjálfum
sér. Verksmiðjuiðnaður er mikill á
tilbúningi bruggunaráhalda í báð-
um löndunum. Athugulir menn
telja ómögulegt að hafa nokkurt
eftirlit, er dugi, með heimabrugg-
uninni, nema með sífeldum hús-
rannsóknum, sem ekki séu 'leyfileg-
ar samkvæmt stjómarskipimarlög-
unum, nema þar sem sérstakur
grunur liggi á lögbrotum, og til
þess starfs muni ekki veita af sér-
stakri ilögregluliðsdeild, sem hefði
það skemtilega hlutverk eitt með
höndum.
Þá eru þegar að koma í ljós önn-
ur vandræði sem leiða af innflutn-
ingsbanninu og það er afstaða þess-
ara bannlanda í framtíðinni til vín-
landanna í suðufhluta álfunnar.
Þar er vínið ein af helztu verzlun-
arvörum, en markaði þessarar vöra
er að lögum lokað í banhlöndum.
Að þessu leyti er vínbannið versti
óyinur vínlandanna. Nú er talið
yíst 0g haft eftir sendiherraPrakka
ýmlandi, að Prakkland geri það
h raviljianlegu skilyrði fyrir við
l ‘lsatribandi við Pinnland að
levfi verði breytt eða að
x■ i aiSt fyrir innflutningi
iranskra vina. Viðskiftast jöid er
og talm vofa ^ /J
viulandanna, ef ,
, ... JNorðaienn herði a
Wlosun™. Hér «t svo mikiS s
m ekk'!“S *e»Öa. bannfmm-
varpið fynr þmgið fyr ,en hún hef^
leitað hófanna um samkomula g við
vínlöndin, sem geta svarað banninu
með innflutningstolli1) á sjávaraf
urðum og öðrum vörum Norð-
manna, sem kostar Norðmenn milj.
ónir króna.
1 Svíþjóð hefir jafnaðarmanna-
x) Verzlunarsamningur vor vi'ð Spán
var endumýjaður síðast liðið vor, og
eftir því sem þinginu var skýrt frá, eru
töluverðar líkur á, a'ð vér hefðum kom-
ist að betri kostmn með saltfisksverzl-
un vora við Spán, ef bannlögin hefðu
ekki verið anuarsvegar.
bitreið
Overland-
i góðu standi til sölu nú þegar.
Uppl. í síma 646 frá 1—7 i daa
UPPBOÐ
Hérmeð tilkynnist vinum og
vandamönnum að dóttir okkar elsku-
leg, Jönína Valdis Guðleifsdóttir,
andaðist á Landakotsspitala 10. þ.m.
Keflavik.
Erlendsina Jónsdóttír,
Guðleifur Guðnason.
verður haldið
á morgun kl, 2 síðd. í Kolasundi
Þar verður selt ýmislegt efni, svo sem:
Eik, Tré, ] árnbitar.
Lárus Jóhauuesson
heldur samkomur í Herkastalanum
þriðjud. 13 , miðvikud. 14. og fimtn-
dag 15. kl. 8.
Hallgrims sálmar verða sungnir.
Genð svo vel að taka sálmana með.
Ókeypis inng.
Ennfremnr
BRAK,
Úr fandið á götum bæjarins.
Eigandi vitji þess á afgr. Morgunbl.
sérlega gott í ofna, miðstöðvar og brauðgerðarhús.
Mu ið kl. 2 síðdegis á rnorgun.
G. Kr. Guðmuudssou & Co
„Tíídan“
Aðálfundur skipktj órafélagsins „AIdau“ verður haldiun miðviku-
dagiun 14. þ. m. kl. 8 síðdegis í Bárubúð,
Dagskrá:
1. Lagðir fram til úrskurðar endurskoðaðir reikuingar styrlctarsjóðs-
ins og félagssjóðs „Öldunnar“ fyrir iliðið ár.
2. Kosin stjóra og endurskoðunarmenn.
3. Kosnir tveir menn í styrkveiitíinganefnd.
4. Ýms önnur áhugamál félagsmanna, sem upp kunna að verða borin.
Stjórnin.
]örð til sölu
Hálf jörðin Innra Knararnes i
Vatnsleysustrandarhreppi, fæst til
kaups og ábúðar i næstu fardögnm.
Semja ber við formann skólanefnd-
arinnar, Sæmund Klemensson.
M'nni-Vognm.
„Tuxham“
flokkurinn algerlega skorist úr leik
í bannmálinu; hefir nefnd manna,
er flokkurinn skipaði til að íhuga
málið, komist að þeirri niðurstöðu,
að bann gegn framleiðsln í landinu
væri alveg óframkvæmanlegt, og
er flokkurinn horfinn frá bann-
stefnunni, en vill reyna í þess stað
að fá skynsamlega löggjöf, er styð-
m bindindi á grundvellikinsfrjálsa
vilja; kemst nefndin meðal annars
svo að orði: „Það er sannfæring
vor, að almenn mentun og ankin
þekking muni bezta ráðið til að
kveða niður drykkjuskapinn“.
I>etta er tekið eftirskýrsln foringja
3 afnaðarmannanna sænskn, Gustav
Möller ríkisþingmanns, sem áður
hefir verið eindreginn bannmaður.
Gleði bannmanna yfir atkvæða-
sigrunum í bannmalinu hja bræðra-
þjóðum vorum getur orðið skamm-
góður vermir og ekki vert að hæl-
ast ennþá, fyr en reynslan hefir
sýnt, hvernig bannið gefst hjá þeim.
Reynist það líkt og hér á landi,
líðnr varla mikið lengra um, áðnr
en svipaðar raddir og hjá oss taka
að heyrast um ávexti þess eða a-
rangur. Það getnr farið svo, að það
þyki eins fyrirmyndarvert af íe-
lendingum að verða fyrstir til að
afnema bannlöghi, eins og að verða
fyrstir til að samþykkja þan.
Það hafa fyr og síðar gengið þær
öldur yfir heiminn, sem mennimir
í íyrstu töldn að myndu færa þeim
gnll og græna skóga vaxandi sið-
gæðis og velmegunar, en hafa svo
reynst óheilla öldur. Það færi betnr
að bannstefnan yrði ekki ein í
þeirra tölu.
Engan skyldi það gleðja meir en
mig,ef bannlögin ættu eftir að sýna
blessunarrík áhrif á siðferði þjóð-
arinnar. En reynslan hefir enn -ekki
sýnt þetta, það er öðra nær. En
þess verðnr að krefjast af öllum
þeim, er nm málið rita eða ræða,
að þeir skoði kosti þeirra og löstu
æsmgala,ust og láti ekki blinit of-
stæki villa sér sjónir. Því að eins
geta umræðumar leitt til heppílega
úrslita fyrir land og lýð.
Framvegis mun eg láta mig engu
skifta hnútukast til mán í þessn
málí. Hinn höfundurinn í áður-
nefndn tolnbl. Templars getnr því
óáreittur af mér haldið áfram sam-
vinnu sinni við þá menn, sem svo
rita og ræða nm bannmálið.
Yngsta dóttir Toístoys
Hún heitir Aleksandra Lvovna
Tolstoy og var hjúkrunarkona í
her Rússa í Kákasus meðan á stríð-
inu stóð. Eftir stjómarbyltinguna
sneri hún heim til Moskva og hefir
síðan af kappi nnnið að því, að
reyna að bæta kjör hinna bág-
stöddu þar í borginni. En nú ný-
lega hafa Bolzhevikkar gripið hana
og varpað henni í f angelsL Er hún
ákærð fyrir það, aS hafa unnið
gegn Sovjet-stjórninni og eru Bol-
Hafið þér reynt »Tuxham« véla-
olinrnar ?
»Tuxham« vélaoliur eru feitar-
miklar,
»Tuxham« vélaolinr eru sýrulausar,
»Tuxham« vélaolíur eru beztu og
ódýrustu vélaoliurnar sem þér fiið
til báta yðar.
Spyrjið um verð.
VEIÐARFÆRAVERSLUNIN
„GEYSIR“
Hafnarstræti 1.
Tapast hefir stór
bifreiðarpumpa
Skilist gegn fundarlaunum á
Gúminivinmistofuna,
Ingólfsstrseti 23.
Skóhhfar
fást beztar
GömmÍT.stofnnnl, Ingólfsstr. 23.
zhevikkar nú að bræða það með
sér hvort þeir eigi að taka hana áf
lífi. Eru þeir ekki alveg óhræddir
um að það kuimi að hafa fll áhrif
á friðarumleitanir þeirra, því að
bæði vita þeir að ætt hennar er stór-
göfug og að hún á marga mikilft
metna vini í Englandi 0g Prakk-
landi.