Morgunblaðið - 13.01.1920, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Góð btjörð k Vestfjerðnm fæst fyrir gott ibúð-
arhús i Reykjavik.
Afgreiðslan vísar á.
Ntðurjtfnunarnefiid
Reykjavfkur
leyfir sér hérineð að skora á borgara bejarins oj atvinnurekendnr að
senda niðurjöfnunarnefndmni ský.slnr um tekjur sinar árið 1919, fyri
25. þ. tr.
I skýrslunni óskast tekið fram hvað era atvinnntekjur og hvað
eignartekjur.
Reykjavik 12. jan. 1920
F. b. nefnd>tinnar.
Eggert Briem.
Hessian
Spyrjið um verð.
Miklar birgðir fyrirliggjandi af striga, margar teg. og breiddir.
Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara nm nlt lind. Tekið á móti
pöntnnnm af öllnm teg. af striga, ullaibö lum, Dýjum kola- og saltpok
um frá verksmiðjum George Howe & Bto Dondee.
Slmi 642. Símnefni: Lander.
L Andersen, Umboðs & heidsala, Austurstr. 18
Kvikmyndir í skólnm.
Norðmenn hafa nú nýlega kom-1
ið á fót hjá sér sérstakri stofnun,
sem sér um útvegun á kvikmynd-
um og sýningarvélum hrtffda barna-
skólum víðsvegar um landið. Hefir
stofnun þessi þegar aflað sér nokk-
ur hundruð landslagsmynda frá
Nort'gi og öðrum löndum, mynda
af iðnaði, dýralífi og ýmsu öðru,
sem getið er um í kenslubókunum.
Myndirnaí' eru 60 til 300 metra
langir og er leigan, sem hver skóli
á að greiða fyrir þær, 7 aurar fyrir
hvern meter. Jafnframt útvegar
stofnunin sýningarvélar sem ekki
kosta meira en 6—7 hundruð krón-
ur. Eru þær þannig gerðar, að ekki
þarf annað en að setja þær í sam-
band við algeng rafmagns-
tengsl. Er notaður % kw. rafmagns
lampi til þess að framleiða ljósið
og er því engin eldhætta. Má nota
sýningarvél þessa í hvaða herbergi
sem er, aðeins ef hægt er að úti-
loka þar dagsbirtu, sem venjuleg-
ast er hægðarleikur. Hér þarf eng-
an eldtryggan sýningarklefa, né
hinn margbreytta útbúnað, sem er
við hinar dýrari sýningarvélar. Með
eugum öðrnm kostnaði en þeim,
sem felst í sýningarvélinni sjálfri,
er því hægt að breyta hvaða kenslu-
stofn sem er í ,,Bíó“ á svipstundu.
atvinnu
v ð að hnýta þorskanet geta menn fengið rr.eð þvi að tala við
Sigítrján <3?j&furssont
Hafnarsuæti 18.
Sfúíka,
vel að sér i re'kningi og hpur til afgreiðslu, getar fentið atvinnn t. maTZ
í Vefnaðarvöruve' zud hér.
Eigiohandar umsókn ásamt meðmælum, merkt »Veft>aðarvara«, send-
tst afgreiðslu þessi blaðs fyrir 16 þ. m.
=*ST Smarningsolíur
«998 . u
^ frá I he Bowring Petroleum Co. Ltd. eru noraðar
af wtí»rt.tu efm«kip»tétögiiin heitnsins
og er’ það næg tryetintí /y tr góðri vöru.
Nokkrar regundir af Lager- og Cyltrder olium h fam vér fyrirliggjandi
hér á staðnum.
I
Þórdur SveingNon & Co S mí 701.
ííú fœst mjólk
al an daginn á útsölu töðum
Mjólkmfélc!g8 Roykjavíkur
Elskn litli drengurinn okkar, Ar , and ðist úr kíghósta þann 9.
þtssa mánað.r.
Þórarna og Finnur Tnorl cios.
J .rðaiför dóttur okkar elskulegu, Ma’grétar S gurðardóttur, sem and-
aðist 6, þ. mán., fer fram miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 12 frá heimili
okkar, Lindargötu 17.
Oddný Arnadóttir. Signrður }ónsson.
—I1 nHHMMM—BH—WI — ill'ÍW—yMWU—■
Loveland lávarður
finnur Ameríku.
EFTIR
0. N. og A. M. WILLIAMSON.
I S'W *
iim kæruleysissvip, og inti af höndum
ekyldur sínar allan daginn.
Loks klukkan 7 um kvöldið, tók fólk-
ið að streyma út. Og það gladdi Alex-
ander mjög mikið. Því mikið iþurfti að
gera áður en klukkan varð 8. Diska
þurfti að þvo, mat þurfti að búa til og
f jöldi borða að þerrast og dúkleggjast,
áður en þeir komu, sem beðið höfðu
um mat.
Sumt af því Voru ítalskir brúðkaups
gestir, 15 að tölu. Hitt var enn fínna.
Og loks kom það.
Hlæjandi og talandi ruddust þau inn
í matsöluhúsið: Elín Coolidge, Roche-
verte greifi, Eve Tanner, Kada Wood,
tveir ungverskir tvíburar, sem þá voru
mjög umtalaðir í borginni, iJscencha
greifi og bróðir hans, Páll, og síðast en
ekki síst Mrs. Milton og Tony Kidd.
Geymsfupiáss
gott til að geyma i vefuaðirvörur, óskast frá 14. maí, helxt sem næst
M.ðbænum. Tiiboð ó kast sem fyrst.
Afgr. vísar á.
Sjálfboðaliðssöfnun í Danmörku.
„Times“ segir frá því, að nú sé
verið að safna sjálfboðaliðum í Dan
mörku í Bjarmalandsherinn og að
200 ungir danskir menn sé nýlega
faínjr til Bjarmalands til þess að
berjast; þar gegn Ðolzhewikkum. i
Alsace-Lorraine.
Frakkar eru nú jregar farnir að með £skiPum S»™einaða gutoskipafélagsins frá Reykjavík til
gera ráðstafanir til þess, að gera Leith og Kaupmannahafiar er frá 1. jan. 1920:
héruð þessi frönsk aftur. Meðal
annars ætla þeir að flytja þaðan ( ^ fOLmjfllÍ Rr 150 00
flest börn é aldrinum 3—16 ára
og láta þau stunda nám í Frakk-
landi.
á 2, farrými
90.00
C. Zimsen.
Italska hátíðin var þegar hyrjuð, en
en'ginn var svo djúpt sokkinn ofan í
Sí.mræðurnar eða svo önnum kafinn að
rjóta matar og gleði, að hann tæki
ekki eftir komu þessa heldra fólks.
Það var ekki nokkur sál í salnum,
sem ekki komst óðara að því, að þetta
vur fíut fólk, aðalsfólk, þó kvenfólkið
hefði farið í skrautminstu kjólana og
karlmenirnir kæmu ekki með silkihatta
og í kjól.
Loveland kom með fullan bakka af
ískökum handa ítölunum, og þegar
hann dró dyratjöldin til hliðar, sá hann
bcint framan í Elínu Coolidge, Mrs.
Milton og blaðamanninn Tony Kidd.
Þau höfðu öll verið að svipast eftir
honurn í salnum, en þó kom hann þeim
á óvart.
Hann hafði ekki fengið augnabliks
hvíld frá því árla um morguniun. Hann
hafði enga matarlist, og þó hann hefði
haft hana, hefði hann engan tínia haft
til þess. Vinnan hafði lamað hann og
til að eta.Vinnan hafði lamaS hann og
sýn að sjá alt í einu aðalsfólkið þarna,
brosandi að honum, kom yfir hann eins
og sprengikúla.
Hann hopaði ósjálfrátt aftur á bak,
rák bakkann í dyrakarminn og misti
hann. Diskamir fóru í mola, skeiðarnar
flugu víðsvegar og ískökumolamír hrutu
Út um alt gólf. Blinky og pólski þjónn-
inn hlupu aö til þess aö hjálpa starfs-
bróður sínum, en voru þó svono hálft
í hvoru ánægöir yfir því, ef hann kynni
að komast í ónáð.
Alexander skammaðist, ítalska brúð-
! urin æpti svo brúðguminn varð að friða
j hana, Isidora stökk upp dauðhrædd en
flokkur Mrs. Miltons leit íhygginn í
• kring um sig.
Loveland áttaði sig von bráðar —
drambiS hjálpaSi honum. Ekki einung-
is drambiö heldur og líka manngildis-
. tilfinning hans. Þegar hann beygði sig
j niSur til þess aö safna saman gler-
brotunum, hugsaði hann meS sér aS
þessar manneskjnr sem komnar væru til
þess að auðmýkja hann enn meir, þær
væru þess ekki verSar að hann létist
sjá þær og þær skyldu fá að sannfær-
ast um þaS, að þær hefðu ekki mikiS
vald yfir honum. þetta hafði aðeins
komið svo flatt upp á hann. Nú væri
1 það versta um garð gengið, og hann
skyldi láta þessi forvitnu andlit sjá þaS
aS hann væri maSur til þess að bera
aSra eins byrði og þessa.
Stutta stund blossaSi slík lítilsvirS-
ing upp í honum fyrir Mrs. Milton, aS
hann iðraSist eftir aS hafa lofaS því
aS hlífa nafní hennar. En þegar hann
hafði safnað öllum brotunum saman,
var hann búinn að ásetja sér hvemig
hann skyldi koma fram.
— Eg dreg þetta af launum yðar,
sagSi Alexander, nógu hátt til þess aS
þau heyrSu það, sem næst sátu dyrun-
um.
— Sjálfsagt, sagöi Loveland meS ró-
legri rödd.
— Eg hefSi ekki trúaS aö enski
aðallinn vteri svona fruntalegur í frani-
komu, sagSi Leo Choen viS Isidoru.
ÞaS heyrðist hvískur í salnum og lág-
ur hlátur viS borö Mrs. Milton.
Loveland fölnaði. Honum datt í hug
aS kasta öllum glerbrotunum beina leiS
í hausinn á Choen. Og fyrir viku hefSi
hann áreiSanlega gert þaS án þess aS
hugsa sig um. En hann hafSi reynt
meira á þessum sex dögum, sem hann
var búinn aS vera í Newyork en í öllu
lífi sínu. Og hann var farinn aS læra
eitt sem enginn hafSi reynt aS kenna
honum áSur: stillingu.
Hann vissi aS ef hann færi aS hefna
sín aS marki á þessum unga ókurteisa
gySingi, þá mundu hinir fyrverandi
samferSamenn hans fagna yfir þeirri
)
sjón. En hann var búinn aS ákveSa að
skcmta þeíin sem allra mirist.
Fölur en rólegur, aS því er séS varS,
fór hann því aS vinna aftur og leit
ekki einu sinni þangaS, sem Cohen sat,
ekki fremur en hann væri einhver rakki,
sem geit hefSi aS honum.
Hann þráSi meira en alt annaS aS
komast burt úr salnum. En þó hann
hefSi getaS þaS meS því móti, aS
fara með brotin út í eldhúsiS, þá vildi
hann ekki niSurlægja sig meS því aS
flýja af hólmi. Hann fékk Blinky bakk-
ann og gekk til Alexanders, sem sendi
hann eftir nýrri skipun til ftalanna.
/
— Eg held, aS hann komi ekki hing-
aS til okkar, hvíslaSi mrs. Milton til
blaðamannsins. En geri hann þaS ekki,
þá var betur heima setiS en fariS.. ÞaS
væri þaS allra bezta, aS hann rétti okk-
ur diskana.
— paS er ekki gott aS segja, tautaSi
Kidd. ’En hann skemti sér ekki.
— AuSvitaS er maSurinn svikari,
hugsaSi hann meS sér, og á alt þaS skil-
iS, sem hann hefir fengiS. En hann er
aS minsta kosti hugrakkur náungi.