Morgunblaðið - 15.01.1920, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
jtfeL JSJUí 1 ..'iíA.MíC AÍ» At4. -AXií.
MOROUNBLA-ÐXÐ
S.itstjóri: Viih. ?mtm-
Btjórnmálaritstjóri: Einar Arnórsson.
Bitstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
3ími 600. — PrantsmiCjusíroi 48.
K.emnr út «11 a daga vikonnar,
minudögum nndantekniun.
að
Bitstjómarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka tlaga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Anglýsingmn sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 6 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þœr eiga að birtast í.
Auglýsingar, eem koma fyrir kl. 12, fá
að öllnm jfanaði betri stað í blaðinu
(ú leeználssíðum), en þær S6m síðar
koma.
Anglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
2.00 hver em. dálksbreiddar; á öðram
aíðum kr. 1.00 cm.
Gunnar Egilson Japan og Kina.
Hatnarstræti 15.
Sjó-
Striðs-
Bruna-
Lif-
Slysa-
Tais mi 608.
vátryggingar.
Simnefni: Shipbroker.
Gula hættan færist nær.
niimiiiinnii
selur
silfíiBlusur
með
10—3O°/0 atslætti
VerS blaðsini er kr. LS0 á mánuði.
•wprfrysns -viv?)yg;v|-wv v^v >|v v;n wgx
Þetta er mælikvarði á menningarástand-
ið. Fólk hlýtur að sjá að það getur
lokað hurðunum miklu betur sjálft en
nokkur loftdæla eða lóð. En því þá ekki
að gera það?
Sóttvarnir
Þegar spanska veikin barst hingað í
fyrravetur hlaut landlæknir þungar á-
töiur fyrir það að hafa vanrækt að gera
tilraun til þess að verja landið fyrir
veikinni. Vildu margir beinlínis kenna
honum um það að veikin komst hingað,
því menn vissa vel hér hvert tjón hún
hafði unnið í nágrannalöndunnm og
hugðu það skyldu heilbrigðisstjórnarinn
ar að gera að minsta kosti tilrannina
til þess að verjast sóttinni, hvemig svo
sem hún tækist.
Vér skulum eigi hér gera það að um-
talsefni hver eða hvort nokkur beri
ábyrgðina á því, að sóttin barst hingað.
En hitt viljum vér minnast á að hing-
að eru enn að berast næmar sóttir,
sem þegar eru famar að verða fólki
•ð bana, en lítið eða ekkert hefir verið
gert til þess að verjast þeim. Eigum
vér hér aðallega við kíghóstann og
skariatsóttina.
Landstjómin hefir að vísu ráðið
læknir til þess að fara út í hvert skip
sem hingað kemur, til þess að rann-
saka heilsufar skipverja og farþega.
F er sú rannsókn samvizkulega fram
ef'tir atvikum, en samt berast sjúkdómar
í land með farþegum, Má helzt ganga
út frá því, að menn, sem í raun og veru
eru sjúkir, leyni læknir því að svo rniklu
leyti sem það er unt, af ,ótta fyrir því,
að verða einangraðir. Sé þetta svo, þá
■er rétt að minna á það, að hlutaðeigend
ui geta verið krafðir til reikningsskap-
«r fyrir slíkt og sætt ábyrgð fyrir.
Fyrir nokkrum mánuðum var kíg-
hósta hleypt hér í land. Kíghóstinn er
nú hér í öðruhverju húsi, sum böm
talsvert veik, og nokkur hafa þegar
dáið.
Hvernig stendur á þessu? Hveruig
steqdnr á, að heilbrigðisstjómin ger-
ir ekkert til þess að, vama útbreiðslu
sóttarinnar, en situr hjá og horfir á
biiftfl borgaranna sýkjast f hópum. —
IKígbóstina kann ef til vill að vera átit-
inn hættulaus eða hættulítill sjúkdóinur,
eri reynslan sýnir þó að börn hér verða
veikinni að bráð.
Erlendis geisa nú farsóttir í öllum
löndum, — bamaveikin, skarlatsótt,
spanska veikin, mislingar, ástralska
veikin o. fL ef ekki er farið að öllu
varlega má búast við því að næmir
sjúkdómar berist hingað með þeim skip-
um sem era væntanleg á næstunni.
pað verður að gæta allrar varúðar
að hingað flytjist ekki fleiri næmir
sjúkdómar og miskannarlaust að halda
skipum í sóttkví ef nokkur grunur leik-
ur á, að frá þeim stafi nokkur sýking-
arhætta.
Flugið
Dr. Ida Kahn í Nanchang í hér
aðinu Kwangsi í Kína hefir nýlega
látið svo um mælt í viðræðu við
ameríkskan blaðamann:
— Hvaða afleiðingar haldið þér
að það hafi fyrir Bandaríkin, ef
Japönum er leyft að fara sínu fram
í Kína og Síberíu? Japanska þjóð-
in er gegnsýrð af hernaðaranda og
undir eins og hún hefir náð tang-
arhaldi bæði á Kína og Síberíu
eins og allar líkur eru nú til að
hún nái — þá mun hún ekki hika
við það, að segja Bandaríkjunum
stríð á hendur. Og þá verður skorið
úr því, hvor þjóðflokkurinn á að
ráða í heiminum sá hvíti eða sá
guli.
Bandaríkin þurfa ekki að óttast
innflutning japanskra manna. Þau
hafa í fúllu tré við þá. En það verð-
ur ekki auðvelt, ef ekki alveg óger-
legt, að halda í hemilinn á Japön-
um, ef þeir uá að verða húsbænd-
ur bæði í Kína og Síberíu.
Bandaríkin verða nú að hjálpa
okkur. Japan hefir aldrei staðið
við orð sín. Ef þeir fá að halda
Shantung framvegis, hjartanu úr
Kína, þá er ekkert annað ráð fyrir
hendi, en að Kínverjar taki að efla
her sinn sem mest og vígbúast. En
hvað verður úr þjóðbandalaginu, ef
hverri þjóð er okki sýnt réttlæti?
pá verður það ekki annað en skrípa
leikur og máttlaus bókstafur. Ef
Þjóðverjar höfðu ekki rétt til þess
að færa út ikvíar sínar á kostnað
nágranna sinna Belga, hvaða rétt
ætti Japanar þá að hafa til þess að
færa út kvíar sínar á kostnað Kína ?
Við þurfum á hjálp Bandaríkjanna
að halda til þess að halda friði í
Kína og eg hygg að mér sé óhætt.
að fullyrða, að það sé hagsmunum
beggja, Kína og Bandaríkjanna,
fyrir heztu.
I Kína búa 400 miljónir manna
og þar eru ótæmandi auðsuppsprett
ur. Japan á engar slíkar auðsupp
Guðsþ/ónusfur
pröfessors Jíaralds TUeíssonar
Fundur verður haldinn í Fríkirkjunni á sunnudaginn (18. janúar)
kl. 8y2 e. h., þar sem lagðir verða fram reikningar og yfirlit yfir fjár-
hag fyrirtækisins.
Ákvörðun verður tekin um, hvort halda skuli guðsþjóuustunum
áfram, og «f svo verður, kosiu ný stjórn. Þá mnn og síra Haraldur
Níelsson hefja umræður um, hvað unt sé að gera til að fegra guðs-
þjónusturnar.
STJÓRNIN
gerduft
Síðastliðið haust var um fátt
meira talað en flugið. pá sáu menn
um tíma flugvél á lofti hér yfir
bænum, svo að segja á hverjum ein-
asta degi. Nú liggur flugvélin í
hýði sínu suður í Flugskála og eng-
inn minnist á flug á íslandi.
Menn hafa ekki neina frambæri-
lega ástæðu til þess, að vera jafn- .. . i -i . *
6 v J sprettur og þjoðin skilur það ekki,
tómlátir og þeir eru um framtið * , . , , , • * , ,
& * að hun ma ekki ryðja ser braut
með olnbogaskotum, yfirgangi og
hnippingum. Ef hún nær tangar-
haldi á Kína, Síberíu og Rússlandi,
stendur öllum heimi hætta af henni
og Bandaríkin neyðast þá til þess,
að berjast við hana. Nú þegar nær
hatur Japana á Bandaríkjunum svo
langt, að ameríkskir borgarar eru
ekki óhultir í Manehuria og verða
venjulega að koina fram sem Eng-
lendingar ef þeim á að vera vært
þar.
Japanar eru í þann veginn að
leggja nndir sig allar jámbrutir
í Kína og beztu héruðin. Og þeir
hafa njósnara á hverju strái, jafn-
vel á fundum kínverskra stúdenta.
peir nota bögglapóst til þess að
smygla bannvöru fíá Shanghai inn
í Kína. Það er á alllra vitorði, að
þeir hafa smyglað ókjörum af mor
fíni inn í Kína, jafnvel 18 smálest-
um árið 1917. Sama ár serndu þeir
45 pienls af opíum tií Tsingtau, en
smygluðu auk þess inn 50 sinnum
meira, eða að minsta kosti 1000
piculs. Kíuverskar konur eru mjög
einráðnar í því, að kaupa ekki jap-
anskar vörur, og sumar hafa geng-
ið í bandalag og undirritað æfi-
langa skuldbindingu um það, að
kaupa engar japanskar vö'rur,
hverjn nafni sem nefnast. Keunar-
og
fluglistarinnar hér á landi. Flug-
tilraunirnar tókust vel og hefðu þó
orðið miklu fjölskrúðugri og yfir-
gripsmeiri ef vélin hefði komið svo
snemma, að Faber flugmaður hefði
getað notað mánuðinn sem hann
beið eftir vélinni, til flugs. Hann
reyndi að eins einn lendingarstað
utan Reykjavíkur, en ef tíminn
hefði verið lengri, hefði vafalaust
mátt fara á miklu fleiri staði á
Suðurtandi og máske víðar.
Flugtilraunimar í sumar urðu
dýrar og flugfélagið er enn ekki
orðið svo öflugt, að það geti ráðist
í að senda út menn til þess að læra
flug ög hirðing flugvélamótora, á
sinn kostnað. En öllum hlýtur að
vera það Ijúst, að til þess, að full
reynt verði hvort flugferðir geti
svarað kostnaði hér á 'lándi, þá
nirfum við að fá íslenzkan flug-
mann til þess að gera tilraunir með
reglnbundnaT flugferðir og rann-
saka flugleiðir hér.
Flugferðir era dýrar ennþá í öll-
um löndum, miklu dýrari en önnnr
samgöngutæki menningarþjóðanna.
En póstsamgöngumar á íslandi eru
líka dýrar, og athugunarvert, hvort
flugrélamar geta ekkí keprt við
þær.
Hið nafnfræga ameríkska
ROYAL
BAKING POWDER
Hreinleiki og gæði hafa aflað því hinn-
ar miklu eftirspurnar um víða veröld.
Hver húsmóðir getur óhrædd treyst á
það, að þær kökur, kex o. s. frv., sem
hún bakar úr því, verða ljúffengar og
heilnæmar og eins góðar og unt er, að
þær geti orðið.
Það dofnar aldrei vegna þess að það er
aðeins selt í dósum
Selt í heildverzlun
GARÐARS GÍSLASONAR
og í flestum
matvöruverzlunum.
ar hafa stofnað þjóðræknisfélög
víðsvegar um Iandið, til eflingar
kínverskum heimilisiðnaði og sums
staðar liafa þeir sett á fót sölubúð-
ir, þar sem eingöngu er seldur kíu-
verskur vamingur. Og í mörgum
búðargluggum getur að líta aug-
lýsingamar um það, að þar sé að
eins seldar kínverskar og ameríksk-
ar vörur. Má af þessu marka, hve
Japanar eru illa þokkaðir meðal
þjóðarinnar.
Bandaríkin verða að minnast
þess, að í Kína er fjórði hluti allra
manna í heiminum. Kína hefir ver-
ið borið dugleysi á brýn, en það er
að ófyrirsynju gert. Hin eina sök
þjóðarinnar er sú, að hún trúir
ekki á stríð, því að henni hefir ver-
ið kent það, að bardagar og blóðs-
úthellingar sé ekki bezta ráðið til
þess að jafna deiluefni. Hún hefir
því heldur eigi átt í neinum brös-
um við nágrannaþjóðir sínar. Kín-
verska þjóðin alskar land sitt og
frelsið, en nú fyrst er hún farin að
sjá hvers virði það er.-------
Síðan þessi grein birtist, hafa
Japanar enn fært sig npp á skaftið.
Gafst þeím og gott tækifæri til
þess, þar sem bandamenn fólu þeim
að „Iíta eftir“ Síberíu, þá er Kolt-
schak hafði kollhlaupið sig. Má
ganga að því vísn, að það verði
örðngra að koma þeim á bnrt það-
an, heldur en að fá þá til þessa
handarviks, því að venjulega hafa
þeir verið þaulsætnir þar sem þeir
voru komnir.
f PAO80K
Reykjavík logn, hiti -r- 8.4
IsafjöríSur logn, hiti -4- 7.5
Akureyri logn, hiti -4- 16.0
Seyðisf jörður logn, hiti -4- 8.0
Grúnsstaðir s.a. kaldi, hiti -4-17.0
Vestmannaeyjar n. andvari, hiti -f- O.Ú
pórshöfn n.n.a. kaldi, hiti. -4- 0.3.
Sigiirður fíraa var leikinn í gær-
kvöldi í annaS skifti fyrir tro'öfullu
húsi áhorfenda.
Fiskleysi. Bátar, sem rói'ð hafa hé'ðan
þessa dagana, hafa varla orðið varir,
fengið þetta. 4—5 fiska í hlut. Væri full
þörf á ' því — jafnvel fremnr nú en
endranær, að bæjarstjórn gerði ein-
hverja ráðstafanir til þess að útvega
bæjarbúum í soðið.
Jónas H. Jónssan trésmiður, seta
flestir bæjarmenn kannast við frá
fomu fari, kom liingað með Snorra
goða frá Englandi í fyrradag. Hefir
Jónas dvalið í Amei’íku nokkur undan-
farin ár.
Vatnið. Vandræðum roldur það víða
í bænum, þar sem vatn er fáanlegt að
öðrum kosti, hvað vatnsæðamar eru
opnaðar seint á morgnana. Er sums
staðar ekki hægt að kveikja rafljós
fyr en komið er langt fram á dag, vegna
þess, að hreyfivélarnar fá ekki kæli-
vatn. Virðist það ekki til of mikils
mælst, þótt farið sé fram á það, að
vatnsrenslið sé opnað svo tímanlega, að
menn verði eigi fyrir atrinnútjóni.
Islands Adressebog er nú farið að
prenta. Hefir útgefandi þessa dagana