Morgunblaðið - 15.01.1920, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 15.01.1920, Qupperneq 3
MOKGUNBLAÐIÐ sent kaupsýslumönnum bæjarins eyðu- ' blað til útfyllingar og eru menn vinsam legast bebnir um a'ð senda þau aftur hið allra fyrsta, svo útgáfa bókarinnar tefjist ekki. Ef ske kynni a'S einhver verzlun eða sjálfstæður iðnrekandi hafi eigi fengið eyöubla'ð sent, er hann beð- mn uni að gera útgefanda viSvart þeg- ar í staS í síma 499. Islands Adressebog er þýSingarmik- il bók fyrir viSskifti íslendinga viS aðrar þjóSir, og því nauSsynlegt aS hún se sem fullkomnust. En þaS getur hún þ'í aS eins orSiS, aS kaupmenn láti utgefanda í té allar nauSsynlegar upp- lýsingar. Chjfí kom inn af veiSum í gær fuU- hlaSinn og fór í gærkvöidi áleiSis til Englands meS afiann. Studentafel. Mvíkur heldur fund í kl. 9 i ISno uppi. Bjarni Jónsson aiai um fossamáliS og kosinn fulltrúi ^ neíndma tii aS úthluta skáldastyrkn- Jkautasvell fyrir börn er borgamtjóri f -a ! SCTa 8 Tj(irninni norSanverSri, . n framan Vonarstræti. Er þa'S vel gert þvj bórnum er varnaS aS vera á ! * , autafélagsins nema eftir kl. 8 kvoldm - en þá ættú öll böm aS tU ,UgÍ að vera komin heim. Ý Lagarfoss, sem nú liggur í New- h iíeinur hingaS fnlíhlaSinn af 1 til landsverzlunarinnar, og fá ' upmenn ekkerf rúm í skipinu. Hveiti- IltlS er nú orSiS hér. landsfe^r1111 afla SÍnn 1 sí8ustu KnS- yr‘r 4500 sterlingspund. “komt^^^jgun. DansUik stjoraskolans í ISnó síSastli8i.s , dagskvöld og bauS þangaS aUgar' Var þar hin bezU skemtun. ZT"' hln fyrsta ársskemtun félagsins. ** Ný stóífalleg „Luxus“-liijsgögn til sðlu. Hafa að eins verið notuð í 3 vikur. Stofnhúsgögn, einnig fyrir karlstofu, sófi sem má breyta, með áföstum bókaskáp, karlmanns skrifborð, sem getur staðið á miðju gólfi, þvi að það er einnig gljáfægt og spónlagt á bakinu, borð, teborð með marmaraplötu og 4 hægindastólar, alt smíðað úr falltgu, dökku birki, með spónskrauti, stórfallegt. Verð kr. 6000.00. Borðstofuhúsgögn úr eik i Barokstil, Buffet, Skápur fyrir borðbúnað, dúkaskipur, kringlótt borð sem stækka má, 2 hægindastólar, 8 stólar. Verð kr. 4700.00. Svefnherbergishúsgögn með 2 stórfallegum tvöföldum messing-rúmum, ekta hrökkhársdýnum, æðardúns-silkisængum, rúmfötum með ekta kniplingum, tvöfaldur hvítlakkaður klæðaskápur með slipuðum speglnm i hurðum, »toilet«-borð, 2 náttborð með marmaraplötum, hand- klæða-»stativ«, 2 stólar. Verð kr. 4500.00. Alt ágætis húsgögn, seljast 10% undir innkaupsverði. Til sýnis fimtudag kl. 3—5 síðdegis. A. Obenhaupt, Laugavegi 15, uppi. Stúlka I dretsg óskast til að sauma. O. Rydelsborg1, Laugav. 6. Kenslustarf. Stúlka, sem hefir lokið kenuara- prófi í kennaraskólanum í Reykja- vík, getur fengíð hægt og vel laun- að starf. TJpplýsingar hjá Guðmundi Jónssyni Miðstræti 4 Það tilkynnist vinum og vanda- tnnnmim að eiginmaður mixm, Þórð ur Matthíasson, andaðist að heimili okkar, Þjóðólfshaga í Holtum, þ. 10. þessa mánaðar. Guðrún Jónsdóttir Hitt og þetta Húsasmíð. Um allan heim er nú kepst við það að fmna upp aðferðir tii að reisa hús á sem sitystum tíma sem unt er og að þau verði eins ódýr og framast má verða. I Ást- ralíu hefir t. d. verið skipaður sér- stakur ráðherra til þess að annast UUl bað, að húsasmíðum fari fram og uú er sagt. Er það í frásög- Ur ^ært> að ráðherra þessi (D, B. all heitir haun) hafi nýlega vígt íbúðarhús, fullsmíðað, þrem vikum eftir að hornsteinniun að því var iagður. Hús þetta er úr steinsteypu í því eru fimm herbergi. Álþjóðapóstgjöld hækka. herra^Tr1, ha^ ^^1" ^jórmálaráð- -iöid Í0Uendinga að alþjóðapóst- i ’ mUni Sennilega verða hækkuð ^an skams, ***** ~ brena m" ^ ^ að 11111 a5 úreltn u °rgUm af hmum gömlu og ^herskipnmsínumíkolaskip j, ^-^sönding herfanga. v°rn f! hluta desembermánaðar herfan ^ ^zUir og austurríkskir latulj ifa^.Seildl^ heim frá Bret- alta. Á sama tíma voru Hreinar léreftstbskur kaupir Isatoldarprentsm. með handi kem Hepbergi húsgögnmn óskast nú þegar ungum sænskum manni, er Ur *eð c.s. íslandi. PP á skrifstofu Isafoldar. 1198 'tyrbn0ski heim frá, e neriangar sendir Malta. Als SaIoniki og lausa 267,740 i,^U, Bretar Þá Sefið austurríkska, 3343 1284 búlgarska, °« n 1 september. Hitasótt (gula 'sýkin) geysar nú í Chii a ir >.Times“ 19. desember aS báS 500 sjúklingar í Santiago ,ao. 1r,. í Valpariso. Spánska veikin fór eigi vægar yfir í Sviss í fyrra heldur en í öðrum löndum. Sam- kvæmt nýlega útkomnum skýrslum befir hím orðið 21,689 mönnum a3 bana þar. v a n t a r til að bera dt Morgunblaðið i Vestnrbœinn Hátt kaup. Þarf ekki að innheimta. ABalfundur hlutafélagsins Völundur verður haldinn föstudaginn 30. jan. 1920 kl. 4 e. h. í húsi K. F. U. M. Dagskrá samkvæmt 11. gr. félagslaganna. Þeir 'sem ætla sér að sækja fund- inn, verða að sýna hlutabréf sín á skrifstofu félagsins kl. 4—6 e. h., að minsta kosti þrem dögum fyrir fuud. Félagsstjórnin. ca. 9 tonn, er til sölu nú þegar með mjög sanngjörnu verði. Nán- ari uppl. hjá Gnðlangi Torfasyni, Vesturgötu 42. Haflióakot hJá Evrarbakka fæst til kaups og ábúðar í fardög- um 1920. Tún fyrir 2 kýr, slægjur, f jöru- og mýrarbeit er nægir nokkr um kindum og hrossum. Dálítið sjávargagn. Lysthafendur sendi fyrir 10. marz þ. á. tilboð til Jóhanns Þorsteiasaonar Laugarðg 12, Reykjavík. . TIMBURHðS FRÁ NOREfil. Þeir sem hafa ætlað sér að panta tilbúin timburhús frá A.S. Norsk Boligindustri, geri svo vel að tala við mig einbvem næstu daga, þar eð eg fer til útlanda með íslandi í næstu viku. Ódýrustu byggingarnar eru tilbúnu timburbúsin frá Noregi. Andr. J. Bartelsen, Túngötu Sími 834 Síld og smokkur til beitu- frá íshúsinu „JÖKULL“ á Isafirði, er til sölu í íshúsnnum. hér, Herðubreið og Isbirninum. Rvík. 12. jan 1920 Sk. Binarsson, Vesturgötu 14 B* og undanrenna fæst nú í brauðobúð Kriatínar Símonarson. HramvegB fæs/t oýlmtijóll* attwn cJagkui é »tað. Niðurjðfninarnafnd Raykjavikur leyfir sér hérmeð Jað skora á borgara bæjarins og atvinnurekendur að senda niðurjöfnunarnefndinni skýrslnr um tekjur slnar árið 1919, fyrir 25. þ. m. í skýrslunni óskast tekið fram hvað ern atvinnntekjur og hvað eignartekjur. Reykjavík 12. jan. 1920. F. h. nefndarinnar. Eggert Briem. Mótorbátur fer til ísafjarðar á föstudag, ef nægur flutniugur fæst. , 1 Elutnuigur tilkynniist í dag. 5 G. Kr Guðmundsson & Co, SmurBingsoliur Jfc írá The Bowring Petroleum Co. Ltd. eru notaðar JÍ stwrstu eimskipafólögum heimsins °8 er Það trygging fyrir góðri vöru. Nokkrar tegundir af Lager- og CyHnder olium höfum vér fyrirliggjandi hér á staðnum. Þórður Sveinsson & Oo. Simi 701. Geymsiupláss gott til að geyma i vefnaðarvörur, óskast frá r4. mal, helxt sem næst Miðbaenum. Tilboð óskast sem fyrst. Afgr. visar i.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.