Morgunblaðið - 16.01.1920, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
uppfylla skilyrði friðarsamning-
anna.
Pað er því, eins og sést á þessn,
tvöföld umbrot nú í Þýzkalandi,
bæði kvað utan- og innanlands-
mál snertir.
Lækningastofa
2 samliggjandi hetbergi, ó s k a s t
eigð frá næstu minaðamótum eða
i. marz. Uppl. gefur
Árni Óla.
Slmar 430 og 499.
Nýtt meðai
til útrýmingar berklaveiki.
Pýzkur læknir, dr. Friedmann,
hefir fundið upp „serum‘ ‘ sem hann
telur alveg óbrigðult til þess að
lækna berklaveiki. Hefir meðal
þetta hlotið mikið lof hjá ýmsum
og margir nafnfrægir læknar hafa
kallað Friedmann mesta velgerða-
mann mannkynsins. Aftur eru til
þeir menn, sem cfast um gildi með-
alsins, einkum vegna þess, að Fri-
edmann og vinir hans hafa gert
svo afskaplega mikið úr kostum
þess, að það líkist mest skrumaug
lýsingum um kynjalyf.
Prússneska stjórnin hefir boðið
Friedmann yfirs'tjórn sjúkradeildar
í berklaveikishælinu í Beelitz, en
hann liafnaði því boði og yfirleitt
hefir hann gert hinu opinbera erf-
ítt fyrir með að rannsaka og fá stað
fest- hvert gagn er að þessu nýja
ineðali hans. Hefir þetta líka orðið
til þess að gera menn tortrygga, en
þrátt fyrir það halda fjölda marg
ii þýzkir og svissneskir læknar
fram ágæti meðalsins.
Sveit dýtðarinnar.
Pað fser mér gleði, og auðvitað
0 Um sannkristnum mönnum, að
sveit dýrðarinnar skýtur endrum
°" SUU1UIU upp úr hyldýpi gleymsk
unnar. Þegar aldrei er messað, tóm-
ia“ti mannanna og skuggar náttúr-
nnnar þéttast um fætur íbúanna.
tai'a þeir að kurra í holum sínum
Sijóðbylgjur þessar eru með ýmsu
móti og heyrast víða að. Stundum
kemur þetta náhljóð út í blöðun
Unb því margir eru þar skáld og
mthöfundar, en ærið eru það suUd
Urleitir þankar. par er eJgandi
syrpunnar. Þeir draga upp nokk-
urskonar „Fútur“-mynd af sveit
mni; stundum jagast þeir um ör
nefni uppi 4 Hellisheiði, hvar þau
séu, en auðvitað veit enginn þeirra
neitt í þessu efni
Oft ber það við, að þeir auglýsa
\ar iandamerkin á jörðunum
eirra iiggi nú og hvernig landa
merkjalínurnar liggi.pær miða þeir
SÓ\ tun£l og sjöstjörnuna og
Slnnum VlR skýin. peir selja
mnna 7 ^ ^ heimaluudi jarða
þftð ko;f!lar lnu í þau, og við
breytiiegu, ram ^essi flóknu og
sogja ykknrltr^í1- Það skal e"
lieldur vil 0„ Vlr lr leaendur, að
klukkutíma, cn w'h ”Lhombre<‘ "
^andamerlrioK^
Mótnrbátur
ca. 9 tonn, er til sölu nú þegar
með mjög sanngjörnu verði. Nán-
ari uppl. hjá
Gnðlangi Torfasyni,
Vesturgötu 42.
I dreng
vantar til að bera lit
Morgnnblaðið
í Yestnrbœinn
Hátt kaup.
Þarf ekki að innheimta.
Duglegur drengur
óskast til að fara sendiferðir og innheimta reikninga, nú þegar.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
ósætt skipskex (Cabin Bircuits).
sætt Lunet og Snowflake Kex.
Herbergi
með húsgögnum óskast nú þegar
handa ungam sænskum manni, er
kemur með e.s. ístandi.
Uppl. á skrifstofu Isafoldar.
Rristján 6. Skagfjðrð
hefir í heildsölu að eins til kaupmanna og kaupfélaga:
Sissons málningavörur:
Lökk allskonar, Hall’s Distemper, Botnfaifi, Blýhvíta, Zink-
hvíta, Þurir litir, Húsafarfi, Fernisolía o. fl.
IXION
Do.
Henderson’s á8æta Kaffibrauð & Smákex.
Anglo-smjörlíki, Te 4 teg., Handsápa xo teg., Cigarettur,
Manilla, Ligtóverk, Seglgarn, Vefnaðarvörur.
Fatnaðarvörur
fyrir karlmenn: Svartar Gnmmikápur með belti, Regnkápur,
Nankinsfatnaður, Sérstakar Buxur, Húfur, Axlabönd, Flibbar,
Marchetskyrtur, Sokkar, Gummistigvél, Skófatnaður, Skóhlifar.
Væntanlegt með næstn skipnm trá Englandi:
Flax Segldúkur, Fiskilinur, Netagarn, Lóðaönglar nr. 7 og
Yarmouth Olíufatnaður.
Simi 647.
Flöskur
hálfar og heilar,
kaupi eg háu verði. Ef nokkru
nemur læt eg sækja þær. Simi 60.
Reykjavíkur Apotek.
Scheving Thorsteinsson.
VORULL
keypt hæsta verði.
Tilboð óskast.
heldur allsjaídan við, að háð er
senna, og hún allsnörp, út af iit-
svörunum, en hið einkennilegasta
er, að þeir bera sig ávalt saman við
útsvarsbróður sinn á sama heim-
ili, út fyrir heimilið kemst saman-
burðurinn sjaldan. peir kæra út-
svör sín, og fa oft lækkuð um kr.
0,50, 1,00, 1,50 0. s. frv. petta þykir
þeim mikill ávinningur, því ] e- r
eru flestir rígbundnir við krónuna
og oft hreinasta unun að heyra og
sjá hve „finans“-eðlið í þeim er ein-
sk*rðað við krónu — hún er þeirra
eini og sanni guð. — Allir eru þeir
óðalsbændnr, enda hinir mætustn
höldar'; þeir halda búreikninga og
búa mestmegnis með tómum tölum.
Þeir reikna út margra ara bús-
rekstur sinn og sýna með tölum að
allan sinn búskap hafi þeir altaf
verið að tapa, því segjast þeir verða
að selja og hætta búskap, en þó
selja þeir jarðimar venjulegast tín
sinnnm dýrari en þeir keyptu þær,
og telja þá nýjaeigandannmtrúnm
ýmsa hulda kosti jarðanna, saman-
ber auglýsinguna: „gnllæðin stefn-
ir á landið mitt‘ ‘ 0. s. frv. Þeir hafa
mætur á búskap og gildi jarðar-
gróða, en þó er þeim lítið um höf-
uðbólin, en hafa mest afhald af
kotunum því þau eru að ýmsn
hæfi. Sveit dýrð-
H.f. Carl Höepfner.
Simi 21.
RartftHur
isleDzkar og danskar,
fást hjá
Jss Zimssn
Semouíegrjótt
fást hjá
Jes Zimsen.
2—3 herbergi og eldhúa
óskar fjölskylda að fá frá 14. maí
eða iyr.
Tilboð merkt „2—3“ leggist á
afgr. Mbl.
Miklar birgðir fyrirliggjandi af striga, margar teg. og breiddir.
Pantanir afgreiddar með litlum fyrirvara um alt Iand. Tekið á móti
pöntnnum af öllum teg. af striga, nilarböllum, nýjum kola- og saltpok-
nm frá verksmiðjum George Howe & Bro Dundee.
\ Simi 642. Símnefni: Lander.
L. Andersen, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18.
LUKKuumn, en landamerkialír,, betur við þeirra
hreppstjórasetrinn. pað 'UUna ariimar er fögur og frjósöm, þar
nm hafa auðnast utan honum eru fögur grös og fallegt fé og þar
nm. En að draga upp mynd f 1 '
mu ætla eg að láta ógert.
A þessum marghymingi dafnar
hið marg-auglýsta harðgerða f0
Sem safnar á sumrin utan á sig
k!n.U lostæta og undirstöðugóða
1, sem hann, gamli heiðursmað-
fvrb^' ftSG,1Ur m<ið gÓðri samvizku
kr. kilógr. Eigi ber það
eru í eiginlegum skilningi tigrn
hornir óðalshöldar, en eigi kúgaðir
kotungar.
Óðiim
Röskir drengir
geta tengið að l»ra prentiðn 1 Isatoldarprentsmiðju
nú þegar. — Upplýsingar á skrifstofunni.
Hessian
Spyrjið um verð.
Frímerki,
brúkuð, kaupi eg háu verði. — Verð-
skrá ókeypis.
Sig. Pálmason
Hvammstanga.
Til selu
er býlið »Þorgeirsstaðir« við Hafnarf)örð ásams meðfylgjandi erfðafestu-
landi, sem er 13,$ dagsláttur, þar af eru 7 dagsl. ræktaðar í tún, sem
gefur af sér ca. 100 hesta af töðu.
Býlinu fylgir íveruhús ioXio1/* alÍD, heyhús ioXioVa al. og pen-
ingshús með safnþró undir. alt bygt úr hlöðnum grásteini, og áfast hvað
öðru. Beitiréttur getur fylgt.
Semja ber við eiganda og ábúanda
Þorgeir Þörðarson,
Þorgeirsstöðum.
gott til að
Miðbænum.
Geymsiupiáss
geyma i vefnaðarvörur, óskast frá 14. mai, helxt sem næst
Tilboð óskast sem fyrst.
Afgr. visar á.
Eg er aftur kominn i samband við
Klaeðaverksmiðju Chr. Junckers, sem
mörgnm er að góðu kunn fyrir sina
haldgéBu og ódýru ullardúka.
»Prufnr« til sýnis.
Ull og prjónaðar ullartuskur keypt-
ar háu verBI.
Flnnb. J. Arndal, Hafnarfirði*
TÓPUSKINN,
hvít og blé,
keypt hæsta verði.
Táge og P. O. Möller.
Haflióakot^
hjá
Eyrarbakka
:!æst tfl kaups dg ábúða® i fardög-
nm 1920. Tún fyrtc 2 kýr, slægýur,
f jðru- ag mýrarbeit ef nægh? uokkc
um kindum og hrossum. Dálitið
sjávargagö*
Lysthafendur seudi fyiA; M).
mara þ. á. tjlboð tS
Jóhanna Þorsteinsaonar
Laugaveg 42, Reykjavík.
Hreinar léreftstnsknr
kanpir Isatoldarprentsm.
2—3 duglegir trésmiðir geta feng-
ið atvinnu nú þegar.
Skipasmiðastöð Hafnarf]arðar.