Morgunblaðið - 16.01.1920, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Grænland
Niðufl. ' '
Heimskautaúlfurinn lifir nú iá.
Grænlandi. Hanu liefir líklega
fyrir vskömmu hlaupið þangað úr
Asíu eða Norður-Ameríku. Það er
heldur lítið um haun, en menn hafa
séð slóðir hans og drepið fáeina.
Hann vinnur ekki á fulloirðnutn
moskusuxum, og fátt hefir hann
til viðurværis á vetrum. Ætla menn
að hann muni ekki haldast þar
lengi við. Grænland er heimkynni
refanna. Þar lifa bæði hvítir og
bláir refir, og er meira af þeim
hvítu. Þeir lifa mest á hreisikött-
um, læmingjum og fuglum. Þeir
ganga úr hárum á sumrin. Seint í
ágúst hafa þeir klæðst vetrarfeld-
inum. Þeir eru fremur gæfir, en
það er nokkuð verra að veiða þá
vegna þess að þeir eru mest á ferli
í rökkrinu. A'etrar.skinnin seljast
mjög háu verði og menn hafa gefið*
svo þúsundum króna skiftir fyrir
eitt blárefsskinn.
Næsta dýr á Grænlandi að stærð-
inni til verður snæhérinn. Þeir eru
sjálfsagt eins margir þar eins og
mýsnar á íslandi. Þeir eru svo gæf-
ir að það má næstum taka þá með
höndunum. Þeir menn sem farið
hafa til Grænlands hafa veitt þá
mikið sér tii matar. Hérakjöt er
herramanns matur og skinnin nokk-
urs virði.
Þá lifa líka á Grænlandi hreisi-
kettir og læmingjar. Það eru smá
rándýr. Þau grafa göng og holur
í jörðina og hafast þar mest við.
Veiðihundar snuðra þá fljótt uppi
og ná þeim. Hreisikettir hafa líka
verið kallaðir hermelín. Víða geta
sögur um að skykkjur konunga og
höfðingja hafi verið faldaðar herm-
elínskinni. Menn sjá af því að þau
þykja dýr vara.
Eg hefi nú getið flestra spendýra
Austurgrænlands nokkuð. Kem eg
þá að fuglunum. Þeir eru flestir
farfuglar. Njtzí, þar sem nótt er
allan veturinn, hefst enginn fugl
við meðan dimt er. Helsingjamir,
sem fljúga yfir ísland á vorin, eru
a leið til Grænlands til að verpa
þár. Þeir dvelja þar fram eftir
sumri þangað til ungarnir fara að
fljúga og vetur sígur að. Gæsir
í eru líka mikið þar á sumrin og
margar andategundir. Æðarfugl
lifir við sjóinn og verpir þar. Hvít-
fugl og svartfugl flögrar um ísinn
og á einstaka stað hafa menn fund-
ið fuglabjörg. Þar er fjöldi vað-
fugla og smáfugla; yfir höfuð er
íuglalíf þar líkt og á Íslandi. Þar
lifir þá snæuglan og Grænlands-
fálkinn, hvíti fálkinn og fleiri en
I ein tegund rjúpna. Skordýralíf ier
nokkuð á Grænlandi og sumstaðar
I er þar mýbit á sumrin. — Sjórinn
: við ströndina er lítið rannsakaður.
Nokkuð hafa menn þó fundið þar
af fiski og lax og silung í ám.
Jurtagróður er þar allmikill,
einkum um miðja ströndina. Ligg-
^ ur þar víða mikið graslendi, lyng-
flákar og birkikjarr. Grasflóar og
fífubreiður eru sumstaðar og gróð-
urimn líkur og á heiðum hér á.
landi. Sumstaðar er hert land og
kálið. Annars hlýtur að vera þar
grösugt, því að geysimiklar hjarð-
i ir þurftarfrekra grasbíta lifa þar
1 alstaðar góðu lífi.
A’llir sem dvalið hafa á Græn-
landi láta vel yfir. Segja þeir þar
mikla náittúrufegurð og veðrátt-
una hafa þeir allir vel þolað, þó að
þeir hafi flestir verið óvanir frost-
um. A Austurgrænlandi spi’lla eng-
ii sýklar og heilsugóðir lifa menn
þar.
„No mans land“ liggur milli
herjanna. Hleðst það valköstum
dag eftir dag og ár eftir ár. Hvert
fótmál er fé og fjöri keypt. Vinn-
ur annar en hinn tapar og hefir
hvorugur vel. Austurgrænland er
„no mans land“, sem aldrei hefir
erið barist um. Sá sem nemur þar
land og festir bú, hefir ekkert frá
öðrum tekið, og hefir sá vel.
Menn geta séð það af þessari
lýsingu á Austurgrænlandi, að víða
‘líður mönnum ver en þeim gæti lið-
ið þarna. Náttúran bíður þar með
fangið^fult auðæfa, en enginn not-
ar. Þar veldur mestu um þekking-
arleysi. Isinn er líka nokkur þrösk-
uldur. En ekki ætti mönnum að
verða skotaskuld úr að rýra þann
örðugleika. Hann hefir verið fær
Lverjum áræðnum sjómanni. Eng-
inn hafís syndir í loftinu og ekki
standa jakarnir botn í hafinu. En
nú fara menn bæði um loftið og
sjávardjúpin. Legst þá lítið fyrir
kappana ef þeir komast ekki allra
erinda út til Grænlands.
Ekki er ósennilegt að á Græn-
landi liggi gull fólgið í jörðu. Gull
fanst á Alaska og gull fanst nýlega
nyrzt í Asíu, en á sömu breidd ligg-
ur mitt Græuland og mun það vera
frá sama jarðtímabili og þau lönd
og líkt að jarðeðli. Ef gull fyndist
þar, mundu menn ekki telja mikil
vandkvæði á að flytja þangað. En
til eru fleiri gullnámur en þær, sem
grafinn er úr málmurinn rauði.
Menn vdta, að slíkar námur liggja
á Grænlandi. Íslendingar eiga að
nema ]iær. Austurgrænland að
minsta kosti á að verða íslenzkt
land og lielzt Vesturgrænland líka.
En þar er óhægra um vik fyrir of-
ríki Dana.
Fornmenn sigldu lengi til Græn-
lands. Voru þeir skamma stund í
hafi þegar vel byrjaði. Sigldu þeir
þá verri skipum en vér stýrum nú.
Samgöngur geta því verið tíðar til
landsins á sumrin. íslendingar fara
nú að eignast flugvélar. Á vetrum
má fljúga þangað og er það skamt
flug frá Vestfjiirðunp Það mundi
vera auðvelt að lenda á rennislétt-
um lagísnum. — Komið hefir til
tals, að Íslendingar færu til Aust-
urgrænlands og dveldu þar. Menn
hafa ráðgertjfeð senda þangað veiði-
menn til að afla grávöru. Tel eg
víst, að mikið fé megi græða á því,
ef vel verður vandað til fararinnar.
Og mikils er um vert að vel takist
í fyrstu, því að þá munu fleiri á
eftir fara. Aðalatriðið er, að ef ís-
lendingar haldast þar við nokkur
ár, fá þeir sennilega viðurkendan
eignarrétt á landinu, og það kann
að verða nokkurs virði í framtíð-
inni. í byrjun landnámsins verða
menn mest að stunda dýraveiðam-
ar. Síðan verða landnemarnir að
taka upp viðbúnað til að nota
fleiri gæði landsins, því að veiðin
rýrnar þegar fram í sækir. Leita
verður þar vandlega eftir námum,
því að það má heita alveg víst, að
þar liggi kol og málmar í jörðu.
Ef íslendingum skyldi ekki tak-
ast að búa langdvölum á Anstur-
Grænlandi, svo að þeir mættu ná
þar yfirráðum, þá er eitt heil’laráð.
Það er að þeir flyttu þangað nokkr-
ar fjölskyldur skrælingja. Myndu
þeir una þar vel hag sínum og Veiða
mikið. Skyldi svo kaupa af þeim
loðskiunin og se'lja þeim nauðsynj-
ar. — Vel má vera, að búskapur
mætti takast á Austurgrænlandi.
íslenzkt sauðfé myndi sennilega
lifa þar. Ef ]iað reyndist ('kki svo,
þá má þó búa þar með moskusux-
um. Sé auðvelt að temja þá og
hafa að húsdýrum í Kanada, ]>á er
það sennilega hægt í heimkynni
þeirra, Grænlandi. Skrælingjunum
mætti svo kenna að temja þá, og
hreindýr mætti líka kenna þeim að
nota. Ein moskuskýr gæfi af sér
margfalt meiri ull, mjólk og að lok-
um kjöt en margar kindur. Eg tel
það annars sjálfsagt, ef farið verð-
ur til landsins, að gera strax til-
raunir til að temja dýrið. Oft hafa
menn drepið moskuskú með kálfi.
Júgurin á þeim voru full af ágæt-
ustu mjólk. Ef menn liefðu slíka
rnjólk þurfa þeir ekki að kvíða skyr-
bjúg eða öðrum því líkum kvillum.
r'nnars er það eintómur klaufaskap-
i>r, ef menn fá þau veikindi þó að
þeir dvelji í heimskautalöndum.
Enginn vafi er á því að Austur-
Grænland er gevsimikið framtíðar-
land. Það liggur rétt fyrir utan tún
garð íslands. Myndi það þykja lé-
legur bóndi, senr léti aðkomumenn
slá eyjarnar með kafgrasi, en léti
kaupamenn ,sína naga óræktuðu
þúfurnar innan garðs, eftir túna-
sláttinn. En svo færi íslendingum
tf þeir létu aðra taka frá sér Aust-
ur-Grænlánd. Nei! Fjárelfur Gram-
lands eiga að græða’ ísland.
Eg hefi skrifað þessa grein til
þess að gefa ókunnugum ofurlitla
hugmynd um landið. Vil eg með því
vekja áhuga manna á því að nota
mndskostina. Það kynni að gjöra
þeim mönnum nokkurn greiða, sem
nú hyggja á framkvvæmdir um land
námið. Og hvetja vildi eg þá að
hætta ekki við að óreyndu og órann-
sökuðu máli. — Væri eg maður ill-
spár og ósannspár, myndi eg spá
því að íslendingar færu hvergi. Aðr
ar þjóðir næmu Grænland, bygðu
LoYeland lávarður
finMir Ameríku.
EFTIK
0. N. og A. M. WILLIAMSON.
36
Loveland datt í hug að hann ga>ti nú
sagt blaðamanninum alla raunasögu
sína frá því að hann kom til Newyork:
vandræöin í bankanum, þögnin við öll-
um skeytum hans, framkoma þjónanna
og stjómamefndarinnar á gistihúsiuu
og loks ókurteisi ferðafélaga hans í borð
salnum þar. Blaðamaðurinn óskaði auð-
sjáanlega að jafna alla ósætt. En eftir
stutta umhugsun ákvað hann að halda
öliu leyndu fyrir honum.
— Ekki sérstaklega, svaraði Valur.
Eg hrendi mig dálítið á hendinni og; — pakka yður fyrir en eg man ekki
úlfliðnum, það er ekki annað. eftir neinu sem þér getið gert fyrir
— pað er ekki glæsilegt í bili, en mig, svaraði Loveland.
það fór betur en á horfðist. pér hafið j — pér getið ekki verið hér lengur,
mist alt hárið annars vegar.
— Eg hlýt að líta út eins og glæpa-
maður, sagði Loveland.
Blaðamaðurinn furðaði sig á því, að
hann skyldi koma með þessa samlíkingu
um sjálfan sig, eins og málurn hans
var háttað.
— Þér hafið komist í miklar mann-
raunir síðan við sáumst síðast, sagði
hlaðamaðurinn.
sagði Kidd. Þetta er hundalíf. Og hvað
sem þér hafið gert og hver sem þér eruð
þá emð þér of mentaður maður til
þess að þola þetta lengur. pér verðið
að fara héðan, ef til vill gæti eg fund-
ið einhverja vegi, af þér------------
— Eg ætla að biðja yður að gera
enga tilraun til að hafa þjón minn
burtu frá mér, herra Kidd, sagði Alex-
j ander alt í einu fyrir aftan þá. Hann
— Pað hefir margt á dagana drifið. : talaði svo skyndilega, að þeir hrukku
— Eg vildi gjama gera eitthvað til báðir við, eins og þeir hefðu verið
þess að sýna yður að eg kann að meta ■ að fremja eitthvert ódæði.
framkomu yðar hér í kvöld. Er það — petta er ekki réttur staður fyrir
nokkuð sérstakt sem eg get gert fyrir hann, Alexander, það vitið þér, svaraði
yður? Kidd.
— Það er sá staður sem hann hefir
ráðið sig í þangað til hann fer héðan
úr landi, sagði Alexander. Og eg hefi
hugsað mér að láta hann enda orð sín.
— pannig hafa nú fleiri sagt, skaut
blaðamaðurinn inn í.Einn maður stund-
aði verzlunarrekstur í Venedig, en
loks náði kona valdi yfir honum.
— Eg læt ekki konur sýsla um starf
mitt, tautaði Alexander. Hann var ekki
framsýnn maður og óraði því ekki fyrir
því, hvað næstu dagar eða klukku-
stundir bám í skauti sínu.
— Ef þjónninn fer frá mér án þess
að segja upp með viku fyrirvara, þá
mun það verða verst fyrir hann sjálfan.
— Hann bjargaði húsi yðar í kvöld
og guð veit hve mörgum mannslífum.
— pað kemur málinu ekki við, sagði
Alexander.
— pakka yður fyrir, verið þér ekki
að ómaka yður mín vegna, sagði Love-
land við Tony. pað verður ekki verra
en það hefir verið. pað batnar máske.
Eg ætla að minsta kosti að reyna að
vera hér lengur — þangað til eg sé
einhver ráð.
— Pað er nógu slæmt fyrir mig með
bruna og brot, þó ekki sé reynt að hafa
fólk mitt frá mér, sagði Alexander.
pað verður langt þangað til eg kem
öllu í samt lag aftur. Og mér veitir
ekki af öllu mínu fólki við þa’ð.
Kidd sneri sér frá manninum og að
Loveland.
— Jæja, úr því þér viljið ekki þiggja
að eg geri eitthvað fyrir yður, þá get
eg ekki betur boðið- En þrátt fyrir það
mun eg ekki gleyma því og minn tími
kemur einhvern tíma, þó síðar verði.
Nú verð eg að fara og skrifamínagrein.
Hann rétti Loveland höndina og Val-
ur tók í hana með þeirri, sem heil var.
Ef einhver hefði sagt blaðamanninum
fyrir nókkrum tíma að hann ætti eftir
að taka alúðlega í hönd „uppgerðar-
greifanum", þá hefði hann eflaust ekki
trúað því.
Og sama máli var að gegna með Love
land. Ef honum hefði verið sagt að
hmann ætti eftir að gleðjast af einu
handartaki við bíaðamannin, sem fyrir
stuttu var búinn að hæða hann og ó-
frægja, þá hefði hann sagt að það gæti
ekki komið fyrir.
Eftir að gistihúsið var komið í ró
og allir gestir famir, reikaði Alexander
sorgmæddur um herbergin og saman-
lagði þá peninga sem hann mundi fá
hjá vátryggingarfélaginu, sem hann
hafði trygt hjá.
SaííRjeí og
c? Ihpylsur
fást hjd
Sjimsen.
Borðvog,
fundin við dyr Löggildingarstofunn-
ar í byrjun dgústmánaðar í sucnar,
er geymd á Löggildingaisto'unni,
Skólavörðustíg 3.
Eigandi vogarinnar er beðinn að
vitja hennar sem fyrst.
,^^m^mm^mmm"mmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmtmmmmmmmmmmmm
Hvítkál Golrófar
Rauðrófar, Laukar
fæst hjá
Jes Zirasen.
* GUÐM. BREIÐFJÖRÐ
Laufásveg 4
selur prímusa og ýms laus stykki
tilheyrandi prímusum.
það og slægju á eign sinni. Kol og
málmar yrðu grafnir nr jörðU, og
veiðar reknar og búskapur. Áuður
ínikill sprytti þar upp. Félli hann
suðnr um í.sland og ræki vandræði
vfir, en vér fengjum hvergi notað.
Yrði bann okkur miklu þyngri í
skauti en fólksstraumurinn, sem nú
teggur hafþök að Norðurlandi, og
sýgur mergin úr kúnum á básunum.
„Myndi þá mörgum kotbóndanum
þvkja þröngt fyrir durum“.
Eg skal að lokum geta þess, að
danskir menn sigldu til Austur-
Grænlands í sumar sem loið. Þeír
stuiiduðu veiðar þar fram undir
haustið. Hurfu þá sumir heim aftur
með skipið, en liinir dvelja þar í
vetur.
S. V. G.
Samræðan hefði verið hin geðþek-
kasla fyrir Cohen, sem fylgdist með
Alexander, því hann hafði vissu um að
verða tengdasonur karls, ef ekkert ó-
værit kæmi fyrir. pó var liann mjög á-
hyggjufullur, því hann grunaði, að Isi-
doru mundi lítast vel á nýja þjóninn.
Faðir hennar hafði boðið henni að fara
burt. Og hafði hún ekkert haft á móti
því og bauð tilvonandi eiginmanni sín-
um góða nótt áður en hún fór. En á
leiðinni stanzaði hún, leit við og mændi
inu í eldhúsið þar sem Loveland var að
bjástra við að koma öllu í lag aftur
með hinmn þjónunum.
Cohen tók eftir þessu og sá hikið sem
kom á hana þegar hún sá Loveland. En
þegar hún var farin og þeir voru orðnir
einir, Alexander og Cohen spurði sá
síðarnefndi:
— Hvers vegna sendið þér ekki þenn-
an náunga burt ?
— Vegna þess, að eg borga honmn
jnikið fé, sem eg verð að græða á hon-
um aftur. En því spyrjið að því?
Cohen svaraði emhverju út í loftið,
því hann var að hlusta á fótatakið í
stiganum.
— Hvað gengur að yður, eruð þér
veikur, spurði Alexander.