Morgunblaðið - 17.01.1920, Page 1
7 árg.,
59. tbl.
Langardag 17. janúar 1920
IaaMdarprnntsmiðja
snm GAMLA BIO .....
LIBERTY
IV. kafli (5 þættii)
verðar sýndur i k v ö 1 d
kl. 8V* o, 9V,
í sföasta sinn.
Gætið þ?ss 1 að fylgja æfin-
týriL’bertysog engn úr að sleppa
Fyrirliggjandi í heildsölu til
kaupmanna og kaupfélaga:
VIKING skilvindur og strokkar
(sænsk vinna) og tilheyrandi
varahlutar.
VIKING skilvindur, 40, 65, 120 og
200 litra.
VIKING strokkar, ýmsar stærðir.
Sænsk vinna.
Ennfremur tilheyrandi vara-
hlutar.
G. EIRIKSS, Reykjavík.
Einkasali a íslandi.
Vatnið.
Gott dæmi þess, hvað ma
hér á annan hátt, en það á at
fr Þar5> aS aS eins einn maðui
ir vatnskerfi bæjarins. Han
veit hvernig á að loka hinun
vatnsæðmn og opna þær aft
þessi eini maður fatlast ei1
verður veikur eða er fjarvi
þ^ er þarf að loka einln
vatnsæðum, eða opna aðra
engmn neitt. Alt stendur fa
Við skulum setja svo, aJ
voða ben að höndum uppi j
leysuhverfi eða einhverssti
Austurbænum milli Grett
Baldursgötu og Þingholtsstri
Skólavörðustígs. Þá þarf na
lega að loka öllum öðrum va
um en þeim, sem þar erU; t
a geta fengið vatn þar upp
Þessað.siökkvaeidinn.Þvía
' , ÞaTr n,ú framar en t
s'iálfk f kmSt aldrei sv
sjalfkrafa, meðan allar vat
°KPnar- Vatnsþörfin er sv
1 Úænum- að þær vatnsæf
-m lægst liggja> gleypa a
Hvermg fer uú, ef eldsvoði
þama upp 0g ekki verður h
a 1 'Penna eina mann á
Þaðhr.x- , , a SV1PS;
5.r ekkert a5 kök br
HtkertgetnrJ>a8a8kafs
Wfa. vatn. Leit eftir þesau
sem ]lekkir vatnsæS
íö, getur haft það í för með
fleira en eitt hús verði bruii
kaldra kola áður en næst í
Hljóta allir að sjá, hvað þ(
stórháskalegt. Eða tökum
dæmi, sem vel getur komið
aÓ eldur komi samtímis upp :
<:r' ainum stað í bænum, t. d. :
'lrt’!ei'um og Vesturbænur
lr*u ekki veita af öllu því
eui vatnsleiðslan orkar að
J2aiRfálag cfíeyfljaviRur:
Stgurður Braa
eftir
Jof)Qti Bojer
verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 18. þ. mán. kl. 8 síðd.
Aðg.m. seldir í Iðoó i dag og á morgun.
Jerð til sölu.
Tveir þriðju partar af jörðinni Núpar í Ölfushreppi sem ein ibúð,
æst til kaups og ábúðar i næstn fardögum 1920. Jörðin gefur af sér
1200 1500 hesta af töðugæfu heyi, i meðal ári. Túnið gút, og flæð-
engi véltækt. A jörðinni eru mikil og góð hús og jörðin i góðri rækt.
Semja ber við eiganda og ábúanda jarðarinnar fyrir marzlok n. k.
Núpam 17. janúar 1920.
Guðm. Þöroddsson.
• \
Bæjarskrá Raykjavikur 1920
kemur út um mánaðamótin. Verður að þessu sinni prentuð á vandað-
an pappír, og eins rétt og frekast er kostur. Vildi eg mælast til þess,
að auglýsendur, er ætla að auglýsa í skránni, létu mér handrit sín í
té hið allra fyrsta.
Virðingarfylst
PP- ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F.
Herbert M. Sigmundsson.
Þá verður að nota hvem einasta
dropa, sem hægt er að ná hingað
frá Gvendarbrunnum. Og það verð-
ur að skifta vatninu á milli beggja
brunastaða. En hvernig á að fara
að því, ef þessi eini maður er ekki
við látinn ? Enginn getur æt.last til
þess, að hann sé altaf reiðubúinn
til þess, að loka vatnsæð eða opna,
hvort sem er á nott eða degi, eða
sé altaf heima, vegna þess að að
þessu getur komið þá og þegar.
Hann getur líka veikst, eins og
drepið hefir verið á, og þó hann
geti gefið öðrum uppl.fsingar, þa
tekur það altaf tíma, sem oft er svo
dýrmætur, að þess bíðast ekki bæt-
ur, ef hann glatast.
Nákvæmur uppdráttur að vatns-
æðakerfi bæjarins, með öllum
bmnnum og stíflum, a að sjalf
sögðu að liggja niðri á brunastoð
og varðmennirnir þar eiga að hafa
áhöld til þess að opna vatnsæðar
og loka þeim, og þekkja vatnsæða-
kerfið upp á tíu fingur. Það á að
vera slökkviliðsstjóra að ákveða í
hvert skifti, sem bmna ber að
höndum, eða slökkviliðsæfingar
fara fram, hverjum vatnsæðum
skal loka til þess að geta fengið
nægilegt vatnsmagn. Og þeir menn,
sem hann hefir yfir að raða, eiga
að geta framkvæmt skipanir hans
samstundis. Þetta er miklu þýðing-
armeira fyrir branamál bæjarins,
heldur en bygging vatnsgeymisins,
enda þótt hún hafi sjálfsagt verið
nauðsynleg.
Á annað má líka minnast í þessu
sambandi. Eins og allir vita, er nú
nokkur hluti bæjarins, eða þau hús,
er hæst standa, vatnslaus allan sól-
arhringinn, jafnvel vikum saman.
Úr þessu mætti bæta á þann hátt,
að loka þeim vatnsæðum, er lægst
liggja, einhvern ákveðinn tíma á
dag, svo að vatnið geti 'leitað á þá
staði, er hæstir eru. Er rnönnum
vorkunnarlaust þótt þeir hafi eigi
vatn einhvern ákveðinn hluta dags.
Hitt er með öllu óþolandi, að sum-
ir skirli hafa nægilegt vatn allan
daginn, en aðrir, sem jafnt gjalda
í vatnsskatt, fái ekki vatn dögum
saman, en verði að sækja það lang-
ar leiðir í fötum, eins og í gamla
daga, og gera nágrönnum sínum
átroðning.
Spádómur
um ófriðarlokin.
Þennan dag fyrir fimm áram (17.
jan. 1915) flutti Jón heitinn Ólafs-
son fyrirlestur fyrir alþýðufræðslu
verzlunarmannafélagsins ,Merkúr‘.
Var efni fyrirlestursins um stríð og
verzlun. Þar kom J. Ó. fram með
eftirfarandi spádóm :*)
Það verður endi heimsstyrjaldar-
innar miklu, sem nú stendur yfir,
' að Bandamenn munu ganga milli
bols og höfuðs á Þjóðverjum. Leiks
lokin verða þau, að hver einasta ný-
lenda, sem Þjóðverjar eiga í öðr-
um álfum, verður af þeim tekin.
Herflota sinn verða þeir að láta af
hendi, það sem eftir kann að verða
af honum. Þau landssvæði með er-
lendu þjóðerni, sem þeir nú ráða
yfir, verða af þeim tekin, en ekki
þýzk lönd ; öllu fremur munu þeim
verða gefin in þýzku lönd Aust-
urríkis, því að Austurríki verður
limað sundur og látið hverfa úr
ríkjanna tölu. Þjóðverjum mun
verða bannað að eiga nokkur her-
skip, enda þurfa þeir ekki á þeim
að halda þegar af þeim eru rúnar
allar nýlendur þeirra. Landher
þeirra verður og án efa takmark-
aður við einhverja hæfilega tölu.
Þeir voru ekki fáir spádómamir
um stríðið og úrslit þess, en fáir
munu þeir hafa farið jafn nærri
og þessi, því að svo má segja, að
hann hafi ræzt bókstaflega.
Islands Adressebog.
Svo sem áður hefir verið getið
um, er nú byrjað á prentun nýrrar
útgáfu af Islands Adressebog. Er
ráðgert að gera hana fullkomnari
og betur úr garði, en fyrri útgáfan
var, en til þess að hún geti verið
sem nákvæmust er nauðsyn'legt að
kaupmenn láti útgefanda í té nauð-
synlegar upplýsingar.
Um bókina ritar hr. cand. polyt.
Georg Ólafsson skrifstofustjóri
Verzlunarráðs Islands, í síðasta
hefti Verzlunartíðinda, á þessa
leið:
__________Síðasta útgáfan, sem
kom út í byrjun þessa árs, hefir
náð mjög mikilli útbreiðslu erlend-
is og munu kaupsýslumenn yfir-
leitt hafa orðið þess varir að bókin
hefir borist víða.
Það er öllum ljóst að bókin er
bráðnauðsynleg. Hún er eina at-
vinnuskráin, sem nær yfir land alt
og er þannig úr garði gerð, að út-
lendingar hafa full not af henni.
En einmitt þessvegna ríður svo
mjög á að upplýsingar þær, sem
felast í bókinni, séu ábyggilegar og
til þess að svo geti orðið verð'a
kaupmenn og aðrir atvinnurekend-
ur, að gefa greiðlega þær upplýs-
ingar, er útgefandi fer fram á. Nú
mun nýlega hafa verið scndar út
fyrirspurnir til atvinnurekenda til
notkúnar við samning bókarinnar
og er vonandi að hlutaðeigendur
geri sitt til að bókin verði sem bezt
úr garði gerð, enda hefir það mikla
þýðingu fyrir hvern einstakan
kaupsýslumann.
— t
Síðasta útgáfa bókarinnar má
heita uppseld. Hefir hún borist víða
1) Um verzlunarmál. Sex fyrir-
lestrar. Útg. verzlunarmannafél.
Merkúr. 1916.
f immwii: NÝJA Bló mamm
Æfintýri
Macistes
IV. (síðasti) kafli
6 þættir
sýning í kvöld kl. 9
í síðasta sinn.
Fyrirlggjandi hér á staðnum:
Varahlutar allskonar fyrir
BOLINDERS mótora
Ennfremur lampabrennarar fyrir
sömu vélar.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkasali á íslandi.
Sími 667. Sími 667.
Trawldoppur enskar,
Trawlbuxur enskar,
Olíustakkar síðir,
Olíustakkar stuttir,
Olíusvuntur,
Olíukápur,
Olíubuxur,
Olíuskálmar,
Síðkápur svartar, margar tegundir,
Stuttkápur svartar, margar teg.,
Fatapokar svartir,
Fatapokaiásar.
Komið og spyrjið um verð í
VEIÐARFÆRAVERSLUNINNI
„G E Y SI R“
Hafnarstræti 1.
um lönd og þegar verið íslenzkum
kaupsýslumöninum til ómetanlegs
gagns. Hefir útgefandi fengið
margar sannanir fyrir því, enda
dylst engum- hversu nauðsynleg
slík bók er, til þess að breiða út
þekkingu um íslenzka verzlun
meðal erlendra kaupsýzlumanna.
Útgefandi skorar á alla kaupsýsl
umenn og sjálfstæða iðnrekendur
að útfylla og senda aftur eyðublöð-
in, sem þeir hafa móttekið, hið
a llra fyrsta.
Guðm. Sigurjónsson
glímukennara hefir þjóðræknis-
deildin ,,Frón“ í Winnipeg ráðið
fyrir íslenzknkennara í vetur. Er
kenslan ókeypis fyrir börn, en aðr-
ir greiða eitthvert smáræði fyrir
hana.
--Atval