Morgunblaðið - 17.01.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.01.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Uppgötvamr Einsteins. Um langaii aldur hefir Isaac Newton haft heiðurssætið sem nátt úrufræðingur og eðlisfræðingur. Enginn hafði dregið huluna, sem hvíldi yfir náttúruöflunum, jafn rösklega og greinilega til hliðar, eins og hann. • Löng og mikil var líka fylking þeirra eðlisfræðislegu uppgötvana, sem Newton gerði. Efst og fremst standa að sjálfsögðu náttúrulögin um afl og hreyfingu eða lögin um gagnkvæmt aðdráttarafl, sem hefir áhrif sín á alt efni og stýrir hreyf- ingu himinhnattanna eins <>g falli steinsins. Síðan Newton kom fram með þessi lög í hinni frægu bók sinni „Principia' ‘, hafa þau staðið sem hornsteinn eða grundvöllur eðlisfræði og stjömufræði meira en 200 ár, og enginn hefir látið sér 'koma til hugar að raska þeim grundvefli. í kring um aldamótin komust eðlisfræðingarnir að þeirri niður- stöðu, að ekki væri framar unt að byggja á lögmáli Newtons sem al- veg óskeikulum grundvelli. Og stuttu síðar eignaðist eðlisfræðin mesta sniliing sinn og uppgötvara þýzkrsvissneska manninn Albert Einstein. pegar litið er á hina meist aralegu og merkilegu kenningu hans verður lögmál Newtons aðeins spor í áttina að enn víðtækari o umfangsmeiri lögmálum. En þessi kenniug Einsteins er svo hávísindaleg, að það er ekki unt fyrir aðra en sprenglærða sérfræð inga að fylgjast með honum. En allir þeir vísindamenn, sem rann sakað hafa uppgötvanir hans dást að skarpskygni hans og djúphygni. Og það því heldur sem hann hefir farið alt aðrar Ieiðir til þess að ná þessum uppgötvunum en áður voru tíðförulastar. Það þykja því ekki of sterk orð, sem höfð eru eftir forseta Royal Society, þar sem hann á að hafa sagt að kenningar eða uppgötvanir Einsteins væru „eitt hinna stórkost- Flugvéiar til fiskveiðai hendur. Hún vekur iíka mörg djúp- ræn efni til lífs, eða flyt.ur þau í nýtt Ijós og knýr því til nýrrar ferðar út á haf sannleikans, sem Newton talar um. Loveland lávarður finnur Ameriku. EPTIR C. N. og A. M. WILUAMSON. 37 — O, sei, sei. pað er bara reykurinn, sem eg þoli ekki. Mig svíður í augun og eg sé ekki meira en leðurblaðka. Eg hefði getað gert meira áðan ef eg þyldi betur reykinn og eldinn. Alexander hló. — pér voruS að vísu engin hetja. En þér skuluð ekkert kæra yður umþa'ð, flestir höfðu um eitthvað annað að hugsa en að gæta að hvað hinn kæmi fram. En séuð þér eitthvað veikur, þá skuluð þér fara heim, eg vil ekki tefja yður. — Og ekki er nú hætta á ferðum. — Mér Iiggur ekki á í rúmið, flýtti Cohen sér að segja. En getið þér ekki látið mig gæta hema að glugganum ‘ meðan þér gætið að Isidom. Hún var svo föl og hrædd. Hún vill ef til vill ekki vera alein. ESa máske eg gengi upp til hennar og sæti stundarkorn hjá Hið mikla fiskveiðafélag í Berg- en hefir nýlega tekið upp á því, að nota flugvélar í sambandi við fisk- veiðarnar. Flugvélarnar eru hafðar til þess, að leita uppi fiskitorfurn- ar og elta þær. Og þegar þær hafa fundið einhverja slíka fiskitorfu, scnda þær lóftskeyti um það til fiskiskipanna, .eða til hinna ýmsu fiskistöðva. Myndin hér að ofan er af fyrstu vélinni sem keypt hefir verið í þessu augnamiði. Er það flugbátur, með tvöföldum vængjum og hefir benzín hreyfivél 200 hestafla. Er hann smíðaður í flugvélasmiðjunni í Travemúnde hjá Lybeck. Beri tilraun þessi góðan árangur, ætlar félagið sér að fá fléiri slíka flug- báta. Enginn efi er á því, að flughátar gæti komið að góðu haldi hér við land um síldveiðatímann. Og þótt kostnaður við útgerð hans yrði nokkuð mikill, þá mundi hann vinnast margfaldlega upp með því hvað meira aflaðist af síld en ella. Er mál þetta svo þýðingarmikið fyrir síldveiðar vorar, að vel er þess vert að ]) ví sé gaumur gefinn fyr en síðar. legustu ef ekki hið stærsta verk mannlegrar hugsunar. Pó er ekki ]>ar með sagt, að á Englandi hafi Einstein verið tek- inn fram yfir Newton. Hann hefir að vísu náð liærra en Newton eins og sá sem byggir nýjan viðbætir ofan á turn og nær við það víðari og stærri útsjón, en sá, 'sem bygði hegri hluta turnsins. En af því er ekki hægt að ádykta til fulls hver er snjallari byggingameistari. Menn hafa því, í staðinn fyrir að fara í mannjöfnuð, minst orða Newtons sjálfs: „Eg véit ekki hvað mennirnir hugsa um mig. En sjálf- um finst mér að eg ha.fa verið 'lít- ið barn, sem fundið hefi í leik mín- um á sröndinni gljámeiri stein, fá- henni. pað er ekki orðið óliSiS enn. Alexander smá hló. — pér eruS mjög nærgætinn. En lofiS þér Isidoru aS hafa friS í kvöld. Eg þekki hana og þaS er henni fyrir beztu aS fara aS hátta. — ívlukkan er ekki mikiS yfir 9. Eg held aS hún fari ekki aS hátta strax. — YeriS þér nú ekki óónægSur Cohen Isidora er ekki vel ánægS meS ySur enn. En færuS þér aS fara til hennar nú og erg ja hana þá segi eg ySur þaS fyrir- fram aS þér munduS eySileggja alt saman fyrir ySur, Og þaS er væntan- lega ekki þaS, sem þér æskiS helzt. Cohen samþykti aS þaS væri þaS ekki. Hann lét því tilIeiSast aS rann- saka skemdir þær, sem orSiS höfðu á húsbúnaSinum, bera brotna stóla saman í eitt hoi-niS og flokka þá úr, sem lík- legir voru til þess aS geta orSiS aS gagni næsta morgun. pegar Isidora var komin upp á loftiS heyrSi hún aS hurSinni aS salnum var lokaS vissi hún þá aS þeir Alexander og tilvonandi brúSguminn mundu dvelja >ama fyrst um sinn. Hún snéri því viS aftur ofan í eldhúsiS, en meS miklum hjartslætti samt. — 0, herra Gordon, hvíslaSi hún, eg er svo óróleg út af hendinni á ySur. Og andlit ySar er líka sviSiS. Mér þætti gætari perluskel, en aðrir, en óend- anlegt haf sannleikans var órann sa.kað, fyrir utan hana“. Síðan Newton leið, hafa eðlis- fræðisrannsakanirnar komist ögn Jengra út í hafið. Og stundum þeg- ar fundist hefir dýrmætur steinn, hafa menn haldið að nú væri kom- ið að takmörkum rannsóknarinn- ar. En altaf hefir það sé'st, að nýj- ar uþpgötvanir hafa opnað nýjar lokkandi víðáttur fyrir manns- hugann og jafnframt gefið ný með- ul í hendur til framsóknar. Hvað umfangsmikil sem kenning Ein- sieins er, kemst hún þó ekki að takmörkum rannsóknanna. Það er ekki einvörðungu að hún fái eðlis- fræðingunum mörg ný hlutverk í vænt um ef þér vilduS leyfa mér aS binda betur um þaS. Loveland þakkaSi henni mjög vel fyr- ir, en sagSi aS þjónninn hefSi bundiS um hendina og únliSinn og boriS feiti á, svo þaS mundi óefaS batna. Isidoru fanst fótt til um þennan um- búnaS þjónsins. — paS er ófær umbúnaSur. þetta er óhreint stykki af þurku. Eg hefi lært aS búa um tognun og sár. Og eg hefi ekki gleymt því. ViljiS þér lofa mér aS búa betur um þaS, komiS þér meS mér. Loveland var hinn kurteisasti. En hann fullvissaSi stúlkuna um þaS, aS hann fyndi ekki neitt til, aS þaS væri því óþarfi aS gera sér nokkurt ómak þess vegna. Hann færi bráSum — þaS mundi áreiSanlega -verSa öllum betra. En þegar hann var kominn svo langt í röksemdaleiSslu sinni, sá hann tvö tár hrynja niSur kinnar Isidoru og fleiri sýndust ætla aS koma á eftir. Svo hann lét óSara undan. þaS hefSi ekki veriS mannlegt aS finna ekki til þakklætis. Og þar aS auki gat Loveland aldrei horft á konur gráta. — Nú kem eg sagSi hann og fylgdi Isidoru hikandi út á ganginn. Hún lagSi fingurinn á varirnar til þess aS láta hann vita aS þessi för þeirra inn | Dálitil ferðasaga. Svo heitir greinarkorn eitt lítið, sem einhver ,,Bergur“ ritar og birtir um daginn í „Vísi“. Pótt höfundurinn láti þess getið, að hann hafi ferðast upp í Borgar- fjörð um Akranes, er ferðasagan í raun og veru eigi annað en fyrir- sögnin ein. „Bergur“ kveðst hafa dvalið nokkra daga á Akranesi. Getur hann um aukning skipastóls Akur- 1 nesinga og áhuga þeirra í garð ræktinni. Annars snýst „ferðasag- an“ um óskunda og eltingaleik, er hann kveðst hafa orðið fyrir á göt- j um úti. Segist „Bergi“ svo frá, að börn og unglingar hópi sig þar um gestkomandi menn og elti þá með háði og hrópyrðum. Gefur hann í skyn, að eldra fólkið muni, ef til vill, heldur hvetja yiigri kynslóð- ina til þessa ljóta leiks. Endar hann loks á almennum hugleiðingum um menningarástand Islendmga við sjávarsíðuna, og gerist ofurlítið klaksár. Þessi „Bergur“ hlýtur að vera eitthvert furðuverk að manni til, a. m. k. harla skringilegur náungi, fyrstunglingunumhefir orðið svona starsýnt á hann. Eg minnist ekki að hafa séð menn elta af strákum á Akranesi, nema ]>á Þórð gamla og Eyjólf heitinn ljóstoll. Örsjaldan að kendum manni hafi verið Veitt eftirför. Hefi eg þó alið mestan minn aldur þar. Sföku menu eru svo ankannaleg- ir og kátlegir í háttum, áð jafnvel beztu böm fá eigi varist fyrir for- vitni sakir að skoða þá í krók og kring. Hafi böm og unglingar heima gerst of nærgöng-ul við „Berg“, sem v-g veit eigi dæmi, hygg eg þessa vera orsökina. Eg þekki eigi þá ástríðu meðal eldri Akurnesinga, að vilja glettast við gesti og siga öðrum til við þá. Vafalaust brestur á þar sem víða annarsstaðar, að menn séu svo heil- liuga sem skyldi. Skal eg hvorki ljúga á sveitnnga mína lofi né þola að á þá sé logið löstum. En ef til' vill er „Bergur“ þaunig gerður, að honum sýnist tvö horn á hverj- um manni og öll horn stefna á sig. Kaupstaðamenning vor íslend- inga er nng. En víðast hvar, þar sem eg þekki til, og þar á meðal á Akranesi, er hún í hraðri framför. Lýk eg svo máli mínuvið„Berg“ . Kann eg honum engar þakir fyrir að hera sveitunga mína út að ósekju. Akumesingur. í daglegu stofuna ætti aS vera algert leyndarmál. Hún lét Loveland setjast í leðurhæg- indastól. Svo byrjaSi bún \að leysa bindi þjónsins og kraup á skemli við fætur Lovelands — Eg kann ekki við að þér séuð að gera þetta fyrir mig, sagði hann. En fyrir nokkrum vikum hafði hann talið sjálfsagt og eölilegt að ungar fallegar konur vildu gera sem allra mest fyrir “hann. i — En eg kann vel við það, sag’öi Isidora og leit á hann innilega. Pér eruð svo hugrakkur aö eg miklast af því að fá að hjálpa yður. Eg hefi aldrei fyr þekt neinn neitt svipaðan yður. Loveland fanst það mjög eðlilegt. En hann sagði á mjög auöm.júkan hátt að hann hefði gert fremur lítið. — pér eruð regluleg hetja sagði hún — Ó, — Ó, andvarpaði hún er hún sá brunasárið á hendinni. Eg gæti grát- ið vegna veslings handarinnar. — Nei, það skulið þér ekki gera, því eg þoli ekki fleiri tár. — Kærið þér yður nokkuð um þó eg gráti? spurði Isidora. — Sérlega mikið, svaraði hann. Uin 1 Ieið og hann sagði þetta, leit hann niður á hana og brosti vingjarnlega. Og þessi vingjarnleiki kom hugsunum ungu ^túlk t Húsfrú HölmfriðurGuðmandsdóttir Hinn 28. nóv. andaðist Hólmfríð- ur Guðmundsdóttir að heimili sínu á Hetlissandi, úr heilablóðfalli. — Hólmfríður var fædd í Purkey á Breiðafirði 10. júní 1870. Hún ólst þár upp hjá Jóni Jónssyni og Hólm- fríði Gísladóttur. Þaðan fluttist hún til Öndverðarness á Snæfells- nési 1889 og giftist þar sama ár 28. sept eftirlifandi eiginmanni sínum, Ásbirni Gíslasyni útvegsbónda á Hellissandi. Þau eignuðust 14 hörn, tru 9 þeirra á lífi, 7 dætur og 2 synir. Hólmfríður var mesta gáfukona, vel að sér til mnnns og handa þó lítillar mentunar hefði hún notið í uppvexti sínum. Hún var elskuð og virt af ö’llum er hana þektu, ungum sem gömlum, og er því siárt saknað. Mun leitun á slíkri sómakonu í hví- Vetna. uiuiar til þess að hef jast á flug. Hún hafði frá því fyrsta unnað honum, fyrst lítiö, svo meira og meira, eins og gamla sagan er. En nú hafð ást hennar náð hámarkr sínu. petta var of mikið fyrir tilfinninganæmi hennar. Hún gat ekki dulið ástina. Og hvers vegna átti hún aS dylja hana, spurði hún sjálfa sig, því þessi erlendi óheppni æfintýramað- ur, hlaut að telja það virðingu sína, að hún skyldi unna honum. Henni fanst hún vera drotning sem leggur kórónu sína fyrir fætur fallegum betlara — hún, dóttir Alexanders og eini erfingi hans. Henni fanst ekki neinn vafi á, að ást hennar mundi vera honum stórvel- komin. — Eg er svo glöð, sagði hún með grátstaf í kverkunum. pér eruð meira virði fyrir mig en allur heimurinn. Eg skal ekki gráta ef þér viljið það ekki. Eg skal gera alt sem þér óskið, hvað sem það er. En pabbi mundi ganga af mér dauðri ef hann vissi að eg talaði þannig. Eii eg kæri mig ekkert um það. Eg kæri mig ekki um neinn annan en yður — engan annan. Hugsið þér yður ef eg hefði látið pabba koma mér til að giftast Cohen áður en eg sá yður. . Loveland varð mállaus af undrun. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.