Morgunblaðið - 21.01.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.01.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Raforkulagning. Ef þér ætlið að fá yður raforku í hús yðar þá væri bezt að þér gerð- uð það sem fyrst til þess að vera tilbúinn þegar ljósið kemur. Vér getum nú lagt inn fyrir yður — Nýkomið afarmikið úrval af fínasta efni til notkunar við skifti- orku. Uppdrættir og áætlanir gerð- ar af fagmönnum.. Notið því tækifærið strax! Vönduð vinna. Sanngjamt verð. Virðingarfylst S. PJETURSSON & J. INGVARDSEN Sími 137 Kolasundi 2 Vátryggingarfjelðgin Skandinavia - Baltica - Natonai Hlutafje samtaU 43 mllliónii* króna. íslands-deildin Trolle A Bothe h.f., Reykjavlk. A11 s k o n a r s|ó- og striðsvátryggingar i skipum og vðrum gegn lægsta iðgjðldam. Ofannefnd fjelög bafa afhent Islandsbanka i Reykjavlk til geymsla hálfa millión krónur, *jm tryggingaríjc íyrir skaðabótagreiðslam. Fljót og góð skaðabótagreiösla. öll tjón verða gerð npp hjer i staðnnm og fjelðg þessi hafa varnarþing hjer. BANKAMHÐMÆLI: Islandsbankl. Sjóvátryggingarfélag Islands b.f. Austurstr*ti 16 Reykjavik Pósthólf í74. Talaimi 542 Simnefni: Insorance ALLIKOIAl IJé- 0G ITlIÐITÁTlTfOIHIAK. Skrifstofutimi 10—1 alðd., laugardöarum 10—2 aíðd. Det kgl. oktr. Söassurance - Kompagni tekur að sér allskonar ■jÓVÍtrygglngar* Aðalumboðsmaður fyrír Island: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflutningsmaður. Afborganir og vextir af lánum, aunara en til vatns veitu, gasstöðvar, bað- húss og Bjarnaborgar (þar í afborgun af lánum 100,000 kr. og vextir af lánum 140,000 kr.) .... 240,000 Tekjuhalli árið 1918 er talinn (þar af er kostnað- ur vegna inflúenzunnar 75,000 kr.) ............. 190,722 Eftirstöðvar til næsta 'árs eru áætlaðar ............ 100,000 Alls 2,196,846 Tekjnr og gjöld Reykjavíkur- bæjar samanlagðar eru áætlaðar á þessu ári 4 miljónir 293 þúsund 692 krónur. Til smanburðar má geta þess, að te'kjur og gjöld landssjöðs árin 1900 og 1901 bæði saman voru áætluð í þeirra ára fjárlögum að- eins 2 miljónir 898 þúsund 824 krónur. En meðaltal samanlagðra áætlaðra tekna og gjalda lands- sjóðs hvort þessara ára hefir þá verið 1 miljón 449 þúsund 412 krónur, eða rúmlega þriðjungur af samanlögðum áætluðum tekjum og gjöldum Reykjavíkur árið 1920, að krónutali. En þótt tekið sé tillit til þess, hversu miklu minna virði krónan nú er en þá, þá slaga tekjur og gjöld Reykjavíkur nú hátt upp í tekjur og gjöld landssjóðs árið 1920. Að vísu var þá lítið gert á Is- landi. Sparsemi og íhald var þá ríkjandi bjá þingi og stjórn. Kyrr- staða á flestum sviðum var afleið- ingin. En landssjóður skuldaði þá ekki. Landsbúinu var stjómað með gætni mikilli, líkt og sá bóndi búi sínu, sem lætur alt ganga í gömlu borfi og leggur afgangs- skildinga sína í sparisjóð. En líklega verðnr mörgum nú að spyrja: Er öllu þessu fé, sem reita verður af íbúum þessa bæjar, hyggilega og þarflega varið? Og hvað fá borgarar þessa bæjar fyrir þessar báu upphæðir, sem þeir eru skyldaðir til að gjalda? Verður væntanlega færi til að víkja ofurlitið n'ánar að því máli síðar, svo og einstökuTn atriðum „fjárlaga Reykjavíkur“ 1920. | DAGBOI jp ísland fer héðan klukknn 3 síödegis í dag. Gullfoss er kominn til Leith á leið hingað. Samsæti var Aasberg skipstjóra á ís- landi haldiS í fyrrakvöld á Nýja Luudi Gengust fyrir því nokkrir vinir h&ns hér í bæ. Leikhúsið. Siguröur Braa veröor leik inn í kvöld. Aðsókn var mikil að myndinni «?«i aýnd var í Nýja Bíó í gærkvöld og þótti mönnum mikiS til hennar koma. Allir aðgöngumiðar voru uppseldir um hádegi í gær og kemur slíkt sjal.lan fyrir, að þeir seljast svo snemma. Störf við álþimgi. peir sem ætla sér að sækja um störf við næstkomandi al- þingi, eiga að senda skrifstofu þess um- sóknir sínar fyrir 2. febrúar. Jóhannes Kjarval málari hefir ný- myndir eftir sig. Eru tvær þeirra úr ís- lenzku æfintýri, sú þriðja heitir „Holma fjall” en hiS fjórða er af skipaflota og héitir „Fyrir háfnarminni”. pau dönsk bliið sem myndanna bafa getið, svo sem „Berl. Tidende” og „Nationaltidende" láta niikiS af þeim. Botnia fór frá Færeyjum í gærmorg- un. Væntanleg hioga'S á fimtudagsmorg- un. Sænskur erindreki í brezku fangelsi. Eftir því s'em sæuska blaðið „Social-demokraten' ‘ segir frá, hafa Englendingar tekið fastan sænskan erindreka, er sendur var aí sænsku sendiherrasveitinni í Petrograd til Baku og Turkestan, og flutt hann til Indlands. Maður þessi beitir Tor Morien og var bann nú fyrir skemstu gefinn laus éftir árs fangavist í Indlandi. Tor Morien var sendur að til- hlutun sænsku utanrikisráðuneytis- ins til þess að skoða fangabúðir Rússa, en var tekinn höndum og framseldur Englendingum í ágúst 1918. Fluttu þeir haun ásamt nokkr um Þjóðverjum til Persíu og það- an til Indlands. Yar hann altaf hafð nr í járnum og haldinn sterkur vörður um hann. I febrúar 1919 skarst sænska utanríkisráðuneytið fyrst í málið og eftir mikið þref og þjark fekk það sendimanninn loks gefinn lausan í september. Englendingar færa það sér til af- sökunar, að þeir hafi haldið að hann væri þjóðverji, þrátt fyrir öll skjöl hans og skilríki, er sýndu að hann var sænskur þegn og ferð- aðist í erindum sænsku stjómar- innar. StofoDD tO leogja lífið Fyrir nokkru síðan var sett á fót í Ameríku stofnun ein, sem hefix það að aðalmarkmiði, að 0.engja' mannslífið. Stjóm hennar hefir á hendi Taft fyrverandi forseti auk mikils f jölda vlsmdamanna, og mörg hundruð lækna. Stofnunin gefur öllum meðlimum sínum upplýsingar um heilbrigðis- ástand þeirra og leggur þeim öll þau ráð til að halda heilsu, sem komið geta að haldi. Hver sem borg ar 15 dollara árlega, er skoðaður nákvaynlega af læknum stofnunar- innar. Upprani hans og ættgengir sjúkdómar og áverandi ástand hans er reynt og rannsakað. Hjarta, lungu, heili, húð, kirtlar, hlóðstyrk- Leiki og sjálft blóðið er rannsakað. Allir eru „geislaðir“ og fá af því nákvæma þekkingu á heilbrigðis- ástandi sínu. Hverjum og einum er sagt skýrt og greinilega nm hraust- leika hans, er þar engu haldið leyndn. Hver meðlimur er skoðaður árs- fjórðungslega, og síðan gerður sam- anhnrður á skoðununum, og miss- ir stofnunin því aldrei sjónar' á hverjum eínstökum meðlim. Komi farsóttir fyrir, sendir stofn unin ekýrslur til meðlimanna um ívernig þeir eigi að haga sér. Verði óvenjulega miklir hitar, þá fá með- limimir ráðleggingar um það með póstinum einhvern daginn, hvernig jeir eigi að haga sér meðan á hitan- ' Stofnunin flokkar menn niður eftir heilbrigðisástandinu. Hefir hún þegar gefið þær npp- lýsingar, að mótstöðuafl 40 ára manns sé helmingi minna en 20 ára manns, til þess að verjast sjúk- dómum. Hún kvað og hafa reiknað út, að árlega deyi í Bandajríkjnnum 600.000 menn úr sjúkdómum, sem hægt hefði verið að verjast. Fjár- hagslegt tap af þessnm manndauða mun verða um 1200 milj. Þá held- ur og stofnunin því fram, að að meðaltali muni hver maður geta lifað 15 árum iengux, ef nógu snemma væri byrjað á reglum þeim, sem stofnunin ráðleggnr. Mikln segir þessi stofnim að það skifti, hve þnngir menn séu, þegar um það er að ræða að lengja lífið. Alt of margir mexm sén þyngri en holt sé, einknm miðaldramenn. Þ6 sé ekki fullsannað enn, hve Tnilril áhrif það hafi. Hygst stofnunin að lcggja mikla áherzln á rannsókn þessa atriðis framvegis. Lækningastofa 2 samliggianch herbergi, ó s k a s t leigð fri naestu minaðamótum eða x. marz. Uppl. gefur Árni óla. Simar 430 og 499. Linoleum nýkomið. Daníel Halldórsson, Kolasundi 3. hammond ritvjbl í ágætu standi er til sOlu með tæki- færisverði hjá Áma Einarssyni kaupmanni Laugaveg 28 B. lega gefiS út íjórar steinprentaðar j um stendur. SÁPUR frá JOHN KNIGHT LIMITED fyrirliggjandi hér á staðnum með heildsöluverði: Handsápur: Natural Bouquet Savon aux Fleurs Castile Gnest Room og margar aðrar tegundir. Raksápan ,,Shavallo“ Blautasápur B. B. og B. B. B. í tunnum 50 kg.í dósum 2,3 og 7 lbs Biautasápur frá John Knight skara langt fram úr öðrnm blautasápum, sem hér hafa sézt, bæði að útliti og gæðum. John Knight sápur eru seldar í flestum verzlunum bæjarins Einkaumboðsmenn ÞÓRÐUR SVEINSSON & Co. Símar 701 og 801 Kaupirðu góðan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann. Fiskimenn! Utgerðarmenn! Beztu 0g hagkvæmustu kaupin gerið þið hjá undirrituðum á eftir- töldum vörutegundum. Svo sem: Fiskilínur 1—6 pd. Tógverki „Manilla“, (allar stærðir) Tógverki, tjörguðu Netagami í hespum og rúllum Saumgarai „Seaming" Síldametagami, litað & ólitað Vörpugami 3—4 þættu Hyssing • Merling ý Skipmannsgami öngultaumum 18”—22” Lóðarönglum nr. 7—8 Lóðarstokkum Lóðarbelgjum Vélatvisti Tjöruhampi Handf ær aönglum Strátógi Boyulugtum Carbid-Handlugtum. Verzlun Sigurj Póturssonar Hafnarstræti 18. Verzl. Goðafoss NÝKOMIÐ: Hazeline Snow Crem Hárspennur Svampar og Sápur mikið úrval nýkomið í NÝJA APÓTEKH) Eg óska að fá keypt feití í sliskj- nr, svo sem skemt margarine, tólg, hestafeiti 0. s. frv. Tilboð óskast sent Skipasmíðastöð Reykjavíkur j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.