Morgunblaðið - 28.01.1920, Síða 1
4rs-’
68. tbl.
Miðv.dag 28. janúar 1920
Isaf oldarpr entsmiðj *
GAMLA BIO
Kappreið m ást
Skemtilegnr og velleikinn sjón-
leikur i 5 þáttnm, eftir Nat
Goulds sögn »A Gamble for
love*.
Aðalhlntv. leikur
Violet Hopson,
fræg og falleg ameiisk leikkona
sem ekki hefir sést hér áður.
Sýning i kvöld kl. 9
Fyrirliggjandi í heildsölu til
kaupmanna og kaupfélaga:
EKTA ,,PRIMUS“ (A.B. HJORT
& Co., STOKKHOLM), Suðu-
áhöld, eldhol,bakaraofnar,strau-
hattar, hreinsunaráhöld. — Alls-
konar varahlutar svo 'sem nálar,
brennarar, hringar o. fl. MÓTOR-
LAMPAR og brennarar í þá.
G. EIRÍKSS, Reykjavik.
Einkasali á íslandi.
Sendiherraréttur
Islands
Eg hefi með miklum áhuga fylgt
umræðunum um íslenzkan sendiL
herra í Kaupmannahöfn. Og þ!ar
sem mál þetta hefir mikla þýðingu
langar mig til þess að láta í Ijós
álit mitt.
Mér virðist ]>að augljóst, að sam-
kvæmt sambandslögunum frá 1.
des. 1918, sé ísland fullvalda ríki,
bæði „de jure“ og „de faeto“.
Fullveldi er í því fólgið, að ríki
ræður öllum sínum málum, og Is-
iand ræður einnig utanríkismálum
-sínum, enda þótt það hafi af frjáls-
um vilja falið Danmörk að fara
óneð þau í isínu „umboði“, sam-
kvæmt 7. gr. sambandslaganna. Af-
staða Danmerkur gagnvart íslandi,
er nú lík afstöðu Hollands gagn-
vart Luxemburg samkvæmt samn-
ingnnm 6. jan. 1880, þar sem Hol-
land fór með utanríkismál Luxem-
burgs í þeim ríkjum iþar sem stór-
hertogadæmið hafði sjálft engan
fulltrúa eða konsul. Samning þenná
gerðn ríkin með sér meðan þau
vöru enn í sambandi um einn og
sama konnng og gildir hann enn
þótt ríkin skildi að ful’lu og öllu
árið 1890.
Samkvæmt 15. gr. sambandslag-
anna ræður hvort ríkið, ísland og
Danmörk, því, á hvern hátt það
lætur hagsmuna sinna gætt í hinu
ríkinu. Hefir því ísland, jafnt sem
Danmörk, rétt til þess að hafa ræð-
isinenn og konsúla í samhandsrík-
inu. Danmörk hefir þegar hagnýtt
sérþettaákvæði og í septemberl919
litnefnt ræðismann, envoye extra-
•ord. et ministre plenip., í Reykja-
vík, með öðrum orðum, jafn hátt
scttan ræðismann og Danmörk hef-
ir í öðrum fullvalda ríkjum. Því að
ræðismenn, með envoyés tign eru.
\
NYKOMIÐ:
Hatranjöl,
Hensnabygg,
Gouda ostur,
Eidammer ostur,
Mysuostur,
Þurkuð egg,
Margarlne,
Kaffi,
Kex allskonar. Eldspýtur.
H.f. Garl Hftepfner, Heildsðluverzlun.
OKEYPIS í NEFIÐ.
Til þess að allir geti gengið úr skugga um hvar sé bezt neftóbak
I bænum, fá menn ókeypis i nefið þessa viku, i
Liflu Búðinni
(við hliðina á pósthúsinu).
JSaiRfdíag dley/yaviRur:
Sigurður Braa
eftir
Jof)Qtt Bojer
verður ieikinn í Iðnó í kvðld (28. þ. m.) kl. 8 slðd.
Aðg.m. seldir í Iðnó i dag.
M.b. HERMÓGUR
er til sölu ásamt öllum veiðarfærnm, sem honnm fylgja, eða án þeiria.
Bátnnm fylgja mikil og nýleg veiðarfæri svo sem: mikið af nppsettnm
fiskilinum, sildarnet, trossur, snurpunót 0. fl.
Lysthafendur sendi tilboð sín, nm kanp á bátnum, með veiðarfær-
nm eða án þeirra, til nndirritaðs fyrir kvöldíð.
/
Reykjavík 22. janúar 1920.
Pétur J. Thorstoinsson,
Hafnarstræti 15.
aðeius sendir . til fullvalda ríkja.
ÓfuTlvalda ríki verða að láta sér
nægja „diplomatiska agenta“. Dan-
mörk liefði líka getað haft „charge
d’affaire“ í Reykjavík, því að ræð-
ismenn af þessnm lægra flökki eru
líka sendir til fullvalda ríkja. E11
með því að útnefna „envoyé“,sýndi
Danmörk Islandi stóran sóma.
Um allan heim er það gildandi
alþjóðaregla, að sú þjóð, sem fær
sendan „envoyé“, sendi „envoyé“
líka til viðkomandi ríkis. Sé það
ekki gert, verður það venjulega
lagt út á verra veg.
Ef fsland treystist ekki til þess,
að hafa slíkau ræðismann í Kaup-
mannahöfn, þá hefði það verið rétt-
ast, fyrir það, að komast undir eins
að samkomulagi um það við Dani í
kyrþey, að hvorugt ríkið skyldi
hafa ’Sendiherra í hinu, heldur
að.eiijs stjórnarskrifstofu hvort í
'annars höfuðstað, enda þótt þess
muni tæplega finnast dæmi í við-
skiftum fullvalda þjóða.
Nú miiihi ,ef til vill einhverjir
halda því fram, að óþarft sé fyrir
ísland að hafa sendiherra í Dan-
mörk, þar sem forsætisráðherra ís-
lands fari jafnan til Kaupmanna-
hafnar í íslenzkum ríkiserindum,
þá er þess gerist þörf. E11 forsætis-
ráðherrann er í ríkisréttarlegum
erindágerðum, þá er hann fer á
fund íslandskonungs, sem er, sem
slíkur, alt annað en Danmerkur-
konungur. Og forsætisráðherra fs-
lands getur ekki, sem slíkur, komist
í neitt þjóðréttarlegt samband við
Danmörk né fulltrúa erlendra ríkja
í Kanpmannaköfn. En það _getur
„envoyé' ‘, sem af hans hátign ís-
landskonungi (íslenzku stjórninni)
er skipaður hjá hans hátign Dan-
merkurkonungi (dönsku stjórn-
inni). Með öðrurn orðum: Forsæt-
isráðherra íslands hefir aðeins r í k-
isréttar'legt starfsvið þá er
hann kemur til Kaupmannahafnar
(sem ráðgjafi íslandskonungs), en
íslands envoyé í Kaupmannahöfn
hefir aðeins þjóðréttarlegt
starfsvið. Frá mínu sjónarmiði er
það alveg óskiljanlegt, að ísland
geti komist af án þess að hafa sendi
herra í Kaupmannahöfn. Hver á þá
að gæta íslenzkra hagsmuna í Dan-
mörk, nú þegar ísland og Danmörk
eru þjóðréttarlega skilin? Hags-
muna íslands í Svíþjóð, Englandi
0. s. frv. gæta sendiherrar Dana í
Stokkhólmi, London 0. s. frv.
Hr. ritstjóri! Eg hefi litið á þetta
þýðingarmikla mál frá þjóðréttar-
legu sjónarmiði. Sendiherramálið
er ekkert flokksmál. Allir fslend-
ingar ætti að sameinast um að leysa
úr því samkvæmt alþjóða siðvenju,
hverjum flokki sem þeir fylgja.
Með því að hafa envoyé í Kaup-
mannahöfn, sýnir ísland líka öllnm
heimi, að það hefir rétt til þess að
hafa sendiherra hjá öðrum þjóð-
um, og það eitt er næg sönnun fyrir
því, að ísland er full'valda ríki.
Stokkhólmi 5. jan. 1920.
Ragnar Lundborg.
NÝJA BÍÓ
Astarbréf
drotningarinnar
Gamanleikur i 3 þáttnm.
Henny Porten
leiknr drotninguna af sinni al-
knnnu snild, en »M e s s t e r
f é 1 a g i ð hefir tekið myndina.
Hvert einasta atriði leiksins
er fnlt af græsknlansn gamni,
sem ailir hljóta að hafa yndi
og ánægju af.
Sýnlng kl. 8Vs og 9Vi
Nýkomið:
VICTOR og PRIOR kveikitappar
(kerti) með 3 kveikioddum, fyr-
ir bifreiðar, bifhjól og allskonar
benzínmótora. Hafa reynst bezt
- af öllum tegundum er hér þekkj-
ast.
G. EIRÍKSS, Reykjavík
Einkaeali & íalandi.
Erl. símfregnir.
(Frá fréttaritara Morgunblaðsins).
Khöfn 26. jan.
Bolzhewikkastjómin flytur.
Frá Dorpat er símað, að stjórn
Bolzhewikka hafi af opinberum á-
stæðum flutt sig frá Moskva til
Twer(?).
Drepsóttir í Berlín.
Þjóðverjar brenna flugvélar, sem
bandamenn áttu að fá.
Drepsóttir geisa nú í Berlín.
Vígin á Helgolandi era nú full-
komlega rifion niður og ekki nema
rústir einar.
70 flugvélar, sem áttu að afhend-
ast bandamönnum, hafa verið
brendar í Wamemiinde.
Húseigoin nr. 13 við Frakkastig
er tll sðlu með sanng örnu verði. Semja ber við
Herbevt M. Slgmunduon.
UNOLEUM
hflfi eg fengið með slðustu
skipum.
Sími 711. Langitvegi 43
H. Waaee,